Morgunblaðið - 17.06.1973, Síða 25

Morgunblaðið - 17.06.1973, Síða 25
MORGlWBLAÍ>rö. SU'NNUOAG(_ÍR .17. JÖNÍ 1973 57 Orð í belg um heilbrigðisþjónustu og vistunarrými heil brigðisstofnana Svo saimarlega eru heilbrigðis mái ofarlega á baugi um þessar mundir og gott eiitt um það að segja, þótt „llitið stoði arðin góð, ef ekki er meiira.“ Til eru menn, sem sárlega kvarta undan þunga slkatta og tortryggja réttmæti ríkisút.gjalda vegna heilbrigðis- mála. Á sama tíma eru einkahý- býlí Islendinga, bifreiðaeign og utaniandsreisur með þeim hætti, að hlutur heilbrigcAsþjónustunn- ar æitti að vera all riflegur sam- kvæmt þvi mati, sem felst í göml- um málshætti, er segir: „Heiisan er hverjum munaði betri“. Þetta mun einnig sannfæring þeirra al þingismanna, er veita þeim stór- huga framförum brautargengi, sena samþýkkt var að stefna að á síðasta löggjafarþiingi voru. Vankanta má finna á nýaf- greiddum lögum um heilbrigðis- þjánustu og það marga, en menn vænta þess fastlega, að nýmælið un rekstur heilsugæzlustöðva muni í senn færa tfl aukins veru leilka verðug tilmæli eldri laga um heilsuvernd (lög nr. 44/1955), svo og, öðru fremur, starbætta aðstöðu og afköst heim iliislæikninga um land alit. Auð- Vitað geba þó þessi lög arðið jafn steindauð sem annur fyrri, ef vilja almennings skortir til sjálfra framkvæmdanna. Þegar minnst er á vilja manna, er löngu ljóst, að hið þunga afl, sem mestu ræður um framvindu mála, er samstarfsviljinn, og það víðar en hjá verkalýðsfélögum. Þvl ber að harma þann félags- iega vanþroska forystumanna, sem staglast sí og æ á byggingu læknamiðstöðva 1 stað þess að nota fremur heitið heilsugæzlu stöð, þar sem svo mjög veltur á að efla samhug og sam- vinnu allra starfisstébta heitbrigð tóþjónustunnar, ef vel á að tak- ast um rekstur þessara stxyfnaina. SKORTI'IÍ VISTUNARRÝMIS Fyriir skemmstu kom úr prent- un rit frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, er nefnist „Vistunarrými heilbrigðisstofn ana“, unnið af Dr. Kjartani Jó- hannssyni verkfræðingi, i sam- ráði við Pál Sigurðsson ráðuneyt isstjóra. Er þar margan fróðleiik að finna. í niðuriagtsorðum segir m.a., að draga megi þá ályktun af gerðri könnun, að skortur á dvalarheimilisrými aldraðra og vöntun geðhj úkrunarheimita valdi mestu urrj erfiðleikana á að brautskrá langdvalarsjúklinga af sjúkradeildum ætluðum fyrir bráða sjúkdóma. Telja má að silík ar deildir hafi nú þegar næg- um fjölda viistunarrýma . á að skipa, ef eðlileg nýting feng- ist með örari útskriftum, þó að þvi undanteknu, að enn skortir um 200 viðbótar sjúkrarými geð- deilda. Talið er, ef geðhjúkrun- arheimilum bættust 140 rými og önnur 140 fengjust til viðbótar á sérstökum geðveilusbofnunum og drykkjumanniaihælum, jafin- framt þvi að tilkæmu 230 ný vist unarrými á dvalarheimili aldr- aðra, þá yrði núvenandi þörfum okkar Islendinga a.Tl vel full- nægt innan heilbrigðiisstofn- ana hvað húsnæði snertir (sennilega eru þó stofnanir van- gefinna undanskildar). Að baki þessara talna er sá ski'lningur, að tiltæk almenn hjúkrunar- og endurhæfingarrými árið 1971 hafi verið, meðal annarra, þessi: á Eil'i- og hjúkrunarheimiliinu Grund 256 rými á dvalarheimili aldraðra að Hrafnistu 148 rými á Dlli- og hjúkruinarheimilinu að Sólvangi 114 rými Þessum þremur sbofminum var í upphafi ekki sniðinn sá stakk