Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 19
MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973
19
M U úfv
Aðstoðorstúlha
Afgreiðslumaður óskast
óskast í lækningastofu frá 1. sept. nk. Vinnu-
tími frá kl. 13.00—17.00. Umsækjandi þarf að
hafa góða framkomu og vera stundvís.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, óskast sendar Mbl.,
sem fyrst, merktar: „Aðstoðarstúlka — 7889“.
Okkur vantar duglegan, ungan mann til af-
greiðslustarfa nú þegar.
Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar næstu
daga (ekki í síma).
G. J. FOSSBERG, vélaverzlun,
Skúlagötu 63.
Biivélavirkjomeistari
éskost
til þess að veita bifreíðaverkstæði voru að
Suðurlandsbraut 14 forstöðu.
BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR,
Suðurlandsbraut 14,
sími 38600.
iriAf«íi
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðon
f a gnað a re rm d i'Si ns í kvöld,
miðvikudag kl. 8.
Miriningarkort Félags einstæðro
foreldra fást í Bókabúð Lár-
usar Blöndal í Vesturveri' og
í skrifstofu félagsins í Trað-
arkotssundi 6.
Skrifstofe
Þríbýlishús ó Melunum
Hér er um að ræða 3ja herb. efri hæð, sem fylgja
2—3 herb. í risi, 3ja herb. 1. hæð og 2ja herb.
kjallaraábúð.
Húsið selst hvort heldur saman í einu eða þrennu
lagi.
EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12.
Símar 11928 og 24534.
Félags einstæðra foreldra
Traðarko't'ssundi 6 er opin
mámudaga 5—9 eftir hádegi
og fimmtudaga frá kl. 10—2.
Símii' 11822.
Ferðafélagsferðtr
Miðvikudagskvöld kl. 20.
Heiömörk, skógræktarferð,
frítt.
Föstudagskvöld
1. Þórsmörk.
2. Land'manna'laugar.
3. Mýrdalur og nágrenm.
Ferðafélag íslarvds,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Kristniboðssambandið
Kveðjusamkoma fyrir Harald
Ólafsson krlsrtiniboða verður í
kristniboðshúsinu Betaníu
Laufásvegi 13 í kvöld kl.
8.30. Auik Haraldar talar
l'ngunin Gísladóttir kristni-
boði. Al'l'i r eru hjaranlega
velkomnir. Gjöfum til kristni-
boðsins veitt mórttaka.
Kvenfélag Asprestakalls
Fundur í Ásheimuim, Hólsvegi
17 í kvöld, miðvikudag kl.
20.30.
1. Áríðandi félagsmát.
2. Rætt um sumarferðalagið.
3. Kaffidrykkja. — Stjórnin.
LÆIWAR
fiarverandi
Þórari'mn Sigþó rsson, tamn-
lœkmir, Laiugavegi 91 verður
fjarverandi til 25. jiúnf.
Útsala Hverfisgötu 44
Vegna gossins í Vestmannaieyjum seljum við vörur
okkar á stórlækkuðu verði.
SKÓR OG FATNAÐUR.
Opnum í dag, miðvikudaginn 13. júní.
SKÓVERZLUN AXELS Ó. LÁRUSSONAR,
VERZLUNIN STRANDBERG,
Vestmannaeyjum.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 24. og 26. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1972 á eigninni Hlíðarvegi 20 (raðhús), Ytri-Njarð-
vík, þinglesin eign Antorvs E. Hjörleifssonar, fer fram eftir
kröfu Guðjóns Steingrimssnoar, hrl., og Vilhjálms Þórhalls-
sonar, hrl„ á eigninni sjálfri, föstudaginn 15. júní 1973,
klukkan 4.15 eftir hádegi.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
KAUPUM
hreinar og stórar
léreftstuskur
Hótel — steíustúlkur
Eitt stærsta og nýtízkuiliegasta
hótel í Kaupmannahöfn óskar
eftir að ráða nokkrar umgar
stúl'kur, gjarnan þær, sem hafa
verið á húsmæðraskóla og geta
talað dönsku. Við útvegum ein-
kennisbú vimga og mat í vimnu-
tíma. Getum tíka útv. herbergi.
Þær stúlkur, sem ha(a áhuga á
þessu, smúi sér til Oldfrue frú
H. Caspersen, KDAK,
IMPERIAL HOTEL
Vester Farimagsgade 6,
1606 Köbenhaven V, Dammark.
Cerðar
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
Crindavík
Umboðsmann vantar til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. -
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Sjálfstæðisfélag Akureyrar
og Verkalýðsráð Sjálfstæðis-
flokksins á Akureyri
efnir til áríðandi vinnufundar í Sjálf-
stæðishúsinu, litla sal, miðvikudaginn
13. júní kl. 20.30.
Fundarefni:
SKIPULAG OG STARFSEMI
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS.
Framsögumaður: Halldór Blöndal.
Sálfstæðisfélag Akureyrir
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins
á Akureyri.
UNGIR SJALFSTÆÐISMENN AUSTFJÖRÐUM
Umræðufundur um
B Y GGÐ ASTEFNU
S j álf stæðisf lokksins
verður haldinn á Eskifirði i Valhölt,
laugardaginn 16. júní og hefst kl. 14.00.
★ Ræður flytja þeir Lárús Jónsson,
alþm., og Ellert B. Schram, fonrt.
S.U.S.
| -Ár Umræðustjóri, Theodór Blöndal,
Seyðisfirði.
★ Fundurinn er öllum opinn og er fólk
hvatt til að mæta vel og stundvis-
lega og taka þátt í umræðum.
KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA
A AUSTFJÖRÐUM.
Lðrus
Ellert
Theódór
Hafnfirðingar
Hafnfirðingar, sem fengið hafa senda miða í Landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins, vinsamlegast geri skil á lögfræðiskrif-
stofu Árna Grétars Finnssonar, Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Einnig verður tekið á móti greiðslu í Sjálfstæðishúsinu kl. 19
til kl. 22.00 i dag.
Á sömu stöðum fást ennþá lausir miðar.
SAUÐARKRÓKUR sauðArkrókur
Umræðufundur um
Utanríkis- og varnarmál
verður haldinn í Sæborg Sauðárkróki, föstudaginn 15. júní
og hefst klukkan 20.
Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur, ræð-
ir um utanríkis- og varnarmál, en að
framsöguræðu lokinni hefjast umræður
og fyrirspumir. .
Allir velkomnir!
VÍKINGUR, félag ungra sjálfstæðismanna.
S.U.S.