Morgunblaðið - 13.06.1973, Blaðsíða 32
/
lESIfl
DncLEcn
nucivsincHR
íg^-*2Z48D
MIÐVIKUDAGUR 13. JUNÍ 1973
Hafnarf jöröur:
Þrjú
dæmd
í fíknilyfjamali
KVEÐINN hefur verið upp í
Hafnarfirði dómur í máii þriggja
ungmenna um tvitugt, tveggja
pilta og einnar stúlku, sem
ákærð höfðu verið fyrir með-
ferð og neyzlu fíkniefna. Hlutu
Jjau öll fjársektir og annar pilt-
urinn einnig skilorðsbundinn
varðhaldsdóm.
Upp komst um brot þeirra
seint á síðasta ári. Hafði annar
jíiltanna komið frá Kaupmanna-
höfn þá skömanu áður og haft
meðferðis sex skammta af LSD.
Tveggja neytti hann sjálfur, en
seldi stúlku fjóra. Hún seldi þá
aftur öðrum pilti og neytti hann
þeirra, að undanskildum %
skammti, sem hann gaf vinstúlku
sianni.
Piiturinn, sem flutti efnið inn
I iandið, var dæmdur í 45 daga
varðhaid, skilorðsbundið í tvö ár,
og til greiðsiu 10 þús. kr. sektar
tM rikissjóðs. Hinn pilturinn fékk
15 þús. kr. sekt og stúlkan, sem
var milligönguaðiiinn, fékk 10
þús. kr. sekt. Hin stúlkan, sem
% skammt hafði fengið, var ekki
ákærð. — ÖJl f jögur voru mennta
skólanemar.
Gekk úti
veturinn
Björk Mývatnssveit 12. júlí.
S.L. laugardag var ferðafóik
statt í Herðubreiðarlindum og
fflun það hafa veiráð fyrsti
ferðamannahópurinn þar á
þessu vori. I Lindunum varð
það vart við eina kind, en allar
iákur benda til að það sé ær
seim hafi gemgið úti si. vetur.
Einnig fannst þar ræfill af ann-
arri. Ekki er vitað á þessu stigi
tneð vissu hver eigandinp er, né
heldiur með hvaða hætti önnur
ærin hefur farizt. — Kiristján.
19
hvalir
HVALVEIÐIN er nú í fuDum
gangi, og höfðu í gærkvöldi
veiðzt 19 hvalir, það sem af er
vertíðinni. Er það nokkru minna
en á sama tima í fyrra. Veðrátt-
an hefur nokkuð hamiað veiðum,
m.a. hefur kuldinn undanfama
daga haft Sitt að segja.
Gestgjafinn
opnar í Eyjum
og Gúanóið
aftur í gang
FISKIMJ ÖLS VERKSMIÐ J AN i
Vestmannaeyjum, eða Gúanóið,
hefur vinnslu aftur í dag, en
verksmiðjan er byrjuð að taka á
móti spærlingi. Halkíon landaði
spærlinigi i Eyjum í gær. Þá er í
undirbúningi að fá annað hráefni
tii vinnsiu.
Fyrsti einstaklingurinn er bú-
inn að opna fyrirtæki sitt í Eyj-
um aftur eftir gos. Er það Pálmi
Lórenz, sem rekur veitingastof-
una Gestgjafann við Strandveig.
Sex stúlkur vinna þar auk
Pá’lma.
Þrátt fyrir kulda og trekk voru þessar ungu stúlkur vorlegar á svipinn á útihátíðinni Vor í
dal. Sjá grein á bls. 14. Ljósm. Mbl. Árni .lohnsen.
Gengishækkunin hef-
ur étizt upp og vel það
Krónan var hækkuð gagnvart
vestur-þýzkum mörkum um
5,86%, en hefur síðan lækkað
gagnvart þeim um 7,47%
RÍKISSTJÓRNIN ákvað hinn
27. apríl síðastliðinn í sam-
ráði við bankastjórn Seðla-
Nýr sæsíma-
strengur
— eða f jarskipti um gervitungl?
NC STANDA yfir athuganir á
því að leggja nýjan sæsíma-
streng milli Islands og Færeyja,
— eða jafnvel að koma hér upp
stöð, sem sinnt gæti f jarskiptum
um gervihnetti. I>eir tveir sæ-
símastrengir, sem liggja frá ls-
iandi Icecan og Scottice eru nú
brátt fullnýttir, einkum sá síðar-
nefndi, sem iiggur milli Islands
og Skotlands.
