Morgunblaðið - 17.06.1973, Qupperneq 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 17. JÚNl 1973
Jónas Pétursson:
Hugleiðingar við Lagarfoss
IX>f>Nl!VKI»IN
Eítir nokkuð lamga lægð, sem leg-
3ð hefiw við lamd frá sSldarárunum,
k«m afflverulegur viinnimigur með
happdrættissíniði í ioðmugöngunum í
vetrur. Að þessu simni varð það sjáv-
arbyggðunum á Austurlandi mikil
lyltistömg og sammaði gildi þess að
eiga verksmniðjukost í vinnsluhæfu
stamdi. Það hefur verið ailmikil þoi-
raun að halda þessum verksmiðjum
við og verjast skuldheimtuaðilum,
sem ekki tókst með allar. Þau eru
orðim mörg árin, sem verkismiðjam á
Vopmafirði hefir ekki verið rekim.
Hún var að vísu ekki vimmsluihæf er
veiðin hófst, — vemjur ioðmunmar á
undamgengmum árum höfðu drepið
von Vopnfirðinga í loðnunmi. En svo
fór að verksmiðjam fékk um 6 þús.
tonm, og sannaði með því emn gildi
þeirra fjármuna er í henmi lágu. Og
þessi vimnsda bætir stórlega fjárhags
stöðuma og hefir aukið bjartsýni
heimamamna.
Ég hugleiddi það oft, þegar sild-
im var horfin íyrir nokkrum árum,
og margar verksmiðjumar voru fjár
hagslega á vonarvöl, — að hyggileg-
ast væri að svæfa fjármagmið, sem i
þeim lá þyrmirósarsvefmi og þær
væru srvo „vaktar", þegar verkefni
skapaðist næst. Þær stóðu misjafn-
lega vei fjárhagslega, em emgum get-
um þurfti að þvi að leiða að i heild
voru þær skuidlausar við þjóðíéiag-
ið. 1 heild höfðu þær aðeims iátið af
hendi mestam hluta þeirra verðmæta
er í þeirn sjálfum fólust. Viðbúnað-
ur til að taka við happdrættisvinm-
ingum þegar þeir gefast, þaorf að lúta
öðrum lögum um endurgreiðslur láma
og vaxta, em þau fyrirtæki er starfa
með jöfmum hætti ár frá ári.
GUÐSPJALL BÓNDANS
Laugardaginm 17. febr. sJ. eru birt
í Mbl. nokkur viðtöl við bæmdur í
Húnaþimgi um ull, gæði henmar,
verðiag og möguieikama á því að
skila góðri uil frá sauðfjárbúumum.
1 fáum orðum sagt eru samtölim vott-
ur um frábærlega glögga bændur,
bsemdur, þar sem hvert bústarf er
sem þáttur í æðum þeirra og taug-
um, lifshtrærimg — og þeir átta sig á
hvemig bregðast skal við hverju við
horfi ám þess að þurfa að spyrja
aðra ráða en sinm eigin huga. Eitt
viðtalið kýs ég að gera frekar að
umtalsefni. Eimar h-óndi Höskuids-
son Mosfehi hefir verið að koma sér
upp hreimhvítum fjárstofmi og er
spurður: „Hefir þú 1-agt í mikimn
kostmað við að koma þér upp hrein-
hvíta fému?“ Hanm svarar: Nokk-
urm, en þó eimkum fyrirhöfn. Hims
vegar hefir þetta aukið mér ánægju,
og þann þátt niet ég ekki til fjár.
(Leturbreytimg mín.)
Rætt er við Einar um vetrarrún-
ing og hvemær rúið er að vori og
svo er spurt: Hefir þú reiknað út
hvað vorrúnimg kostaði, ef vimman
væri reikmuð í timakaupi? Einar
svarar: Nei, og mum ekki gera það.
Við bæmdur verðum að koma verk-
um okkar af og skiptum ekki vinmu-
timamum niður i dagvimmu, eftir-
vimnu, næturvimmu og heigidaga-
vinnu a.m.k. er ég ekki með neimar
vamgaveltur um það, hvemær á sól-
arhringmum ég vinm með lögboðið
taxtakaup verkamamma eða ammarra
fyrir augum . . . Og svo er spurt:
En veltir þú því fyrtr þér, hvoart
þú hefir gert rétt, þegar þú ákvaðst
að verða bóndi? „Ekki heldur. Ég
er bómdasomur, álkvað ungur
að verða bóndi og mér þykir væmt
um að ég stóð við það." Mér hló hug
ur í brjósti við lestur þessa samtals.
Þttrma var 100% bóndi, sem stendur
af sér öldufall þess hugsumarhátlar,
sem metur I krónum augmabliksims
og smýst eftir þvi, stefnulaus að
öðru leyti. Bóndi, sem veit að bú-
skapur er lifshræring, 3íkt og sí-
streymandi limd.
