Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG UR 13. JÚNÍ 1973 Útför Jóns Gunnars- sonar ÚTFÖR Jóns Gunnarsson, fram- kvaemdastjóra, fór fram frá Bessastaðakirkju í gær. Var kirkjan fullskipuð. Viðstaddir athöínina voru m.a. forseti Is- lands, dr. Kristján EÍdjárn og ýmsir helztu framámenn sjávar- útvegs'.ns. Sr. Bragi Friðriksson flutti snjalla útfararræðu og minntist brautryðjandastarfa hins látna. Að síðustu gat hann þess, að leg staður Jóns Gunnarssonar að Bessastöðum yrði innan sjónhelgi frá heimili hans að Hrauni. ; Frá útför Jóns Gunnarssonar í Bessastaðakirkju. Alþjóðabankinn: Lánar han n 3,5 millj - arða til haf nargerðar? Grindavík verður aðalhöfnin — en Vestmanna- eyingar vilja hafnarbætur í Þorlákshöfn SERFBÆÐINGAR frá Alþjóða- bankanum hafa að undanförnu dvalizt hérlendis og rætt við ís- lenzka ráðamenn og forsvars- menn byggrðarlagra um hafnar- mannvirkjagrerð sunnanlands, og hugrsanlegra lánsfjármöguleika hjá Alþjóðabankanum til þeirra framkvæmda. Ekkert hefur verið látið uppi um niðurstöður þessara við- ræðna, en eftir því sem Morgun- blaðið hefur fregnað er rætt um að Alþjóðabankinn sé reiðubúinn að lána allt að 3,5 milljörðum kr. til hafnargerðar við suðurströnd ina. Eins og nærri má geta hafa forsvarsmenn flestra hafna á suð urströndinni lagt mikla áherzlu á að fá eitthvað af þessu fjár- magni til hafnarbóta hver á sín- um stað, en athygli sérfræðinga Alþjóðabankans mun fljótlega hafa beinzt einkum að tveimur höfnum — Grindavík og Þorláks höfn. Eftir því sem Morgunblað- ið kemst næst mun Grindavik hafa orðið ofan á, og munu Al- þjóðabankamennirnir hafa lagt til að mestum hluta lánsfjár- magnsins verði veitt til háfnar- bóta þar. Á sama tíma mun það hafa gerzt að mikill þrýstingur er á stjórnvöld hér frá skipstjórnar- mönnum og útgerðarmönnum í Vestmannaeyjum að verulegar endurbætur verði gerðar á legu- rými báta í Þorlákshöfn. Vest- mannaeyingarnir telja víst, að þeir munu aftur á næstu vertíð þurfa að nota einhverja verstöð- ina á meginlandinu að verulegu leyti, þar eð mjög hæpið sé að fiskvinnslla verði þá komin í Norðursjórinn: Súlan seldi fyrir 4 millj. á viku Gott meðalverð í Danmörku GÓÐAR síldarsölur hafa verið í Danmörku síðustii daga, en að minnsta kosti 10 íslenzk síld- veiðLskip hafa nú hafið veiðar í Norðursjó, og hafa flest þeirra selt einii sinni eða tvisvar. Það sem af er, hefur síldarverðið verið mun hærra en í ft rra, en þá var það reyndar oft mjög lágt. Almennt hafa íslenzku skipin yfir 2-5 króna meðalverð, en í fyrra för það sjaldnast yfir 20 krónur. Samkvæmt fyrstu skýrstu Landssambands islonzkra útvegs- manna um síMveiðamar í Norð- IJtvarpsráð óskar eftir opinberri rannsókn á f jölmiðlarekstri varnarliðsins Á FUNDI útvarpsráðs í gær var samhykkt tillaga Njarðar P. Njarðvík, þar sem óskað er eftir því, að menntamáiaráðherra híti fram fara opinbera rannsókn á