Morgunblaðið - 17.06.1973, Side 4

Morgunblaðið - 17.06.1973, Side 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGtfR 17. JÚNÍ 1973 « Æskulýösrád Reykjavíkur: Sumarbúðir opnaðar í Saltvík Fjölbreytt starf Æskulýösráðs SUMABSTABF Æskulýðsráðs Reykjavíkur er hafið. Starfsem- in er fjölbreytt og gfeng-st ráðið m. a. fyrir sumarbúðum í Salt- vík, reiðskóla, siglingum í Naut- hólsvík, kynnisferðum í sveit, Skotlandsferð og sumarstarfi í hverfum. í surnar verða starfrœktar sum arbúðir Æskulýðsráðs í Saltvík á Kjalarnesi frá 12. júní til 28. júlí. Þar g-efst börnum á aldrin- um 11—13 ára tækifæri til að dveljast í 6 daga í búðunum við leiki, fjallgöngur, íþróttir og nátt úruskoðun. 350 böm geta dvalizt í búðunum yfir sumarmánuðina, en aðeins 8 hafa sótt um. Vakií sú spurning fyrir forráðamönn um Æskulýðsráðs, hvort þörf- um fyrir sumarbúðir sé full- nægt vegna litillar þátttöku. Þá er starfræktur reiðskóli á vegum Æskulýðsráðs og Hesta- majinafélagsins Fáks í Saltvík. Þátttakendur geta verið á aldr- inum 9—14 ára og er lengd nám skeiðsins 14 dagar. Mikil aðsókn hefur verið að reiðskólanum, að sögn Hinriks Bjamasonar, æsku lýðsfulltrúa Reykjavíkur. Fyrirkomulag reiðskólans er þartnig, að börnunum er skipt i tvo hópa og fer fyrri hópurinn frá Reykjavík kl. 8.20 og er þeim kennt að sitja hest undir leið- sögn kennara, en dveljast síðan við teiki. Seinni hópurinn fer frá Reykjavík kl. 12.30 og dvelst við söm/u iðju. Æsfculýðsráð gengst einnig fyr ir siglingum í Nauthólsvik, og geta börn, sem eru fædd ’57—’61 gerzt meðlimir í klúbbnum. Böm in geta farið á bátunum fjóra daga vikunnar, mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga. Sumarstarf verður í hverfum, og er opið hús fyrir ungiinga frá 13 ára aldri í Breiðholtssköla, Hagaskóla og' Langholtsskóla. Móirgt verður til gamans m. a. teikir, skák, borðtennis, spil óg bob. Þá verður spiluð tónlist og einnig er kaffitería á staðnum. Kynnisferð í sveit á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur og Sambands sunnlenzkra kveona er einn þáttur í starfi ráðsms. Dvalist verður í þrjá dága á sveitaheimilum í Villingaholts- og Hraungerðishreppum. Dvölin er ókeypis, en þátttakendum er skylt, að veita jafnöldrum simim úr sveitinni einhverja fyrir- greiðslu í Reykjavik. Þátttakend ur mega vera á aldrinum 10—12 ára og er enn rúm fyrir um 30 börn í þessar kynnisferðir. Stangaveiðiklúbbur unglinga verður einnig starfræktur, og er veitt í Hafravatmi, Rauðavatni og Eniðavatni m. a. Fyrirhuguð er ferð til Glas gow í boði Æskulýðsráðs Glas- gowborgar dagana 16.