Morgunblaðið - 09.06.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐÁGUR 9. JÚNÍ 1973
3
EFTIR EINAR SIGURÐSSON
BRAUTRYBJANDINN
Hairai vai- svo sterkur, að það
vair hald mawia, að ekk-
ertt femgi buigað harai, hvorki
Kkiaimlega iné andlega, en svo er
Sianoi allur á einni mínú'tu.
Harai, sem sigaraðist á fátækt-
irani sem ungur sveitapilt-
ur, brauzit tiö hæstu mennta og
úit.s'krifaðist frá frægasta verk-
fræðiskóla Bamdairíkjanna,
MIT.
Jón Gunnarsson varð for
sitjóri þá stærsta fyrirtæk-
is lamdsins, SMdarverksmiðja
ríkisims og kom þair á mörgum
framförum og mýjumgum eims og
íiMis staðair þar sem hamm kom
málægt. En það sem þurfti þó
kanmski mesít þrekið við,
var að hemja Skapmikla sáldar-
skipstjóra, sem allir vildu fara
esönu firam samtimis, hverjar svo
sem aðstæðumar voru.
Hamn varð forstjóri Sölumið-
stöðvar hraðíirystihúsanma 1944
og gegmdi því starfi í 17 ár.
Hanm átti mikimm þátt í að
gea-a hama að þvi stórveldi sem
hún er í dag, stærstu íram-
Jeiðsilueinimigu og útflutmimgsfyr
irtæki landisins, þó að mangir
haíi lagt þar hönd á plógimm.
Lemgst verður þó Jónis Gumn-
arssomar getið í sambamdi við
stofnun hams á Coldwater Sea-
food Corp. í Bandarikjun-
«m, dóttuirfyrirtæki Sölumið-
stöðvarimnar, sem framleiðir
þar fiskrétti og ammast sölu á
ýmisum fullummum vörum í neyt
emdaumbúðum íyrir frystihúsin.
Fyrirtæki þetta hefur nú
vaxið móðurfyrirtækinu yfir
höíuð, ef miðað er við
veltuna eina. Það er næst-
wn hægt að fullyrða, að
slik starfsemi væri ekki til á
vegum Islendimga vestra, ef
Jóns Gunmarssonar hefði ekki
notið við. Em hamm átti hug-
myndima, kjarkimm og þrekið til
þess að hrinda þessu í fram-
kvæmd, þó að það væri erfitt
í samkeppni við bamdarísku ris
ána í fiskiðnaði.
Hamn vildi byggja sams kom-
ar fiskvimm.slufyrirtæki í Texas,
syðst í Bandarikjunuim, til þess
að araiaist þar sölu og
matreiðslu á isiemzkum físki.
Staðurinn var vaiinn með til-
liti tii þess að setja sig niður
á stóru markaðssvæði í suður-
rikjunum og einmig til að spara
fflutningiátostmað á landi, sem er
miklu meiri em sjóleiðis,
með því að sigla með fiskimm
allt suður i Mexicoflóa, Það var
búið að teikma verksmiðjuna og
athuiga aiia staðhætti, em
fjárhagshliðin reymdist frysti-
húsumum ofvaxim, þegar til
kom.
Em Jón Gunmarsson laust við
ar niður töfrasprota simum á er
lemdri grund en í Ðandaríkjum-
um. Hann kom eimmig á fót á
vegum Sölumiðstöðvarimmar
sams konar verksmiðju í útborg
Lumdúma og 25—30 smáveitinga
stöðum, sem selja íslenzkan fisk
og starfa emn með góðum
áramgri. Em verksmiðjam var
iögð niður, þar sem samkeppn-
in við brezku fisktröilMn varð
hemni ofureffli.
Einnig átti sér stað fyrir for-
gömgu Jóns sams konar undir-
búmingur að stofnun fisk-
vinmsluverksmiðju í Hollandi.
Þar var einnig búið að teikma
verksmiðjuma og það sem meira
var, ieiigja lóð í næstu hafnar-
borg við landamæri Þýzkalamds.
Með framsýni simni og heims-
borgarah'Ugsumarhætti, sá
Jón fyrir, mikilvægi þess að
korna á fót fiskvimnslu og dreif -
ingarfyrirtælki í einu af Efna-
hagsbandalagslömdunum og geta
þar framleitt vöru, sem var inm
fflutt í háum toliflokki, em toll-
frjáls immbyrðis í bamdaiags-
löndumum.
Em hér var sama sagam,
hversu glæsi'leg sem þessi áform
voru, þá treystu frystihúsin sér
ekki til að leggja að mörkum
það fé, sem til þess þurfti að
hrinda þessari stórmerku hug-
mynd í framkvæmd. Það varð
til þess, að Islendingar náðu
ekki þeirri fótfestu á megin-
landi Evrópu, sem þeir höfðu
náð í Bandarikjunum 1945 og
verða sjálfstæður dreifimgarað-
ili. Nú þurfa þeir að hlíta for-
sjá erlemdra umboðsmamna og
stórfyrirtækja og hafa emga að-
stöðu tii þess að fullvinma þar
sinn fisk.