fjölmiðlarekstri bandaríska varn arliðsins. Þorvaidur G. Kristjáns son flutti rökstudda dagskrártil- lögu, þar sem bent var á, að mál ið heyrði undir utanríkisráð- herra, og treysta yrði utanríkis- ráðherra til þess að gefa mennta málaráðherra ailar þær upplýs- ingar, er hann kann að óska eftir um málið. Annar fulltrúi Fram- sóknarflokksins, Tómas Karlsson, greiddi atkvæði gegn tillögu for manns útvarpsráðs. Dagskrártillaga Þorvalds Garðars Kristjánssonar var felld með 4 atkvæðum gegn 3, en hún var svohljóðandi: „Með því að treysta verður utanrikisráðherra, sem útvarpsmál heyra undir, til áð gefa menntamálaráðherra þær upplýsingar, er harrn kann að óska eftir um fjölmiðlarekstur bandaríska hersins á Keflavikur flugvelli, tekur útvarpsráð fyrir næsta mál á dagskrá.“ Tillaga Njarðar P. Njárðvík var samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3 að viðhöfðu nafnakalli, en tillagan var svohljóðandi: „Ot varpsráð mælist eindregið til þess, að menntamálaráðherra láti fara fram opinbera rannsókn á fjölmiðlarekstri bandaríska hersins á KeflavíkurflugvelH án tafar með tilliti til einkaréttar Ríkisútvarpsins til útvarps á Is- landi.“ Þeir sem greiddu atkvæði með tillögunni voru: Njörður P. Njarð vík, Ólafur Einarsson, Ólafur Ragnar Grimsson og Stefán Júlíusson. Þeir sem greiddu at- kvæði gegn tillögunni voru: Tóm as Karlssop, Valdimar Kristins- son og Þorvaldur Garðar Krist- jánsson. , r ursjó og við Hjaltland I sumar, þá seldu ísle-nzk skip n'iu sinn- um afla í Hirtshals og Skagen í síðustu vikiu, þar af seldi Súl- an frá Akureyri þrisvar sinmuim og Ásberg RE seldi tvisvar sinn- um. Skipin seldu samtals 511,6 lestir í vikumni fyrir rúmar 2 miMjónir íslenzkra kr., og var meðalverðið 23,63 krómur og er þá bræðslusildarverð meðtalið. Fyrir síld, sem fór til vinnslu, fengust almennt um 26 krönur. Sem fyrr segir seldi Súlan þrisvar sinrnum. Skipið seldi dagana 4.—6. og 8. júní, alls 187,8 lestir fyrir samtalis 3,9 miijLjónir og rmun það aðeins einu sinni hafa komið fyrir áð- ur að íslenzkt síldveiðiskip hafi seit fyrir jafn háa upphæð á einni viku. Ásberg seldi tvisvar, samtals 100 lesitir fyrir 2,5 millj. kr. Önnur skip, sem seldu í vik- unni, voru Reykjaborg, 70,1 lest fyrir 1,7 millij. kr., Loftur Bald- vinsson EA 88,1 lest fyrir 2,3 miililj. kr., Heiga Guðmiumdsdóttir BA 27,5 lestir fyrir 532 þús. kr. og Jón Garðar 41,2 lestir fyrir 992 þúsund krónur. Sex skip seldu í Dammörku í gærmorgun, samtais 184,2 liestir fyrir 5,1 miMjón isl. króma. Meðalverðið var 27,52 kr. Þessi skip seldu: Ásberg RE 44 liestir fyrir 1,1 mililjón kr„ Loftur Bald- vinsson EA 37,9 lestir fyrir 1,2 millj. kr., Fífill GK 45,9 lestir fyrir 1,4 milljón kr., Þorsteinn RE 42,6 lestir fyrir 1,2 millj. kr., Súian EA 10,0 lestir fyrir 65 þús. kr„ og Helga Guðmundsdóttir BÁ 3,8 lestir fyrir 28 þús. kr. Afli tveggja síðasttöldu bátanna fór í