Morgunblaðið - 09.06.1973, Page 32
ÍSM
IE5I0
BaBBBi'.
OflCLEOn
JUtf^nwiMa^í^
HLAÐNAR
ORKU
LAUGARDAGUR 9. JUNÍ 1973
Hvitasunnuferðir:
STRAUMURINN I
ÞJÓRSÁRDAL
Lagt af stað í ÞjórsárdaJ. (Ljósan. MbJ.: Kr. Ben.)
kaupstaður?
Hreppsnefndarsamþykkt í gærkvöldi
verður
Seltjarnarnes
MIKILL fjöldi ungmenna mun
nú um helgina dveljast á útisam-
komum úti á landsbyggóinni.
Mestur fjöUlinn verður aó öll-
um líkindum i Þjórsárdal, þar
sem ungniennafélög gangast fyr
ir hátiðinni „Vor i dal“. Þegar
Morgunhlaðið hafði samband við
lögregluna á Selfossi seint i gær
Itvöldi var sagt að umferð færi
ört vaxandi, en búast mætti við
að straumurinn inn i Þjórsárdal
næði hámarki um nónbil í dag.
Veður var gott í Þjórsárdal í
GOTT VEÐUR
á Suðvesturlandi
BÚIZT er v<ð góðu veðri á Suð-
vesturlandi um helgina, en rign
ingu sumg staðar á Norður- og
Austurlandi, samkvæmt upplýs-
ingum Veðurstofunnar. Gert er
ráð fyrir írekar hægri norðaust
lægri átt á landinu, sem hefur í
för með sér að bjart verður á
Suðvesturlandi, en skýjað og
sums staðar rigning á Norður-
og Austuriandi. Sæmilega hlýtt
verður syðra, en svaiara fyrir
norðan og austan.
SENDIHERRA Breta á Islandi,
John McKenzie, kom heim til
Islands á ný eftir að hafa átt
nokkra daga viðræður við rik-
isstjórn sína i London. Sendi-
herrann sagði í viðtali við Mbl.
I gær, að hann hefði í raun og
veru farið til London til þess að
komast hjá miklum bréfaskrift-
um, ræða við stjómmálamennina
og heyra hvað þeir hefðu að
segja.
McKenzae sagðást þvi mdður
ekki hafa neina iausn vanda-
málsáns upp á vasann, en sagð-
5ist þó, þrátt fyrir aifflt, vera bjart-
sýnn á, að ístenzkir og brezkir
gærkvöldi, og er búizt við að
það haldist um helgina.
Ágúst Hafberg hjá Landieið-
um sagði, að um 500 manns
hefðu farið með iangferðabilum
inn í Þjórsárdal í gær, en marg-
ir væru búnir að panta far með
iangferðabilunum i dag. Fyrsta
ferðin verður íarin klukkan 10.
Þá fara nokkrar rútur inn í
Þjórsárdal á támabilinu frá hálf
tvö til hálf þrjú í dag, en síð-
asta ferðin verður farin klukk-
an sex í kvöld. Á morgun, hvlta-
sunnudag, verður svo farin ein
ferð klukkan 10 fyrir hádegi.
Eins og íraim hefur komið í
frétitum er búátzt við aiMt að 15
þúsund manns á hátíðdnia í
Þjórsárdail. MikiiH vdðtoúnaður er
á staðnum og verður mær sam-
fellid dagskrá í dag og á morgun,
en dansiledkir verða bæði kvöld-
in, auk þess sem dansledkur var
haádiinn í gærkvöldá.
