Morgunblaðið - 13.06.1973, Side 3

Morgunblaðið - 13.06.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JtJNÍ 1973 3 i m nr |í stiiftii máli Vantar samkomuhús Dj úpivoig'ur, 12. júni. TlÐARFARIÐ hefur veriö baldiur slsarrut hjá okkur, bæði kalt og hálfhvasst. S.auðburð urinin gekk vel og anargt tvti iern,bt, ein heMur vex gróðtur- inin hægt. Héðan eru tveár bátar á huma rveiöum, Hólsnes og Hafnarnes, en smærri bátam ir eru ekki byrjaðir að fiska enn, þar sem tiðarfarið befur verið of slæmt til þess. Þá eru tveir litlir bátar á rækjuiveið um, og gengur veiðin sæmi- tega hjá þeim. Hér var þó nokikiuð um að vera á sjómannadaiginn, fólk kom samian um daiginn og síð an var haldinn danslei'kur um kvöMið. En yfiirlieitt er lítið um samkomur, þar sem okkiur vantar s^mkomuihús, og stend ur tii að bygigja félagsheimili á næstunni. Heilsufar er gott og hér hafa aJiiir nóg að gera, einda unnið að byggingaframkvæmd um. — Unnur. Bágborin heilbrigðismál Þingeyri, 12. júní. VORIÐ er kalt og heldur grænikar seint hjá oktour. Hér duindar fólto við að setja niður kartöflur. Bátarnir eru farmir að róa. Sléttanesið er að búa sáig und ir togveiðar. Framnesið verð ur igert út á línu, þar til far ið verður að veiða grálúðu. Lítið er um framkvæmdir, en þó er unnið að lagfæringu á einni götu bæjarims núna. sem síðan verður líkfega mal bikuð. Sauðburður gekk vel og mik ið var tvítembt, en kalt var í veðri mieðam sauðburðurinn ®tóð sem hæsit og var því féð haft í húsum. Ektoi get ég látið hjá liða að mimnaist örlitið á heilbrigðismálin, en þau eru vægast sagt harla bágborin. Hér er ungur læknastúdemt, Magni Jónsson, og hefur hamn meíra en nóg að gera, væigt til orða tek ð. En heilsufardð er gott, sem betur fier. — Hulda. Vatn í hvern bæ Grímsey, 12. júní. Nýlega var hafizt handa við að steypa vatnstanka hér í Grímsey, og er ætlunin að leiða vatn í hvem bæ á næst- unni. Vel vlðrar til þessara framkvæmda, þvi hér er ai- veg skínandi veður, hiýtt, en örlítið hvasst. Enginn bátur er kominn á veiðar enn, vegna vestan strekkings, sem verið hefur hér undanfarið, en lík- lega fara þeir á sjó næstu dag ana. Svo virðist sem rólegt sé á miðunum, og höfum við Grímseyingar ekki séð brezk an togara, frá því að Everton var hérna. Líklega voga þeir sér ekid hingað eftir atburð- inn margumtalaða. Mikið er af kriunni, og tin um við kríuegg sem bezt við getnm og er það ágætis skemmtun. — Alfreð. Fyrstu vináttutengslin að niy ndast milli Vestmannaeyjabarna nna og norskra barna á Forneby flugvelli í gær. Vestmannaeyingar á ýmsnm aldri hafa verið farþegar hjá Flugfélagi islands að imdanförnu tii Noregs. Fyrstu V estmanna- eyjabörnlu komin til Noregs: Lúðra- þytur o g húrra- hróp á Forne- bu OSLÓ 12/6, frá blaðani. Mbl. Sigrúnu Stefánsdóttm- — Vestmannaieyjabömin, sem komu ti! Noreigs í gærkvöldi, voru eikki há í loftinu né ver- aldarvön, en þrátt fyrir það voru þau kurteis, kát og greinilega fuil eftirvæntingar, Varla vom þau stigin á norska grund þegar nokkur þeárra drógn fram mynda- vélar og fóru að mynda, það sama gerðu norskir ljós- myndara.r frá blöðiun og sjónvarpi. Vair greinilegt að hópurinn vakti mikla athygli. Á Fomnebu flugvelli var hópmum fagnað með Mðraiþyt, húrrahrópum og sitfuttum ávörpum. Meðal þeirra, sem tóku til miáils var Magnús Magmússon, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Sagði hann m.a. að hann væri viss um að bömin yirðu landi síin.u til sóma í Noregsiför þeirra og að þau myndu án efa minn- as't þessarar heimsóknar al'la ævi. Það var um kl. 19.30 í kvöM að nonsikum tímaa að fluigvélin með fyrsta bama- hópinn lenti á Fomnebu flug- velli. Voru böm 34 talsins, en auto þeirra var Magnús Magmússom bæjarstjóri og frú með í förinni. Um leið og bömin komu inn. í farþegaafgreiðsluna, hóf nonsk bamalúðrasveit að spila og undirbúniingsnefndin og aðsifoðarfólk hjálpuðu börnumium mieð farangurinn. AIJ siór hópur áhorfenda, auk blaðamanna og ljós- myndara, hafði safnazt sam- an við toDlafgreiðsluna. Meðal þeirra voru íslenzku sendi- herrahjónin hér í Oslo, Agn-ar Kl. Jómssom og frú og Jon Erlien, formaður Norsk- Islandsk Samband. Þeigar bömin höfðu fengið faranigurinn gengu þau í röð imm í mótitöltousal í flugstöð- inni, þar sem þau voru boðin velikomim til Noregs. Þar not- aði bæjarstóri Vestmamna- eyja tækifærið oig þakkaði þann mikla vinarhug, sem Nomðmemm hafa sýnt Vest- mannaeyingum. Að athöfn- inni lotoinni spillaði lúðraisveit in noklkur iög til viðbótar og fóru böimin síðan upp í tvo áætduinarbíla, sem áttu að tooma þeim á áfangastað í kvöld. Það er gert ráð fyrfir að börnin verði komin til Norefjell og Husebyvan gen um tol. 22 í kvölld. Bæjaratjóri Vestmannaeyja miun dveljast í Oslo til mik. föstudags og mun hann m.a. ganga á fund konunigs kl. 13 á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.