Ég viil rifja upp það, sem ég sagði
i Lagarfossbréfi mimu, Mbl. 27.
ágúst 1972 um „Kaup bænda" —
m.a. þetta: „Ég hefi, mér til skeif-
ingar fumdið að þessi setnimg, kaup
bænda er að gróa fastar og fastar í
hug bæmdanma og þeir farnir
að veita fyrir sér í bústarfimu: Hvað
hefi ég í kaup við þetfa — í stað
þess að hyggja að þvi að búskapur-
inn krefst ákveðinna starfa, sumra,
sem í bráð a.m.k. gefa litið i aðra
hönd, eru eims komar iðgjald til
tryggingar — ömmur stórum arðsam-
ari, já, guði sé lof . . . Málshátt-
urinn: „Spyrjum að leikslokum, en
ekki að vopmaviðskiptum“, er eims
komar táknmál búskaparims. Hvort
tveggja er, að lönig er leið oftast frá
sánimgu til uppskeru, beinlimis — og
eimmig óbeinlínis — þangað til tekj-
umar berast, — og hitt, að bústörf-
im, þau, sem þó má aldrei vanrækja,
eru mismumandi skilsöm á tekjur,
sem skila að mestu arði i ánægju,
ömnur í viðskiptareikmimiginn. Þegar
bændur eru famir að hugsa eims og
„laumþegar" meta starf sitt í vimmu-
stumdum og kaupi, þá er ísilenzki
bóndimm dauður. Tölvubissnesshugs-
unim er komim of langt í islenzku
þjóðlífi áður en hún leggur bóndamm
að velli."
Mikið gleðiefni var það að heyra
rödd íslemzka bóndams, Einars Hösk
uidssomar á Mosfelli í Húmaþingi.
Húm var eims og sóiargeisli í skýja-
rofi.
„IHALDSMENN OKKAR TlMA“
Svo mefmist forustugreim Morgun-
blaðsins 17. febr. 1973. Niðurlag
greimariminar er svohljóðamdi: Allir
straumar í alþjóðamálum stefna að
æ námara samstarfi og samhjáip þjóða
í miMi. Þess vegma stamda íhalds-
jnwwe*
menmiirmir i vinstri flokkumum uppi
eins og mátftröil. Alþjóðahyggja
æskunna,r á hér Mns vegar sterkan
hljómgriinn í Sjálfstæðisflokkn-
»un Ueturbr. min) og þess vegma er
hamm sferkasti vettvamgurimm fyrir
hið umbótasinnaða unga fölk. Þar á
það að hasia sér völl." Það vamtaði
aðeims að birta Internationalen í lok
greinarimmar.
Má ég mimma á greimarstúf er ég
semdi Mbl. og birtist i Velvakanda
15. jam. 1971 og heitir Ættjarðaríjóð
in og uuga fólkið: „Ég hJýddi á út-
varpið á nýjársdag. M.a. var sumgið
ijóðið: „Hver á sér fegra föðurlamd",
eftir Huidu með lagi Emils Thor-
oddsen. — Hlusta margir á ættjarð-
arsöngvama þegar útvarpið flyt-
ur. þá? Mér lízt að það væri ráð
að gera skoðamakönmum meðal ungs
fólks um það efni. Við, sem erum
með ís'lendimginn í blóðimu, frá því
að við vorum lítil og æ síðan, — e.t.v.
er það líka erfðakennd — við verð-
um ætíð nær dáleidd við að hlýða á
ljóðið — og iaigið er oftast a.m.k.
svo vel fellt að efmi að það eykur
á hrifmimguma.
Em eru þetta ekki gamaldagsórar
„úreltrar" kynsióðar, sem stemdur
þversum í vegi hims nýja tíma? Nýja
tímans, sem gerir alheimsborgara úr
Isiemdimignum — og er það ekki í þá
áttina, sem leið hims mýja íslamds ligg
ur? Eða hvað segir „þekkingar“kyn
slóðim? Má biðja hama að gera ástar-
játmimgu til ættjarðarinnar, ef sam-
vizka hennar leyfir? — og tjá í ein-
Jægmi áhrif sliks ijóðs á hana sem:
Hver á sér fegra föðurland? eða amm
ara slíkira — sem eru mörg! Vel-
vakamdi! Má spyrja um ættjarðar-
kenmdir umiga fólksins í dálkum þin-
um? Þær varða meir framtíð ætt-
jarðar okkar en svo, að það mál
megi iiggja sem óráðin gáta. Um það
mái á að gera skoðanakönnun."
