Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 29
MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
13. júní
7.00 Morg:unútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar „Kötu og
Pétur“ eftir Thomas Michael (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl Richti
er leikur sálmaforleik eftir Bach.
/ Vera Soukupová syngur úr
„Biblíuljóðum" op. 99 eftir Dvorák.
Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar:
Leontyne Price, Giuseppe Taddie,
Giuseppe di Stefano, Alfredo Mari-
otti o.fl. syngja atriði úr óperunni
„Tosca“ eftir Puccini. Herbert von
Karajan stj. / Yehudi Menuhin og
hljómsveitin Philharmonia leika
þætti úr ballettinum „t>yrnirósu“
eftir Tsjaíkovský; Efrem Kurtz
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „I trölla-
höndum“ eftir Björn Bjarman
Höfundur les (2).
lð,00 Miðdegistónleikar:
Islenzk tónlist
a. Andante og rondo fyrir horn og
strengjasveit eftir Herbert H.
Ágústsson.
Viðar Alfreðsson og Sinfóniuhljóm
sveit Islands flytja;
Páll P. Palsson stjórnar.
b. Barokic-ss'ita fyrir pianó eftir
Gunnar Revni Sveinsson.
Ólafur Vignir Albertsson leikur.
c. Lög eftir Pétur Sigurðsson.
Svala Nielser og Friöbjörn G.
Jónsson svngja.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
d. Tónverk f.vrir blásturshljóðfairi
eftir Pál P. Pálsson.
Félagar i Sinfóniuhljómsveit Is-
lands og Lúðrasveit Reykjavíkur
leika; hóf. stj.
10,00 Frétti*.
10,15 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
10,25 Popphornið
17,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
Morgrunpopp kl. 10.25: Hljómsveitm Strawbs syngur og lelkur. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.)
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13,00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „f tröllaliönd- um“ eftir Björn Bjarman Höfundur les (3).
15,00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Enesco Christian Ferras og Pierre Barbi zet leika Sónötu nr. 3 í a-moll fyr ir fiðlu og pianó. Rúmenski útvarpskvartettinn leik ur Strengjakvartett nr. 2 I G-dúr op. 22. Sinfóníuhljómsveit undir stjórn Stokowski leikur Rúmenskan dans nr. 2 i D-dúr.
16,00 Fréttir
16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16,25 Fopphornið
17,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mág. flytur þáttinn.
19,25 Landslag og leiðir Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um fjaliið Hengil og svæðið í grennd
19,50 Samleikur I útvarpssal Rögnvaldur Sigurjónsson Kon- stantin Krechler og Pétur Þorvalds son leika Píanótríó nr. 1 I G-dúr eftir Haydn.
20,05 Leikrit: „Legsteinninn" eftir Anton Tjekoff Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Uzelkov arkitekt Rúrik Haraldsson Sjapkin málafærslumaður Ævar R. Kvaran Dyravörður Sigurður Karlsson Herbergisþjónn .... Guðm. Pálsson Sofja Kristbjörg Kjeld Bókari Karl Guðmundsson Liðþjálfi Pétur Einarsson Lestarþjónn .... Borgar Garðarsson Sölumaður Klemenz Jónsson
20,45 Sænskar rómönsur
Margot Redin og Claus Hákon
Ahnsjö syngja.
Arnald Östman og Thomas Schu-
back leika á píanó.
21,15 „Aðalsmaður segir frá“, saga
eftir P. G. Wodehouse
í þýðingu Arnar Snorrasonar
Flosi Ólafsson leikari les.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregrnir
Fyjapistill
22,30 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
■ 13. júní
20.00 Fréttir
20.25 Veður og augl.vsingar
20.30 Mannslíkuminn
8. þáttur. Frjóvgun og *æðing.
t>ýðandi og þulur Jón O. Edwald.
20.45 Þotufólkið
Ungfrú sólkerfi
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.10 Kona er nefnd
Sigríður Kinarsdóttir, Skarði á
Landi.
Guðlaugur Tryggvi Karlsson ræð-
ir við hana.
