Morgunblaðið - 09.06.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 09.06.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öU kvölci tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. X—3. UNGUR ASTRALIUMAÐUR óskar eftir að komast í bréfa- sarrvband við íslenzka konu um 27 ára, sem hefur áhuga á að heimsækja Ástralíu. Til- boð til Mb4. á ensku sem fyrst, merkt Ástralía 96. SUMARBÚSTAÐUR Viljuim taka suimarbústað á feigu i júlí. Uppl. f síma 12461 eftir kl. 19 næstu kvöíd. BfLAVARAHLUTIR Notaðir varahliutir f fliesta eldri bíla, Austim, Morris 1100, Opel, Commer Cuip, Gipsy, VW, Moskvich. Bilapartasalan Höfðatúni 10, sírrvi 11397. EIGNIST VINI UM ALLAN HEIM Gangið 1 stærsta pennavina- klúibb 1 Evrópu. Sendum ókeypis bækiing. HERMES, Berlín 11, Box 17, Germany. HAFNARFJÖRÐUR — ATVINNA Stúlka óskast tiH afgreiðslu- starfa hjá NÝJU BÍLSTÖÐINNI sírrri 50888. VOLKSWAGEN 1300 ’73 ekinn 10.000 km — Volks- wagen 1300 '72 ekion 25 þ. km. Bílasalan Bílagarður sími 53188 og 53189. FYRIRTÆKI ÚSKAR að kaupa Volíkswagen, rúg- braiuð, ’65—’66 árgerð, með jöfnum 15000 kr. mánaðar- greiðslum. Uppl. 1 s. 53375. M ERCEDES- B ENZ 250 S '69, ekinn 61 þ. km, með topplúgu, hvítur að tit. Bílasalan Bilagarður Síman 53188 og 53189. 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ I Hraumtoæ til feigu með hús- gögnumn I 2 ti'l 2j mán. Sfmi 82209 miillli kl. 6—7 f kvöld. VOLKSWAGEN 411, '69, ionfluttur fyrir 10 mán. Skiptf æskiilteg á 2ja dyra am- eriskum bll. Bilasalan Bílagarður Sfman 53188 og 53189. EFRI HÆÐ, 5 HERBERGJA, til teigu. I Hlíðahverfi, sér- hiti'. Leiguitiílboð og fjölskyldu- stærð serKÍist Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt Hffðar 7883. BfLAGARÐUR OPIÐ í dag til W. 6. Bílar fyrir aila — kjör fyrir alla. Bílasalan Bilagarður 9ímar: 53188 og 53189. TIL SÖLU varahiiutir 1 4ra tonma Bed- ford. Uppl. f síma 16192. TAUNUS 20 MXL '69, 2ja dyna, hard top, með beinn-i innspýtingu og topp- lögu. Bílasalan Bílagarður Símar: 53188 og 53189. TIL SÖLU VoDkswagem, árg. ’65, með nýrri vél, skoðaður '73. — Upplýsingar f síma 38994 laiugardag. UMFERÐARMERKINGAR SF sími 81260. Merkjiuim ak- brautir, bílastæði og fleira. Setjum upp öTI umferðar- merkii. Ákvæðis- og tíma- vinna. Vanir menn. fBÚÐ f 3 MANUÐI Okkur vamtar ibúð með hús- gögnuim fyrir þrjá Skamdin- ava á tímabiTimi 15. j'úní — 15. september. Góð teilga og fyriirframgrei'ðsla. S. 10669. TIL SÖLU um 1400 fm eiginarlaind imnan borgarmarkanina, verð 150 þ. Þeir, sem hefóu áhuga, leggi nafn og símain., merkt Eign- arlamd 7879, f. 15. júnl rnk. imin á afgr. MorgunWaðsins. TIL SÖLU Benz-dísilvél, compl., með gírkassa o. ffl. Benz-vökva- stýri, 220 og 1413, stálpalluir og sturtur ásamit kieðjusög loftdrifinmi. Uppl.: s. 52157. TIL SÖLU 12 manma boddý, hemfugt fyrir viinmuflokka. Uppl. I síma 50936. . LESIfl ÚTBOÐ Stækkun Barna- og unglingaskóla Njarðvíkur í Ytri Njarðvík. Hér með er auglýst eítir tilboðium í gerð viðbygg- ingair við skóJann. Útboð miðast við fokhelt ástand. Viðbyggingin er u.þ.b. 330 ferm á þrem hæðum, — 3600 rúmm. Áætlaður bygginigatími: 1. júlí — 31. des. 1973. tJtboðsgögn afhendast gegn 5000,— kr. skilatrygg- ingu, frá 12. júni n.k., á skrifstofu Njarðvíkur- hrepps á Fitjum og hjá Þorvaldi Kristmundssyni, arkitekt, Síðumúla 34 3. h., Reykjavík. Tilboð verða opnuð mánudaginn 25. júná n.k. í viðurvist bjóðenda. Njarðvík, 7. júní 1973 Verkfræðingur Njarðvíkurhrepps. Hihnar Sigurðsson. I dag er laugardagurinn 9. júni, 160. dagur ársins 1973. Kól- úmbamessa. Eftir lifa 205 dagar. Árdeglsflæði í Reykjavik er Id. 00.55. Því að þér eruð verði keyptir vegsamið því Guð í likama yðar. (I. Kor. 6.19) Ásgrímssafn, Bergstatastræti 74, er opið alla daga, nema laug- ardaga, í júní, júlí og ágúst frá M. