Morgunblaðið - 09.06.1973, Side 31
MORGUNBI.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1973 311
Sveinn Björnsson við eina af myndiun sínum, sem hann nefnir
„Lokadagur“. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Sjórinn, landslag
og fantasíur
Sveinn Björnsson sýnir í Hafnarf.
90 hross á kappreið
um Fáks
— sem fram fara 2. dag hvíta-
sunnu að Víðivöllum
Dans ekki
bannaður
í kvöld
UM langt skeið hefur sá hátt
ur verið á, að dansstöðum
væri heimilt að hafa opið til
kl. 23,30 laugardagskvöldin
fyrir stórhátíðir, en dans hef-
ur ekki verið leyfður. 1 kvöld
mum hins vegar ekki verða
hamlað gegn þvi af opinberri
háilfu að dansað verði á þess-
um stöðum, að sögn Ólafs
Walters Stefánssonar, skrif-
stofustjóra í dómsmálaráðu-
neytinu. Hefur þessi ákvörð
un verið tekin í framhaldii af
þeim umræðum, sem átt hafa
sér stað að undanförnu um
aðgerðir til að spoma við svail
ferðum ungs fólks út úr borg
inni um hvítasunnuna.
F élagsmálanám-
skeið S.Í.B.
NU um heligina efnir Samband
islenzkra bankamanna til félags-
málanánuskeiðs áð Hótal KEA á
Akúreyri.
Náimiskéiðið hófst í gær og
lý*kur mánudaginn 11. júná. —
Þátttakendur verða 50 talsins
frá ölllum bönkum og koma þeir
frá 15 stöðum á landinu, auk
gesta flrá Danmörku og Noregi.
UM hvítasunnuheig'na má búast
v;ð mikilli umferð á þjóðvegum
landsins og mun Umferðarráð, í
samvinnu við lögregluna, starf-
iækja upplýsingamiiðstöð. Verð
ur starfsemi hennar með svipuð
um hætti og undanfarnar verzl
unarmannahelgar. Reynt verður
Framhald af bls. 2
Magnússon þjóðminjavörður
vinnur að gerð þessarar bókar.
Baldvin Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri Almenna bókafé-
lagsins, skýrði reikninga félags
ins og rekstrarafkomu. Árið
1972 seldust bækur AB og BSE
fyrir um 30 milljónir króna.
Jókst heildarvelta félagsins og
bókaverzlunarinnar um 30% frá
siðasta ári. Benti hann á það, að
félagið ætti enn langt i land
til að ná því markmiði að ráða
yfir sæmilegri greiðslugetu með
eigin fjármunum, þótt eignir
þess væru mjög miklar umfram
skuldir.
Baldvin Tryggvason gerði
grein fyrir helztu áformum fé
lagsins í útgáfumálum á þessu
ári. Hjá AB og BSE eru rúmlega
40 titlar i deiglunni til útgáfu
á árinu. Er í ráði að víkka út-
gáfusvið ALmenna bókafélagsins
frá því sem verið hefur. Þá er
einnig unnið að breytingum á
sölukerfi félagsins og stefnt að
mun meiri teuglsum milli þess
og félagsmanna.
Við stjórnarkjör voru eftir-
taldir menn kjörnir: Formaður:
IKarl Krisfjánsson. Meðstjórn-
endur: Eyjólfur Konráð Jóns-
son, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór
Halldórsson og Jóhann Haf-
sfcein. Varamenn: I>avíð Ólafs-
son og Geir Hallgrimsson. End-
urskoðendur: Guðmundur Bene
diktsson og Ragnar Jónsson. 1
bókmenntaráð Alimenna bókafé-
liagsins voru kosnir: Tómas Guð
mundsson formaður, Birgir Kjar
an, Guðmundur G. Hagalín,
Höskulduir Ólafsson, Indriði G.
Þorteteinsson, Jóhannes Nordal,
Krístján Albertsson, Mátthias
SVEINN Björnsson, listniálari
opnar sýningu í Iðnskólannm í
Hafnarfirði, Reykjavíkurvegi
47, í dag kl. 16. Alis eru 42 oUu
myndir á sýningunni og eru þær
aliar til sölu.
