Morgunblaðið - 17.06.1973, Qupperneq 21
MORGUjNSUMNUljAGOR 17. JÚMÍ 1973
53
MAZDA RX-2
í síðasta bilaþætti var rætt
um Wankel vélarnar. Hér er
litið á aðra af tveimur gerð-
um Mazda bila með Wankel
vélum sem þegar hefur verið
ekið nokkuð hérlendis. Enn
eru Wankel vélamar nokkru
dýrari i framlelðslu en aðrar
vélar vegna þess að fjölda
framlaiðslan hefur engan veg
inn náð hámarki og vélarnar
sifellt endurbættar í ýmsum
atriðum.
Toyo Kogyo verksmiðjum-
ar japönsku, sem smíða
Mazda, hafa smíðað farair-
tæki síðan 1920 og síðustu 10
árin hafa þær þróað snún
ingsvélina (með leyfi fn'á
Þýzkalandi).
Wankel vélin í Mazda RX-
2 bíinum er tveggja sanigla
(rotors) með tvöfaldri
kveikju og gefur 130 hestöfl
(SAE) við 7000 snún. á min.
Stærð sprengirúms samsvar-
ar 2292 rúmsm. Vélin vinnur
vel og lipurlega. Viðbragðið
0—100 km/klst er 10 sekúnd-
ur og hamarkshraðiun yfir
180 km/klst. Eins og aðrar
Wankel vélar gengur þessi
mjög vel á bensini með lágri
oktantölu. Bensíneyðslan er
hins vegar nokkuð mikil, frá
um 17 1/100 km.
Það er mjög þægilegt að
aka innanbæjar í öðrum gír,
en viðbragðið í hæsta gir ex
ágætt frá einum hraða til
annars. Gírsikiptingar eru
auðveldar og gefa tilfiinningu
um nákvæmni. Japanskir gir-
kassar virðast raunar yfir-
leitt mjög góðir. HlutföUin
milli giranna eru ágæt, nema
hvað annar girinn mætti e.t.v
vera nokkru hærri. Nokkur
hvinur heyrist frá girkassan
um á ferð en það sitafar mest
af því hversu hljóðlát vélin
er.
RX-2 er mjög lipur i akstri
og sportlegri en flestir bílar
aðrir á innlendum markaði. 1
beygjunum liggur hann vel
þó geyst sé farið. Billinn last-
ur vel að stjórn og gefur
mikla öryggistilfinningu í
akstri.
Bremsurnar eru mjög góð-
ar. Vökvaaðstoð geriir ástigið
létt. Diskar eru að framan og
skálar að aftan. Ástiig á kúpl
ingu er hins vegair þymgra
en eðlilegt er á svo kraft-
mikium bíl. Þyngd bílsims er
975 kg.
Útsýni úr bilnum er gott
þó hliðarpóstarndir að aftan
séu óþarflega breiðir. Sætin
eru þægileg. Breið radíal-
dekk eims og RX-2 bílaimir
eru á hér eru ekki mjög hent
ug nema við hraðakstur á
malbiki. Fjaðrabúnaðurinn er
góður og verður að vera gott
jafnvægi miLli hjóla tiíl að
hann njóti sín til fulls.
Stjómtækjum er öllum vel
fyrir komið. Hita- og loft-
ræstikerfið virðist mjög gott.
Nefna má að útvarpsstöng-
inni er lyft og hún látin síga
með rafbúnaði, við stuðning
á hnapp í mælaborðinu. All-
gott rúm er fyrir þrjá far-
þega í aftursætinu. Farang-
ursgeymslan er sæmilega stór
en varadekk tekur þar tals-
vert rúm.
Mælaborðið er smekklegt
en stýrishjóMð, sem er úr
plasti með viðairlit getur orð-
ið nokkuð sleipt í langri
keyrslu.
