Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 18
MORGUNBLAE>IÐ, LAUGARDAGGR 9. JÚNl 1973 xixmm Enskur bréiritori Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku vana enskri hraðritun. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu, sendist Morgunblaðinu fyrir 14. þ. m. merkt: „Bréfritari — 8457". Húsgugnosmiðir eða menn vanir byggingarvinnu óskast til Ólafsvíkur bæði úti og innivinnu. Mikil vinna framundan. Unnið langan vinnutíma. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Sigtryggsson, sími 93-6295 eftir kl. 7 á kvöldin. Skriistofustorf Heildverzlun óskar að ráða góða vélritunar-stúlku. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 12. júní merkt: „8173“. Félugsrúðgjuii Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 1/2 starf við Kópavogshælið. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkisspit- alanna, Eiríksgötu 5 fyrir 22. júní n.k. Reykjavík, 7. júní 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Kefluvík Keflavíkurbær óskar eftir að ráða mælingar- mann/tæknifræðing til ýmiss konar mælinga og annarra verkefna vegna framkvæmda á vegum bæjarsjóðs. Umsóknum um starfið skal skilað til bæjar- stjórans í Keflavík að Hafnargötu 12 Kefla- vík, fyrir 15. júní 1973. Luusui stöður Nokkrar kennarastöður við Menntaskólann í Reykjavík eru lausar til umsóknar sem hér segir: í íslenzku, í ensku og þýzku, í frönsku, í náttúrufræði, í eðlis- og efnafræði og í stærðfræði. Laún samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. júlí n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 5. júní 1973. Stuðu bæjurendurskoðundu Staða bæjarendurskoðanda hjá Hafnarfjarðar- • bæ er laus til umsóknar. Áskilin menntun er próf í endurskoðun, próf frá Háskóla Islands í viðskiptafræðum eða hliðstæð menntun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafn- arfjarðarbæjar 27. launaflokkur. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum eigi síðar en 15. júní n.k. BÆJARSTJÓRINN. Við vUjum rúðu tvær stúlkur til almennra skrifstofustarfa hið fyrsta. Vélritunarkunnátta æskileg. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer til blaðsins hið fyrsta merkt: „7885“. Félugsrúðgjufi Staða félagsráðgjafa við Landspítalann er er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkisspít- alanna, Eiríksgötu 5, fyrir 22. júní n.k. Reykjavík, 7. júní 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Ungur muður óskast til framtíðarstarfa hjá traustri og vax- andi stofnun. Háskólamenntun á sviði viðskiptalögfræði eða hagfræði æskileg, en ekki skilyrði. Hér er um vel launað starf að ræða fyrir sjálfstæðan mann. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 20. júní n.k. merkt: „Ábyrgð — 7625". Luus stuðu Lektorsstaða í efnafræði í efnafræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla Is- lands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. júli n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 4. júni 1973. Tveir röshir húsgugnusmiðir óska eftir útivinnu. Má vera úti á landi. Upplýsingar i síma 33022. Tæknimenn Opinber stofnun óskar eftir að ráða tæknimann (útvarpsvirkja/loftskeytamann) nú þegar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist afgr. Mbl. eigi síðar en 14. júní n.k. merkt: „Tæknimaður 7882". Óskum eftir að ráða strax Enskun einkurituru til starfa við stærsta innflutningsfyrirtæki landsins. Þarf helzt að geta hraðritað. Islenzkukunnátta ekki nauðsynleg. Vinsamlegast leggið inn nafn og simanúmer fyrir 15. júní n.k. merkt: „7884". Þagmælsku heitið. Skipusmiðir öskust Getum útvegað húsnæði, mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F., Mýrargötu, sími 10123. Hötelstörf Viljum ráða nú þegar karlmann eða kven- mann í gestamóttöku. (Framtíðarstarf). Einnig vantar okkur konur til starfa í eldhúsi og á herbergjum. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 5 og 7 laugardag 9. júni (ekki í sima). CITY HÓTEL. Biivélavirkjor eða vanir menn óskast. — Upplýsingar í síma 30135. HEMLASTILLING, Súðavogi 14. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 3. og 4. tölublaði Lögbírtingablaðsins 1973, á Hlíðarvegi 41, eigo Einars Guðmundssonar, fer fram ó eigninni sjálfri föstudagtnn 15. júní 1973 kl. 14. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Irmitiegt þakklæti íynir auð- sýnda vínsemd á sjöituigs- afimæili minu þanin 28. maí sJ. Kær kveðja tött ykkar aMra. Katrín Kristín Hallgrímsdóttir Dragavegi 6. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973, á Skeljabrekku nr. 4, eign DHima h.f.. fer fram á eigrv irmi sjálfri föstudaginn 15. júni 1973 ki. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.