—31. júií. Farið verður í ýmsar ferðir um nágranmahéruð og borgina, stund aðar stglingar o. fl. Aldur þátt- takenda er 14—18 ára og er þátt- tökugjald 12.000 kr. Klúbbastarísemi verður mikil i sumar að Frikirkjuvegi 11 m. a. skemmti- og ferðaklúbbar, leik- flokkur tinga fólksins, kvik- myinda og ljósmyndaklúbbur og aðstaða til fundahalda fyrir æskulýðsfélög og samtök. Innritun í flokka stendur yfir að Fríkirkjuvegi 11. Skoðun forráðamanna SÍS: Stjórnvöld taki vanda mál iðnaðarins til sérstakrar athugunar Rekstrarhalli SÍS 57 milljónir 1972 EFTIR þrjú sæmilega hagstæð rekstrarár hafa gífurlegar kostn aðarhækkanir á sl. ári, samfara opinberum ráðstöfunum til þess aS halda niði tekjustofnum, orð ið þess valdandi, að verulegur rekstrarhalli varð hjá Samband inu á árinu 1972. Þannig segir frá rekstri Sambands íslenzkra samvinnufélaga í fréttatilkynn- ingu frá aðaifundi þess, sem hald inn var að Hótei Bifröst í Borg- arfirði dagana 6. og 7. júní. End anleg niðurstaða á rekstrarreikn ingi Sambandsins er halli að upp hæð tæpar 57 milljónir króna, en árið á undan, 1971, varð hagn aður af rekstri Sambandsins tæp iega 24 milljónir króna. í fréttatilkynningunni segir að þegar talan 57 milljóiiir í tapi, komi út hafi verið teknir til greina l ðir sem opinber gjöld að upphæð 57 milljónir króna, af- skriftir eigna 116 miiljónir, end- urgreiðsiur til Sambandsfélaga og frystihúsa 24 milljónir króna, vextir af stofnsjóði 15 milljónir, önnur vaxtagjöld umfram tekjur 147 milljónir króna og loks launa greiðsiur að upphæð 520 milljón ir króna. Heildarvelta Sambands ins nam á árinu 1972 7.509 millj ónum króna og jókst um 916 miUj ónir frá árinu áður eða um 13.9%. Ér það verulega minni aukning en verið hefur næstu ár á undan. Mest var velta Sambandsins í sjávarafurðadeild 2.355 milljónir króna. 1 ársskýrslu Sambands'ns seg ir: „Það virðist samróma áiit stjómenda í iðnfyrirtækjum Sambandsins, að hin mikla stytt- ing vinnutímans hafi orðið fyrir tækjunum verulegur þrándur í götu rekstrarlega séð, enda var stytting þessi framkvæmd með lendu verðlagshöft. Velferð þeirra þúsunda, sem nú hafa framfæri af iðnaðarstörfum, er und'r því komin, að takast megi að f'nna farsæla lausn á þeim vandamáium, sem hér hafa verið rakin.“ Reksturskostnaður Sambainds- úis jókst á árinu um 145 milljón ir króna eða um tæplega 39%. I fréttatiikynningu frá Sam- bandinu um aðalfundnn er að finna þessar upplýsingar um starfsemi þess árið 1972: Á sl. ári var á vegum Sam- bandsins unnið að þremur meiri háttar íramkvæmdum. 1 fyrsta lagi var lokið við Kjötiðnaðar- stöðina í Reykjavík, í öðru lagi 20%. A árinu sýndu 30 þessara félaga hagnað samtals að upp hæð 41 m'llj., en 16 félög s|'ndiu halla að upphæð 13 millj. kr. Er því nettóhagnaður allra fél^g- anna 28 millj. kr., en afskriftir þeirra nema 141 millj. kr. Verzlanir félaganna voru alás 195 í árslok, þar af 95 kjörbúðiir. Starfsmenn þeirra voru 2.304 í árslok og hafði fjölgað um 194 á árinu. Heildarlaunagreiðslur þeirra til verzlunar- og skrif- stofufólks námu 475 millj. kr. og hækkuðu á árinu um 145 millj. eða 44%. þeim hætti, að naumast gafst nokkur tími til aðlögunar eða skipulagsbreytinga. Þessa byrði hefur iðnaðurinn orðið að axla á sama tima og samkeppni eriend is frá fer mjög vaxandi. Við geogisfellingarnar 1967 og 1968 var hið nýja gengi látið gilda við afre kning á