Morgunblaðið - 09.06.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. .IÚNl 1973
5
Óska eftir að kaupa
eða taka á leigu söluturn eða litla nýlendu-
vöruverzlun.
Tilboð með upplýsingum óskast sent Mbl.
fyrir 15. júní merkt: ,,7881“.
RÖNTGENDEILD BORGARSPÍTALANS
f|| Aðstoðorlæknai
2 stöður aðstoðarlækna við Röntgendeild Borgarspitalans eru
lausar nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og
Reykjavíkurborgar.
Allar nánari upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir
Röntgendeildar Borgarspítalans Asmundur Brekkan.’
Reykjavík, 6. júní 1973.
HEILBRIÐISMÁLARÁÐ REYKJAVlKURBORGAR.
Cróðrastöðin
Grœnuhlíð
við Búsfaðaveg
Höfum mikið úrval af sumar-
blómum, blómstraindi stjúpur
og belilis, glæsilegar dahfiur,
ennifremur grænmetisplöntur.
Simi 34122. — Opið til kl. 10
á kvöldin.
Husholdningsskole
▼ 'CMXC Opplerl 1944
Ulvidel 1953, 1960
cg senere - Statsanerkendl.
7100 Vejle,, Danmark tlf. (051 76
Nýtízku skóli, búinn öllum þæg-
indum. Skólinn er í einum fal-
legasta bæ Danmerkur. 3ja og 5
mánaða námskeið, 1. maí og 1.
nóv. 3ja mán. námskeið frá 1.
maí og 1. ágúst. Skrifið eftir
bæklingi. —
METHA M0LLER
4-6 herb. íbúð eða einbýlishús
óskast til leigu. Há leiga.
Upplýsingar í síma 40699.
Röntgendeild
Borgarspítalans
RÖNTGENHJÚKRUIMARKONUR EÐA RÖNTGENTÆKNAR.
4 — 6 stöður röntgenhjúkrunarkvenna eða röntgentækna við
Röntgendeild Borgarspítalans eru lausar nú þegar, eða
1. sept. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
Allar nánari upplýsingar um stöður þessar veitir yfirhjúkrun-
armaður og deildarhjúkrunarkona Röntgendeildar Borgar-
spítalans.
Reykjavík, 6. júní 1973.
HEILBRIÐISMALARAÐ REYKJAVÍKURBORGAR.
0RÐSENDING ranqe h°veb
Frá og meö þriöjudeginum 12 júní nk. flyzt varahlutaþjónusta Land-Rover og
Range Rover bifreiða til P. Stefánssonar hf., Hverfisgötu 103, sími 26911.
A sama tíma opnar söludeild fyrir Land-Rover og Range Rover bifreiðar hjá
P. Stefánsson hf. að Hverfisgötu 103.
Viðgerðaþjónustu fyrir Land-Rover og Range Rover mun Hekla hf., Laugavegi 170-172,
annast til 6. júlí n.k., en þá flyzt hún einnig til P. Stefánssonar hf., Hverfisgötu 103.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
BRITI8H P STEF
|pb|
LEYLAND IBLAND
P. STEFÁNSSON HF.
Hverfisgata 103, Reykjavlk, ísland. Sími 26911.
V
COSTA DEL SOL
Brottför vikulega i júli,
ágúst og september.
AUKAFERÐ:
SÖKUM STÖÐUGRAR EFTIRSPURNAR NÝ AUKAFERÐ 26. JÚLI 16 DAGAR.
GISTING í HINU NÝJA STÓRGLÆSILEGA LAS PALMERAS
IBÚÐIR OG HÓTEL FJÖGURRA STJÖRNU - SUNDLAUGAR, VERZLANIR, KJÖRBÚÐIR.
VEITINGASALIR - ALVEG VIÐ STRÖNDINA í FUENGIROLA - BEZTU FERÐAKJÖRIN -
London
f sumar ífetur tJTSÝN
boðið mjög ódýrar
ferðir til London 2—4
Hinnum í mánuði með
KlstinKU á þægilegasta
ntað f heimsborgrinni.
Rrottför: 24. jújif, 8. or
22. jölí, 5. og 19. ágfist,
2. og 16. sept.
Kaupmanna-
höín
I fyrra tóku um 150«
manns þátt í liópferð-
um ÚTSÝNAR til Kaup-
mannahafnar.
Brottför: 9., 20. og 27.
júnl, 8., 14. og 26. júlf,
5. og 19. áffúst, 9. sept.,
20. desember.
Costn Brnvn
LLORET DE MAR:
15 dagar.
I.ONDON 2 dagar.
Með vinsælustu ferðum
ÚTSÝNAR mörg undan-
farin ár, enda einn
fjörugasti baðstaður
Spánar, skammt frá
Barcelona.
Brottför: 12.7.,
16.8., 6.9.
Rússlond
KÚSSI.AND: 15 dagar.
LONDON: 3. dagar.
Ferðir TJtsýnar til
Rússlands undanfarin
ár hafa hlotið almennt
iof þátttakenda. Dval-
izt er í I.eningrad.
Moskvu, Odessa og
viku á baðstaðnurn
frsega Yalta við Svarta
liaf.
Ótrúlega hagstætt
verð.
Brottför 1. september
ÞAÐ ER
ÖRUGGARA
MEÐ ÚTSÝN
OG KOSTAR
EKKERT MEIFfA.
ALLIR FARA í FERB MEÐ
SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17.
SÍMAR 26611 og 20100.
ÚTSÝN
UM ALLAN HEIM.
ALLIR FARSEÐLAR'
OG FERÐAÞJÓNUSTA
FYRIR EINSTKLINGA
OG HÓPA.
#