Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 19T3
25
— Þessi er þrautleiðinleg:, þú l”,1-r v-^~j /*l
h«fur ekki gott af að lesa — Gerðu eitthvað róttækt.
hana. Ég á nóg af peningum.
» stjdrnu
JEANE DIXON Spff
^trúturinn, 21. marz — 19. apríL
Peniii^arnir þínir fljÚKa frá þérf lítiú færAu fyrir þá. Þú
verftur aA bíða átekta þar til þú hefur fengiA ailt, sem þú þarfnast.
Nautið, 20. aprll — 20. maí.
Alls kyns lystisermlir freista þíii, en þú færð ekki notift þeirra til
fulls. Kómantíkin er allt í kring:um þig, o< gretur oróið alvarlegs
eÓlis.
Tvíburarnfr, 21. maí — 20. júni
Þú heldur þig vió einfalda og skyusamlefga aftferú i skipulafgi.
Fyrir hendi eru veraldleg: gæfti, sem þú liefur varla snert við enuþá.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú gerir eignakönnun, «g litur yfir fataskápinn í leiÓinni. Þú foró
ast aft bindast fastmælum um uokkra fjármuni strax.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágrúst.
i»etta ætti aó vera sá tími, sem þú varast helzt skuldhindiiiRar f
fjármálum. Er dómfgreind þiu nægilega skörp til að forða þér frá
því að gunga of Iang:t?
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
l>u einheitir þér að því að vinna verk þín vel og: umyrðalaust. T»ú
bíður átekta í samhandi við einhvern misskilning:, og: mótleikir þínir
munu hrátt skila sér.
Vogin, 23. september — 22. október.
Fú ferð að öllu með g:át, sem þú átt að vinna fyrir aðra. Ennþá
betra væri þó að hug:sa um sjálfan sig: eing:öng:u þessa vikuna.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Feir, sem hafa átt við svipuð vaudamál að sríða, eru manna lík-
leg:astir til að styðja þig.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Fú forðast öll útg:jöld eftir mætti. öll samkeppni drefgur dilk
á eftir sér, ogr ef þú ferð að athug:a málið betur, verður þér ljóst, að
ónauðsynleg't er að g:anga sér til húðar, aðeins til að vera ffnn.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ef litið er um öxl og málin rædd, g:etur skapazt nýr skilningur
og: meiri víðsýnl.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
l>ér er hægt um vik að breyta til heima fyrir, ©g: raunar f starfi
líka.
Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz.
I>ótt þú hyg:g:ir á stórframkvæmdir, má þuð ekki hindra þig í dag:
leg:u starfl.
Speglar — Speglar
i fjölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir.
Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35.
Um sorphaugarekstur
— í Hafnarfirði, Garðahreppi og Kópavogi
1 Alþýðublaðinu, föstudig.
inn 22. júní s.l. birtiist á baVssiðu
grein undir fyrirsögninni „t>rjú
sveiitarfélög í einum haug“.
Greinim byrjar á svehljóðandi
tilvitnun í viðtal við heilbrigðis
f ulltrúann 1 Kópavogi, Bim-
ar Imiga Siigurðssom:
„Sorphaugarnir við Hvaleyrar
vatn eru hreinasta andstyggð, og
það er greiniiegt, að þar er eng-
iin hiirða önirtur en rétt að druila
yfir þá grús.“ Endir greinarimn-
ar er einnig hafður eftir sarnia
manmi svohljóðamdi: „Það er eng
in ástæða til að sorphaug-
ar þurfi að vera ógeðslegir.“
Hafnarfjarðarbær amnast
þessa 9orphaugaþjónustu fyrrr
Kópavog og Garðahrepp gegn
greiðslu í hlutfalli ■ við íbúa-
fjölda, og er það fyrírkomulag
heldur iilla þokkað af bæjarbú-
um hér. Þar sem undimituðuim er
málið skylt, teljum við það koma
úr hörðustu átt, er heilbrigðis-
fulltrúiinm í Kópavogi telur sig
þess umkominn að bæta skítkasti
sínu við ruslið, sem Hafnfirð-
iirvgar taka við frá Kópavogsbú-
um.
Þar 9em engin bragarbðt hef-
ur fram komið, verður nú að telj
ast fullreynt, að Kópavogs-
bær hafi engu við þessa æsifrétt
heillbrigðisfuUtrúans að bæta og
teljum Við okkuir bæði ljúft og
skylt að fá hér á eftir birta op-
inberlega þá viðbót við fréttina,
sem við lofuðum starfsmönnum
þar, að koma mundi héðan.