Þorvarður Jónsson, yfirverk-
fræðingur hjá Landsímanum,
Framhald á bls. 15.
Islenzkur piltur
drukknaði í Goole
SKIFVKIMI á Langá, Ágúst
Fjehlsted, drukknaði í höfninni í
Goole í Bretlandi hinn 29. maí
s.l. Ágúst var 19 ára gamall, til
heimilis að Lindarbrant 25 á Sel-
tjarnarnesi. Þctta var fyrsta
ferð hans með Langá, en hann
lauk verzlunarskólaprófi nú í
vor.
Ágúsf hafðd farið frá borði
þennan dag í Goole, sem er við
Humber-fljót, skarnmt ofan við
HúM. Er hann kom ekki tii skips,
var hafin leit að honum, sem
stóð í 9 daga. Hinn 7. júná fannst
svo lík hans í höínmni.
banka Islands að hækka
gengi íslenzkrar krónu um
um það bil 6%. Síðan er Vi
annar mánuður og á þessum
tíma hefur staða krónunnar
sífellt versnað gagnvart
gjaldmiðli Evrópu, þannig að
gengishækkunin hefur étizt
upp og meira til gagnvart
sumum gjaldmiðli. Gengis-
hækkun krónunnar var t. d.
27. apríl gagnvart vestur-
þýzku marki 5,86%, en síðan
hefur krónan lækkað aftur
gagnvart þessum sama gjald-
miðli um hvorki meira né
minna en 7,47%. Minni upp-
hæðir fást nú fyrir íslenzka
krónu miðað við það gengi,
sem gilti fyrir gengishækk-
unina, í eftirtöldum gjald-
eyri: norskum krónum,
frönskum frönkum, hollenzk-
um gyllinum, vestur-þýzkum
mörkum, austurrískum schill
ingum og portúgölskum
escudos.
Króniain stendur svo rétt á
mörkuim gagnvart öðrum gjald-
eyri. Enn hefur ekki að fuilu
étizt upp genigishækkuniin á is-
lenzkiri krónra gagnvait danskri
krónu, en þar er þó harla lótiið
eftir af hækkunanná, Sænsika
krónan er svo til á sama verðS
og áður en gemgi ísienzkrar
krónti var hæktaað, sMiissneskir
franikiar hafa nærri náð krón-
unni á ný, svo og beligisknr
frankar. Pundið er meira en
Framhald á bls. 31.
V arnarsamningurinn:
Bandaríkj astj óm
formlega
tllkynnt um endurskoðun
EINAR Ágústsson, ntanrikisráð-
herra kvaddi á sinn fiuid í gær
sendiherra Bandaríkjanna á ís-
landi, Frederick Irving, og af-
henti honum bréf, þar scm rík-
isstjórn Bandarikjajnna er til-
kynnt, að síðar í þessnm mán-
nði muni utanríkisráðherra ís-
lands fara fram á það við Norð-
uratlantshafsráðið, að það fram-
kvæmi þær ráðstafanir, sem
gert er ráð fyrir í 7. grein varn-
arsamningsins.
í 7. girein vamarsamtnmgsiins
stendur að tilkynna þurfi
Bandarikj astj órn um endurskoð-
un varnarsannningsins, áður en
formleg beiðini sé send NATO-
ráðinu. Með þessu bréfl í gær
tilkynintu íslenzk stjómvöld
bandarísikum stjórnvöldum, að
þau xnyndu síðar í þessum
mánuði ósika endurskoðtmar
varn arsa mn i n gsins.
Sá endurskoðumarfrestur vam
airsammingsins, sem er 6 mánuð-
ir, er þess vegna enn ekiki byrj-
aður að líða og gerir það ekki,
fyrr en rikissitjórn íslands heí-
ur fonmlega óskað endursikoðun-
ar við NATO-ráðið. Einar
Ágústsson sagði í viðítali við
MbJ. í gær, að harnn befiði greimt
utanríkismálianefnd Alþingis
frá þessu síðastJiðinn föstudag
sem trtúmaðarmáll, þar sem Eini-
ar vildi, að banda,ríski sendi-
herrann fengi fregnir af þessu
fyrstur manna.
Einar Ágústsson fór utan 1
morigun til að sitja utanrikis-
ráðhe.rirafund NATO í Kaup-
mannahöfn.