Óskar Óiaison, yfiriögregdu-
þjónn, sagðá, að iögreglan bygg-
ist við mikiáflá umferð á vegun-
um suðvesitanáiands og myndd
Reykjavíkurlögreglan haifa 6 bila
á ferðánra um það svæðá tll við-
bótar bílakosti Seálfossáögreg'l-
unnar.
stjómmálamenn gætu í samedn-
ingu fundáð lausn á deilumálum
landanma, aðeins eif þeir hæíu
viðræður á ný. Þó væiri útilokað
að Breitar gæitu dregið flotann
til baka án tiryggánigar fyrár þvi,
að ísilenzk varðskip hættu áredtni
siinni við brezka togara. Þar væri
þráiteflá í deilumálánu. Saigðást
sendiherrann vona, að þetita þrá-
teflá mætti teysa og þá ein'kum
í Ijósá þess, að Ólafur Jóhann-
esson, íorsætásráðlheTTa, hefðd
sagt, að hann áidti í raun ekki
rnilkið skiiJja í mifflli deiáiuaðála,
þegar tekið værá tiQOát tiá stöðu
siðustu samnángafunda.
HREPPSNEFND Seltjarnarness
samþykkti samhljóða á fundi sín
uni í gærkvöldi, sem var 900.
fundur hreppsnefndar, að óska
eftir kaupstaðarréttindum fyrir
Seltjarnames. Er þess óskað að
breytingin eigi sér stað 1. janú-
ar 1974, og að nafn hins nýja
kaupstaðar verði Seltjamames.
Oddvita og sveitarstjóra var fal-
ið að gera þingmönnum Reykja-
neskjördæmis grein fyrir máiinu
og fá þá til að flytja frumvarp
þess efnis á næsta Alþingi.
1 greinargerð með tiJlögunni
segir:
„Hreppsnefnd Seltjamamess-
hirepps hefur oft á umdanförnum
árum fjallað um erfiðleika þá,
sem rekja má tiJ réttarstöðu
sveitarfélagsins, þar sem hrepps
búar þurfa um svo langan veg
að fara, sem raum er á, til þess
að reka erindi sún við sýsHu-
mann'sembættið. Á þessum 900.
fundi hreppsmefmdar þykir
hreppsnefnd til hlýða, að sam-
þykkja þessa tillögu til breyt-
ingar á stöðu sveitarfélagsins,
en aí breytingunni mun leiða
verutlega þ j ónust u aukn i ng u tiá
handa hinum 2500 íbúum hrepps
ins. Með hliðsjón af örri fjölg-
un íbúa, þykir ekki fært að
draga þessa breytimgu lengur.
Að öðru leyti er vitnað í grein-
argerð sveitarstjóra um kaup-
staðarréttindi til handa Seltjam-
amesshreppi."
Morgunbáaðið hafði i gær taJ
af Sigurgeiri Sigurðssyni, sveif-
arstjóra, og innti hann álits á
þessum breytinigum.
„Ég teJ þettta mjög æskilega
breytimgu,“ sagði Siigurgeir, „og
vel tímabæna. Við teljum það
ekki rétitöætantegt að sveátar-
fólag, sem veiltár íibúum sánutn
aiJa þá þjómusitu, sem bæjar-
féáög veita sámum ibúum, skulfi
ekká verða aðmjófBmdá aMirar
þeirrar þjónustu, sem íbúar bœj-
airfélaga fá frá hendi rá'kdisims."
1 hreppsnefnd eiga nú sæti
auk Sigurgeiirs: Kari B. Guð-
mund'sson, Kriistinn P. Miehelsen,
Njálll Þorisiteinsison og Njáll
Irngjaldsson. Auk þeinra voru i
gær mætttdr á fundiitnum tveir
varafulltrúar, þau Auður Sigurð-
aædóttir og Magnús Eriendsson.
Einar fer utan
á miðvikudag
Viöræður við Pólverja hefjast er
Franihald á bls. 31
Sendiherrann
bjartsýnn
— við heimkomuna
Minnisblað lesenda
ráðherrann er aftur kominn heim
UPPLÝSINGAR, sem gætu kom-
Ið lesendum að gagni yfir hvíta-
sunnuna:
Slysadeild Borgarspítalans: Op-
In aJlan sólarhringinn, sími
81212.
Eæknavarzla: Nætur- og helgi-
dagavarzla íram til Jd. 08 á
þriðjudagsmorgun, sími 21230.
