Morgunblaðið - 13.06.1973, Qupperneq 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 4 SIÐUR ÍÞRÓTTIR
132. tbl. 60. árg.
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973
Prentsmiðja Morgunblaðstns.
Frá komu fyrstn Vestmannaeyjabarnanna til Óslóar í gær.
Sjá frásögn á bls. 3.
NATO:
Vaxandi
þrýsting-
ur á Breta
Kaupmarmahöfn, 12. júní.
Einkaskeyti til Mbl. frá AP
HEIMILDIR í Kaupmanna-
höfn hermdu í dag að Bretar
væru nú undir mjög auknum
Amalrik
aftur
stefnt
Moskvu, 12. júní. NTB. AP.
SOVÉZKI sagnfraeðingurinn
Andrei Amalrik hetfur beðið
konu sina að útvega sér
lögfræðing en hann verður
senniiega atftur leiildnr fyrir
rétt. á næstunni.
Amalrik h.afði afplánað
þiiggja ára vinnu.búðardóm
21. maí, en tveimiur dögum
áður en iáta átti hantn lausan
var honum tilkytnmt að ný
rannsókn væri hafin í máii
hans vegna óhróðursskrifa
um Sovétrikin.
Kunnastur er Amalrík fyr-
ir bókina „Verða Sovétríkin
til 1984“, þar sem spáð er
stríði við Kínverja og hruni
sovézkra yfitráða í Austur-
Evrópu.
Smámunir sagði Brandt
er þyrlunni hlekktist á
Bonn, 12. júní — NTB-AP
„FERÐ mín til ísraels sýndi
að við gctum ekki flúið
skugga fortíðarinnar,“ sagði
Willy Brandt kanslari er
hann kom til Bonn frá ísrael
úr fimm daga opinberri
heimsókn, sem lauk í gær-
kvöldi.
Brandt sagði að Vestur-Þjóð-
verjar „gætu ef tii vill stuðlað
að lausn deilumálanna í Mið-
aiisturlöndum“. Hann bætti því
við „að ísraelsferðin hefði ver-
ið liður í þeirri viðleitni Vest-
ur-Þjóðverja að sættast við
sjálfa sig“.
í skeytd til GoMu Medr forsæt-
isráðbema kveðst hamin þess fiull-
Hægrisinnaðri
stjóm tekur
völdin á Spáni
viss að ferðailiaiglið „muni mikla
þýðimigu haía fyrír framtíðar
samsteiipti lamdainma“. Israeilste
blöð segja hama martea „þátta-
skili".
Skömmu áður em heimsökmiimmá
iauk slapp Bramdt naiumdega
þegar viindhviða feykti þyrlu
hairas að 435 metim hárri fjaJls-
brúm skammt frá rústum
Massadavirkisins. Bramdt sakaðii
ekki, en þrír dúpdömiatiair sem
voru i fylgd með horaum og
tveir bliaðamemn me«:ddust lítiQs-
háttar.
„SMAMUNIR“
Bramdt lét sér hvergi bregða
og sagði að þetita hefðu verið
„smámumiir". „Það glieður mig
að koma hdmgað," sagðli hamm og
skoðaði virteið í tvo tíma.
Talismaður Bramdits þaikkaðd
það smdOili flugmamnsims að þyrl-
am fauk ekkd fram aif smösimmd.
„1 þessu lamdii má búast við
kraftaverkum," sagði hanm.
Lögreigiam segir að aldirei hafi
verið gerðar eins víðtækar var-
úðarráðstaiflamdr vegma heim-
sótenar notekurs eríends stjóim-
máLaieiðtjoga og Bramditis. „Vdð
Framhald á bls. 15
þrýstingi frá bandamönnum *
sínum innan NATO um að
þeir kölluðu herskip sín út úr
50 mílna fiskveiðilögsögu ís-
lands. Þrýstingur þessi kæmi
mest frá Joseph Luns, fram-
kvæmdastjóra NATO, sem
nyti stuðnings aðildarríkj-
Þá herma heimdldiimar að rák-
iisstjórm Nixoms hafli rætt máiiið
viö brezteu stjórmlima, eftiir að ís-
lemzka riteiisstjómim hefði hótað
ailvaríegum afllieiðdmig'um, ef her-
skipdm yrðu ektei ködlliuð á brott
fyrir vorfumd uitamríteisráðlheirra
NATOríkjamma, sem hefst í
Framhald á bls. 15
írland:
7 féllu
Belfast 12. júní. NTB AP.
FIMM nianns fórust, þegar
sprengja sprakk í smábænum
Coleraine á Norðiir-írlandl.
Sprengjunni hafði verið komið
fyrir í bifreið, sem stóð framan
við ritstjórnarskrifstofur dag-
blaðs bæjarins, en flestir íbúanna
eru mótniælendnr.
Venjulega tilkynna skæruliðar
með nokkrum fyrirvara hvenær
sprengjur þeirra sprimga þannig,
að yfirheitt gefst frestur til að
forða fólki frá hættustööum, en
i þetta simn sprakk sprengjan án
þess að aðvörun væri gefdrn. Á-
litið er að tvær konur, sem fór-
ust í sprengjumni hafi komið
sprengjunni fyrir.
