Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.06.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JlIMl 1973 29 LAUGARDAGUR ð. i(ini 7.00 Mererunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgmileik- fimi kl. 7.50. Morg:uiistiind barnanna kl. 8.45: Kristln Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni um „Kötu og Pétur“ eftir Thomas Michael (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Tónleikar kl. 10.25. Mergunkaffið kl. 10.50: Þ»orsteinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningár. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.M Óskalwg sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.3Ú Á íþróttu vwllinum Jón Ásgeirsson segir frá keppni um helgina. 15.M Variiarkerfi Baudaríkjanna og hlutverk Kefla víkurstöðvarí iiuar Gunnar Eyþórsson fréttamaöur flytur erindi. 15.3« Stanz Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttirm. 16.00 Fréttir 1615 Veöurfregnir TIu á toppuum Örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17.20 Síödegistónleikar a. Martti Talvela syngur lög eftir Yrjö Kilpinen; Irwin Gage leikur á píanó. b. John 1111 leikur á píanó Til- brigði op. 53 eftir Brahms um stef eftir Paganini. 18.00 EyjapistiJl. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvömsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Viðtalsbáttur I umsjá Stefáns Jónssonar. 20.00 GÖmlu dansarnir Harmonikuklúbburinn I Sundsvall Leikur. 22,20 „Vamarræða", smásaga eftir Böðvar (<uðnuindssoR Höfundur les. 21.05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23-55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 10. júní Hvítasuimudagur 7.00 Morguiitóiileikar (10.10 Veðurfregnir) a. Gömul kirkjutónlist. Hornakór- inn í Munchen leikur. b. Brandenborgarkonsert nr. 5 i D- dúr eftir Bach. Filharmóniusveitin i Berlín leikur Herbert von Karaj- an stj. c. Konsert í C-dúr fyrir fiðlu, seiló, píanó og hljómsvet op. 56 eftir Beethoven. David Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj, Svíatoslav Rikhter og Fílharmóníusveit Ber- linar leika; Herbert von Karajan stj. d. „Pýzk messa” eftir Schubert. Flytjendur: Kór Helðveigarkirkj- unnar I Berlín og SinfóníuhLjóm- sveit Berlínar undir stjórn Karls Fosters. Wolfgang Meyer leikur á orgei. 11.00 MfSRa í Kópavogskirkju Prestur: Séra t>orbergur Kristjáns- son. Organleikari: Guðmundur Gilssoo. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnír. Tónleikar. 14.00 Könnun á heilbrigöisþjónust- unni: síðari þáttur l>átttakendur: Magnús Kjartans- son heilbrigðisráðherra, dr. med. Jón Sigurðsson borgarlæknir, Tóm- as Helgason prófessor, Jón t>or- steinsson formaður læknaráðs Landsspitalans, Arinbjörn Kolbeins son formaður Samtaka heilbrigðis stéttanna, Jóhann Axelsson pró- fessor, Nanna Jónasdóttir varafor- maður Hjúkrunarfélags fslands og Ölafur Ölafsson landlæknir. — Páti Heiðar Jónsson stjórnar þætt- inum. 15.00 Ópprukyuninf: 1 Pafliacci eftir eftir Ruggiero Leoncavallo Flytjendur: Montserrat Caballé, Placido Dominga, Sherrill Miines, Leo Goeke, Barry Mc Daniei, John-Alldis-kórinn og Sinfónlu- hijómsveit Lundúna. Stjórnandi: Nelió Santi. Kynnir Guðmundur Jónsson. 10.25 „Hér galu gaukar” Hljómsveit Ölafs Gauks leikur og syngur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Raruatími: Soffía Jak«hsiéttir stjórnar a. Tvö æviutýri eftir HL C. Ander- sen Edda Iwarinsdóttir og Soffía lesa. b. Barnalög Helga Steinsen syngur. C. l'tvarpssagu barnauHt: *,I*rír drengir I vegaviiinu" effcir l.wft Guðmundsson Höfundur les (2). 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir 19.20 Fréttaspegill 19.35 Einleikur á pfánó Vera Lengyel leikur „14 Epigrams for Oscar Wilde" ertir Jakob Gil- boa. 19.45 Segðu mér af sumri Jónas Jónasson ræðir við Gerði Hjörleifsdóttur listakonu. 20.00 Hansasvíta eftir Béla Bartók Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Josef Keilberth stj. 20.00 Vofttalre og Birtingur Itans í>orleifur Hauksson lektor fiytur erindi eftir Kristinn E. Andrésson mag. art. 21.05 Frá samsöng Pólýfónkórsins S Austurbæjarblói 5. júnl sl. Fiutt eru Islenzk og erlend lóg. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. 