Mazda RX-2 verður vænt-
anlega á almennum markaði
hér i haust. Verðið er yfir
600 þúsund krónur.
Umboðið fyrir Mazda hefur
Bílaborg hf, Hverfisgötu 76.
Nefndarmenn F.A.O., t.alið frá vinstri Björn Sigurbjömsson, Popper, R. Jackson og Rie'.sheiin.
Ljósm. Mbi.: Brynjólfur.
Matvælaskorturinn
aldrei verið alvarlegri
— segir Jackson forstjóri F.A.O.
Um þessar munilir er stödd
hér á iandi á vegum rlkisstjórn
arinnar sendinefnd á vegum
F.A.O., Matvæla- og menningar-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Fonmaður sendinefndarinnar er
Roy J. Jáckson, aðstoðarfor-
stjóri Matvæla- og menningar-
stofnunarinnar, ennfremur era i
förinni Popper framkvæmda-
stjóri fiskideildarinnar, G. E.
Bielsheim svæðisstjóri F.A.O. I
Evrópu og Björn Sigurbjörns-
son, aðstoðarfranikvæmdastjóri
hjá F.A.O. og Alþjóðakjarn-
orkustofnuninni í Vín.
Jackson sagði á fundi með
blaðamönnum i gær, að nefnd-
in væri búin að vera á íslandi
siðan á laugardag og hefði hún
kynnt sér mörg þau vandamál,
ser.i ísland ætti við að gllma.
Hann sagði, að þeir hefðu kynnt
sér ýmis þau vandamál, sem
F.A.O. gæti hjálpað Islandi
veruiega með, enda gætu íslend
ingar mikið lært af öðrum þjóð-
um í sambandi við ýmiss konar
skipulagningu og framkvæmdir
og þar kæmi F.A.O oft að miklu
gagni. Nefndi hann sérstaklega
beitilönd og gróðursvæði á há-
lendi íslands, og sagði að íslend-
ingair þyrftu að gera stórt átak
til að rækta upp hálendið. Það
væri til dæmis skrýtið að land-
græðslan hefði fyrir stuttu eign
azt flugvél til fræ- og áburðar-
dreifingar, sem væri mjög full-
komin, ein svo kæmi i ljós, að
aðeins væri ha:gt að reka vél-
ína í nokkra daga á ári vegna
fjárskorts. Hér þyrfti að bæta
úr og nýta véllna eins og hægt
væri. Til dæmis hefðu Ný-Sjá-
lendinigar undanfarin ár borið
jafn mikið magn af fræi og
áburði á hálendi Nýja Sjálands
á einum degi og Isilendingar
hefðu gert á mörgurn undanförn
um árum.
Þá barst talið að fiskeldi i ám
og vötnum á íslandi og sagði
Jackson, að á þessu sviði ættu
íslendingar mikla möguleika, og
ennfremur ættu þeir að eiga
stórkostlega möguleika í gróður
húsarækt.
Jackson sagði, að matvæla-
skorturinn í heíminum væri
ísk/ggilegur um þessar mundir.
Á síðastliðnum tuttugu árum
hefðu aldrei verið til jafn litlair
matvælabirgðir í heiminum og
einmitt nú. Þetta ætti sérstak-
lega við um kornbirgðimar, og
el kornuppskera brygðist víða i
heiminum á þessu ári eins og í
fyrra, þá myndi ástandið verða
alvarlegt vlða í vanþróuðu lönd
unum, en það væru þau, sem
þyrftu mest á korninu að halda
Hann sagði, að þar sem nefnd
armenn væru fuMtrúar F.A.O.,
þá gætu þeir ekkert sagt um
fiskveiðideilu Islendinga og
Breta. Hitt væri anniað mál, að
þeim væri mjög umhugað um
verndun, sem flestra fiskimiða í
heiminum og útfærsia fiskveiði
landhelgi hvair sem væri í
heiminum væri gerð í þvi
augnamiði að vernda fiskstofna.
