Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 18
r
18
MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973
xfxixm
Matsvein
og beitingamenn
vantar á útilegubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar i síma 94-2128, 94-2195.
Skrifstoiustúlka
Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til al-
mennra skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað
strax.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka
- 9468".
Reglusamur nýstúdent
óskar eftir vellaunaðri atvinnu, hefur bílpróf.
Tilboð, merkt: „Stundvís — 9470“ óskast
send Mbl. fyrir 16. þessa mánaðar.
Vörumóttaka
Okkur vantar menn í vörumóttöku strax.
VÖRUFLUTNINGAMIÐSTDÐIN,
Borgartúni 21, simi 10440.
Lögiræðingur
Félagsskapur um fasteignasölu óskast við
lögfræðing. Húsnæði til reiðu.
Tilboð skilist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m.
merkt: „9467".
Verkstjóri og
mælingamaður
óskast.
1 AÐALBRAUT SF.,
Borgartúni 29.
Sími 85350.
Bílstjórar
Óskum að ráða vana bílstjóra.
VÉLTÆKNI HF.,
Auðbrekku 55.
Sími 43060.
Skriistofustúlka
óskast til starfa allan daginn í skrifstofu
Rannsóknarráðs ríkisins. Góð málakunnátta
æskileg, og æfing í vélritun á ensku eftir
handriti og segulbandi.
Frekari upplýsingar í síma 21320.
Matrúðskona
Starf matráðskonu í eldhúsi Sjúkrahússins í
Húsavik er laust til umsóknar frá 1. október
nk. Æskilegt er að umsækjandi hafi hús-
mæðramenntun eða verklega starfsreynslu.
Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda-
stjóri í síma 4-14-33, eða yfirhjúkrunarkona í
síma 4-13-33. Umsóknarfrestur er til 31. júli
næstkomandi.
SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR.
Soumokonnr
Okkur vantar saumakonur strax.
MODEL MAGASIN HF.,
Ytra-Kirkjusandi
(hús iúpiters og Mars)
simi 33542.
Stúlka óskast
í skrifstofu. Nafn umsækjanda, ásamt upplýs-
ingum, sendist Mbl. fyrir nk. fimmtudags-
kvöld, merkt: „Áreiðanleg og stundvis —
7892".
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða strax afgreiðslumann í vara-
hlutaverzlun vora.
Upplýsingar og móttaka umsækjenda hjá
verzlunarstjóra á morgun, fimmtudag, kl. 10—
12 og 14—16.
VELTIR HF.,
Suðurlandsbraut 16.
íslenzkukennarar
— íslenzkukennarar
Staða íslenzkukennara við Gagnfræðaskól-
ann í Mosfellssveit er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. júní.
Nýtt skóiahús, 5 daga kennsluvika.
Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gylfi Páls-
son símar 66186 — 66153.
Gjoldkeri óskast
Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
vanan gjaldkera, þarf að geta byrjað sem
fyrst.
Tilboð ásamt meðmælum sendist Morgunblað-
inu, merkt: „Gjaldkeri — 7872".
Vélritari
Borgardómaraembættið í Reykjavík óskar að
ráða vélritara strax.
Kvennaskóla- eða Verzlunarskólapróf nauð-
synlegt.
Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir sendist Borgardómaraembættinu,
Túngötu 14, Reykjavík.
Félagsr úð g jaii
Staða félagsráðgjafa við Félagsmálastofnun
Kópavogskaupstaðar er laus til umsóknar. —
Laun samkvæmt 22. launaflokki bæjarstarfs-
manna.
Umsóknum er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum sé skilað til undirritaðs fyrir 26.
júní nk., sem jafnframt veitir nánari upplýs-
ingar í Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32,
sími 41570.
FÉLAGSMÁLASTJÓRINN í KÓPAVOGI.
F élagsmúlastoinun
Reykjavíhurborgar
óskar að ráða hjón til að veita forstöðu fjöl-
skylduheimili fyrir börn.
Heimilið er staðsett í Reykjavik og ætlast til
að hjónin búi á heimilinu og a. m. k. annað
hjóna sinni ekki annarri atvinnu.
Frekari upplýsingar um starfið veitir skrif-
stofustjóri stofnunarinnar, að Vonarstræti 4,
sími 25500.
Læknaritari
Staða læknaritara, hálfs dags starf, er laus
til umsóknar í lyflækningadeild Landspítalans
frá 1. júlí nk.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, sendist Skrifstofu ríkisspítal-
anna, Eiríksgötu 5, fyrir 25. júní nk.
Reykjavík, 8. júní 1973.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Múlmtækni sf.
óskar eftir að ráða járnsmiði eða aðstoðar-
menn við járnsmíði.
Upplýsingar í síma 36910 og 84139.
Ljósmæður
Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið í Húsavík er
laust til umsóknar frá 1. október nk. Upplýs-
ingar um starfið veitir framkvæmdastjóri í
síma 4-14-33, eða yfirhjúkrunarkona í síma
4-14-33. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk.
SJÚKRAHÚS HÚSAVlKUR.
Vön smurbrauðsdama
óskast í veitingastofu hér í borg (dagvinna
eða vaktavinna). Góð laun.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Stundvís 8174“
fyrir 16. þ. m.
Stórt þyggingarfyrirtæki óskar að ráða
Skrifstofustúlkur
Nokkur reynsla við almenn skrifstofustörf
æskileg.
Tilboð, merkt: „Skrifstofuvinna — 9471" send-
ist Morgunblaðinu. öllum umsóknum verður
svarað.
Skrifstofustúlku
Viljum ráða stúlku nú þegar til skrifstofu-
starfa. Áskilin er vélritunarkunnátta, svo og
ensku- og dönskukunnátta. Vinnuskilyrði eru
góð. Laun eftir samkomulagi.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist skrifstofu I.S.I., Iþróttamið-
stöðinni, Laugardal.
IÞRÓTTASAMBAND ISLANDS.