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar e: opið alla daga frá M. 1.30— 16. Almennar upplýsingar um lækna- Og iyfjabúðaþjónustu I Reykjar vik eru gefnar 1 símsvara 18888. Lælcningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. N áttúr ugripasaf nið ílverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. um hvítasunnuna Messur Laugameskirkja Hvítasunnudagur messa M. 11 árdegis. Annar hvlta- sunnudagur messa M. 11 ár- degis. Sr. Garðar Svavars son. FríMrkjan Reykjavík Hvítasunnudagur messa M. 2. Sr. Þorsteinm Bjömsson. Söfnuður LandaMrkju og Óháði söfnurðurinn í Reykjavik Hátiðarmessa í Kirkjubæ hvítasunnudag kL 11. Sr. Elm i'l Bjömisson þjónar fyirlr allt- ari. Sr. Karl Sigurbjörnssom prédikar. Prestamir. Söfnuður Landakirkju á Suðumeskjum Messa í Keflavík M. 5. Hvíta sunnudag. Sr. Þorsteinn Lút her Jónssoai. Dómkirkja Krists konungs i Landakoti Lágmesisa kl. 8.30 f.h. Bisk- upsmessa M. 10.30 f.h. Lág- messa M. 2 e.h. Annar hvita (sunnudagur. Lágmessa M. 8.30 f.h. Hámesisa M. 10.30 f.h. Lágmessa M. 2 e.h. Hallgrímskirkja H vitasunn u dagur. Hátíðar messa M. 11 f.h. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan Hvítasunnudagur hátíðar messa M. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Hátíðarmessa M. 2. Sr. Þórir Stephensen. Árbæ j arprestakall Hvitasunnudagur hátiðar- guðsþjónusta i Árbæjar- kirkju M. 11. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Grensásprestakall Hvitasunnudagur, guðsþjón- usta M. 11. Annar hvita- sunnudagur, guðsþjonusta M 11. Altarísgamga. Sr. Jónas Gíslason. Reynivallaprestakall Messa á hvítasunnudag á Reynivöllum M. 2. Ferming. Sóknarprestur. Langholtsprestakall Hvítasunnudagur, hátiðar- guðsþjónusta M. 2. Fyrír alt- ari þjónar sr. Siigurður Hauk ur Guðjónsson. Ræða sr. Áre- líus Níelsson. Annar hvíta- sunnudagur. Bamasamkoma M. 10.30. Sr. Árelíus Níeis- son. Breiðholtsprestakall Hátiðarmessa I Bústaða- kirkju hvitasumnudag kL 2. Sr. Lárus Hahdórsson. Lágafellsldrkja Hvítasunnudagur guðsþjón- usta M. 2. Sr. Bjami Sigurðs- son. Háteigskirkja Hvíitasunnudagur. Lesmessa M. 10. Martin Hunger leik- ur á hið nýja orgel kirkjunn ar fyrír og eftir messuma. Sr. Amgrímur Jónsson. Hvita- sunnudagur messa kl. 2. Nýtt pípuorgel teMð 1 notkun. Sr. Jón Þorvarðsson. Annar hvítasunnudagur, messa M. 11. Sr. Amgrímur Jónsson. Fíladelfía Reykjavík Hvitasunnudagur. Guðsþjón- usta M. 8 e.h. Ræðumenn Ólá Ágústsson og Einar Gislason. Annar hvitasunnudagur. Guðsþjónusta M- 8 e.h. Ræðu menn Óskar Gíslason og Har- aldur Guðjónsson. Brautarholtsldrkja Hvitasunnudagur guðsþjón- usta M. 16. Sr. Bjarni Sig- urðsson. Mosfeilskirkja Hvltasunnudagur guðsþjón usta M. 21. Sr. Bjarni Jóns- son. Keflavíkurkirkja Hvítasunnudagur messa kl. 10.30. Annar hvitasunnudag- ur. Bamaguðsþjónusta M. 11. Sr. Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Hvitasunnudagur, messa M. 15. Annar hvitasunnudagur. Bamaguðsþjónusta M. 1. Sr. Bjöm Jónsson. Grindavíkurídrkja Messa á hvítasunnudag M. 11 f.h. Sr. Jón Ámi Sigurðs- son. Kirkj u vogsld rk.ja Messa M. 2. Sr. Jón Árni Sig urðsson. KópavogsMrkja Hvítasunnudagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Einsöng ur Snæbjörg Snæbjamardótt ir. