Morgunblaðið - 13.06.1973, Page 24

Morgunblaðið - 13.06.1973, Page 24
24 MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 13. JÚNÍ 1973 ftlk I SNEMMA BEYGIST KIÍÓKUR Geoffrey Moore — sjö ára sonur leilíarans Roger Nloore — ætlar greinilega að feta í fótspor föður síns. Ekki aiis fyrir löngu bjó hann í eina viku á einu finasta hóteli Lundúna. — Hilton hótelinu. Uar varð ölium ljóst, að sfúlkurnar eru jafn hrifnar af honum og hamn er af þeim. Eirnn daginn vair haldin afmælisveizla til heiðurs Frtúii stúi'ku, og Gteoffrey — sem var i hávegum hafður — fanm sér fljótfega fallega vim- stúlku, en hún heitir Joanna og er dóftir ieikkonunnar Julie Ege. mönnum, að samkvæmt regl- um sjúkrahússins, varru engar uppiýsingar gefnar um sjúkl- iniga. Sagf er, að Greta hafi komið til Spánar, akandi frá Stokk- hóQmi, þar sem hún býr. Greta er nú orðin 65 ára gömui. NEITAÐI 20 MILEJÓNUM Og aðeins einn leikari í heiminum hefði getað gert það, segja þeir — Marlon Brando. Hann neitaði nýlega tiiboði um að leika í nýrri kvikmynd, þó að honum hefðu verið boðnar 20 milljónir króna fyrir ómakið. Kvikmyndafyrirtækið Para- mount hélt í fyrstu, að hægt væri að fá Brando til að þiggja hlutverkið með því að bjóða honum peninga, en Brando svaraði þvi aðeins til, að hann hefði engan áhuga á pening- um. Myndin, sem Brando var boðið að leika í var ný God- father mynd, eða Godfather II. og átti Brando að leika guð- föðurinn. En vinir Brandos halda því fram, að ástæðan fyrir þvi, að hann neitaði að leika í mynd- inni sé sú, að hann hefur ákveðið að framleiða sjálfur kvikmynd, þar sem hann mun ieika aðalhlutverkið. Segja vin ir hans, einnig, að mynd Brand os eigi að fjal'la um Indíána og lif þeirra, sem eigi að færa mönnum heim sanninn um raunverufegt líf þeirra og kúg- un. En neifun Brandos um að leika i hinni nýju Godfather mynd, gerir Paramount fyrir- tækinu mjög erfitt fyrir. AI Pacino, sem lék soninn hefur efcki enn fengizt til að skrifa undir samninga og höfundur- inn Mario Puzo hefur ekki enn lokið við handritið. Frú Holm. TVÆR ST IÖRNUR FYRIR KONU Jeanne M. Hotoi er fyrsta konan í sögu Bandaríkjanna, sem hlýtur þann heiður að vera sæmd tveim stjörnum fyr ir góðan árangur í herstjórn. Silfurstjömunum tveim var stungið í axlapúða hennar, við hátíðlega athöfn í húsi land- vamaráðuneytisins. Við at- höfnina minntist hinn 51 árs herforingi þess er hún gegndi herþjónustu í síðari heims- styrjöldinni. Síðan hafði hún sagt sig úr hernum og sótt Lewis og^Clark háskólanin í Portland, Orea. 1 Bérlínardeil unni 1948 var hún köiluð aft- ur í herinn: ,,Ég hafði lokið einu námskeiði, og hafði hvort sem er ekkert að gera og vár auk þess peninga þurfi. Svo ég dreif mig bara.“ AST ER . . . að heimsækja gröf Reeves og foreldra hans. Sonur Maureen var stkirður Jim Reeves. Ibúð Maureen og Jim er öti skreytt með mynd- um af Jim Reeves, og manni hemnar likar það alveg hreimt ágætílega. „Ég eiska manninn mirsn, en ég á aldrei eftir að elska nokk ur mann eirts heitt og ég eisk- aði Reeves.“ Bráðfega flyzt Maureen, ásamt syni sinum og eigin- mamni til Texas. Það ger- ir henni kieift að heimsækja gröf eSskhugans daglega og tala við fólk, sem hanm hef- ur þeklkt. Og eiginmaðurinn er hæstánægður. * GRETA SKORIN UPP Leikkonan dularfulia og heimsþekkta, Greta Garbo, gekkst nýlega undir augnaupp- skurð í Barcelona á Spáni. Ekki er vitað með vissu, hvenær leik konan var skorin upp, né hvers vegna, en einkalæknir hennar, upplýsti fyrir þremur dögum, að uppskurðurinn hefði gengið mjög vel. Læknax á Joaquin sjúkraíhús inu í Barcelona, neituðu í fyrsitu, að Greta hefði verið skorin upp á því sjúkrahúsi, en seinna, þegar það hafði ver- ið staðfest, tjáðu þeir blaða- Nú hafið þið fengið flug- og flotavernd, gætum vlð þá fengið vinmifrið? Ungu skötuhjúííi — Geoffrey og Joanna. Verkamaðurinn Jim March frá Englandi þjáist ekki af af- brýðisemi. í sjö ár hefur hon- um verið ijóst að hann er ekki eini maðurimi í lifi konu hans. Kona hans, sem heitir Maureen, er ástfangin af þjóð- lagasöngvaranum Jim Reeves — en hamn er látinn. Meðan hann var lifandi, hitti hún hann aldrei. Reeves hefur hvitt í gröf sinni í nær fknm ár, en sú stað reynd haggar Maureen ekki. Tilbeiðsla heonar hefur kost- að mann henmar um 320 þús- umd krónur. Það er verðið fyr ir þrjár ferðir til Texas, til Mairwu — Tiibciðsla hennar er næstum þvi óhugnanleg. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams Æfingasprengja? Hamingjan sanna, Dan. Þýðir það að við getum gengið út? ADs ekki litli bróðir. Meðan Santé geym- ir þig íæstan í þessu búri, get ég ekk- ert gert. (3. imytid). En þessi rafmagns- vekjaraklukka gæti hjálpað. Kannski hún geti losað okkur báða úr klípunni. . . að hressa hana upp, þegar henni iíður ilia. Cepy>;«M Í972 1 0$ AHCIKS TIM(S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.