Hafréttarráðstefnan í ChiJe á
næsta ári myndi væntanlega
skera úr um allar fiskveiðideil-
ur, og marka einhverja vissa
stefnu í þeim málum.
Þá sagði Jaekson, að ástandið
í fiskveiðimáium heimsins væri
mjög alvarlegt, ekki sízt fyrir
það, að meiira en 40% af öllum
fiskafla heimsins færu til mjöl-
vinnslu og síðan vært mjöldð
selt sem dýrafóður. Hér þyrfti
að verða breyting á, þvi meira
en helmingur mannkyns sylti
að einhverju leyti. Unnið væri
að því, að framleiða mjöl till
Nýtt orgel til
Gufudalskirkju
Á HVÍTASUNNUDAG messaði
og fermdi vígslubiskupinn Sig-
urður Pálsson í Gufudal í Barða-
strandarsýslu. Þá vair tekið í notk
un nýtt orgel eir frú Guðrún Guð
mundsdóttir, ásamt bömum sín-
um, gaf Gufudalskirkju til minn-
ingar um eiginmann sinn Óskar
Arinbjarnarson frá Eyri í Gufu-
dalssveit. Bom Guðrúnar af-
hentu kh-kjunni gjöfina, sem er
hin vandaðasta. Við sama tæki-
færi færði frú Kristín Sveins-
dóttir fyrrverandi húsfreyja í
Gufudai kirkjunni sérbikaira úr
silfri að gjöf.
Prófasturinn, séra Þórarinn
Þór fyrrverandi sóknarprestur
var viðstaddur, ávarpaði kirkju-
gesti og þakkaði gjafimar. Mikið
fjölmenni var við athöfnina, sem
vaii' ölH hin hát.íðlegasta.
— Fréttatilkynining.
manneldiis og margt benti til
þess, að það gæfi góða raun, en
spurningin væri einnig sú hvort
hinar fátækart þjóðir hefðu allt
af efni á að kaupa fæðuna á
því verði, sem hún væri boðin á.
Að lokum sagði Jaok-
son, að nefndarmenn hefðu far-
ið til Vestmannaeyja i fyrradag
og þeir hefðu allir dáðst að þvi
hve Islendingar væru þraut-
seiigir við að berjast við náttúru-
öflin og hvað þeir virtust hafa
náð góðum árangri þar úti.
Svíi formaður
Bengtson, landbúnaðarráð-
lierra Svíþjóðar var í gær
kosinn fonmaður nefndar á
vagum Sameinuðu þjóðanna,
sem fjalilar um mengun.
Nefndin héllt sinn fyrsta
fund í gær og á að vinna
úr gögnum sem lögð voru
fram á mengunarráðstefnu
S.Þ., sem haldin var í Sví-
þjóð í fyrra.
— Ríkur rafvirki
Framhald af bls. 45
haifa komizt inn á gatfl hjá heldra
fólkiinu, þó hann hefði hvorki
prófgráðu né ainnars konair nafn-
bót að sitáta af, ef (með áherzlu
saigt) hanin átti nógu milkla pen-
inga.
En meira hefur þurft en vinna
hörðum hömdiuim til að ná þvi-
Mku marki. Útsjóniarsemin hefur
ilika þurflt að vera í laigi og hún
ekki svo klén. Þetta hefur í og
með venið spilamenn'ska, póker;
kjarkur, heppni (hér heima
reyndu sumir að leiika svipaðan
leik með iiltlum árangri og við
snöggtum minni orðstír á fyrstu
áraituguim þessanar aldar og voru
kalliaðir spekúlantar).
AHIt hiaut þetta í mörgum
dæmium að verða eifiná í merki-
lega og spenmandi sögu, og þvl
fremur, ef söguhetjan var komiiin
ala leið frá svo gersamlega
vanþróuðum dratthaiia veraldar
sem í sland var í þá daiga.