Tannlæknavakt: Neyðarvakt í
Heilsuvemdaæstöð Reykjavíkur
laugardag, sunnudag og mánu-
dag kJ. 17—18, sími 22411.
Lyf javarzla: Kvöldvarzla S
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki, nætur- og helgidaga-
varzla S Ingólfsapóteki. Kópa-
vogsapótek er opið til kl. 14 S
daig og kl. 13—15 á 2. hvítasunmu
dag. Hafnarfjarðarapiótek er op-
ið kl. 14—15 alla dagana.
Bilanir: RafmagnsbiJanir tiJ-
kynnist í sima 18230 í Reykjavík,
en í síma 51336 í Hafnarfirði.
Símabilanir tilkynnist i sáma 05,
hitaveitubilanir í sima 25524 og
vatnsveitubilamir í sárna 35122.
Mjólkurbúðir: Lokaðar á hvíta
sunnudag og 2. hvitasunmudag.
Bensínstöðvar: Opnar til kl.
21.15 á laugardag, lokaðar á
hvítasunnudag, en opnar ld.
09.30—11.30 og kl. 13—18 á 2.
hvítasunnudag.
Póstafgreiðslur: Opnar eins og
venjulega á laugardag, iokaðar
á hvJtasunnudag, en opnar W.
09—10 á 2. hvítasunnudag.
Strætisvagnaferðir: Á hvlta-
sunnudag er eJtið í Reykjavik
eins og á venjulegum sunnudegi.
Á 2. hvítasunnudag er akstur
eins og á venjulegum sunnudegí
í Reykjavík, Kópavogi og Hafn-
arfirði. /
Upplýsingamiðstöó
Umferóarmála
Ctsendingar í útvarpi frá upp-
lýsingamiðstöð umferðarmála:
Laugardagur: Kl. 14.30, 15.30—
16.00 (Stanz), 16.17 og 17.20.
Sunnudagur: Kl. 14.00, 15.00
og 17.00.
Mánudagur: KJ. 14.00, 15.00 og
17.00.
Símaþjónusta upplýsingamið-
stöðvarinnar í síma 83600:
Laugardag kl. 10—20.
Summudag W. 11—18.
Mánudag kl. 10—20.
EINAR Ágústsson, utanríkis-
ráðherra, fer utan til Kaup-
mannahafnar næstkomandi mið-
vikudag og itiun sitja þar utan-
ríkisráðherrafund Atiantshafs-
bandalagsins. Með ráðherranum
fara þeir Ingvi Ingvarsson, skrif-
stofustjóri i utanrikisráðuneyt-
inn, og Hans G. Andersen, þjóð-
réttarfræðingur. Sigurður
Bjarnason, sendiherra i Kaup-
mannahöfn, mun sitja fundina
með þeim félögum.
Skömmu eftár að Einar Ágústs
son ltemur heim, mumiu svo
hefjaat viðræður við Vesitur-
Þjóðverja um landhelgismáJlð.
Likur bendia til þess, að þeir
fundiir verði haidiniir I Reykjavík
dagana 18. tdl 20. júná. EkW heif-
ur verið ákveðöð enn — að þvi
er Hanmes Jónsson, bJaðafuJtrúi,
saigði á blaðaimannafundánum
gær — hvont um verður að ræða
ráðQjeriraviðræður eða embœttáa-
mannaviðræður.
Miranda
— með sjúkling
Akrjreyrt, 8. júní.
BREZKA eftirlitsskipið Miranda
kom inn á KrossanesvLkina um
kl. hjáif sjö í morgun með veik-
an mann. SWpið kom ekki að
bryffgju og stóð aðeins við á
meðan sjúkllngurinn var látinn
síga í körfu niðtir i hafnsögubát-
inn, sem kom til móts við skipið.
SjúiWánigurinin gekkst undir
uppskurð í sjúkrafhúsánu á Aktnr-
eyri sáðtíegiis i dag, og er líðan
hans sögð góð eftir atviíkum nú
— Sv. P.
i
í kvodid.