Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 13
MORG15N33L.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JULÍ 1973
13
Sadat óttast
einingarferð
Líbýumanna
Kairó, 18. júli. AP.
ANWAB Sadat, forseti Egypta-
lan<ls, varaði í dag- Moammar
Khadafy, ofnrsta, þjóðarleiðtogfa
Libýn, við hættu sem gæti staf-
að af leiðangri, sem nii er far-
inn frá Líbýu til þess að leggja
áherzlu á sameiningu landanna.
Mörg þúsund Líbýumenn taka
þátt í leiðangrinum, sem hófst á
liandamærum Túnis, og ferðast
með bifreiðum og á ösnum og
úlföldum.
Sadat varaði Khadafy við því
1 orðsendingu að þessd „sameim-
ingarleiðangur“ gæti orðið vat-n
á myllu andstæðinga sameining-
arannar.
Leki í
kafbát á
60 m dýpi
Stafangri, 18. júli — NTB
LEKI kom aff hollenzka kaf-
bátnum „Zwaardvis“ og vélin
stöffvaðist er hann var á 60
met.ra dýpi úti fyrir Stafangri
í gær.
Um fimmtiu tomn flæddu
inn í bátinn áður en hann
komst upp á yfirborðið og
sjónum var dælt úr homuim.
Norskur dráttarbátur tók
„Zwaand vis“ í tog oig dró hamin
ti'l St.afangurs.
Sjötíu manna áhöfn var á
bátnum sem tók þátt i flotaæf
inguim þegar atburðurimn
gerðiist,________ ____
Hann gat þess ekki hvort leið-
angursmönnum yrði siniúið við á
egypzku landemærunum ef
Khadafy gripi ekki til siinna
ráða, en tók fram að hann léti
ekki þvinga sig til að flýta fyr-
ir stofnun sambandsríki-s. Sam-
eining landanna er fyrirhuguð 1.
september.
Líbýska útvarpið segir að leið-
angursmenn ætli að brjóta tálm-
anir á egypzku liandamærunum
■til þess að komast til Kaíró.
Nefndir sem standa að svokall-
■aðri „ m en n i nga rbylf i ng u“ í Lí-
býu skipulögðu leiðangurinn og
útveguðu ieiðanguirismön'num far
arskjóta.
Ljóst er að hætta er á átökum
milli leiðangursmanina, sem
verða dögum saman að aka um
eyð.'mörkina í steikjandi sólskini,
og Egypta, sem vi'lja að hægt
verði farið í sakirnar í samein-
ingarmálinu.
Ervin bíður svars við
kröfu um hljóðritanir
Brezku hjónin Marilyn og
Maurice Bailey eru komin
heilu og höldnu til Hawai
eftir að hafa velkzt í 117
daga í báti sínum á Kyrrahafi.
Kóreskur fiskibátur bjargaði
hjóminum og sigldi meff þau
fil Honoluhi.
Washington, 18. júJlí — AP-NTB
NIXON forseti hefur enn ekki
svarað þeirri kröfu Watergate-
nefndar öldungadeildarinnar að
fá afhentar hljóðritanir af sam-
tölum í skrifstofu forsetans í
Hvlta húsinu, er varða málið, að
því er formaður nefndarinnar,
Sam Ervin, sagði í dag.
Einini nefnd öldunigadeiMarinn-
ar var falin í dag bráðabirgða-
Caetano neitar
ásökunum
um f jöldamorð
Landoin, 18. júlí — AP
MARCELLO Caetano, forsætis-
ráffherra Portúgals, hélt því fram
i dag að samkvæmt bráðabirgffa-
rannsókn portúgalska landstjór-
mns í Mozambique væri útilokað
aff fjöldamorð hefðu verið fram-
in á blökkumönntim.
Caetano sagði þetta á blaðia-
manmafiundi í partúgalska semdii-
ráðimu, sam var uimkriinigt tuig-
uim lögreglumiannia, suimiuim vop<n
uöum. Um 1.500 m.aimncst efindiu ti'l
háværna mótim ælaaðgorða við
sendiiráðið og reykspremgju var
kastað.