Jón Gunnarssom var timmu-
harður foringi, em ilíka viðkvæm
ur sem barm. Hamm var vinur
vima sinna, en þeim harður í
horn að taka, sem voru honum
andsnúnir. Hanm var heimsborg
ari og naut virðimigar og aðdá-
unar, hvort heldur meðal landa
simna eða stærstu kaupsýsQu-
manna á erlendri grund. Festa
og skörumgsskapur emkenndu
hamm.
Jón Guraiarsson var fram-
sýnn, stórhuga og kjartamikiil
brautryðjandi, og er það harrn-
ur islenzkum sjávarútvegi, að
honum skyldi ekki takast
að koma i framkvæmd fleiri aí
himum stórbrotmu hugmymdum
símum vegma smæðar okk-
ar lamds ■ og getuleysis atvimmu-
vega þess til að hasla sér völl
utam lamdsteimamna, eins og
margár auðugri þjóðir gera.
Tf«AKI'ARl»
Sjóveður voru slæm síðustu
viku, suðaustam átt og útsynm-
inigur á vixi og oft hvasst og
lemgst af landlega hjá ölium
smærri bátum.
VEEÐARNAR
Sjóm'amnadagurinm var sdðast
liðimn summudag, og eims og oft
vill verða, voru ekki ailir, sem
kölluðu um miðnætiti, eims og
venjulega eftir helgi, énda var
það nú svo í þetta skipti, að
veður var ekki sem bezt til sjó-
róðra.
Vikan ÖH var heldur rýr,
hvað aflabrögð snerti, og í sum-
um verstöðvum kom emginn afli
á land.
Keflavík. Eini umtaisverði affl
imm, sem kom í vikunmi var hjá
Armey, sem er með troM. Kom
húm með 26 lestir. Humarbát-
umum gaf yfirleitt efeki á sjó og
•heldur ekki hamdfeerabátum.
Sandgerði. Armarborg, sem er
á tiroMi, kjomn inm 4 vitaummi með
40 lestir.
Rætajubátamir gátu sáralítið
verið að og femgu Mtið, þegar
þeir gátu skotizt út, 300—600
kg
Þorlákshöfn. Þessir troll-
bátar komu með beztan afla:
Bjarnarey 18 Jestir, Sæbjörg 17
Jestir og Brymjóifur 16 Jestir.
Höfn. Allir bátar stumda mú
humarveiði, og hafa þeir veitt
aMs 25 lestir, síðam veiðin hófst.
Mjög ónæðissamt var í vikumni.
TOGARARNIR
Skipin hafa verið hér suðvest
ur af landinu, suður af Reykja
mesi og á Jökultungunmi. Afli
var sæmHegur, þegar togararm-
ir kömu á ósærð mið, em þar
sem þetta er tiitöluJega Jitið
svæði, stóð fiskurimm ekki við
nerna i fáa daga, og aðeirns þeir,
sem fymstir voru, femigu góðam
affla. Uppistaðan i aflamum er
ufsi, en karfi er mjög tregur
nema rétt íyrst. Skipstjór-
ar eru mjög uggandi yfir, hve
Mtið er af karfa. Útlitið hjá tog
urunum með aílabrögð er mjög
dötatat og áberamdi minma en á
sama tiima i fyrra.
Það getur lcomið til þess, að
sumum togaramma verði hrein-
lega Jagt, vegma þess að erag-
inn mannlegur rnáttur ræður
við að halda þeim útl með þess-
um afflabrögðum.
Þessir togarar löndiuðu í sið-
ust'u viku: lestir
Ögri 168
Þorkell Máni 300
Sigurður 175
Viigri um 220
Neptúnus um 100
Víkinigur 301
Sóibataur 220
Svalbataur 164
Mafi um 220
Vestmannaey um 140
Rán um 80
Einn togari, Röðull, seldi í
vitaunni í Ostende i Belgíu 161
lest af fisiki fyrir kr. 3.340.000
eða kr. 20,77 kg meðalverð. 40
lestir af fisíkinum voru dæmdar
I ósöluhæfar.
SHETLANDSVEBBARNAR
Skotar búast við mimmi sffld-
veiði í ár en í fyrra, þó meiæa
af 4ra ára siid en miraia af 3ja
ára. Að meðaltali gera þeir ráð
fyrir 10% minni sild, en á síld-
arvertfiðinmi 1972.
SKATTALÆKKUN
NORSKRA SJÓMANNA?
Sambamd nonstara fi'Staimamma
hefur lirafizt þess, að Skattfrá-
dráttur sjómamma verði fjórfald
aður. Frádrátturimn er mú 14%
og yrði eftir því 56%, ef crðið
yrði við krö'fum þeimra.
Þessi staattfrádráttur hóíst
1963 tM þess að bæta úr sikorti
á sjómömmium. Sjómamnasambamd
ið bendir á, að taia fislkimamna
hafi næstum minmkað um helim-
img á síðustu 10 árum og að
þetta sé mauðsymJegt átata tffl
þess að stöðva fráhvarfið iirá
þessari atvinmugreim.