ur, sem hæfir svo víðtækri sjúkraþjónuistu. Vegna skorts á sjúkrarýmum fyrir langdval- arsjúkliinga hefur neyðin síðan þrengt þar iinn þessum mlkla fjölda sjúklinga, sem aldrei hef- ur verið, og aldrei verður, for- svaranlegt að annast á öðr um vettvangi en með einhvers konar sjúkrahúsrekstri. Samkvæmt gildandi lögum um dvalarheimilli aldraðra (í gildi frá 9. april 1973) eru slíkar stofn- anir ætiaðar öldruðu fólki, sem ekki þarfnast vistunar á sjúkra- húisi. Nýju heilbrigðisþjónustu- lögin, sem taka eiga gildi um n.k. áramót, kveða svo á, að hjúkrun- ar- og endurhæfingarheúnili skuii teljast til sjúkrahúsa og leyfi til sliks rekstrar þvi að- eins veitt, að stofnunin fuUnægi heilbrigðiskröfum og ætla megi, að hún geti leyst verkefni sitt á viðunandi hátt. Fram á þennan dag eru hin óljósu mörk, miili ellivistar annars vegar og sjúkravist- ar hjúkrutnarheimila hins vegar, rikur þáttur í orsök þess mikla ranglætis, að sjúkum gamalmenn um hefuir alls ekki verið búinn viðunandi aðbúnaður á sjúkra- stofnunum. Vegna áhugaleys- is ráðamanna fyrir að bæba hag þessara olnbogabama þjóðariimn- ar, þá hafa starfsstéttum heil- brigðisþjónustunnar boðizt margs konar önnur störf við miklu vistlegri aðstæður en eUt- og hjúkrunarheimilum hefur reynzt kleift að skapa. Afleiðing- in er, að nær ógjörmingur hefur verið að fá sérlært fólk til að ann ast þessi sjúku gamalmenni, sem möng hver hafia hvað mest þræl- að á liðnum árum fyrir grund- velli hinnar góðu afkomu almenn ings á Islandi í dag. Ef ný s'ofna ekki megnar að bæta hér um og tryggja sómasamlega hjúkrunar- og endurhæfingar- þjónustu fyrir langdvalarsjuki- inga innan sérstakra heimila eða deilda i tengslum við stærri sjúkrahús, þá megimi við Islend- ingar mikið skammast okkar. Víst mun þörf hagsýni í öllum svona rekstri, ekki síður en við aðra þætti heilbrigðis og félags- málaþjónustunnar, og má benda á að ekki hvað sízt með sparnað í huga ætti að koma upp dagvist- unaraðstöðu fyrir aldraða jafn- framt efliugu heimahjúkrunar og heimilishjálpar í tengslum við sjúkrahús og/eða dvalarheimili aldraðra. Ókeypis fæsst ekkert af þessu. GEÐSJÚKRAÞJÓNUSTA Hvað snertir geðsjúkraþjónust una er dæmið á rmargam hábt hlið stætt þvi, sem þekkist, þeg- ar bent er á orsakir óeðlilegr- ar hagnýtingar sjúkrarýmis fyr- ir Kkamlega sjú'kdóma. Þótt leit- að verði iausnar með byggimgu viðbótar 200 sjúkrarýma við geð- deildir stærri sjúkrahúsa í Reykjavík og á Akureyri, þá verður jafnframt að hugsa fyrir byggingu .sjúkrastofnana, sem annast geta langdvalargeðsjúkl- inga. Án slíkrar fyrirbyggju verður ekki unnt að útskrifa sjúklimga frá hinum dýrari og betur búnu geðdeildum að lokn- um æskilegum dvalartíma þar. Sérstök geðhjúkrunardeild og sér stök dagvistarrými fyrir geð- sjúklinga ásamt göngudelldum við geðsjúkradeiidir verða senni lega mjög þarfar, jafnvel bráð nauðsynlegar, en eimnig er trú- legt, að nýfca megi í ríkum mæli ahnenn hjúkrunarheimili, svo og dagvistunanstofnanir fyrir aldr- aða, almennar gömgudeildir og Elin Eggerz Stefánsson. heimahjúkrun og heimilishjálp í tengslum við heimilislækningar, í þágu geðsjúklinga, einkum inn- an heimahéraða. Þetta er því að- eins hægt, að samstarfsvilji lækna og annarra heilbrigðiis- stétta sé fyrir hendi á hverjuim stað, þá til skal taka. Samstarf tekur oft mikinn tíma