Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 17
MORGÖNBLAÐIÐ, MíÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973
17
Omar Ragn-
arsson sigraði
— í flugkeppni
Vélflugfélags íslands
VÉLFLUGFÉLAG Islands,
sem stofnað var í vor, gekkst
fyrir flugkeppni á laugardag
ag var keppt í gerð flugáætl-
ana, svoköliluðu yfirlands-
flugi og marklendingum: Sig-
urvegari í keppninni varð
Ómar Ragnarsson, fréttamað-
ur sjónvarps, en alis voru
keppendur 12 talsins.
Keppn'n hófst á laugarda/gs
morgun með því að keppend
ur gerðu flugáætlun fyrir
ákveðna leið í nágrenni
Reykjavikur, með tilliti til
ýmissa upplýsinga, sem þe;m
voru gefnar. Fengu þeir hálf-
tima til þessa, en síðan gengu
þeir til véla sinna og flugu eft
ir áætluninni þessa ákveðnu
leið. Áttu þeir m.a. að kíkja
eftir ákveðnum merkjum á
jörðu niðri á flugleiðinni og
urðu að gæta þess að vera allt
af yfir hverjum stað á þeim
tíma, sem gert var ráð fyrir í
áætluninni.
Eftir hádegið var síðan
keppt í marklendingum og
áttu keppendur að lenda vél-
um sinum á einni flugbraut
Reykjavikurfljgvallar, þann-
ig að aðalhjól vélarinnar
lentu á eða sem næst hvitu
strik, sem dregið hafði verið
yfir brautina.
14 keppendur höfðu til-
kynnt þátttöku, en vegna bil-
unar í einni vélinni urðu tveir
keppendur að hætta þátttöku.
Vélarnar í keppninni voru
nokkru færri en keppendur
og voru tveir menn um sumar
Ómar Ragnarsson, sigiirvegarinn i flugkeppninni, hefur hér lent vél sinni, TF-FRtl, á eða rétt
við hvíta strikið á flugbrautinni. — Ljósm. Ingvi Grétarsson.
vélar oig voru þá farnar tvær
ferðir.
Sérstök einkunn var gef'.n
fyrir hvern lið keppninnar og
sigraði Ottó Tynes í gerð flug
áætlunar, Ómar Ragnarsson í
yfiriandsfluginu oig Hel'gi H.
Steinþórsson í marklendingun
um. ómar Ragnarsson reynd-
ist svo sigurvegari keppn-
innar í heiid, hlaut 2,1 stig;
Kjartan Guðmundsson varð
annar með 2,5 stig og Hel'gi
H. Steinþórsson þriðji með
2,9 stig.
Ómar flaug vél af gerðinni
Cessna 172F, TF-FRÚ; Kjart-
an flaug Plper Cup-vél, TF-
Göniul vél með nýtízkulegu útliti: Flugvél þessi vakti talsverða athygli, er hún hafði viðdvöl
á Reykjavíkurflugvelli um helgina, en hún er af Skymaster-gerð og hefur verið breytt fyrir
bílaflutninga. Hefur flugstjóraklefa verið lyft upp og hægt er að opna vélina að framan til að
ferma og afferma bílana. Minnir vélin óneitanlega mikið á risaþöturnar Boeing-747 í útliti.
KAP og Helgi flauig Cessna-
150-vél, TF-OIO.
Ómar Raignarsson hlaut
því verðlaunagripinn, FRAM-
bikarinn, sem gef nn var af
fyrirtækinu Sverrir Þórodds-
son & Co.
1 viðtali við Mbl. í gær sagði
Jón E. B. Guðmundsson, vara
formaður Vélflugfélagsins, að
félagið væri stofnað af áhuga
mönnurn um véiflug og hefði
það að markmiði að stuðla að
framgangi véiflugs sem íþrótt
ar. Væri það von félagsmanna
að hægt yrði að koma upp
góðu liði flugmanna, þannig
að hægt yrði að senda kepp-
endur á Norðurlandamie'.stara
mót í vélflugi. Félagið hygðist
standa fyrir keppnum á sumr
in og námskeiðum á vetrum
til upprifjunar og fræðslu.
Flugmálafé’.ag Islands hef-
ur á undanfömum árum stað-
ið fyrir íslandsmótum í vél-
flugi, siðast í fyrra.
TÓNLIST
GUÐMUIMDUR EMILSSON
Pólýfónkórinn
PÓLÝFÓNKÓRINN, undir stjórn
Intgólfs Guðbrandssonar, hefur
á 16 ára starfsferli sínum verið
einhver glæsilegasti fulltrúi ís-
ler.zks tónlistarlífs svo sem um
mæli innlendra og erlendra gagn
rýnanda bera vott um. Kórinn
hefur nær undantekningarlaust
gert viðfangsefnum siinum, sem
vel flest hafa verið brattgeng,
dæmalaust góð skil og þafnnig í
raun fegrað og bætt mannlífið
hér norður frá. Mun það seint
fullþakkað.
