Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 28

Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 SAI B Al N Anne Piper: 1 Sncmma í háttrinn ein. Ég vildi svo gjama sjá um 'þig. Ég verð að segja, að mér varð dáiitið hverft við, þó ekíki svo mjög, við þetta tal hans um sak- leysið, þvi að vitanlega hafði maningreyið ekki ástæðu til að halda neitt annað um mig, held- ur varð mér hverft við, að hann skyidi yfirleitt fara að biðja min. Ég hef vist ekki sagt neitt um fjölskyldu Edwaxds. Hún var eins og aöaisfálk gerist. Stórt hús úti í sveit, annað stórt hús í toorginm, grimm móðir, vin- gjamlegur og hlédrægur faðir, og svo titlarnir og auðæfiin út um allt. Að minnsta kosti skild itst mér allt þetta á Edward, og hann hafði verið i Eton og Trin- ify, og var ólíklegur til að vaxa nokkurn tima upp úr því. Vit- a/nlega var hann nú bara næst- elzti sonurinn, en jafmvel þótt svo væri, taldi ég óliklegt, að móðir hans mundi fara að hlaupa upp um hálsimn á dóttur liðþjálfa og franskrar kennslu- kowu, jaifnvel þótt þau væiru bæði dauð En það hiafði ég ann- ars ekki sagt Edward. Ég held hann hafi eimhvem vegimn staðið í þeirri trú, að faðir mimn hiefði verið læknir, sem er th- tölulega heiðarlegt. Vitanlega hafði Jack lagfært stórlega tals- mátann minn, en það sem á vant aði var hægt að kenna frömsku móðurimni. En ég gaf honum nú ekíkert tóm til að sjá eftir öilu saman. — Elsku Edward, sagði ég. — Mér væri það mesta ánægja að giíftast þér. Segðu bara hvemær. Hanm sagði þá, að kring um 14. febrúar ætti hann að fara tU Imdlands, en vildi giftast fyrst og þess vegna hefði hann verið svoma fljótur að herða sig upp í bónorðið, og ég sagði, að þetta gæti verið ágætt, þar sem svo vildi til, að þetta væri afmælis- daguri-nm mimn, og Edward tróð upp á mig helj'arstórum demants hrirng, eftir að við höfðum tog- að hanzkann af hendinmi á mér. Þá sagði Edward, að það væri alveg uppl-agt fyrir mig að segja upp hjá útgefandanum og vera mánaðartíma hjá móður sinni og láta brúðkaupið fara fram það- an, og móðir sín mundii sjá um heimambúnaðinn mimm. Ég gat nú i‘!la hugsað mér Jack sjá um heimanbúnaðinn minn eða vera svaramaður, svo að ég sam- þykkti þetta, og nú var Mukk- an orðin tvö og tírni til heim- ferðar. Edward kyssti mig dálítið klauifalega að skilnaði og ég fór imn til þess að gera upp sak- irnar við Jaek. Hann sat aleinn fyrir framam arininn, í náttfötum og yfir- frakka. Eldurinn logaði ekki, og hann var skjálfandi. — Guði sé lof, að þú skyldir koma, elsk-an og ég voma, að þú sért með ein-n shillimg á þér. Fékkstu gott að borða, en í guðs bænum farðu samt ekki að telja það upp. Þú skilldir ekM a-nnað eftir handa mér em einhvern bölvaðan makkarónuos-t, skít- kaldan. Gleðilegt nýár, vel á min-nzt! Ég setti einn shi-lling i gasofn- in-n og settist á gólfið hjá stóln- um hans. Hann fór eins og ósjálf rátt að strjúka á mér hárið. — Gleðilegt mýár sjálfur, sagði ég. — Hann Edward var að biðja mín, sagði ég og horfði í eldinn. Höndiin á honum snar- stanzaði á hárinu á mér. — Og hverju