Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 19
MOftGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1973
Jón H. Þorbergsson, L«axamýrl:
Á að lögvernda
dóm í landinu?
Laugrardag-inn 19. mai sl. get-
ur blaðið Tíminn ásatrúar-
manna. Þar er meðal annars
þessi klausa. „Þó hefur
mest verið unnið að því að fá
löggildingu dóms- og kirkju-
niálaráðuneytisins. Þann 3. maí
löggilti ráðuneytið svo Svein-
björn Bcinteinsson allslierjar-
goða. Þar með öðlast ásatrúar-
menn m.a. rétt til að fram-
kvæma nafngjöf, unglingavígsl-
ur, hjónavígslur og greftranir.“
Frétt þessi er stórathyglis-
verð. Kristni vair í lög tekin ár-
ið 1000. Siðan hafa heiðiingjar
ekki fengið kirkjulega aðstöðu
hér á landi fyrr en nú.
Hi-n 62. gr. stjórnanskirár
lýðveldis íslands (samþykkt á
Alþingi 8. marz 1944) hljóðar
SAUMASTOFA
EINHILDAR ALEXANDERS
er flutt að Laugaveg 49 4. haeð.
Nýja símanúmerið er 14121.
VINYL
GÓLFDÚKURINN
þaötekur
aðeins
sekúndur..
Að taka ákvörðun eftir að
hafa séð GAF gólfdúka.
Breiðari en aðrir gólfdúkar,
fleiri og fallegri mynstur.
Komið og skoðið GAF gólfdúkana.
GAF tryggir ánægjulega framtíð
hvað gólfhreingerningar snertir.
H.Benediktsson hf.
Súðurlandsbraut 4. Sími 38300.
heiðinn
svo: „Hin evangeliska lúterska
kirkja skal vera þjóðkirkja á
Islandi og skal ríkisvaldið að
þvi leyti styðja hana og
vernda."
Þessi kirkja stendur á þeim
grunni að fölkið, sem henni til-
heyrir, trúi á liinn elna
og sanna Guð og þann, sem hann
sendir Jesúm Krist. Þetta er
undirstaðan og líka skilyrði fyr
ir þvi takmarki, sem Guð vill
að allt fólk nái, að verða þegn
ar í ríki hans. Allt annað er
áhrifalaust til þess. Mér virð-
ist þessi framkvæmd hjá ráðu-
neytinu óæskileg og ókristileg,
sem ekki eigi stoð í lögum.
Þótt trúfrelsi riki í landinu,
er það ógemingur að veita heið
ingjum eins og ásatrúarmönnum
kirkjulega aðstöðu. Sam'kvæmt
stjómarskránni ber þjóðinni að
vemda sína löglegu kirkju,
kirkju Krists. Þetta miðar ekki
að þvi.
Ritað á bænadegi kirkjunn-
ar 1973.
Fulltrúaráðs-
fundur
Stjóm Heimdallar S.U.S. boðar til full-
trúaráðsfundar þriðjudaginn 12. júnl
klukkan 20.30, að Hótel Esju.
Ræðumaður verður:
GEIR HALLGRiMSSON, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og mun hann ræða
um: LANDHELGISMALIÐ.
Heimdallur.
Sjálfstæðisfélag Akureyrar
og Verkalýðsráð Sjálfstæðis-
fiokksins á Akureyri
efnir til áriðandi vinnufundar í Sjátf-
stæðisbúsinu. litla sal, miðvikudaginn
13. júní kl. 20.30.
Fundarefni:
SKIPULAG OG STARFSEMI
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS.
Framsögumaður: Halldór Blöndal.
Sálfstæðisfélag Akureyrir
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins
á Akureyri.
HUÍTflSUnnUKfiPPREIÐflR
FfiCS
KAPPREIÐARNAR HEFJAST II. HVlTASUNNUDAG
klukkan 14,30 með góðhestasýningu.
Keppnin í hlaupunum hefst kl. 15,00.
90 hestar koma fram.
Æsispennandi keppni, mörg met í hættu.
Veðbankinn starfar.
Dregið verður í happdrætti félagsins.
Vinningar: 1. Leirljós gæðingur.
2. Ferð til Mallorca fyrir 2.
Komið og sjáið stærstu kappreiðar landsins.
Öll umferð um Vatnsendaveginn er bönnuð meðan
á mótinu stendur, nema fyrir mótsgesti. •
Strætisvagnaferðir hefjast kl. 14,00, frá Hlemmtorgi.
Athugið! Fáksfélagar, þeir sem ætlað í sumarferðir
félagsins láti skrá sig eigi síðar en 12. júní.