21.40 Alltaf má fá annað skip
Leikrit eftir Israel Horovitz.
Leikstjóri Barry Davis.
Aðalhlutverk John Shrapnell og
Maureen Lipman.
Ungur námsmaður hefur orðið
manni að bana i umferðarslysi.
Hann situr og hlustar á útvarps-
fréttir um slysið, þegar ung stúlka
kemur askvaðandi inn í herbergið
og sakar hann um að hafa myrt
elskhuga sinn.
22.40 Dagskrárlok.
Lokað
Rakarastofu borgarinnar verða lokaðar í dag frá
kl. 1—3 vegna jarðarfarar Sigurjóns Sigurgeirsson-
ar rakarameistara.
Meistarafélag hárskera.
SfGMúÚO
Óska eftir íbúð
til leigu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Góð fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 81906.
Benz sendiferðabíll
Hef kaupanda að nýlegum Benz sendiferðabíl. Góð útborgun. Vinsamlega hringið.
BÍLASALAN, HAFNARFIRÐI HF., Lækjargötu 32. — Sími 52266.
íbúð óskast
Isafoldarprentsmiðja óskar eftir 2ja til 3ja hefb.
íbúð á leigu í 1 ár vegna starfsmamns. Fyrirfram-
greiðsla.
Upplýsingar í síma 17165.
Ljósmæðrafélag Reykjavikur
heldur aðalfund sinn í Tjarnarbúð fimmtudaginn
14. júní kl. 13:30 e.h.
Eldri ljósmæður eru boðnar velkomnar til kaffi-
drykkju kl. 15.
Litskuggamyndir verða sýndar frá alheimsljós-
mæðramótinu í Washington.
STJÓRNIN.
21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrúin og tat
arinn“ eftir D. H. Lawrence
Þýðandinn Anna Björg Halldórs-
dóttir byrjar lesturinn.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22,30 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
14. júni
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
MorgUnstund barnaniia kl. 8,45: —
Kristín Sveinbjörnsdóttir les fram-
hald sögunnar „Kötu og Péturs“,
eftir Thomas Michael (7)
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög á milli liða.
Ný sending
Heilsárskápur, sumarkápur, terelynekápur
og stakir jakkar.
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN,
Laugavegi 46.
Maireiðslunemar
Þeir, sem sótt hafa um að komast hér að sem nemar
í matreiðslu, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam-
band við yfirmatsvein hótelsins sem fyrst.
Sími 26880.
19,20 Á döfinni
20,00 Kammertónlist
Strengjakvartett nr. 2 I d-moll eft
ir Smetana.
Smetana-kvartettinn leikur.
20,20 Sumarvaka
a. Auðnin bvílir eins og móða
Ágústa Björnsdóttir flytur frásögu
þátt eftir Valtý Guðmundsson á
Sandi.
b. Helgakviða
Sveinbjörn Beinteinsson les úr
Eddukvæðum.
c. Svipmyndir úr lífi ömmu
minnar
Halldór Pétursson segir frá
d. Kórsöngur
Karlakórinn Fóstbræður syngur
Islenzk lög. Ragnar Björnsson og
Jón Þórarinsson stjórna.
Carl Billich leikur á pianó.
Hestamenn ath.
Þeir, sem ætla að halda hryssum undir stóðhestinn j
Héðinn frá Eyrarbakka, eru beðnir að hafa sam-
band við Stein Einarsson fyrir 18. júní í síma
99-3143 eða 99-3105.
Tölvustjóri
IBM á íslandi óskar að ráða tölvustjóra í skýrslu-
véladeild.
Starfið krefst:
— Nákvæmni. árvekni og samvizkusemi
— Góðrar framkomu og umgengnisvenja
— Undirstöðuþekkingar i ensku og stærðfræði
Starfið býður:
— Fjölbreytni
— Góð vinnuskilyrði
— Starfsöryggi
— Nýjustu tækni á sviði gagnaúrvinnslu
Æskilegur aldur 25—30 ára.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar.
Á ISLANDI
KLAPPARSTlG 27.