svaraðir þú? — Auðvitað já. >að hefur eng inn beðið mín enn, og ég hef ekki efni á að hryggbrjóta að- alirnn. Ég sagði þetta smöggt og kuldalega af ásettu ráði. -— Æ, eliskan, sagði hanm, og svo vesældarlega, að ég fékk fyrir hjartað, em hins vegar vissi ég, að við gátum ekki haidið svona áfram lengur. — Mikið ertu klók kona, hélt hann áfram og röddin var harð- ari. — Slærð þér upp þegar tæM færi gefst. Vissulega er gæsin hérna ekki líkleg ti-1 þess að verpa mörgum gulleggjum — og auk þess held ég að ég sé að fá flensuma. Og þar reyndiist hamn samm- spár. Ég sagði því upp í þúðimni og sagði Edward að ég ætlaði í burt i hál-fan mámuð að hitta gamia frænku mína, en var svo heima og stundaði Jaok. Hann var bara talsvert veik-ur fyrstu vikuna og ég svaf allam þamn tíma á góLfi-nu, vafin inmam í teppi. En þegar honum fór að skána, þurfti han-n alltaf að vera að teikna mig. — >að er ekki mikill tlmi til stefnu, elskam, sagði hann þar sem hanm reis upp við dogg, með liitina allt í krimg um sig, og ég sem þurfti að láta miður dót- ið miftt, va-rð að sitja tímumum saman við borð, ásamt blárri krukku. En þegar ég hafði lokið öiiium heimanbúnaði og hafði tek ið til í herberginu, sagði ég hon- um að skrifa systur simni í Giou œstershire og segja, að hann hefði verið veikur og biðja hana að sækja sig og fara með sig þangað. Og daginm sem hún var væntanleg, fór ég til Padding- tom, þar sem ég átti stefnumót við Edward. >á var látið sem ég væri að koma úr heimsóknimni ttl frænkunnar. Framvegis hug-s aði ég mér að lifa reglubundnu lifi, þvi að svona lifnaður væri aiitof flókinm og sem meiira var: ég ættaði ekki að elska neinn m-anm framar. >að er alltof sárt. Ég fór svo til ten-gdafólksims míns með aleigun-a í einni tösku o-g tvær af teikningunum hans Jacks á botninum. 2. kafli. I3DWARD. Mamma Edwards tók þessu i rau-ninmi furðu vel. Við kornurn um tetlma, þegai- fjölskyldan sat hér og þar í s-tóra forsalmum og áf ristað bra-uð með smjöri, Ge- orge sá elzti og hærri en Ed- ward og ennþá lífvarCarlegri, Delia og Rosemary og Monty maður hennar, og svo sú indæl- asta af þeim öllum, hún Betsy. Hún var ekki nema sextán ára og þvi enn ókomi-n „út“, það er að segja á giftinigarmarkaðinm, en hún hafði meira ímyndunar- afl en öli hin til samans. Ég dróst strax að Betsy og sem bet- ur fór, virtisí hún 14ka kunma vel við mig, og það var strax betra en ekki, þvi móttökurnar hjá himum voru ekkert séirlega uppörvandi. Edward hafði út- skýrt fyrir móður simni, að for- eldrar mímir væru dánir og eims þennan hálf-franska upp-runa minn, og það var greimilegt, að hún ieiit á mig sem hverja aðra ævintýramanneskju, sem ætlaði bara að mata krókinn. En Ed- ward var hims vegar svo ákveð- inn að giftast mér, að húm lét það gott heita, og notaði mestall- am þennan mánuð til að undir- búa mig undiir það að umgang- ast höfðingja. Ég var tæpast orðin hagvön í Chipworth og hætt að sikammast mín fyrir að láta stúlkurnar sjá nærfotin min, þegair mér varð það ljóst, að ætti ég lífi að halda til 14. febrúar, þá yrði ég að