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Hátíðarguðsþjónusta M. 2. Sr. Árnd Pálssom. Annar hvítasunnudagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 11. Sigfinn- ur Þorleifsson, guðfræðingur prédilkar. Sr. Ároi Pálsson. Utskálakirkja Messa kl. 11. Sr. Guðmund- ur Guðmundsson. Hvalsneskirkja Messa M. 2. Sr. Guðmundur Guðmundsson. HallgTímskirkja í Saurbæ Hvítasunnudagur, guðsþjón- usta kl. 3. Feiming, altairís- ganga. Sr. Jón Eimarssom. Leirárkirkja Hvitasunnudagur. Guðsþjón- usta M. 1. Fermimg. Sr. Jón Einarsson. Bessastaðakirkja Messa á hvítasunnudag kl. 2. Garðar Þorsteinsson. HóLsMrkja i Bolungarvik IHvítasurmudagur. Guðsþjón- usta M. 2. Ferming og altaris ganga. Annar hvítasunnudag ur. Bamaguðsþjónusta kl. 11 Sr Gunnar Bjömsson. SkálholtsMrkja Fermingarmessa i Skálholts- kirkju hvítasunnudag kl. 13. Athugið breyttan messutíma. Sr. Guðmundur Ólii Ólafsson. Frildrkjan Hafnarfirði Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmumdur Óskar Ólafs- son. Bústaðakirkja Hátiðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag M. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Ytri-Njarðvíkursókn Hvitasunnudagur messa M. 1.30. Annar hvítasunnudagur bamaguðsþjónusta M. 10. Sr. Björn Jónsson. Neskirkja Hvítasunnudagur, guðsþjón- usta M. 11. Sr. Jóhamn S. Hlíðar. Aninar hvitasunnudag ur guðsþjónusta M . 11. Sr. Jóhann S. Hlíðar. Garðakirkja Hvítasunnudagur, hátiðar- guðsþjónusta M. 11 f.h. Sr. Bragi Friðriksson. Kálfatjamarkirkja Hvitasunnudagur, hátíðar- guðsþjónusta M. 2 e.h. Sr. Bragi Fríðriikssom. Ásprestakall Hvítasunnudagur, hátíðar- messa i Laugameskirkju M. 2. Sr. Grímur Grimsson. Fíladelfía Selfossi Ahnermar guðsþjónustur 1. og 2. hvítasunnudag M. 4.30. Gestir úr Reykjavik koma í heimsókn. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti Aknenmar guðsþjónustur 1. og 2. hvitasunnudag M. 2.30. Guðni Guðnason. Eyrarbalikakirkja Guðsþjónustur á hvítasunnu- dag M. 10.30. Gylfi Jónsson cand. theol. prédikar. Sóknar prestur. Stokkseyrarldrkja Guðsþjónusta annan hvíta- sunnudag M. 2. Sóknarprest- ur. GaulverjabæjarMrkja Messa hvitasunnudag kl. 2. Ferming. Altaxisganga. Sókn arprestur. HafnarfjarðarMrkja Messa á hvitasunnudag M. 2. Ferming. Altarisganga. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Messa á hvitasunnudag M. 10.30. Sr. Garðar Þorsteins- son. 1 fyrradag var dregið í happ- draatti Pólýfónkórsins hjá Borg- arfógeta og vinningsnúmer inn- sigluð. Númerin verða auglýst 20. júni. 1 dag verða gefáh saman í hjónaband af séra Ragnari Fjal ar Lárusisyni, ungfrú Ingibjörg JúMusdóttir, kennarri, Þorfinns götu 8 og Jón M. Hansen kenn- ari, Njarðargötu 35. — Heimdli þeirra verður að Vesturbergi 142. Enskam knattspymuþjáifara dreymdi einhverju Sinmi, að hann væri dauður og væri staddur í himnariM, þar sem sankti Pétur bað hann um að safna í lið. Augu þjálifarans tindruðu, þegar hann byrjaði að velja og sá alla kappana, sem stóðu umhverfds hann. Þama voru allar gömlu hetjurnar frá Hudde.rsfield, Wolver hampton, Leeds o.s.frv. — Þetta verður mesti leikur, sem nokkru sinni verður háður, hugsaði hann með sjálfum sér. Á sama augnabliki hringdi sim- inn. Það var fjandinn sjálfur, hann var að spyrja frétta. — Þið hafið enga möguleika á að sigra, sagði þjálifarimn. Ég hef beztu leikmenn í heimi. — Það veit ég ósköp vel, svanaði skoMi. En ég er með aMa dómarana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.