Forsætisráðiherrainin meitaði
harðlieiga ásökumum um fjölda
morð og grimmdarlegar hemiað
araðgerðiir. Hairun kom sér undain
að svara því hvort Portúgalar
miyndu leyfa hluitlauisa ramnisókn
út.lendiniga eða Saimeinuðu þjóð
ainina á ásökumuniuim, ein gaf í
skyn að hamn mundi ekki leyfa
sfltiicrt.
TaSismaður brezka utamrikis-
ráð'unieytiisiims sagði í daig, að lokn
wn viðræðuim Oaetanos við
hrezka ráðamenm uim ásakanr.r að
Caetano hefði sagt að „e< og þeg
ar sananið væri að alvarlegir at-
burðiir h e fðu átt sér stað í bard
ögurn ramnsaikaði portúgalsika
stjómán sllika afburði." Douiglas-
Home gerði Caetano greiin fyrir
þeiirri afstöðu Breta að ibúar ný
letmdanna ættu sjáMir að ráða
fra.mííð sitrani.
1 Dar-es-Salaam hélt frellBl*i-
hmeyfimgim Frelimo því fraim að
Portúga liair hetfðiu framið ódæðis
verk í fylkinu Deiigado í lok
maí og byrjum júni og fumd zt
hefðu kanadísk vopm.
í Li'ssabon herma góðar heim-
i'idir að yfirhershöfðimigi Portú-
gala i Mozambique, Kamlza de
Arriaga, veirði skipaðuæ i mýtit
embætt' í Portúgal. Því er mieií-
að að ástæðuma sé að fimma í ásök
unum um fjölldiamorðim. Hamm
var skipaður till fjögurra ára og
hefur gagirnt embættiimu í fimrn
oig hálft ár.
1 Haag sagði hol'lemzki utamrílk
ríkisráðherramn, Max vam der
Stoel, að ýmsar vestrænar ríkiis
stjómiir kömimuðu möguQe'ka á
sjálfstæðri, a'lþjóðlegri raminsóbn
á ásötaumumiutm um f jöldamorðim.
ramnsókm á sdmahileruiraum, sem
rjúfa friöhelgi eimikalifsjns.
Fyrrveramdt starfs.m'aður Nix-
oms, Frederlick C. Larue, sagðii í
yfirheyrslum Waitergate-nefnd-
arimmar í diaig, að hanm gætd ekkd
stutt þá staðhæfimgu John
MitchelOs, fyrrv. dómsimálaráð-
herra, að hamn hefði ekki liaigt
blessun sima yfir hleraináimar í
Watergate.
Larue, Miitchell og Jeb St ua-rt
Magruder, aninar storfsmaður
kosminigaharáttunnar, hafa gefið
nefndininii þrjár óldkar lýscmgar
á því, sem gerðlsit 30. marz 1972
á fundli í Key Biscayne á Florida.
Aðeins þeir þrir sátu furadinm.
Larue gekk ekki svo lamgt að
bera brigður á framiburð Mitch-
elils. Hamin kvað huigsanilegt, em
ekki líklegt, að hamm hefðd
skroppið frá meðain á fumdim-
um stóð, eða misst af einhverju
vegma símhrdngimga.
Hann sagði, að njósnaáætiun-
im hefði „ekki verið saimþykkt
að sér viðistöddum" og kvaðst
„ekki viita tii að mokkur hefði
saimþykkt hama".
Blegið var hvað eftír anmað,
þegar leynCllögreglumaður, Anith-
ony Ulazewicz, lýstó hvermig
Watergafe-pen.in gairnir voru af-
hemtir í sdmaklefum, farangurs-
geymslum og á fleiri stöðum.
Ulazewicz kvaiðst hafa afhemt
Watergialte-mönmuim þúsuindiir
dolHara og tadiið í fyrstu að pen-
imgamir væru fyrir málskostn-
aði og framfærslu fjödskyldma
iimrabr otsþ j óf amma.
Hamm játaðd að hafa stiarfað í
214 ár fyrír Hvita húsið tiiil að
grafa upp pólútdskain óþverra um
óvimd forsetams.
Nixon
batnað
að mestu
Washi.ngton, 18. júlí. AP.
LÆKNAR Nixons forseta sögðu
í dag að hann hefði náð bata að
mestn og gerðu ráð fyrir því að
|hann sneri aftur til starfa á
mánudaginn.
