Morgunblaðið - 13.06.1973, Side 22

Morgunblaðið - 13.06.1973, Side 22
 MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVÍKUDAGUR 13>. JÚNÍ 1973 Sigurjón Sigurgeirsson rakarameistari — Minning Fæddur 30.6. 1888. Dáinn 3.6. 1973. 1 dag fer fram frá Dómkirkj- uinni í Reykjavík útför Sigur- jóins Sigurgeirssonar, rakaira- meistaira, Skeggjagötu 9, en hámin aindaðist í Landspitalanum að kvöldi hin.s 3. þessa mánaðar, eftir lainga og þunga lagu. Sigurjón fæddist að Haga í Staðarsveit 30.6. 1888 og var því tæpra 85 ára, er-hanm lézt. For- eldrar hans voru hjómin Guðrið- ur Ólafsdóttir og Sigurgeir Sig- urðsson, bóndi. Sigurjón fluttist á þriðja ald- ursári með foreldrúm sínum að Skarði í Neshreppi, utan Ennis. Þar ólst hann upp, næstelstur 5 systkima, ásamt einni uppeld- issystur. Af þeim sex eru nú þrjú á lííi. Heimilið var fátækt af veraldlegum gæðum og lífs- baráttan mjög hörð. En það ríkti gleði að Skarði þrátt fyrir erfiðieika, og Sigurjón minntist foreldra sinna og systkina ávallt með hlýju og þakkiæti og þá ekki sizt móður sinnar sem guð- rækinnar og góðrar konu. Hann var í foreldrahúsum, þar til hann var nær þrítugu og vann bæði við landbúnað og sjó- memmsku. Batnaði hagur heim- ilisins til muna eftir að Sigur- jón fór að róa. Hamn hafði náð ákveðnum stýrimamnsréttindum, er hann varð fyrir því áfalli að veikjast alvarlega. Eftir langa legu var hann fluttur til Reykja- vikur til lækninga árið 1917. Straumhvörf urðu í lífi Sig- urjóns hinn 21. marz 1918, en þá hóf hann nám í rakaraiðn hjá Sigurði Ólafssymi rakara- meistara í Eimskipafélagshús- inu. Vann hann þar í 16 ár eða fram til 5. október 1934, er hann opnaði eigin rakarastofu að Veltusundi 1. Rak hann síðan stofu sána til áttræðisaldurs eða i 34 ár, lemgst af á sama stað, en fluttist seinni árin aðeins lengra inn í Veltusundið. Sigurjón var trúr og hollur starfsfcraftur, mildur og réttlát- ur húsbóndi, Hann útskrifaði 7 lærlinga á ferli sinum sem rak- arameistari og eru þar í hópi margir þekktustu rakarameistar- ar borgarinnar. Hann var heið- ursfélagi í rakarameistarafélag- inu, enda lét hann sér mjög amnt um það félag. Á sínum yngri ár- um var SLgurjón mjög virkur í starfi KFUM, og var honum mjög hlýtt til þess starfs. Sigur- jón var einnig virkur þátttakandi í Frímúrarareglunni og var hún honum mjög kær. Fylgdist hann ávaii'lt vel með starfi hennar, þó að úr fjarlægð væri sáðustu árin sökum vanheilsu. Stærsti dagur í lifi Sigurjóns var 21. april 1927, en þá kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni, Ma-ríu Ingibjörgu Sæbjömsdótt- ur, Ámasonar útvegsbónda frá Mjóafirði. Á hjónaband þeirra féll a'ldrei skuggi. 1 hjörtum þeirra ríkti heiðríkja bæði í með læti og mótlæti, gagnkvæm til- litssemi og samstaða hefur stuðl að að þvi að gefa þeim samam gæfuríka daga á þessari jarðn- esku ævi, og minnimgim um liðna tlma mun styrkja Maríu í þessum mikla missi hennar. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, Sjöfn, sem er gift Erí- imgi Reyndal, húsasmíðameist- ara. Reyndust þau Sigurjóni mikii stoð í hans langvarandi veikindum og hjálpuðu til á alla lund, svo honum mætti líða sem bezt. Þau kveðja nú fómfúsan föður og temgdaföður með þakk- læti og eftirsjá. Dótturböm hans þrjú, Sigurjón 13 ára, Jó- hamn Pétur 6 ára og .María Ingi- björg 2 ára, voru augasteimar hans og yndi. Kveðja þau nú afa simn og minnast hans með sökn- uði. Ég var heimagangur á heim- ili þeirra hjóna, Sigurjóns og Maríu, frá því ég man eftir mér, enda var bemskuheimili mitt hinum megin götunnar og mik- il vinátta milli foreldra minna og þeirra. Og nú þegar Sigur- jón er allur koma í hug marg- t ÖHum, sem sýndiu vinarhug við andflát og útför Guðinundar Magnússonar þökkum viið af heilum hug. Sérstaldega þökkum við fjöl- skyldunum frá Brekku, Syðrí- Brekkiu, Þingeyrum, Hnjúki og Leysiingjaistöðum. Sigríður Magnúsdóttir, María Magnúsdóttir, Sigurður Elíasson. t Þaikka inniilega auðsýnda samúð viið andiliáit og jarðeur- för föðursysibur miinnar, Hrefnu Maríasdóttur. Geir Sigurðsson. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. t Dóttir mín og systir okkar, JÓHANNA JÓNSDÓTTIR. aodaðist aðfararnótt 11. júní að heimili okkar. Jón Grimsson og systkini hinnar látnu. t Móðir okkar, asta hallsdóttir, tanosmiður, Vesturgötu 34, lézt í Landspítalamim, föstudaginn 8. júní. Hallur Símonarson, Símon Simooarson. t Eiginmaður minn og bróðir, ÞORSTEINN JAFET JÓNSSON. Vesturgötu 42, lézt í l_andsprta!anum að morgni 11. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna, Elín Jónatansdóttir, Maria Jónsdóttir. t Drengurinn okkar, JÓNAS MAGNÚSSON, lézt af slysförum miðvikudaginn 30. mai s.l. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innl.ega samúð og hluttekningu. Þórdis Jóhannesdóttir, Magnús Jónasson ___________________og synir, Stardal. t Sonur minn, faðir okkar og bróðir minn, runólfur mAr ólafs. lézt hinn 31. maí sl. Útförin hefur farið fram. Þökkum auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför hins látna. Elinmundur Ólafs, Ólafur og Þorsteinn R. Ólafs, Björgvin E. Ólafs. t Útför systur minnar, KRISTlNAR INGIMUNDARDÓTTUR, hárgreiðslukonu, •em andaðist þ. 6. júní sl. fer fram frá Frfkirkjunni í Reykja- vfk, fimmtudaginn 14. júní ki 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Steinunn Ingimundardóttir. t Otför eiginmann's míns, ÓLAFS SIGURÞÓRSSONAR, gjaldkera, HamrahHð 3, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 14. júní nk. og befst kiukkan 3 e. h. Fyrir hönd sonar, tengdadóttur, sonarbarna og systkina hins látna, Ragnheiður Aradóttir. Móðir okkar, dóttir, tengdadóttir og systir, KOLBRÚN INGA KARLSDÓTTIR, Asbúðartröð 3, Hafnarfirði, lézt að Borgarspítalanum þann 4. júní Útförin fer fram frá Þjóðkirkjunni Hafnarfirði fimmtudaginn 14. júní kl. 2. Margrét Gunnarsdóttir, Margrét K. Ingimundardóttir, Oddný Gunnarsdóttir, Sigurlaug Gunnarsdóttir, Svava Gunnarsdóttir, Kolbrún Gunnarsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Oddný Ingimarsdóttir, Steinunn Karlsdóttir, Karl G. Karlsson. Móðir okkar, KRISTÍN ÞORLEIFSDÓTTIR, Langhotlsvegi 138, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 13. júní, klukkan 10.30. Ragnhildur Einarsdóttir, Þorleifur Einarsson, Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson. Faðir okkar, sonur og bróðir, SVEINN FERDÍNANDSSON, vélvirki, verður jarðsunginn í Fossvogskirkju, fimmtudaginn 14. júní, kiukkan 13 30. Fyrir hönd barna, föður og systkina, Egill Ferdinandsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, SIGURÐAR HARALDSSONAR, Lynghaga 22. Helga Hannesdóttir, Sigriður Hannesdóttir Nielsen, Herbert Nielsen, Sigurður B. Haraldsson, Kristín Friðbjamardóttir, Sigríður Haraldsdóttir, Helgi Haraldsson. Þökkum af aíhug öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð vegna andláts og jarðarfarar JÖKULS PÉTURSSONAR, málarameistara, Fagrabæ 11. Sérstaklega viljum við þakka Málarameistarafélagi Reykja- vikur og Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur þá virðingu er þau sýndu hinum látna. Eiginkona, böm, tengdabörn og bamaböm. Hjartans þakkir færum við öLum þeim fjölmörgu, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall og útför eiginmanns míns og föður okkar, JÓHANNS FINNSSONAR, tannlæknis. Sérstaklega þökkum við Slysavarnafélagi Islands og þeim mörgu einstaklingum, sem veittu aðstoð þann 2. júní ®l. Fyrir hönd móður, systkina, tengdaföður og annarra vandamanna, Kristveig Bjömsdóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.