Morgunblaðið - 13.06.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12-. JÚNÍ 1973
7
Bridge
Hér íer á eÆtir spM frá lcik
xnMi Danmerkur og Bretíands i
Evrópukeppni ungra spiiara, en
leik þessum lauk meö yfirburða
siigri dönsku sveiitarirmatr.
XORIHK:
S: K-8
H: Á-D-4-3
T: 76 3
L: ÁA-3-2
VESTUR:
S: 63 2
H: K-10-5
T: Á 4
L: K D-G-75
AIISTIR:
S: G-1094
H: G-8-2
T: G10-98 2
L: 10
SI'DI'R:
S: Á-D-7-5
H: 9-7-6
T: K-D-5
L: 9-8-6
Suður opnaði á 1 graindi
(veikt grand), norður sagði 2
laiuf (spurnarsögn), suður sagði
2 spaða og norður sagði 3 grönd.
Vestur, sem á ágæt spil, dobiaði
og lét út iaufakómg. Sagnhafi
gaf, vestur iét laufa gosa, enn
gaf suður, en austur lét tigul 8.
Enn lét vestur iauf, sagn-
hafi drap með ási, austur !ét
hjarta 2, sagnhafi lét aftur !auf
og vestur tók 2 siagi á lauf, en
austur iét hjarta 8 og gosa og
sagr.hafi hjarta 7 og 6.
Vestur lét út hjarta 10 og
sagnhafi sem var orðimn dálítið
ruglaður á öllum „hjartaköll-
uim“ austurs gaf í borði, en vest
ur !ét næst spaða. Sagnhafi drap
með kóngi, lét út tigul, drap
heima með drottningu og vest-
ur drap með ási. Vestur lét út
spaða og þar með var sagnhafi
lokaður inni á hendinni og varð
að gefa 2 síðustu slagina á gos-
ana hjá austri. Danska sveitin
gi-æddi því 700 á spilimu.
Við hitt borðið varð lokasögn-
in 2 hjörtu hjá N—S og sagn-
hafi vann spilið og þar fékk
danska sveitin 110 fyrir.
PENNAVINIR
13 ára kanadisk stúlka óiskar
eftir pennavini, sem skrifar oft.
Hún hefur sérstakan áhuga á Is
landi og þó sérstaklega Reykja
vik.
Miss Shirley Craig
8 Meadowale Ave.
Belleviile, Ontario
Canada.
Áheit og gjafir
Afhent Mbl.: SIa.saði malhairínii
v. Hilmars.
HS 1000, Ómerkt 1000, frá
nokkrum telpum úr Laugarnes-
hverfi, sem héldu tambólu
16.410, AB 1.500, Áslaug 1000,
ÁG 1000, 5 piltar úr Kársnes-
skpia í Kópavogi 1.134, frá 8
stúlkum úr Álftamýrarskóla sem
héldu hlutaveltu 8.330, NÞ og
KM 8.000, Haiidóra 500.
Afhent Mbi.: Áheit á
(luðmund góða
NN 200, NN 200.
Afhent, Mbl.: Aheit á
Kiranda rkirkju
NN 20C. Rósa 400, NN 100, LG
50, EKVB 100, BJE 300, Grön-
valdt, Kaupm. höfn. 1000, Eirik
ur og Olia 1.300, SÞ 300, Öiafia
og Hrönn 500, Ónefndur 200,
Erla 500, RÁ 1000, ÁG 1100, x
100, FJ 100, KÞ 200, Emma 200,
SJ 300, LiMy 1000, KG 2000,
Gunnar 100, ÞB 500, M 500, OÞ
500, GM 3000, EH 500, NN
1.500, ÞSG 200,. GÞ 500, G og
E 500.
Lausn á
myndagátu
DAGBÓK
BARMNM..
BANGSÍMON
Eftir A. A. Milne
„Við skulum nú sjá,“ sagði hann, þegar hanin var bú-
inn að sleikja ailt úr krukkunni. „Hvert var ég að íaxa?
Jú, ég var á leiðinmi til Asmans.“ Hann staulaðist á fæt-
ur. Og um leið mundi hanm eftir öllu saman. Hann
hafði borðað afmælisgjöfinia, sem Asninn átti að fá.
„Hvaða skelfin.g,“ sagði hann. „Hvað á ég nú að
gera? Ég verð að gefa honum eitthvað.“
Hann var lengi alveg ráðalaus, en loks datt honum
gott ráð í hug. „Hunangskrukkan er falleg, þótt það sé
ekkert hunang í hennd og ef ég þvæ hana og skrifa
utan á bama: Til hamingju, þá getur Asninm notað hana
til að geyma eitthvað í henni.“ Hann kom því við hjá
Uglunni, þegar hann gekk fram hjá Hundrað-metra-
í skóginum.
„Góðan daginn,“ sagði hann.