kaupa mér vel þykka náttsokka, en þá ákvað mamma Edwards, að faxa með mi-g beiní tM Lond- om og skinna miig alménm-ilega upp. Sem betur fór heimtaðd í þýáingu Páls Skúlasonar. Betsy að fá að fara með okkur. Og svo var eitt hornið á fína húsi-nu í Belgravia hitað ofurlít- ið upp, okkar vegna. Við Betsy höfðum samliggjandi herbergi. Hún kom inm til mín fyrsta kvöldið og kreppti fæturna á rúminu mínu, íklædd bláum nátt fötum. — Hjálpd mér, Jemmy! >ú ert svei mér heppin að geta femgið öll fallegustu fötim sem þig lang- ar í og svo gifta þig og allt það. >að er bara verst, að þú skulir vera að giftast honurn Edward, en verra gæti það nú samt ver- ið. Hún hafði þá siða hárið á sér fléttað. Hún hafði faileg svört augu og fíngert, þumnt andlit. Hún var að semja skáld sögu i laumi. — Edward er yndislegur, sagði ég og reyndi að vera göf- uglynd. — Og mér fimmst ég heppin að giftast honum. Ég vona bara, að þú verðir eims heppin, þegar þar að kemur. Em •hvað fötin snertir, þá býst ég ekki við, að þau séu endilega það, sem ég verð hrifnust af, heldur hitt, hvað mamma þin tel- ur viðeigandi. Og þetta var því miður óþarf- lega satt. Og ekM nóg með það, hel'dur vildi hún láta skrýfa hárið á mér með heiturn járn- um, sem var alveg hræðilegt, þvi að nú lufsaðist það út um allt andlitið á mér. Ég var æði- tima að reyna að slétta það út með bursta. Og svo var ég alveg á nálum, ef við skyldum álpast i-nm í gömlu búðina mlna, en sem betur fór, var hún alltof stór búð fyrir hennar náð, og við héldum okkur að hinum, sem velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags M. 14—15. 0 Lífsgæðakapphlaupið Hér er bréf frá advarlega þemkjamdi umgum mamm-i, Páli Jónssyni: „Kæri Veivakamdli! Þessir þamikar minir, sem ég ætHa að biðja þiig um að koma á framfæri, eru að vísu nokk- uð sumdurlausir, emda settiir á bllað í háif-gerðum hugaræsim-gi. Ætíium mdn er ekki að brjóta nedn mád tii mergjar, em ef þessar Mraur gætu vakið ein- hverm tiiŒ uimihrjigsumar, þá væri táigam-gd miímum má-ð. Á mýiiðmiu Iia-ugard-a-gskvöldi brá ég mér á eimm f jölsóttaista skemm-tnistiaið bor-garimmiar. Þar var múg-ur og miarg-memmd, bæði utian dy-ra og imman, þvi ifærri komust að en viildu. 01- ted'ti sat í öndvegi og ætla ég mér nú sdzt að fara að hneyksl- aist á drykkjuskapmium, vegma þess að ég er samm-færður um eð hamm er óhjákvæmitegur, hvað sem aidiir bimdiindistfr&muð- ir og sáigæzliuposituilar segja. Ofdrykkja í sjálifu sér er ekM vamdamálið, held-ur orsaikir henmar. Eins og mér kom miann'SÖfn- uðurimm fyrir sjóm'r, sem þama var saman kominn, þá var þetta úrtak úr isCenzkiu þjóð- félagd, ammo 1973. Fóik, sem tekur þáfit í Mfsigæðakapphiaup- imu, hvomt sem því lí-kar betur eða verr, meðviteð eða ómeð- viitað, aildf eft-'r ai'vikum. Eitt af því, sem hjálpar því ttl að stamda gegm álagi og -stTeiítu, er að tfa-ra á bú!-u stöku simmum, fá sér „meðam í þvd“ og „.sliapfja af“. 