Nixon þarf ekki lengur á lyfj-
um að halda eða annarri með-
ferð og síðasta röntgenmyndi'n
af honum hefur verið teki.i.
Hann ræddi við sjö ráðunauta
sína í dag og hefur ekki haft
eims mik'ð að gera síðan hann
veiktist af luragnabólgu á fimmtu
daginm.
Aftökur í Afghanistan
en stríðsmenn vopnast
Karachi, 18. júlli — AP
ABDUL Ali Shah hershöfðingi,
yfirmaður hersins í Afghanist-
an, og tugir iiðsforingja hollir
kominginum voru teknir a.f lífi
eftir byltinguna í gær að sögn
pakisfönsku fréttastofunnar,
sem vitnar í frásagnir sjónar-
votta.
Fjöldi stuðniim'gsimamma kon-
umigsims hefur verið handtekimm
að sögm sjómiarvottomma og ætt-
flokkasitríðismemm hafa gripið tii
vopna gegm Sardar Mohamed
Daud, for'imgja bylitimigarinmar.
Nokkriir trúarieiðtogar hafa
gefið út 'tii'lskiptanir þar sem skor-
að er á fólk að grípa ttM vopma
tii stuðniimgs konungimum og
sagt er, að komumigurimm sé bráð-
lega væmtamlegur ti.l liamdsims frá
Flekinn Acali týndur
rétt hjá hættusvæði
MEXÍKÓBORG 18. júllí, AP.
Víðtæk leit vair gerð úr lofti
á Karíhaliafi í dag að til-
raiinaflekainiLm Acali, sem er
með sex konur og fimm karla
innanborðs og fór frá Kan-
arieyjum fyrir riimum tveim-
ur mánuðmn til Yucatan i
Mexíkó.
Fréttir hertma að fdekamn
hafi hrakið af réttri leið og
hanm stefni raú irara á hættu-
svæði þar sem ótal skip og
flugvélar hafa farizt.
Þetta svæði er milli
Bermuda, Florida og Puerto
Rico og er kallað „þríhyrn-
imgur djöfulsims". Sterkur
hafstrauimiur virðist bera flek-
amm tii hættusvæðisims.
Allt bendir til þess, að flek-
imm berist inn á svæðið með
stra'ummiuni og farist, ef leit-
in að honum ber ekki árang-
ur. Ekki hefur te'kiat að ná
talstöðvarsambaradi við fiek-
anm.
Mexíikanskur manmfræðimg-
ur skipulagði ferð flekans til
að kanma sambúð karla og
kvenma af ýms.u þjóðermi í
eönamgruðu umihverfi. Sænslk
koma, Maria Björnstrand, er
sgtipetjóri um borð.
ítaillíu, þar sem hainm dvelst sér
tffl heilsubótar.
Meðal þeirra, sem hafa verið
hamdteknrr, eru þiragmenm, emb-
ættliismemn, yfirmenin í herrauim
og trúarieiðtogar. Frétltastofan
segir, að fjöldi A fghama hafí
flúiið til Pakiistaira? eftir bylliiing-
uma.
Samkvæimt útvarpsÆréttuin frá
Afghamiisitan virðiist kyrnt í höf-
uðboirginmi Kabul og nágremmd
henmar, en tailiið er aið bylltimigar-
foriinigjamir bíð' námairi frétta
af þróunimmi aranars staðar.
Brynvagmiar og skriðdrekar
hafa verið sendir tiifl Kabuil, en
e'm skriðdrekadeiCd er höfð til
vara tiil að bæla n'ður gagmibylt-
imgu segja hemái’idl'r í Nýju
Delhi. Anraars er MiOiið um her-
meran í Kabul.
Fióttameran sepja, að heriið
rnndir stióm Orami bershöfðinigja
hafi sótt tiii Kabul á mám>u-
dagskvöld frá se'uliðsba'mum
Kharqa, sem er i um 45 km f jar-
lægð, umkriiragt ú' varpsst öðima,
st jórnarráðið og kommimg.siliölilima.
Áskoramir trúarV'iðtogia um
stuðminv Við konnnginn fengu
eragam hliómgruinin í Kabui að
sögm fQótftamaminainmá, en ætt-
ftok'ka'stríðsmemm mtam borgar-
Fra,mhahl á bls. 31