1 vor, sem endranær, hefur
Pólýfónkórinn staðið í stórræð-
urn og af mikilli elju undirbúið
efnisskrá, sem af öðrum ber.
Haldn'r hafa verið þrennir tón-
leikar hér í borg, en sem sitendur
er kórinn í sinni fjórðu utan-
landsferð, nú tiil Stokkhólms og
Kaupmannahafnar. Fyrirhugað
er að hljóðrita söng kórsins í
Stokkhólmi en þessi hljóðritun
verður væntanlega gefin út á
hljómplötu von bráðar. Mikið
starf er að baki og segja kunn-
uigir að kórfélagar hafi því siem
næst sungið í svefni og vöhu
undanfamar vikur.
Að halda við þeirri gæða
hefð, sem Póiýfónkórinn hefur
myndað, er ekki átakalaust. En
íslenzkir tónlistarunnendur eiiga
ekki öðru að venjast af hans
hálfu. Kórinn hefur ætíð verið
djarfur og tiHbúinn að sigra heim
inn. Því olli það undrun, frekar
en vonbrigðum, þegar það kom í
Ijós í Austurbæjarbíói sl. þriðju-
dagskvöld að Pólýfónkórinn er
ékki óbrigðull. Einhver árans
taugaþensla og óframfæmi lögð
ust á eitt að skemma fyrir og
var engu likara en einhver okk-
ar fjöimörgu átthagakóra væri
að syngja. Tenórarnir voru vís-
ir með að syngja óhreint af og
til og aldeilis hrynlau.st, bass-
arnir að rymja og kvenraiddirnar
að veigra sér við háu tónunum.
Innkomur voru á stundum glopp
óttar og endurtekninigar gleymd-
ust.
En svo má góðu venjast að
gæðalaust þyki: Nú sem áður
hefur Pólýfónkórinn á að skipa
sínu frábæra söngfólki, nú sem
áður er tónblærinn mjúkur og
þýður, hendingarmörk skýr og
yfirveguð, túlkun djúprist og
framganga öll með menningar-
brag. Ekki skal þess freistað hér
skilgreina timabundinn krank-
leik þessarar annars heilsteyptu
hópsálar, en trúlega voru kórfé-
lagar bara orðnir þreyttir eins
og gerist og gengur. Sumir halþa
því fram að tónleikar þessir hafi
verið eins konar forpróf eða æf-
ing fyrir utanlandsferð kórsins?
Efnisskrá tónleikanna var tvi-
þætt. Annars vegar 16. aldar tón
list eftir Hassler, Johann Jeep,
Lasso, Monteverdi, Weelkes og
Morley en hins vegar íslenzk tón
list samtímans eftir Pál Isólfs-
son, Jón Þórarinsson, Emil Thor-
oddsen, Gunnar Reyni Sveinsson
og Jón Ásgeirsson. Allur hafði
tónlistarflutningur þessi á sér
nærfærnislegan og göfuigan
helgiblæ, siem aldrei ummyndað-
ist í galsa þó tilefnin væru ærin.
Söng Morleys It was a lover, þar
sem saman fer kátlegur texti og
smellin raddsetning, var til að
mynda ha.ldið í skefjum og lífs-
gleðinni —■ hæ og hó — fórnað
fyrir hljómblæ og raddbeitingu.
SMk túlkun á auðvitað fullan
rétt á sér þegar um andlega tón-
list er að ræða, og er undirrituð-
um ekki grunlaust um að hæíni
Pólýfónkórsins og stjórnandans
fái einmitt bezt notið sín í slik-
um viðfangsefnum.
Af þeim íslenzku tónverkum,
er þama heyrðust, átti tónbún-
ingur Jóns Ásgeirssonar á kvæði
Steins Steinars Tíminn og vatn-
ið vinninginn, bæði hvað túlkun
og skáldskap áhrærði. Verkið
náði sterkum tökum á kórnum,
er söng sérlega lipra raddisetn-
ingu Jóns af mikilli innlifun og
auigljósri ánægju. En alla brestur
eitthvað. Tónskáldið féll í þá
óláns g'ldru að grípa fegins hendi
þau fáu tilefni, sem ljóðið gaf til
myndunar ákveðinna hljóða.
REYKJAVÍKURBORG hefur nú
ákveðið að stofma sjóð sem
nefndur hefur verið lóðasjóður
en úr honum skal veita lóða-
höfurn lán til þess að ganga frá
lóðum sínum. Með þessu vill
borgin gera si'tit til þess að
stuðla að sem beztum frágangi
lóða og fegruin borgarinnar
sagði Birgir ísieifur Guninars-
son, borgarstjóri, þegar hann
greindi frá þessari sjóðsstofnun
á fundi borgarstjómar á
fimimitudaginn var.