SKÁRRI AFLI
VERKSMIBJUSKIPA
Islendimigar hafa ektai miikið
að segja af útgerð verfesmiðju-
Skipa, em hún hefur vist ektai
verið sem bezt undanfarið. Eitt
hvað hefur þó rafcnað úr hjá
norsfcum upp á sáðfcastið við
Bjamarey og Labrador, eða á
sitt hvorum enda á himum hefð
bundinu miðum.
GÓBUR LÍNUAFLI
NORSKRA
Norsfcir liinubátar við Ný
fundnaland og Vestur-Græn
land hafa aflað vei umdanfar-
ið. Fyrstu bátamir eru mú að
koma heirn til Noregs með 350
lestir af saltfiski. Metverð er
nú á þessum fiski og hafa feng-
izt 6 krónur morskar fyrir tag
af þorsfci eða um 100 tarómur.
Það hefur aldrei verið greitt
juímbátt verð fyrir sQfitaam fisfc,
og gefur þetta verð sjómönn-
um góðar tekjur, segja Norð-
menm.
NORÐMABUR SALTAR
UM BORB
Eigendur 650 Jesta fflulmimga
kkips ætla að kaupa á miðurn-
um sild til söJtunar um borð.
Fara þeir eftir hvrtasunmu með
2500 tómtunmur, sykur, sait og
krydd á Síhetlamdseyjamiðin.
Einkum er æfflun að kaupa aí
momskum.
Þegar hafa verið seldar 7.000
tumnur af sáld til Fimmlands.
Framhald á bls. 23
UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
COSTA DEL SOL
KAUPMANNA-
HÖFN
MALLORCA
Brottfor í hverri viku: Inni-
faliö: beint þotuflug báöar
leiðir, gisting og tvær máltíð-
ir á dag. Eigin skrifstofa
Sunnu i Kaupmannahöfn með
íslenzku starfsfólki. Hægt að
velja um dvöl á mörgum
hótelum og fá ódýrar fram-
haldsferðir til flestra Evrópu
Ianda með dönskum ferða-
skrlfstofum. -— Nú komast
allir ódýrt til Kaupmanna-
hafnar. Allra leiðir liggja til
hinnar glaðværu og skemmti-
legu borgar við sundið.
Verð frá kr. 19.900 á dýra'sta
tíma sumarsins.
Brottför hálfsmánaðarlega frá
Júlí út september. Beint
þotuflug báðar leiðir. Sunna
hefur samiö um fastan h.er-
bergjafjölda á eftirsóttum
hótelum og ibúðum í Torre-
molinos, sem er eftirsóttast:
baðstrandarbærinn á Costa
del Sol. Sunna hefur valda Is-
lenzka fararstjóra á Costa dei
Sol og skrifstofuaðstöðu
Frjálst val um dvöl á glæsi-
legum hótelum Princlpe Otto-
man. Las Palmeras Alhoa
Verð frá 19.80«.—
Brottför viku- og hálfsmánao
arlega. Beint þotuflug báðar
leiðir. Frjálst val um dvöl i
ibúðura I Palma, Magaluf og
Arenal. Eftirsóttu hótelin, E1
Cid, Coral Playa, Cala Blanca,
Melia Magaluf, Playa de
Palma, Luxor o.fl. Eigin skrii
stofa Sunnu í Palma með Is-
lenzku starfsfólki veitir ör-
yggi og þjónustu. Fjölbreyttar
skemmti- og skoðunarferðir.
ÝMSAR FERÐIR
Rínarlandaferðir.
Ekið um Danmörku og Þýzka
land, dvalið i nokkra daga i
hinum glaðværu og fögru Rín-
arlandabyggðum. Nokkrir
dagar i Kaupmannahöfn.
Norðurlandaferðir.
Dvalið í Kaupmannahöfn og
farið I bilaferðalag I viku um
Svíþjóð og Noreg. Gullið tæki-
færi til að komast ódýrt til
Kaupmannahafnar og 1 ferða-
lag um Svíþjóð og fegurstu
héruð Noregs.
Itóm og Sorrento
Hægt að velja um marga
brottfaradaga með v§ðkomu I
ÝMSAR FERÐIR
SKEMMTI-
SIGLING
2. vikur — Verð: 49.840.— kr. I
Skemmtisigling með glæsi-1
legu skemmtiferðaskipi suðurl
i Miðjarðarhaf frá Englandil
25. ágúst. Siglt verður með I
stórskipinu Britanis. Siglt I
verður frá Southampton till
Bilbao — Lissabon — Bicertal
— Palermo — Cagliari — Gíbr |
altar.
Kynnið ykkur verð og gæði I
Sunnuferða með áætlunar-|
flugi, eða hinu ótrúlega ódýra I
leiguflugi. Sunna gerir öllum [
kleift að ferðast.
Athugið: Sunna annast orlofs- |
ferðirnar fyrir stærstu laun-1
þegasamtiik landsins, A.S.l. |
og B.S.K.B.
TERflASKRIFSTOFAN SIINNA BANKASTRETI ® 1640012070