21.45 IJóð eftir Snorra Hjartarson Ingibjörg Stephensen les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill eg bæiiarori. 22.30 Kvöldtóiileikar: a. Alexander Borovsky leikur á píanó Enska svítu nr. 6 i d-moli eftir Bach. b. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Haydn. Gerald Moore leik ur á píanó. c. Heínz Holliger og Enska kamm- ersveitin ieika Óbókonsert nr. 1 i B-dúr eftir Hándei; Raymond Leppard stj. d. Kammersveit útvarpsins I Saar leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Anton Filtz; Kart Ristenpart stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 11. júnt Annar dagur hvitasunnu 8.30 Létt morgunlög Belgískar lúðrasveitir leika; Albert de Keyzer stj. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustu greinum dagbiaðanna. 9.15 Morguntónleikar <10.10 Veðurfregnir) a. Tónlist frá 16. og 17. öld eítir Luys Milán, Luys de Narváez, John Dowland og Bach. Ceiedonio Romero leikur á gítar. b. Prelúdía i cís-moll op. 31 eftir Chopin. Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á píanó. c. „Tónagiettur" (K522) eftir Moz- art. Mozarthijómsveitin í Vinar- þorg leikur; Willy Boskovsky stj. d. Sinfónía nr. 4 íB-dúr op. 60 etfir Beethoven. Hljómsveitin Philharm- onia i Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 11.09 Messa f Aðventkirkjiinni Sigurður Bjarnason prédikar. Kór- stjóri: Jón H. Jónsson. Organleik- ari: Sólveig Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það í hug Gísli J. Ástþónsson rabbar við hiustendur. 13.35 „Dóná 9V» M4M f>áttur með ísienzkum tónlistar- nemum i Vínarborg. Sigrlður Magn úsdóttir syngur, Manuela Wiesler leikur á flautu, Sibyl Urbancic á planó, Ingvi Snorrason á klarínettu og Snorri Örn Snorrason á gítar. Þularstörf og kynningar annast Gunnar örn Guðmundsson og Snorri örn Snorrason. 14.10 Dagskrárastjóri í eina klukku- stund Kari Sighvatsson raNlur dag- skránni. 15.10 Miðdegistónleikar frá erlendum útva r p ss t öð v u m I. Frá útvarpinu í Paris: Jacques IsraéliévitsJ og Kammer- sveit franska útvarpsins leika Fiðlukonsert I A-dúr op. 7 nr. 6 eftir Jean Marie Leclair; Jean Claude Hartemann stj. II. Frá útvarpinu í Jerúsalem: Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I Jerúsalem í Israel leika Píanókons- ert eftir No’am Sheriff; höf. stj. Alan Strenfield og Sinfóníuhljóm- sveítin i Israel leika Píanókonsert nr. 20 i d-moli' (K466) eftir Mozart; Yuri Aronovitsj. stj. 16.15 Veðurfregnir. Lög fyrir ferðafólk. 17.00 Barnatími a. Frá barnatónleikum Siufóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabíói 19. f.m. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. Aðalverkið er „Pétur og úlfurinn" eftir Prokofjeff, þar sera Kristín Ólafsdóttir er i hlutverki sögu manns, en hijómsveitin leíkur einn ig tvo dansa úr „Hnotubrjótnum" eftir Tsjaikovsky og fieira. og böra in i salnum syngja þrjú lög með hljómsveitinni. b. Börnin skrila Skeggi Ásbjarnarson fer enn I bréfastaflann frá liðnum vetri. 18.00 Stundarkor n meö fiðlulcikjtran um Jascha Heifetz sem leikur vinsæl lög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Hvítasuunuþáttur um allt og ekkerft Gísii Helgason kallar til sin nokkra menn að eyða timanum. 20.00 Frá samsöng Karlakórs Iteykja víkur í Austurbæjarbíói i sl. mánuði. Flutt eru islenzk og eriend lög. Páll P. Pálsson stjórnar. Guðrún Kristinsdóttir ieikur á pianó. 20.50 Eyjan græna Dagskrárþáttur eftir Thomas Mc- Anna í umsjá Flosa Ólafssonar. Pvömguna gerði Bríet Héðinsdótt- ir. Flytjendur: Lárus Páisson, Brend- an Behan, Helga Valtýsdóttir, Thomas McAnna o.fl. (Áður útv. 1963). 21.20 Eiiisöngur; Christa I.udwig syngur „Sígenaijóð“ op. 103 eftir Johannes Brahms. Geraid Moore leikur á píanó. 21.35 „Sagan af brauðtnu dýra" eftir Haildór Laxncss Höfundur les. (Lesturinn er af nýrri talplötu, sem gefin var út i Sviss. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög 2355 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 12. júní i.