birgðum og ógreiddum útflutningi. Iðnað inum bættist þannig verutegur tekjuauki í íslenzkum krónum, og er óhætt að fullyrða, að fyrir bragðið var hægt að ráðast í ým iss konar uppbyggingu, sem ella hefði dregizt á langinn eða íar- izt fyrir með öllu. Við gengisfell inguna í desember 1972 var horf ið frá hinni fyrri reglu og ákveð- ið, að gengismunurinn skyldi ekki renna til iðníyrirtækjanna sjálfra heldur í sérstakan sjóð á varð iðnaðurinn aif nokkrum tekjuauka, sem hefði a.m.k. get vegum hins opinbera. Þannig Frá aðalfundinum. að orðið til þess að draga úr rekstrarhaila ársins 1972. Við hækkun á gengi islenzku krón- unnar i lok apríl sl. var aftur horfið til h nnar fyrri reglu og nýja genginu beitt strax. Þannig voru iðnfyrirtækin dæmd til að taka á sig verulegan geng'shalla. Það er skoðun forráðamanna Sambandsins, að þannig horfi nú fyrir islenzkum iðnaði, að stjómvöid komist ekki hjá þvi að taka vandamál hans til sér- stakrar athugunar. Á síðustu m'sserum hafa söluverð erlend is ekki hækkað svo neimu nemi, og er hér að sjálfsögðu um að ræða þróun, sem er gerólák þeirri er átt hefur sér stað á ertendum markaðí sjávarafurða. Áður var vikið að harðnandi samkeppni innanlands vegna lækkandi tolla á innfluttum iðnvarningi og að k>kum má nefna heimatilbúið vandamál, þar sem eru hin inn- var haiidið áfram vélvæðingu i Sambandsverksm ðjunum á Ak ureyri og iokið við stækkun á verkstmiðj uhúsi Fataverksmiðj- unnar Hekiu, og i þriðja lagi var hafin bygging fóðurblöindunar- stöðvar við komturnatna í Sunda höfn. Til þessara framkvæmda var á árinu varið um 126 millj. kr. Fastráðnum starfsmönnum fjölgaði um 163 á árinu, og voru þeir 1.450 í árslok. Starfandi Sambandsfélög voru 46 í árslok. Félagsmannafjöidi Sambandsfélaganna var 36.541 í árslok og hafði þeim fjölgað um 3.097 á árinu. Voru þá 17,4% fs lendinga innan Sambandskaupfé laganna. Heildarvelta félaganna 46 að meðtöldum söluskatti nam 10.421 raiHj. króna á móti 8<719 millj. kr. árið 1971, sem er aukning um Háskóla- menn fá samnings- rétt SEM kunnugt er þá hefur Banda- lag háskólamanna barizt fyrir öflun samningsréttar við kjara- samninga allt frá stofnun þesis árið 1958, en fram til þessa hefur BSRB farið með samningsgerð fyrir háskólamertn í opinberri þjónustu. Nú hefur hins vegar BHM feng ið viðurkenninigu frá fjármálaráð herra, um að það geti farið eitt og sér með sina kjarasamninga. Mun BHM annast alla kjarasamn inga fyrir háskólmenn í opinberri þjónustu framvegis. Viðurkenning fjármálaráð- manna er byggð á lögum um kjarasamninga opinberra starfs- manna, sem sett voru nýlega. Picasso myndum stolið Amtibes 13. júní — AP. Þjófar brutusit inn í Picasso safnið í Antibes aðfararnótt miðvikudags, og stálu þaðan fjórum litlum litógrafíum, en skildu eftir mörg mun verðmætari verk eftir Pi- casso. Myndirnar sýna Francoise Gilot, sem bjó lamgi með Picasso. Verðmæti myndarma er áætlað um tvær millj. Xsl. kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.