„Góðan daginn, Bangsímon,“ sagði Uglan.
„Ég óska þér til hamingju með afmæli A.snans.“
„Einmitt. Á Asninm afmæli í dag?“
„Hvað ætlar þú að gefa honum, Ugla?“
„Hvað ætlar þú að gefa honuxn, Bangsímon?“
„Ég ætla að gefa honum „Nytsama krukku til að
geyma eitthvað í“, og ég ætla að biiðja þig . . .“
„Er það þessi krukka,“ sagði Uglan og tók krukkuna
af Bangsímon.
„Já, og ég ætla að biðja þig . . .“
„Einhver hefur sett hunang í hana,“ sagði Uglan.
„Já, það er hægt að setja hvað sem er í hana,“ sagði
Bangsímon, alvarlegur á svipinn. „Þetta er mjög nyt-
söm krukka og ég ætla að biðja þig . . .“
„Þú ættir að skrifa til hamingju á hama.“
„Ég ætla einmitt að biðja þig um að gera það,“ sagði
Bangsímon, „því ég er ekki rnjög vel að mér í skrift.
Ég get vel skrifað, en stafirnir koma ekki alltaf í réttri
röð. Viltu ekki skrifa „Til hamingju“ utan á krukkuna
fyrir mig.“
FRRM-HflLÐS&fl&RN
„Þetta er falleg krukka,“ sagði Uglan og skoðaði hana
i krók og kring. „Má ég ekki gefa honum hana líka?
Hún gæti verið frá okkur báðixm.“
„Nei,“ sagði Bangsímon. „Það er ekki hægt. Nú ætla
ég fyrst að þvo hana, og svo getur þú skrifað á hana.“
Og svo þvoði hann krukkuna og þurrkaði hana. Uglan
sleikti blýantinn sinn og velti því fyrir sér. hvernig ætti
að stafa „h.amingju“.
„Kanntu að lesa, Bangsímon?“ spurði hún. „Það er
spjald fyrir utan dyrnar mínar, sem Jakob skrifaði á
fyxir mig. Getur þú lesið það, sem stendur á því?“
„Jakob sagði mér, hvað stendur á því, og þá get ég
lesið það á eftir.“
„Ég skal segja þér, hvað ég skrifa hérna, og svo getur
þú lesið það á eftir.“
Svo skrifaði Uglan og þetta var það, sem hún skrið-
Svo skrifaði Uglan og þetta var það, sem hún skrif-
aði:
HJARTLG TAMINGJ UMLISDAG
Bangsímon horfði með aðdáun á stafina.
„Það stendur bara „Hjartanlega til hamingju með
afmælisdaginn“,“ sagði Uglan kæruleysislega.
„Þetta eru falleg, löng orð,“ sagði Bangsímon brifinm.
UMSLAGIÐ
Hérna ern þrír strákar, sem veðja um það, hvort
hægt sé að teikna umslag í EINIJ striki, án þess að
flytja blýantinn til á pappírnum. Getur þú það?
SMÁFÓLK
PEAMITS
('M verv
JU5TTHINR, X EXCITEP,„I
CHUCKOUR \tH1NKIT'S6(3INS
CHARlTÓéAíEBAll J£.g£TH£
6AMEI5NEXT J JHINS,
WEEK! A. EVERÍ
VOU ANP YOUR STUPIP
BALL 6AME! HAVE HÖU EVER
TKIEP10 5ELL T1CKET5
TO A STOMACH-ACHE?/!
N0B0WWANT5T0C0ME
TO Y0UR STUPIP OL' BALL
SAMEi I'MTIREP OF HAVIN6,
PÖ0R5 SLAMMEP1N NM FACEÍ!
ICÖOLP HAVE 0EEN MU66EPÍ
A 5T0MACH-ACHE15 N0 KINP
0F CHARIWÍIHAT6 5ELLIN6
TlOCETSÍ IHATE BA5EBALL!
— Hugsaðu þér bara, Kalli,
ItHnarhornaÍMílta.lHkiirinn okk
ar verður í næstu vlku. — Ég
er mjög spenntur . , . Ég held,
að þetta verðí rnesfi viðhnrð-
ur allra tima . . .
— 1»!« OG HEIMSKULEGI
BOLTALEIKURINN VKKAIC
HAIIW I»I« NOKKURN
TlMA UEVNT A» SELJA
MIBA Á MAGAPlNU?
— ENGINN VILL KOMA
Á ÞENNAN VITLAUSA
BOLTALEIK VKKAR! ÉG
ER ÞREYTT Á ÞVl AB LÁTA
SKELLA HURBUM Á MIG!
— ÉG HEFBI GETAB VER
1Ð BARIN NIBUR! MAGA-
PÍNA ER EKKERT MANN-
ÚÐARMÁL! ÉG HATA AÐ
SEL.IA MIÐA! ÉG HATA
HORNABOLTA!
FFRDTNAND