Ég fékk opið bréf í Þjóðviljanum
frá kummimigja í Kópavogi út af þess
um greimarstúf, sem ég svaraði ekki,
fanmst ek’ki taka því. Tilefmi til-
skrifsims eimkum að ég væri ekki í
samræmi við Sjálfstæðisflokkimm. í
mimum huga er íslendingurimtn imnsti
kjarni sjálístæðismamna.
Friðgeir Grímsson,
öryggismálastjóri:
Gætið varúðar við með
ferð garðsláttuvéla
Garðsláttuvélar með aflvélum
harfa valdið mörgum slysum. —
Ýmist rekur fólk fæturna undir
vélarnar í eggjárnin þegar það
gen'gur með vélumum eða það
hrasar þegar grasið er vott og
þá einkum i halla eða misjöfnu
jarðiagi. Stundum á það sér
stað, að fólk leyfir sér að hafa
hönd á búnaðinum þegar hamm
er í gamgi eða snertir hluti, sem
eru oí nálægt honum og hMfða-
búnaður tekinn af eða stöðu tæk
islns breytt þannig, að hlífðabún
aðurimm njóti sin ekki.
Görðum, sem slegmir eru fjölg
ar og sú prýði, sem þeir veita er
mikil, ef þeir eru vel hirtir. Þessd
útivinnustörf eru flestu fólki til
helsubótar, einkum séu þau gerð
með glöðu geði og við góðar að-
stæður. Það er því sorglegt ef
þessi heilsuvaki og prýðisauki í
okkar nánasta umhverfi getur
haít í för með sér slys og skelf-
imgar.
Um það má deila hvort ávalit
sé ho’M eða nauðsymlegt að nota
afidrifnar sláttuvélar við bletta-
og giarðaslátt. Þvi ráða sjálfsagt
ýmsar aðstæður, svo sem stætrð
biettanma sem slá þarf, fjárhags
ástæður, heilsufar o.ft.
Séu vélar notaðar, ber hverj
um og einum að kynma sér ytiri
gerð þeirra og ástand svo ekki
sé hætta á, að menn fari sér að
voða vegna ókunnugleika. Síðan
kemur að því að líta þarf á bún
aðinn og lagfæra hann, hreinsa,
smyrja og hagræða ýmsu við
hamn. Þá reynir á skyldurækni
og samvizkusemi stjómandans.
T.d. að hann taki ekki hlífar aí
vélinmi í gangi og setji þær á
aftur fyrir gangsetningu eða geri
aðrar viðeigandi ráðstaifanir, hafi
hláfar vegna einhverra orsaka
verið tekmar af. Þegar notuð er
sláttuvél, sem starfar með „loft.
púðakerfi" er mikil hætta á að
tæmar á manni, sem er að nota
vélina eða mamni sem stendur
mjög nærri henni fari undir
hana, vegna þess að hún „flýtur"
2—3 sm frá jörðu og tæmar, eink
um ef maður er á þunmum skóm
eða ef um smáa fætur er að
ræða, t.d. bama og unglinga, mái
til gangbúnaðar vélarinnar und
ir hMfunum þegar hún lyftist.
Notkiun þessara véla fer í vöxt
því hún er auðveld ékki síður i
hallamdi jarðlagi en sléttum og
þrátt fyrir fyrirskipaðan og lög-
boðim hlifabúnað, sem á þeim er,
hafa mörg slys átt sér stað við
notkun þeirra. Hættan er mest á
ósléttu jarðlagi einkum þegar
gras er vott, annað hvort eftir
regnskúr eða ef dögig er enn ekki
þornuð eftir nætursvalann eða
þegar dögg er fallin að kvöldi.
Þá kemur það fyrir að sláttumað
urinn missir jafnvægið af því
sleipt er og tæmar rekast undir
véMna með þeim afleiðingum að
hann missir framan af tánum
eða jafnvel tæmar alveg.
Mörg þessara slysa eru þess
eðlis, að enginn veit um þau,
hema heimiMsfólkið eða jafnvel
aðeims hinn slasaði því þau eru
sum ekki það mikil að ástæða
þyki til að láta gera að þeim á
slysastofu en þau gætu hafa orð
ið stærri og sum þeirra eru það.
Fólk sem framkvæmir svfbná
störf ætti aldrei að vera á þunn
um skóm heldur ávallt á skóm,
sem geta tek ö við höggum og
skurði á tána án þess að fótur-
inn verði fyrir áverka, það eru
til dæmis tréklossar og yfirleitt
skór með harðri táhettu þótt
ekki þurfi hún að vera stálvarin.
Raforkumál og hags-
munir Norðlendinga
NÚ er hin hatramma Laxár-
deila loks til lykta lieidd. Því
bex öllium réttsýnum mömnum
að fagna, jafnvel þótt báðir að-
ilar hafi orðið að s'.á af kröfum
sriimum.