Er hér um að ræða myndir frá
sjónum, landslagsmyndir og
fantasíur. Sveinn hefur haldið
fjölda sýninga, bæði á Islandi og
erlendis. f fyrra sýndi hann í
Norræna húsinu og voru þær
myndir eingöngu vatnslitamynd
ir.
að veita ferðafólki og öðrum, sem
þess óska, upplýsingar um veð-
ur, ástand vega og ýmisleg.t
fleira, sem að ferðalögum lýtur.
Þá verður útvarpað stuttum þátt
um og ráðlegigingum til ferða-
fóiks og er í dagbók getið um út
sendingaftima. Sími upplýsinga
m ðstöðvarinnar er 83600.
Johánnessen, Sturla Friðriksson.
Á aðalfundi Stuðla h.f., sem
er styrktarféiag Almenna bóka-
félagsins, flutti Baldvin
Tryggvason skýrslu um hag
hlutafélagsins og rekstur I fjar-
veru Eyjólfs K. Jónssonar fram
kvæmdastjóna Stuðla h.f.
Samþykkt var tillaga um 7%
arðsgreiðslur af innborguðu
hlutafé miðað við 31. des. 1972.
í stjórn Stuðla voru kosnir:
Geir Hallgrímsson, formaður,
Geir Zoéga yngri, Loftur Bjarna
son, Magnús Viglundsson,
Sveinn Benediktsson. Endur-
skoðendur: Jóhannes Nordal,
Jón Axel Pétursson.
Rúgbrauðið
í kr. 41
MEINLEG prentvilla slæddist í
gær um verðhaökkanirnar, en
þar stóð að rúgbrauðdð hefði
hækkað úr kir. 33 í 45 krónur,
en átti að vera úr kr. 33 í 41 kr.,
sem er 24% hæfckun. Lesendur
eru beðnir afsökunar á þessum
mistöifcum.
Austria
— nýtt félag
FÉLAGIÐ Austria vár stofinað
á þjóðhátíðardegi Austurrífcis,
hinn 15. maí sl. Marfcmið félags-
ins er að efla vinsamleg sam-
skjpti milli íslands og Austur-
ríkis.
í stjórn eru: Hans Ploder, for-
miaðuir, og meðstjórnendur eru
Sigurður Blöndal, Ólafur Björg-
vinstsoni Enni Krammer og Pét-
ur Urbánclc. . ■ ■
Sýningin er opin alla virka
daga frá'kl. 16—22, en á heLgum
dögum frá kl. 14.
Sýninigunni lýkur 17. júní. •
I GÆRKVÖLDI hófst hvíta-
sunniihátið Ungmennafélags ís-
lands í Þjórsárdal. Þá var hlust-
að á hljómlist og síðan dansað.
Ungt fólk liefur verið að hópast
í Þjórsárdai síðan á föstudag, en
ailt starfslið hátiðarinnar, sem
nefnist Vor í dal, er koniið á
staðinn, um 300—400 manns.
Á laugardeginum verður um
margt að velja m. a. verður
íþróttakeppni t. d. knattleikur,
víðavangshlaup og torfæruakst-
ur. Þá verður hægt að fara í
fjallgöngur og í sundlaugarferð-
ir, og einnig verður haegt að
fá leigða hesta til útreiðartúra.
Um kvöldið verður dansikleikur
og skemimta m. a. Ómar Ragn-
arsson, Litið eiitt, Árni Johnsen
og Brimkló. Danisleiknum verð-
ur aliiitiið kl. 02.00 með flugeMa-
sýninigu.
„ÉG sé engan praktískan tíl-
gang í því að reyna að koma
þessari ályktun til brezka sendi
herrans fyrst hainn gat ekki
tekið við henni á sama hátt og
aðrtr gera,“ sagði Snorri Jóns-
son hjá ASÍ, þegar Morgunblað-
ið innti hann eftir því í gær,
hvort áiyktunin frá útifundin-
um 24. mai sl. hefði verið af-
hent. Snorri sagði, að annars
yrði að liggja fyrir ákvörðim
Fjölgar
í Eyjum
REIKNAÐ er með að það fjölgi
snarlega í Eyj'um um hvíta-
sunmuna, þvi fjölimargt Eyja-
fólk ætlar heim til þesis að
dytta að eignom sinum og
kanna ástandið af eigin raun.