Borgarstjórinn sagði m.a.:
Mér er það ániægjuefni að geta
greint frá því, að borgarráð
hefur nú falllizt á þá tillögu, er
Þannig „hlö steinninn" í þess
orðs fyllstu merk'ngu og þannig
„brotnaði aldan“. Þessi eftiröpun
hljóða hefði mátt duibúa og
flétta af meira hugviti inn í þann
hefðbundna sönigmáta, er réð
ríkjum. Annars tókst bærilega
að undirstrika seiðmaignaða
hrynjandi ljóðsins og stemmn-
inguna, sem sannast er af öðr-
um heimi. Tvísöngurinn í sjötta
þætti var vel til fundinn, hvildi
kór'.nn, hvíldi hijóðhimnur, skap
aði sterkar andstæður og var
sem lognið á undan storminum,
Þær stöllurnar Sólveig M. Björl-
ing og Guðfinna D. Ólafsdóttir
eiga lof skilið fyrir hógláta túlk-
un þessara tóna. Tim'nn og vatn-
ið hefur í meðförum Jóns Ás-
geirssonar hlotið nýja vídd og
mun án efa skipa veglegan sess
í íslenzkum tónbókmienntum
framtíðarinnar.
Sitthvað var af öðrum innlend-
um hugsmíðum á ferðinni og
skal hér getið nokkurra. Blítt er
undir björkunum, lag Páis Isólfs
sonar vA ljóð Davíðs Stefánsson
ar er löngu alþekkt. Að þessu
þeir Albert Guðmuindsson og
Krisfján Benedi'ktsson fluttu
hér fyrir moMkru síðan um
stofnuin lóðasjóðs Reykjavíkur.
Tilgangurimin með þessum sjóði
er að komia ti’l móbs við lóða-
hafa í borginni í viðl'eiitni þeirra
við að ganga frá lóðum sínum
og stuðla að því, að slíkum frá-
gangi verði lokið sam fyrst.
Lán úr sjóðnum munu verða
í formi efnisúttektar hjá fyrir-
tætejum borgarinnar og vinnu,
sem borgin laetur í té. Lán
þessi munu einstaklingar, hópar
þeiroa, stofnanir og fyrirtæki
geta fengið. Borgarráð mun út-
hluta úr sjóðnum og stjórna
sinni var það sungið all-hressi-
iega með skemmtilegum áherzl-
um og lokahljómi. Islenzkt
vögguljóð á hörpu eftir Jón Þór-
arinsson og Halldór Laxness gaf
kvehröddunum lanigþráð tæki-
færi til að syngja fullum fetum,
enda stuðn'nigur píanósins mi'k-
i.ls verður. Söngur altraddanna
var ekki hvað sízt fagur. Gunn-
ar Reynir Sveinsson átti þrjú
tónverk á þessari efnisskrá og
má það víst teljast töluverð við-
urkenn nig. Frá hendi Gunnars
hafa kom ð alimörg aðgiengileg
tónverk, nokkuð áþekk að gæð-
um og smiðaaðferðu.m. Ekki verð
ur sagt að neitt þessara þriggja
verká hafi vakið sérstaka athygli
þó öll hafi þau verið ágætlega
áheyrileg. Þar komu við sögu ein
stakir kórfé’.agar, er sungu ein-
söng, þeir G'uðmundur Guð-
brandsson, Halldór Vilhelmssonv
Ásta Thorstensen og Guðfinna
D. Óiafsdóttir. Þessu fólki skuíu
færðar kærar þakk'r fyrir vand-
að framlag. Allir veilunnarar
Pó'ýfónkórsins óska honum góðs
gengis i söngför hans til Norð-
urlanda.
honium, en borgarverkfræðinguír
hefur daglegar afgreiðslur úr
honum með höndum.
Þar til sjóðurinn getur aninað
ö'ilum umsóknum skal borgar-
ráð setja reglur um forgang um-
sókna.
Lánin geta verið til sex ára
og bera a'imenra sparisjóðsvexti
eins og þeir eru á hverjium tima.
Lánt'aki skal setja tryggingu
fyrir skiivísri greiðslu, sem
borgarráð metur gilda.
Fjáir til sjóðsius skal afLa
þannig, að borgarsjóður leggi
til 5 mi'lljónir á ári þar til
kominar eru 50 milljóndr í sjóð-
inn. Og 8% af gatnagerðargjöld-
um skulu renna í hann þar til
náð er 100 millljónum og skal i
því saimbandl miða við verðgildi
þeirrar upphæðar árið 1973. Þá
skuliu og afhorganir og vextir
af Jlánunum rerana í sjóðinn
aftuir.
Birgir ísleifur Gunnarsson,
borgari'tjóri gat þess að lokum
að þessar reglur taekj u gildi
1. janúar 1974.
Sjóður er að-
stoði lóðarhafa
stofnaður af Reykjavíkurborg