í undiir- búningi, en afköstin aukast vissu lega hlutfallslega miMu meira. Yfirstandandi deila um bygg- ingu geðdeildar á lóð Landspítail ans er hryggðarefni þeim etn- staklingum og fjölskyldum, sem eldurinn brennur hvað heitast á vegna geðvandamála. Þeir eru býsna margir sem til eigin vanda mála geta taiið ýmist hreima gpeð- sýki, áfengisvandamái, ávana- lyfjaneyzlu, unglingavandamál, afbrotahneigð og annað svipað, sem hið streytufulla þjóðfélag nú tímans er svo yfirfullt af. Ekki er ávallt handhægt að benda á tölfræðilegar sannanir þótt al- menningur fái svo sannarlega á raunveruleikanum að kenna. Vissulega er vonandi, að viðkom- andi deil-uaðilar geti miðlað hvor ir öðrum af vizku, því „meina vinnur vit en stríð“ og vist er, að „sjaldan veldur einn, ef tveir deila“. Hafnarfirði 29. maí 1973. Elín Eg-gerz Stefánsson. Hannes Gissurarson, stud. poly t: Vér stöndum fast 1 gömlum bókum gat að ISta þá fullyrðingu að Island væri eyja úti á reginhafi, — langt frá öðrum þjóðum. Vissulega hefur hiina grimmilegu sviptivinda hemaðar og ofbeldils ekki borið að iandi í þeiim mæli, sem frænd þjóðir vorar i Norðumlfu hafa þoiað. Vér Islendingar höfum þó reynt undanfarinn aldarhelming hversu úrel't þessi speki hinna öldnu bóka er. Holskeflur kreppunnar miklu riðu hér yfir, Bandamenn hernámu land vort í hiildarteiknum 1939—45, sýklar nasisma og kommúnisma hafa kveikt sótthita í hugum nokk- urm íslendinga. En rækilegast hafa Islendingar verið minntir á til'vist annarra þjóða á hafinu umhveríis landið. Fiskimið Islendinga hafa um aildaraðir verið vettvangur grip deilda annarra þjóða. Útlending ar hafa ausið af þeim brunni, sem ætlaður var fátækri þjóð í harðbýlu og hrjóstrugu landi, látið greipar sópa um lífsbjörg vora og einu auðlind. 1 aldarað- tr hafa skútur hinna erlendu iræningja hrifsað til sln rétt- mæta eign máttvana þjóðar, — reyrða í f.jötrn nýlendukúgara. Danir gerðu landhelgi Islands að Verzluinarvöru við Breta, þá þjóð, sem ætíð hefur verið fyrir ferðarmest í rányrkju hins ís- lenzka landgrunns: Um 1600 var landheigi Islands 32 sjómíiur, 1662 16 sjómilur, 1859 4 sjórníl- ur, og árið 1901 sömdu Danir og Bretar um 3ja sjómilna land- helgi. Um það leyti sem Danir sömdu þannig af oss tendlheilg iina I síðasta skipti, spáði Einar Benediktsson því, að nú risi „elding þess tírna, sem fáliðann virðir". Orð hans urðu að áhríns- orðum. Þjóðir heims hafa tekið að setja niður deilur sínar með friðsamlegum hætti, — lítil- magnanum hefur aukizt máttur. Hinar fyrri nýlendur eru nú voldugt afl á alþjóðavettvangi. Vér íslendingar slitum af oss hlekki erlendrar nýlendukúgun ar, urðum sjálfstæð þjóð. En vér gleymum því ekki, að sjálfstæðis baráttunni var eigi liokið með stofnun lýðveldis 1944. Henni lýkur ekki, fyrr en vér eign- umst landgrunnið allt. Sjálfstæðisflokkurinn, flokk- ur krisbni og frjálshyggju, hafði forystu um stofnun lýðveldis. Einis ber honum að hafa forystu um baráttu fyrir fullu sjálfstæði Islendinga, — heiimt landgrunins ins. Þess vegna hlaut hollum fylgismönnum flokksms að sárna, þegar foringjar hans létu slíkan bilbug á sér fiinna við sjálfsagðar aðgerðir hinnar íslenzku landhelgisgæziu, er Bretar réðust inn i landhelgi vopnaðir vitisvélum og reiðu- búnir til óhæfuverka. Vér verð- um að horfast í augu við þá stað reynd, að traust