Morgunblaðið - 13.06.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 13.06.1973, Qupperneq 30
30 MORGll'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1&. JÚNÍ 1973 V estmannaey ingar: Heim til að hreinsa lóðir HVAÐ aðhöfðust Vestmanna- eyingar um hvitasnnnnhelg- ina? Hver var þeirra gleði? —• Jú, þeir nntu þess að hreinsa hiis sín og lóðir og þar með birti í sáln þeirra og þá ekki siðnr í umhverfi þeirra. ___ O ----- Á hvitiasunTiudiag opiniaðS Pálani Loirenz veiitiimgaih ús og er hanm sá fyrsitii til að hefja einkarekstur í Vesitananna- eyjum eifttir að gosáð hófst. Þetita er djarft, en virðdngar- vert frarntak, sem á eftir að Ilétita á eina mötuneytiimu, er sitarfrækt hefur verið, og er einndg mjög tiQ þægimda fyr- ir aillla ferðamenn og Vest- mannaeytitnga. ---- O------ Ung hjóm, sem byrjuð voru að byggja fyrir gos, hailda nú ótrauð áfraim við byggitniguna eiinis og hún sfóð er gosdð skaiia yfdr. Eyddu þaiu helg- inni í að tjarga sökkulinn og lagfæra i krinigum grunniinn. Eru þau áikveöin í að ktoma húsánu upp. Mjög margt fóílik á öffi.um aidri var í Vesitmannaeyjum vitð óvenijufleg hvitaisuinnu- störf. Unga fóQMð, sem vann við ýTnis uppbyggiinigaistörf var óvenju ákveðiið og bjaxt- sýnt. ----O------- Ungu hjónin voru önnum kafin við byggingavinnuna. Erla litla Gísladóttir, þriggja ára, var ekki minna áhugasöm en mamma og pabbi. Hún vildi bæði moka og sópa. Ljósm. Mbl. Sigurgeir í Eyjum. Pálmi Lorenz ásamt stúlkun um, sem starfa í veitingahúsi hans. Siggi Vídó sádpsitjóni á Lundanum kom i iand í gær og fékk hann fjölskylduna til snn og eyddu þau heilgininá í að slá frá gluigigum, hreinsa húsdð innan og utan og moka lóðina, Siggi er bjartsýnn og segir hann að þests verðil ekki lanigt að bíða, að hann korra heám aftur og þá aikománn. Slysalaus hvítasunna Aðeins nokkur smáóhöpp í umferðinni Guf unesstöði n — leiðréttir gervitungl HVÍTASUNNUHELGIN var að þessu sinni slysalaus, — ef und- an eru skilin nokkur minnihátt- ar óhöpp í umferðinni. I þremur tilvikum urðu einhver meiðsli á fólki, í Mývatnssveit, í Grundar- firði og á Þingvöllum, en þau voru ekki alvarleg. í Fnjóska- dal valt bifreið aðfararnótt sunnu dagsins, en ökumaður, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur. Umferð á Suðvesturlandi var mjög mikil um helginá, svo að jafna mátti við meðalumferð um veirzlunarmannahelgar. Mestur umferðarþungi var á leiðinni frá Reykjavík upp i Þjórsárdal, en einrnig var talsverð umferð á „Þin.gvallahringnum“ svokallaða einkum á laugardag og sunnu- dag. Lögreglan gerði könnun á umferðarþunganum frá Reykja- vlk á sunnudag klukkan rúmiega tvö, og töldu lögreglumenn þá 290 bila á leið austur yfir fjall á 15 minútum. 1 Talsveirt var um að framrúður bifreiða brotnuðu vegna grjót- kasts. Flest munu rúðubrotin hafa orðið á Skeiðavegi, og hafði lögreglan á Selfossi t. d. hendur f hári eins ökumanns, sem á leið einini ofan úr Þjórsárdal niður á Seifoss var valdur að rúðubrot- um i þremrnr bifreiðum. Ástand vega var sæmilegt mið að við árstíma, þótt þeir væru fremur harðir og bar víða mikið á ryki. 1 tonn í róðri Stokkseyri, 12. júnl. HÉÐAN eru sjö bátar á hum arveiðum, en aflinn hefur ver ið frekar tregur, komst mest upp í eitt tomn í róðri. Þá eru 4 Vestmannaeyjabátar gerðir héðan út. Tíðin hefur verið rysjótt síðustu daga, hálfgerð ur hryssingur í honum, en grasið hefur tekið við sér, og er nú orðið sumarleigt á að líta. Lítið