Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1973 15 sjórn með byggingu tveggja jám- borautiarbrúa. XXX Haim var fraankvæmdastjóri SðMarverksmiðja rikisins 1935—1936 og 1938—44, verk- fræðingur hjá vegagerð rikis- sjóðs 1936—37. Framkvæmda- stjóri Coldwater Seafood Corp., New York 1945—1954 og tók aftur við þeirri stöðu tveim ár- um seinna og hélt henni áfram ásamt aðalframkvæmdastjóra- starfinu fyrir SH sem hann tók við 1954, fram á mitt ár 1962, að hann sagði af sér þessum störf- um. Störf Jóns sem aðalfram- kvæmdastjóra SH báðum megin Atlamtsíhafsins voru mjög um- fangsmikil. Haran þurfti að vera á nærri sífelJdum ferðalög- um um Evrópu og Bandaríkin. Aðal ástæðan fyrir þvi að Jón saigði af sér þessum störf- um, 62ja ára að aldri, var sú að hann hafði orðið fyrir miklu slysi suður á Ítaiíu sumarið 1957, er hann var að synda þar 1 vatni nokkru skamrnt frá Mil- «9io, að hraðbátur sigldi á hann og silasaðist hann alvarlega. Með dreragilegri aðstoð Hálfdáns Bjarnasonar umboðsmanns SXF komst hann undir læknishend- ur færustu sérfræðinga í Sviss, sem gerðu að sárum hans, en þau höfðu hafzt illa við í fyrstu. XSiftir þetta áfall fékk hann aldrei fullan mátt í hægri hand- legg, en viljaþrekið bar hann uppi, svo að hann hélt áfram störfum fyrir SH í 5 ár eftir slysið. XXX Jón stundaði áfram sund og skiðagöngur eins og ekkert hefði í skorizt. Á seinni árum fér Jón oft með konu sinni og stundum dóttursonum suður í Sviss og iðkaði þar skiðagöng- ur í Alpafjöllum af mikilli Jei’kni. Síðustu ferð sína þangað fór hann nú í vor. Eftir. heim- komuna lét hanm svo um mælt, við þann er þessa grein ritar, að sér væri alltaf að fara fram í islkiðaiþróttinni. Þ>ótti mér nóg um að heyra þetta, því að þeg- ar fyTÍr mörgum árum var kunn átta Jóns í þessari íþrótt svo mikil, að jafna mátti til skíða- kappa nútímans og minnti á skiðagarpana fornu, Arnljót gellimi og Hemirng Ásláksson. Skiðagöragur stundaði Jón af kappi á þeim árum, er hann bjó 1 Siiglufirði sem framkvæmda- stjóri SR. XXX Jón Gunnarsson var góð- ur meðalmaður á hæð, þrekleg- ' ur í vexti og herðibreiður. Hann var snar í hreyfingum og gekk jafnan hratt og rösklega. Hann vtar dökkur yfirlitum, hárið kol svart og þykkt, brúneygður, augún stór og hvöss. Hann var svo svip- og aðsópsmikill að hon twn var veitt athygli hvar sem hann fór. Að eðlisfari var hann ómanmblendiran, en það birti yf- ir honum, er hann fór að ræða áhugamál sín. Hann var mjög rökfastur i ræðu og riti. Hann forðaðist óþarfa mælgi og var því oft stuttorður og gagn- orður. Hann þoldi illa drusiJ- merani. Hann var skýr í hugsun, fljótur að átta sig á flóknum málefnum og manna orð- heppnastur. Hann var hreinskil iran, einarður og hamhleypa til allra starfa og kom honum þá í góðar þarfir hin mikla merant- un haras og reynsla. Hann mælti jöfnum höndum á íslenzku og ensku. í auigum þeirra, sem sáu Jón Gunmarsson og kynntust honum í starfi, var hann svo traust- vekjandi-að menn treystu hon- um sem hellubjargi, sem örugg- lega mætti byggja á og varð ætíð að von simni. Átti þetta jafnt við imnlenda sem erlenda menn. Var þetta trúnaðartraust ómet- aniegt fyrir hagkvæm viðskipti og lámstraust fyrirtækjanna, sem hann veitti forstöðu. Á trausti hraðfrystihúseig- enda til Jóns Gunmarssonar byggðist það, að þeir sky’ldu, þegar rekstur þeirra barðist i bökkum, samþykkja að leggja fram stórfé úr eigin rekstri, ti’l þess að gera dótturfyrirtæki SH í Bandarikjunum Coldwater Seafood Corp., kleift að koma þar upp nýtízku verksmiðju í þvi skyni