manna á hinni þrieinu forystu flokksins hefur mjög dvinað vegna einurðarleys is hennar í landhelgismálinu. Á forhlið hofs Apollons í Deifoi var kjörorð hinnar fornu grísku menningar letrað: Med- en aga — Hóf er bezt í öllu. Og vissulega megum vér sjálf- stæðismenn ekki keppast um yfirboð við óábynga æsinga- og öfgamenn, sem gala nú svo hátt í vinstri ftokkunum. Vér verð- um að sýna hófsemi og gætni. En hitt er svo annað mál, að vér megum aldrei hopa I landhelgis málinu, aldrei hræðast yfirgang stórþjóðar, aldrei hvika frá settu marki, aldrei gefast upp. Sízt rnega foringjar Sjálfstæðis- Hannes Gissurarson. flokksins, eina ábyrga stjórn- málaflokksins, láta slíkt gerast. Kommúnistar hafa gripið feg- ins hendi þau tækifæri, sem þeim hafa gefizt til þess að rýra taust Islendinga á Atlants hafsbandalaginu og helztu vina- þjóð vorri — Bandaríkjamönin- um. Hrægammar kommúnista hafa hilakkað yfir aðgerðaiteysi þess. Þess vegna verða lýðræðis sinnar, hvort sem þeir fylgja Sjálfstæðis- Framsóknar- eða A1 þýðuflokknum að máium, að gera ráðamönnum Atlantshafs- bandalagsins grein fyrir því, hversu beitt vopn fimmtu her- deild ístenzkra stjórnmála er fært upp í hendurnar og hversu hættulegt afskiptaleysi þess er. Það er vestrænum ríkjum mikil nauðsyn að koma sterk tiil leiks í viðureign við Kremlverja, því að rússneski bjöminn fægir enn klærnar, þótt hann hafi gerzt fimari á línudansi alþjóðastjórn mála. Þó að þessari ríkisstjóm hafi mistekizt margt í landhelgiismál- inu, og nægir þar að benda á hina furðulegu starfsemi blaða- fulltrúa ríkisst j órnarinnar og e.ndæma klaufaskap forsœtisráð FRÚ Ingibjörg Jónsison, fyrrver- andi ritsitjóri Lögbergs-Heims- kringlu hefur fengið islenzu deiildinni í Manitobaháskóla til varðveizlu og yfirráða bókasafn sitt, sem enn var stórt og mikið að vöxtum, en áður hafði hún gefið safninu gjafir, án þess að þess væri getið opinber- lega. Frá þessu skýrir Haraldur Bessason, prófessor í Lögbergi Heimskri nglu. M.a. hafði safn frú Ingibjarg- ar að geyma allan þorra þeirra ljóðabóka ístenzkra, sem fengur er í, fornbókmenntir, skáldsagna höfunda seinni tíma, terðabækur, sagnarit, og mifcinn fjölda rita, sem ertendir menn hafa ritað um Island. Ingibjörg hefur í fjöldamörg ár styrkt íslenzk mátefhi með starfi sinu beint og óbeint, fyrst í samvmnu við mann sinn Einar Pál Jónsson, ritstjóna og skáld, og síðan, eftir andlát hans, ein herra á opinberum vettvangi, verðum vér sjálfstæðistnenn að styðja hana heils hugar l land- heigismáiinu. Vér verðum að snúa vörn upp í sókn, taka for- ystu í þessu máli málanna. Þeir foringjar, sem flokkurínn send- ir fram á víglinuna, verða einn- ig að muna orð Einars Beneditcta sonar: Vér stöndum fast, þótt fiátæbt sé vort merki. Vor framtíð erum vér, vort mið er sett; með allra fylgi verður viinnan létt. En skyldi nokkur vor úr flokld falla, er fallið svik við sjálfan hann. og ósbudd. En þau hjón sbuddu mjög mál islenzku deildarvnnar við Manitobaháskóla, bæðd fyrir og eftir stofnuin hennar og létu sér afar annt um vöxt og viðgang bókasaf nsins islenzka, sem er sér deild í héiskólabókasafni Mani- tobaháskóla. Látiö ekki sambandiö við viðskiptavinina rofna — Auglýsiö — Bezta auglýsingablaöiö oss aila. íslenzkt bókasafn gefið Manitobaháskóla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.