bræðslu. fullan gang í Eyjum. Allir eru þeir sammála um að Þorláks- höfn sé hentugasta höfnin fyrir Eyjabátana á meginlandinu, raunar sú eina sem komi til Framhald á bls. 31. Lands- samband almennra lífeyrissjóða stofnað STOFNAÐ var í gær Lamds- samband almennra llífeyrissjóða, en það er landssamiband þeirra llífeyrissjóða, sem urðu til f samningun'uim milli ASÍ og Vinnuveitendasambandsiris árið 1969. Þessir lífeyrissjóðir hafa til þessa verið utan Lamdssani- bands lí'feyríssjóða og að sögn Björns Jónssonar hafa þessir iiífeyrissjóðir nokkra sérstöðu. Stofnuðu þeir í gær landssam- band sín í milli. Nafn sjómannsins sem drukknaði í Akraneshöfn SJÓMAÐURINN, sem drukknað'i í Akraneshöfn aðfararnótt sl. fimmtudags, hét Guðjón Guð- rmundsson frá Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd. Hann var 39 ára að aldri og einhleypur. Hann var skipverji á Höfrungi frá Akranesi og hafði siðast sézt um kl. 03 um nóttina við Akra- neshöfn. Brezkar flotaþyrlur yfir fiskibátum BREZKU flotaþyrlurnar gera meira en að g8eita brezku veiði- þjófanna, því síðustu daga hafa þær flogið mjög nálægt íslenzk- um fiskibátum og þó að þeir hafi verið innan 12 mílna markanna. Á hvítasunnudag kom brezk eftirlitsþyrla yfir íslenzka hum- arbáta, þar sem þeir voru á veið- um I Breiðamerkurdýpi. Þyrian flaug mjög lágt yflr bátana, varla meira en í 7—8 metra hæð yfir sjávarmáli. Flugmennirniir stöðv uðu þyrluna ekki yfir bátunum nema í eimu ti'lviki, en þá hékk þyrlan yfir einum bátnum skamma stund. Þegar vélin hafði flogið yfir eina 10 báta, sem þarna voru að veiðum, hvarf hún á braut og fláug í suðaustur. TVEIR NYIR BÓKA- FLOKKAR HJÁ AB ÞESSA dagana koma út sex nýjar bækur hjá Almenna bóka- félaginu, þar af eru fjórar bæk- ur í tveimur nýjum bókaflokk- um. Annar bókaflokkurinn er helgaður bókum um þjóðfélags- mál, efnahagsmál og menningar- mái en í hinum eru eingöngu' sögur eftir beigíska sakamála- sagnahöfundinn Georges Simen- on um lögregluforingjann annál- aða — Maigret. Þessar fjórar bækur eru allar í vasabökabroti. 1 fyrmefrMia fflokkniim koma nú út bækurnar Heimur á hel- vagi, þair, sem fjailliaó er um þær ógniir sem nú steðja að mann- kyniinu,, vegna verðmætasóunar, iðniþróunar, offjölgunair og spiil- ingar jarðiarverðrna:ta. Hiin bók- in í þessum ílokki nefnist Eiist- liaind — smáþjóð uindliir oki er- lendis valds og er eftir Andres Kiing. Höfuindiuirinn er aiisitleinzk- ur að uppruna og fjalilar þatr um örlög þjóðar siinnar efti'r að hún var inoliimuð í Ráðsitjámar- rítaiin. Maiigreit-bæku'mair sem nú taöma út, nefnasit Taugiaistríðið og Stauiggar fortíðarinnar, en báðar þessar bækur komu út hér fyrir nokkrum áratugum. Þær eru meðal fyrstu bóka Simenons urn Maigret ípgiei^áiuforin'gja,, en þær eru nu orðnar yfir 70 taite ins. Nánar verður skýrt ’frá bók unuim sex í blaðiniu á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.