0 „Standard-draumurinn“ E5n hver eru þá þesisd eft- iirsóknatrverðu ldtfsigæði? Að hverj.u er verið að keþpa ? AlMr þurfa að hafia þak yfir höfuðið, fæði og Mæði — öðru vísii er ekkd hægt að Idifa miamm- sæmamdá Ifi. En flestir vilja meira en það. „Stamdard-d-raium urilmn" viröiisit vera sá, að geta bókstiaffle-ga veit sér upp úr ofhlæði neyzluþjóðféiUagsims. Þegiar memm eru svo orðmir þrælar þessa draums, er þá hægt að segja að verið sé að sækjast etftir l'ítfsgæðum? Nú get ég að vism falMzit á það, að tdl dæmiis mýr bíil, hjód- hýsd eða vei’ziuinarreisur tíi út- lamda gett veitt mömmum vissa hamfiímgju, en ég hefld, að í sMk- um hlutum sé sömm hamám-gja ekki fólgdn. Þeir virM ölflu frern ur eins og skammtur af deyfi- lyfi, hvers áhrif fjari út innam situmidiar og þá sé krafizt enm meira á efltd-r. En hvað með am-dliega nær- imgu? Jú, það er séð fyrir því Mka. Við höfum nóg að iesa, bókaþjóðim sjáitf. Við höfum sjónvarp og útvarp, þar sem re-ynt er að hatfa efini við aiira hæffl. Isienzk náttúra er yndds- leg og þetta er sko all-t í liagi. En erum við ekM að gilaita hæfiileikanium ttil þess að mjóta? Erum við ekM bðksitaflega að ærast mí'itt í hrimgáðumni? „Kerfflð" krefst þess, að hver maður geri skyld-u -sdrna og þedr, sem bregðast, lemda utanigarðs. 0 Almenningsáiít og þjóðareining Skoðamiir miamma verða stiaðlaðar, eims og flest anmað, og tti sögummar er komið edtt æðisgemgið aiffl, sem kaMað er aflmemnnmgsáMt. I edmstökum málum er eims og uppflýsdngar séu setitiar í töllvu, sem siiðam skiflar útikomiu og þar með er tíl orðið aime-nmimigisáfllit. Sjaild- am hefur það verið jafmáþredf- amflegt, að miíinum dómi, hversu sterkt affl þeitita er, þ.e.a.s. í sambamdi við lamdheigismáMð. Það þyrftt bókstaftega taílað brjálæðislegt huigrekM tdl þess að láta í ljós aðra skoðun á því miilkfla máM em þá, sem við- tekim er í iamddinu. Almenniimigs- álitiö heiimtar neflnilega þjó'ðar- eimdmgu. Nú ætlla ég mér ekM að fara að leiða edmm eða meimm í ai'giiidam sammiedka um það mál eða öm-nur. Það, sem mér fimnst áfitur á móti alva-rtegt er, að alr éta hugsiunarflaust upp eftir hiinium, að við Isfliemdimigar edrniir höfum á rétitu að standa í þessu máM. Þegar lamdhefligis- má'Mð varð „aktúeflt" bar nokk- uð á skoðamaisltiiiptium framam atf, en svo tókst að inmprenta múgnium það, að allir yrðu að stiamida saman og eragdnm mætti rjúfa þjóðareindmguma, og sið- an hefur ekkii heyrzt múkk. Ailliir vdita þó gjörla, að á hverju máflii eru að minnsta kosti tvær hlliða'r. Það, sem þarma hetfur gerzt, er eimtfaid- tega það, að flrjáis hu-gsum hef- uir ver'.tð iáti'm víkja, vegma þess að leiða þarí mdMlvægt mái tíil sdigurs. Sem saigt, ttfligamgur- inm er 1-átliinm heflga meðalið. Fyrst við eígum að heita síkynsiemá gseddar verrjr, er þá ekM Skyltía okkar gaigmvart hafa það er sammara reyruist og okkur sjálíum og hugsjónum vera sjáJifum okkur samkvæm? okkair, ef eimhverjar eru, að Páll Jónsson." Sitjið rétt og keik við störf og leik! Fást í fyrirfcrðulitlum umbúðum, hentugum til sendingar og gjafa. Auðveld samsetning eftir nákvœmum leiðarvísi. Sendum um allt land. VERÐ ÐEINS .820.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.