Mikið er bókáð bæði með Flug-
félagi folands, litlum vélum, og
Herjólfi, sem mun ganga milli
Þorliákshafnar og Eyja. Reiiknað
er með, að 600—800 manns
verði í Eyjum yfir hvitas'urm-
una, en talsvert hefur verið uim
auknimgu að ræða að undan-
förnu hvað flerðamenm smertir.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fák-
ur efnir til kappreiða á annan i
hvítasunnu á velli félagsins við
Víðivelli. Þær hefjast með góð-
hestasýningu kl. 14.30, en sjálfir
góðhestadómarnir fara fram í
dag kl. 14.30. Kappreiðamar hef j
ast svo kl. 15.00. Alls niunu um
90 hestar' keppa i um 6 greinum.
Skeiðvöllurinn er i mjög góðu
ástandi þessa dagana og búizt
við að mörg met verði slegin.
Veðbanki starfar allan tímann og
kostar hver miði kr. 100. Á síð-
ustu kappreiðum gáfu veðmálin
hæst 9-falt, en nú eru hestar
fleiri og þá um leið erfiðara að
spá um úrslit.
1 250 m skeiði eru skráðír 12
hestar, þ. á m. Randver Jónínu
Hlíðar, Óðinn Þorgeims í Gufu-
nesi, sem getið hafa sór góðan
orðstír á undanförnum árum.
I 250 m stökki unghrossa eru
margir eflnilegir folar og hryss-
ur, en erfitt er að spá um úrslit,
þar sem allir hestar eru lífct kunn-
Á sunnudaginn verður hægt
að flara í ýmsa leiki. Þá hefst
hátíðardagskrá kl. 14, síðan
iþróttakeppni, júdó- og lyftinga-
sýning og nemendur úr reið-
sfcóla Rosemary sýna listir sín-
ar. Um kvöldið verður kvöld-
vaka, og skemmita m. a. Karl
Einarsson, Lítið eitt, Ámi John-
sen, hljómsveit Þorsteinis Guð-
mundssonair og Mániar.
Á mánudagimn, annan Hvíta-
sunnudag annast Hjálparsveit
skáta dagskrána og veirður m. a.
björgunarsýning. Útiskemimtun-
inmi lýkur síðan kl. 12 á há-
degi.
Verð aðgömgumiða verður 750
kr. á föstudeginum og laugar-
deginum, en 500 kr. á sunnu-
deginum.
miðstjórnar ASf um að af-
henda sendiherranum þessa á-
Iyktun, ef úr því ætti að verða.
Miðstjórnln hefði ekki komið
saman frá því að útifundurinn
var haldinn, og því hefði ekkert
verið gert í máiinu.
ASÍ hefur, að sögn Snorra,
senit umrædda ályktun til hiinna
ýmsu verkalýðssambanda í ná-
grannalöndumum, þeirra á með-
al brezkra og vestur-þýzlkra
verkalýðssamfaka. „Ég er ekki
í nokkrum vafa uim að brezk
stjórnvöld hafa kynnt sér efni
þessarar ályfctunar nú þegar,“
sagði Snorri að lokum.
— „Vor í dal“
Framhald af bls. 32
„Við munum reyna að halda
eðiilegum umferðarhraða á þess-
um helztu vegium," saigði Öskar,
„en það þýðir, við munum
dragia þá bíila út úr umferðinni,
sem annaðhvort aka of hratt
eða of hægt.“
Loks sagði Óskar, að búast
mætti við að Þinigvallahringur-
irm yrði fjölfarinn um helgiina
og myridi MLgregliam einnig hafa
þar strangit eftárlit
1 350 m stökki eru 12 þátttiak-
endur. Þar skal fyrstan nefna
Hrimni Matthiildar Harðardótt-
ur, sem sigraði á vorkappreiðum
Fáks, en margiir aðriir eru liíkleg-
ir til sigurs.