Þá beið strætisvagnabilstjóri
bana, þegar hanm varð fyrír kúlu
frá leyniskyttu, sem ætlaði að
hæfa hervarðstöð.
Skömmu áður hafði 35 ára
gamall kaþólikki fundizt særður
í Old Park hverfinu í Belfast,
en hanm lézt af skotsárum áður
e - hann komst I sjúkrahús. Þaf
með er tala falldmna á Norður-lr-
landi siðan 1969 komin upp í að
mimnsta kosti 821.
MADRID 12. júnd — AP.
LuLs Canrero Blanco aðmlráll,
hinn nýi forsætisráðherra Spán-
ar, hefur gert víðtækar breyting
ar á stjórn sinni. Ytfirleltt taka
ihaldssamir nienn við ráðhcrra-
cimbættum af scrfræðingum,
eem hafa gegnt þeim í þrjú og
hálft ár.
Gregorio Lopez Bravo utan-
iriikisráðherra er kunnastiur
þeirra, sem ví'kja úr stjórnimni.
Hann samdi um viðskipti við
Rússa og stjórnmálasambaind
við Kárnverja og A-Þjóðverja.
Eftirmaður hans, Laua-eano
Lopez Riodo, er nú eimi ráðherr-
amm, sem er félagi í Opus
Dei, umbótasinmiuðum samitök-
urn kaþólskra leikmanma. Noik'kr-
iar rtáðlherrar fráfaramdi stjórnar
voru í Opus Dei.
Opinberlega er saigt, að engin
breytiing verði á utanríkisstefn-
unni.
Hægrimenn gagnrýndu frá-
farandi stjóm fyrir að vera of
frjálslynd ag Evrópusinnuð.
Núverandi stjóm getur kveðið
niður gaignrýni hægirimanna og
komið fleiri hreytimgmm til lieið-
ar þar sem dregið hefur verið
úr áhrifum Opus Dei og þar
sem Carrero Blanco er ta«l-
irtn eindreginari stuðningsmaðiur
stefnu Prameos þjóðarleiðtoga en
Franco sjálfur.
Torouato Femandez Miranda
verður varaforseti og forimgi
eima stjómmáiaflokte.si ns, „Hreyf-
imgarimnar" (áður faiangista-
flokksims).
Jafrrvíðtækar breytingar hafa
ekiki verið gerðar á spæmskiu
stjórninmi síðan 1951.
Sovézkir Gyðingar í hungurverkfalli:
55
Erum í þrældómi
66
MOSKVU 16/6. AP. Sjö
sovézkir vísindamenn af gyð-
ingaættum hófu hungurverk-
fall sl. snnniidag i mótmæla-
skyni ríð það sem þeir kalla
nýja tognnd átthagafjötra, en
þeim hefur verið bannað að
flytjast frá Sovétríkjunnm til
ísrael.
í tiilkynmimgu, sem menm-
irnir sjö gáfu út segja þeir
að ríkisistjómnin fari með þá
eins og síma eigim eigm, en
eftir að hafa verið reknir úr
starfi var þeim meimað að
flytjast úr landi. Þeir hafa
því ákveðið að lifa aðeims á
vatni, til að sýna fram á að
þeir séu flrjálsir einstakJimg-
ar.
Menmirnir eru eðdisfræðing-
arnir Mark Azbel, Alexander
Voroneljn, Moise Gittegvan,
Vladimir Raginsky, stærð-
fræðingarnir Anatoiy Lib-
gover, Alexander Lumts og
Vitofcor Brailovsky.
Hægt heflur verið að ná
síma.sarnbandi við þá í íbúð-
immi þar sem þeir hófu hung-
urverkfalilið og sagði einm
þeirra að ástæðan, sem
sovézk yfirvöld gáfu fyrir
ákvörðum sinmi að hleypa
þeim ekki úr lamdi, væri sú
að með memmttim simmi
byggju þeir yfir of mitolum
Jeyndarmál.um, en nú væri
þeim halidið atvinnulausum,
þammig að miemmtum þeirra
kæmi ekki að noklkrum not-
um fyrir ríkið.
„Við erum hnepptir í þræl-
dóm og eigum okkur engrar
viðreisnar vom,“ bætti hamm
vi#.
Þriír verkfaJlsmanmanna
voru handtekinir á sunnudag
þegar þeir ætluðu að efna til
mótmælaaðgerða í aimenm-
ingsigarði á bak við Krem.l,
en þeim var sleppt eftir yfir-
heyrslur. Þá gekík lögreglan
tíl atlögu á suminudag gegn
starfsemi gyðimga í Moskvu
og talið að um fjöiruitiu
manns hafi verið handteknir
á heimilum sinum.
ÁJdtið er að sovézkum
yfirvöldum sé í miun að
haida sovézfcuim Gyðingum í
skefjum á meðam opimber
heimsófcn Brezhnevs til
Banidaríkjanma stendur yfir,
en hún hefst 16. júmí, og sé
það ástæðan fyrir þessum
síðustu aðgerðum lögreglumn-
4