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fiml kl. 7.50. Morgunstund bariianna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Kötu og Pétur“ eftir Thomas Michael (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinu kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Guðmund Run- ólfsson útgeröarmann frá Grundar firði. Morgunpopp kl. 10.40: Stephen Stills syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 F.ftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson. 14.30 Síödegissagan: „1 tröllahöud- um" eftir Björn Bjarmau Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdcgistónieikar: Norsk téii- list Kirsten Flagstad syngur lög eftir Christian Sinding. Edwin McArth- ur leikur á pianó. Fílharmóníusveitin I Osló leikur Concerto Grosso Norvegese op. 80 eftir Oiav Kielland; höf. stj. Fllharmóníusveitin 1 Qsló leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Bjarne Brustad; öivind Fjeldstad stj. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.20 Fréttaspegilt 19.35 limhverfismál Steindór Steindórsson fyrrv. skóla- meistari talar um lifssvæði, gildi þeirra og friðun. 19.50 Barnið og samfélagið Rannveig Love kennari flytur er- indi: Hvað gerist j lesveri (Áður útv. 27. febr. sl.) 20.00 Lög uuga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Kammertónlist Mstislav Rostropovitsj og Benja- min Britten leika Fimm lög í þjóð- lagastíl eftir Schumann. 21.30 Thailand tj]lín Pálmadóttir flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.30 Harmónikulög Marianne Probst og Andrew Walter leika. 22.50 Á hljóðbergi Úr danska pokahorninu. — Dirch Passer, Kjeld Petersen, Jytte Abild- ström, Jesper Klein og fleiri dansk ir leikarar flytja söngva og gam- anmál úr ýmsum áttum. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 9. júní 20,00 Fréttlr 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Hve glöð er vor æska Húsbóndi á sínu heimiii Þýðandi ELlert Sigurbjörnsson. 20,50 Ríó trió I>áttur frá kvöldskemmtun, sem tríóið hélt 1 vetur í Austurbæjar- bíói. 21,25 Daglegt líf indverskrar heima saetu Fimm bræður, fimm systur Fyrsta myndin af þremur um dag iegt lif 16 ára stúlku og fjölskyldu hennar 1 Indlandi. Þýðandi og þulur ELlert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22,05 Thérese Raquin Frönsk bíómynd frá árinu 1953, byggð á sögu eftir Emile Zola. Leikstjóri Marcel Carne. Aðalhlutverk Simone Signoret, Raf Vallone og Jacques Duby. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Thérese býr með eiginmanni sinum á heimili móður hans I Lyon. Hún hefur gengið að eiga Camille, mann sinn, af þakklæti fyrir aðstoð á æskuárunum og í hjónabandi þeirra fer litið fyrir ástrlkinu. — Loks verður hún ástfangin af vörubllstjðra, sem reynir að telja hana á að yfirgefa Camiile. 23,45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR l#. júni Hvítasuiinudagur 17.00 Hátíðaguðsþjónusta Sr. Valgeir Ástráösson á Eyrar- bakka, prédikar I sjónvarpssal. Kirkjukór Gaulverjabæjarkirkju Framh. á Ms. 24 >1111 \l l(L Á Skólavörðustíg 12: Buxna-terylene, frarrskt, mangir lítir, 150 sm br., á 1145 kr. m. Buxnaflauei, 150 sm br., á 1420 kr. metrínn. Köflótt acryl, 150 sm br., á 476,- kr. metrinn, i jakka og buxw. Þrtr litir. Köflótt dralon og ull, 150 sm br.. á 500,- kr. m, hvítt og bieikt og hvítt og blátt. A Laugavegi 11: Gerfileður með mattri áferð, 150 sm br., á 837,- kr. m. Á Laugavagí 11 er atltaf mikið úrval af uPVar- ■efnum i dragtir, buxur, jatcka, kápur o. fl. Vogue flytur stundum inn fra<nskar freistingar, en frönsku buxnaefnin eru fyrst og fremst hagnýt naiuðsynjavara og sjáHfsagt að mæla með þeim í föt á al*a fjölskylduna. Ferðabuxur sumarsins klæðir vei jakki úr köftóttu acryl- efmi eða ullarbtöndu. Athugið 'ídregið bundið beliti í mittið eða teygju í mittið. Þær, sem ekki hafa mittxð. eru jafnsmart í víðum jaktoa f mussustil, sem verður einmg f tízku í haust. Ekki rýmar notagik* frönsku buxnanna, þegar haustar að. Áður en frönsku buxnaefnin sfá attt út, má minna á buxnafla-uel, sem er jafnfaPegt í smekkbuxitr og síð smekkpils. Nýtt leðurlikí fæst á Laugavegi 11. Það er jafnvel vinsælla en eklta íeður á þessum tímom umfiverfrs- verndar og dýrafriðunar og vissu- tega ódýrara og bepþiiegra öf heimasaiums. Sokkahornið minniir á sport- sokka við frönsku buxurnar og ftauelsbuxurnar. Sport-sokkar í lit- um utan yfir Costa Brava og Persika litar sokkabuxur og sokka- buxur í öftum nýju tízkuhtumjm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.