1 800 m stökki eru skráðir 8
þrautþjálfaðir hestar, m.a. Storm
ur Odds Oddssonar, sem vann
hlaupið á vorkappreiðum Fáks
á mjög góðum tíma og Skörunig-
ur Gunnars M. Árnasonar, bilkar-
hafirnn frá hvítasunmukappreið-
unum í fyrra.
1 1500 m stökki taka þátt 5
hestar, sigurstranglegastir eru
Lýsingur Baldurs Oddssonar,
Reykjavik, sem vann á vorkapp-
reiðum Fáks og Gráni frá Vind-
ási í Rangárvallasýslu, sem
vann 2000 m hlaupið á Heilu
síðastllðið sumar.
8 héstar taka þátt í 1500 m
kerruakstri, sem nú fer fram í
annað sinn, þ. á m. Kommi frá
Borgarnesi, methafinn frá í maá.
Hér hafa nýir hestar komið fnam
á sjónarsviðið, svo sem Hrefnu-
Blakkur Erlings Sigurðssonar,
þekktur vekringur.
Keppt verður um bikara i ál-
hliða góðhestakeppninni, 800 m
stökki og 1500 m kerruakstri,
en þann bikar gaf Matthías V.
Gumnlaugsson. Verðlaun eru
mörg og hæstu verðlaum kr.
15.000.— fyrir 1. hest í 250 m
skeiði og 1500 m stökki.
Fákskonur munu selja happ-
drættismiða, en aðaivin'ningurinn
er leirljós gæðingur og verður
dregið um hann í lok kappreið-
anna og vinniingur birtur um
leið.
Vetrarstarfsemi félagsins er
nú að ljúka og hafa öll hús þess
verið fullskiipuð og útreiðar
stundaðar af kappi. Segir í frétta
tilkynningu frá Fáki, að áber-
andi sé hve ungt fólk leggi mifcla
stund á hestamennsku. Reiðskólí
hefur verið starfandi í vor og
færri komizt að en viljað hafa.
Fákur áætlar að fara í sumar-
ferðalög upp í Borgarfjörð og
öræfaferð norður Kjöl í' Stafns-
rétt, auk Jónsmessuferðar að
Kolviðarhóli og i Marardal.
Opið í dag
f DAG milli kl. 10 og 5 verð
ur skrifstofa happdrættisins
opin að Laufásvegi 47. Þeir
sem eiga eftir að gera sk'l eru
hvattir til að gera það. Síminn
er 17100. Drætti hefur verið
frestað til 16. júní og því fyrr,
sem fól'k gerir skil þvi betra.
Látið ekkl happ úr hendi
sleppa og takið þátt í lands-
happdrætti Sjálfstæðisflokks-
ins.
Sýning handa-
vinnudeildar
*
KI um helgina
HANDAVINNUDEILD Kenmara-
háskóla íslands opnar sýningu
á verkuim nemenda í gamla
Kennaraskólahúsinu við Laufás-
veg. Sýningin verður opin á
hvítasunn'Udag frá kl. 2—10 eg
á sama tíma annan hvítasunnu-
dag.
26 nemendur stunduðu nánrn 1
handaviiMiudeildinni í vetur,
piltar og stúlkur, og á sýning-
umni er m. a. alls konar sauma-
skapur, smíðisgripir og atllt
mögulegt úr hönduim fólks sem.
er handlagið. Munimir á sýning
unni eru mjög forvitnilegr og 1
rauninni furðulegt að þeir skull
gerðir við þær slærnu aðstæður
sem handavinnudeildÍTmi eru
búnar. Á meðfylgjandi mynd er
sýnishorn af sýningu handa-
vinnudeildarinnar.
U pplýsingamiðstöð
— um hvítasunnuhelgina
— AB-bækur
Fjölbreytt dagskrá
í Þjórsárdal
um hvítasunnuna
Ályktun ASÍ-fundar:
Ekki enn verið afhent