að vinna þar framtíð- armarkað fyrir íslenzkar sjávar afurðir. X>essi framsýni og fóm- ir hafa nú tx>rið ríkulegan ávöxt eins og að framan greinir. Eftir að Jón hætti störfum hjá SH, stundaði hann ýmis verk- fræðistörf. Samdi hann m.a. itar lega skýrslu um lýsisherzlu á fslandi fyrir SR. Hann ritaði margar greinar í tímarit og blöð. Nú í vor lagði Jón fram af eftirlaunum, sem hann hafði fengið frá SH um 73 þúsund krónur í þvi skyni að reisa myndastyttu af Guðmundi góða Hólabiskupi heima á Hól- um. Einar Sigurðsson varafor- maður SH lét hækka upphæð- ina í 100 þús. krónur. Styttan er steypt eftir mynd Gumnfríð- ar heitinnar Jónsdóttur lista- konu frænku Jóns. Hafði af- steypan orðið innlyksa í Kaup- traanraahöfn. Nú kemst væntan- lega sá góði biskup, sem Gvendarbrunnar eru við kenndir, enn heim að Hölum von andi fyrir fullt og fast. Gunnar Gíslason aiþiragismaður hefur haft forgöragu í þessu máli, en Skagfirðingar munu hafa reynzt heldur tregir til framlaga til hins góða Hólabiskups, eins og forð- um daga. Hinn 11. maí 1935 kvæntist Jón Guraraarsson Hólmfríði Sigur linu dóttúr Björns skipstjóra og bónda að Karlstöðum i Fljótum Jórassonar og könu hans Guðríð- Selfoss — Þorlókshöfn Nokkrar góðar fasteignir til solu. Uppl. hjá Geir Egilssyni, sími 99-4290, Hveragerði. Viðtalsvakt heimilislækna á kvöldum og helgidögum, sem augiýst er í „Leið- beindngum til samlagsmanna ’73“ tekur til starfa í Göngudeild Landsspítalans næstkomandi þriðju- dag 12. júni kl. 19. Sjúkrasamlag Keykjavíkur. ar Hjaitadóttur. Heimiiö þeirra hjóna var ætóð hið glæsiiegasta hvar sem þau bjuggu og þau annáluð fyrir gestrisni. Lögðu þvi margir leið sína til þeirra ekki sízt að Hrauni i Garða- hreppi þar sem þau bjuggu sdð- ustu árin. Var frú Sigurlína mamni sínum hin styrkasta stoð í öllu ölduróti hinna miklu fram kvæmda og starfa og hin bezta húsmóðir. Börn þeirra hjóna eru: Guð ríður, kona Benedikts Sveins- sonar hæstaréttarlögmanns, og Gunraar Bjöm viðskiptafræðing- ur. Mikill sjónarsviptir er að frá- falli Jóns Gunnarssonar. Með honum er horfinn til feðra sinna einn af merkustu íslendingum sinnar samtíðar, en minn- iragin lifir með þjóðinni um mikinm og stórbrotiran mann, sem lyfti Grettistaki í sjávarútvegs- málum fslendiraga, sem allir landsmenn munu njóta góðs af á ókomnum árum. Útför Jóns Gummarssonar fer fram að Bessastaðakirkju næst- komandi þriðjudag kl. 2 síðdeg- is. Sveinn Benediktsson. Hveragerði íbúð í parhúsi til sölu. Hagstæð greiðslukjör og verð. — Fokhelt einbýiishús til sölu ásamt fleiri fasteignum. Uppl. hjá Geir Egilssyni, sími 99-4296, Hveragerði. íslundsmót í shotfimi verður haldið dagana 14.—15. júní í Reykjavík. Keppt verður í 3x40 skot (cal. 22) og 60 skot liggjandi (cal. 22). Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku í síma: 83865, 37730 og 18023. Skotfiminefnd í. S. I. Strauvél sem pressar einriig. Búin fullkomnustu s svissneskri tækni. ■ Rafeindarofi hindrar t. d. að þvott- } ur sviðni þótt gleymist að opna pressuna. ■ Einangrun á jöðrum pressujárnsins fyrirbyggir að þér brennið fing- urna. BHún er fyrirferðarlítil, létt og auðveld í flutningi, svo fleiri fjölskyldur geti átt hana saman, ef þær vilja. Fljótvirk er hún. Hve fljótvirk er betra að sýna yður, en segja. Kvíðið engu þótt Elnapress Electronic kosti sitt. Greiðsluskilmálar okkar hjálpa í því efni. Þér getið gengið að Elnapress Electronic í verzlunum okkar í Austurstræti og Glæsibæ, skoðað hana og reynt. VUipUaUUt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.