hefur borið á ösku frá Vestmannaeyjum undan- farið. Viðlagasjóðshúsin verða brátt tilbúin og verður sjálf- sagt ekki langt að bíða, þar til fyrstu Vestmarmaeyingam ir fiytjast inn. Þá eru um 22 hús í byggingu hér, bæði eln býlishús og raðhús og verður mikið unnið í þeim í surnar. Þá er nóg að gera í saltfiskinum, og unnið til ktl. 10 í hraðfrysti húsinu á hverju kvöldi. — SteingTÍmur. AÐFARARNÓTT þriðjudagsins 29. maí sl. var gervitungli beint inn á braut sína frá loftskeyta- stöðinni í Gufunesi og þannig komið í veg fyrir að tunglið brynni upp á leið sinni inn í gufuhvolfið. Þetta er í fyrsta skipti, sem gervitungli er stjómað frá íslandi, en fyrir u. þ. b. hálfu ári var komið upp stjómstöð fyrir gervitunglið i Gufimesi til viðbótar móttöku- tækjum, sem þar vom fyrir. Gervitungl þetta, sena ber heitið Aeros, er þýzkt, og hefur þann tilgang að gera mselingar á yzitu brún gufuihvolfsims yfir — en bráðlega EKKI hefur enn verið endan- lega ákveðið, hvenær Björn Jónsson, forseti Aiþýðusam- bands íslands, tekur við ráð- herrarmbætti af Hamnibal Valdemarssyni, en samkvæmt því, sem Bjöm tjáðl Mbl. í gær mun hann gera það bráðlega. Benda líkur til að ráðherra- skiptin verði um næstu mán- aðamót. Hannibal Valdemarsson skýrði norðiuir’hveli jarðar. Brauit þess um j ÖT'ðu er sporöskjulöguð og er jarðhánd rnest hér yfir norð- uiihveli, en jarðfirð mest yfiir suðurhveli. Haraldur Sigurðsson, yfir- verkfræðingur tæknideildar Landsímans, sagði í viðtali við Mbl. í gætr, að ástæðan fyrir því að þessi aðgerð var fram- kvæmd hefði verið sú, að tumgl- ið hefði verið farið að lækka sig of mikið á brautinni. Því hefði ekki verið um annað að ræðia en að reyna að lyfta því, ef það ætti ékki að brenna upp x gufuhvolfinu. Það verlk hefði i/erið mjög vamdasamt, og fal- frá því að hann óskaði eftir að verða leystur frá ráðiherra- dómi fyrir sikömmu og gat þess þá að upphaflega við miytndun vinstri stjórnarinnar, hefði að- eins verið gert ráð fyrir því að hann gegndi ráðlherraemibætti til bráðabirgða. Samitök frjáds- lyndra og vinstri manna út- nefndu skömmu síðar Björn Jónsson sem eftirmann Hanmi- bals. izt í mikiili nákvasmnisvinnu, en 2 starfsmenn, þýzku geimvísinda stofnunarinnar hefðu stjómað verkinu, auk þess, sem þrjár lín ur hefðu verið í beinu sambandi við tölvumiðstöð geimvisinda- stofnunarinniar í Þýzlkalandi, Send voru boð til gervitunigls- ins sem raastu litíla eldflauga- hreyflia í tunglinu, og beindu þeir því ofair í brautina. Sett var tiímatöf á boðin, þannig að hreyflamir fóru ekki í gang fynr en tunglið var yfir suðurhvel- inu. Var þvi ekki vitað hvemig til hefði tekizt fyrr en tunglið kom aftur hér yfir norðurhvel jarðar 45 minútum síðar og stairfsmenn í Gufunesi gátu haft sarhband við það. Aeros hefur nú verið á tofti í hálft ár, og sendir tuniglið stöð ugt upplýsingar til móttöku- stöðva á jörðu, m.a. til Gufu- ness. Upphaflega hafði verið áætlað að gera þessa leiðrétt- ingu frá stöð í Finnlandi, sem liggur norðar en Guíunes, en vegna verkfalls starfsmanna sim'ans þar, var ekki hægt að koma því við. Var því aðeins tveggja daga fyrirvari á aðgerð- unum hér á landi, sem Harald- ur kvað hafa verið „í knappasta lagi". Þetta er annað gervitunglið, sem Gufunes er í sambandi vlð, en hið fyrra, Azur vair á loftl I fyrra, en þá var aðeins mót- tökustöð í Gufunesi. Ráðherraskiptin; Ekki ákveðið hvenær

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.