Bn sú auikning á raforkufram-
leiðslu Laxárvirkjunar dugir
NorðUendingum skammt. Tvær
leiðiff hafa verið nefndar því til
úrbólar.
önnur er að virkja eingöngu
mieira fyrir norðan, en hím er
að leggja Mnu yfir háiendið til
Norðurlainds.
(Hagsmunasamtök Norð'lend-
tnga hafa barizt álkaft á móti
snðarri leiðinni, og telja að hún
•pyndi draga úr byggingu ortou-
vera fyrtr morðam. Þetta er þó
alramgt, vegma þess að sam-
temgimg orkuveitusvæðanna er
alger forsemda þess, að hægt
verði að ráðast x stórvii’kjanir
fyrir norðan. Hálemdislimam er
einnig forsenda þess, að hægt
verði að ráðast í stóriðju fyrir
norðan innan tíðar.
Raforkumáaim standa þanmig í
dag, að ákveðið hefur verið að
virkja Tungnaá við Sigöldu, en
ekki hefur enn verið tryggður
markaður fyrir alla rafohkuna,
sem sú viikjum kemur til með
að framnleiða. Öruggt má telja,
að til þess að tryggja þann
marfcað, þurfti stóriðja að tooona
til. Mjög mi'kiilvægt er fyrir
Norðlendinga að húm verði á
Norðuirlamdi og iiki’iegas'ti stað-
urimn yrði þá Gáseyri við Eyja-
íjörð.
Að sjálfsögðu yrði að velja þá
stóriðju með tilliti til þess, að
hún yrði staðsett þar og hafa
veirður það í huga, þegar verið
er að velja á imiiM staðsetminga
á iðjuverum, að þá fer ekiki allt-
af saman rekstrarleg og þjóð-
hagsleg hagkvæmni. Sú stór-
iðja, sem einma álitflegust virð-
ist í dag, er málmblendiverk-
smiðja.
Til þess að athuga mögulega
staðsetnimgu hemmar, var vaiinm
eimn byggingaverkfræðingur. —
En'ginn efast um ágætd þess
manms á sínu sviði, em æski-
legra hefði þó verið, að skipa
nefnd manrna með nofckuð mis-
munamdi memmtun, t. d. rekstr-
ar- eða byggimgaverfcír., efna-
eða iðnaðarverkfr., hag- eða við-
skiiptafr. Gera má ráð fyrir að
áDit slífcrar nefndar hefði orðið
á anman veg, em miðurstaða hiins
ágæta verkfr., en að hans áliti
komu aðeins staðir á suðvestur-
lanidi til greina. Önnur stóriðju-
ver, sem hugsanilega væri hægt
að staðsetja á Norð'U rlasndi, eru
títam-, fosfór- og silicium-iðjuver,
eimrnig mftti reka þar basalt-
verksmiðju.
En til þess að hægt sé að refca
stóriðjuver á Norðurlandi þarf
að vera varaaflsstöð þar. Örugg-
asta ieiðin er að xeisa þá gas-
aflstöð í nágrenni verksmiðj-
unnar, en það er aftur á móti
nokfcuð dýr lausm. Ömmur lausm
er að reisa gufuaflstöð við
Kröfflu og leggja þaðam ldmu,
sem sérstaklega yrðd hömnuð og
lögð þammig, að öryggi hemmar
væri mœr 100%. Guifuaifflsstöðin
væri þá um leið varaafflstöð fyr
ir Norðuriamd í heild og jafnvel
einnig Suðuriand t. d ef alvar-
iegar ístruflamir yrðu við Sig-
öMu- og Búrfelsvirfcjum.
GufuafGstöðim í Bjarmarfflagi
hefur þegar sýnt öryggi slítora
orkuvera, þótt húm sé eimiföild í
sniðum og ekki ný.
Við Kröffliu má hins vegar
byggja miklu fullkomnari orku-
ver, sem gæti nýtt gufuafíið
sex sinnum betur en stöðin í
Bjamarfiagi og hin nýja stöð
gæti framileitt allt að 55 MW.
Um rafoikU’kostmað frá sMlkri
virkjum er ekki vitað með vissu,
em húm er þó talim haglkvæm
og Miklegt er að slíkar stöðvar
geti kieppt við vatnsa'flsstöðvair,
eimk'um vegna xe'ks t ra röryg'g is
hinna fyrrnefindiu.
Af þvi sem að framan greimir,
má vera ljóst, að „hundiurinm"
að sunnan eins og surniir vilja
kalia hálendislínuna, er ekki
neim ógmun við atvinnulíf og til-
veru Norðlendinga, heldiur þvert
á móti getur hann stóraukið at-
vimmuiiíif óg byggð á Norður-
flendi, ef rétt er á málium haldið.
Lamlbhól'i, 27. mai 1973.
Guunnar Gimnarsson.