Árið 1965 fór fram athugun á
hugsamlegri sameiginlegri sorp-
eyðinigu á höfuðborgarsvæðimu.
Niðurstaða þeirrar athugum-
ar var sú, að álitlegasta lausn-
in á þvi vandamáli væri opnum
nýrra sorphauga fyrir svæð-.
ið allt sameigintega. Voru leidd
að því gild rök, að heppilegasti
staðurinn til þess væri Leirdal-
ur, sem liggur tiltölutega mjög
afskekkt í lögsagnarumdæmi
Kópavogs, suðaustur af Fífu
hvammi. Brá nú svo við, að bæj-
aryfirvöld x Kópavogi höfðu lít-
imn áhuga á sameiginlegri lausn.
Þær litlu viðbótarathugan-
ir, sem enn hafa farið fram á
Leirdal og aðstæðum þar, hafa
okkur vitanlega fyrst og fremst
beinzt að því af hálfu Kópavogs
bæjar, að sanna, að sorphaugar
gætu og mættu ekki vera þar og
þá af ýmsum ástæðum, sem hér
verða ekki mktar.
Málalok í sorphaugamál-
inu urðu þau, að Reykjavík hóf
árið 1967 rekstur sinna núver-
andi sorphauga í Gufunesi, en
Kópavogur, Garðahreppur og
Hafnarfjörður sameinuðust umx
rekstur hauga i Hafnarfjarðar-
tendi, fyrst í hraundæld við
Krísuvíkurveg, en síðan í
mai 1969 í jaðri Hamrar.ess nál.
1 km frá Hvaieyrarvatni, þar
sem þeir eru enn.
Þessi rekstur sorphauga, sem
Hafnarfjarðarbær hefur annaat í
sínu eigim landi í 6 ár, hefur
engan veginn gengið andskota-
laust, frekar en hjá öðrum. Anm-
ars vegar hafa nefndir og ráð,
til þess kosin og sfcipaðir full-
trúar, bæjarbúar, félagasamtök
o.ffl., að ekki sé talað umi
sjálfskipaða yandlætara úr öðr-
um byggðarlögum, talið að alit-
of lítið og illa sé unnið að verk-
inu.
Hins vegar hafa komið frajm
kvartanir um alltof háan kostn
að við verkið, og kemur þá fynst
í hugarin hinn ágæti bæjarstjóri
í Kópavogi, sem að vonum var
óhress yfir að greiða á ári um
og yfir 100 krónur á hverrn íbúa
Kópavogs fyrir þessa þjónustu,
á sama tima og hún virtist ekki
kosta nema um (50 krónur á íbúa
í Reykjavík.
Þó hefur það vakið nokkra
furðu hér, að hanin hefur eldki
þekkzt vel meint tilboð héðam
um að vimna að því, að Kópa-
vogsbær tæki við sorpimu ag
rekstri haugamnia; jafnvel þótt
reksturinm yrði verulega dýrari
hjá Kópavogsbæ, mætti hamn
treysta þvi, að ekki yrði kvart-
að og þaðam af síður prúttað um
kostmaðmm.
Var það því mjög að vonum,
að Kópavogsbær reyndiist hafa
miilkinm áhuga á því s.L vor að
koma sinu rusli í Gufunes, fyrst
og fremst af kostnaðarástæðum.
Voru þá hafnar viðræður
við embættismenn Reykjavíkur-
borgar, sem reyndust jákvæðir
og tóku að sér að kamna vilja
borgarstjórnar simnar í málinu.
Var að þessari málateittan staðið
af hálfu Hafnarfjarðar og Garða
hrepps, auk Kópavogs. 1 því sam
bandi ræddu þessir aðilar sín á
millli um, hvað yrði um sorp-
haugarekstur á suðurhluta svæð-
isins. Brá þá svo við, að
fulitrúi Kópavogs lét í ljós þá
skoðun, að því er virtist að yf-
irveguðu ráði af háifu bæjar-
stjórnar sinnar, að ekkert væri
sjálfsagðara en að Kópavogur
þakkaði nú með skömmum fyrir
vara fyrir góða samvinnu,
greiddi áfallimn kostnað og hyrfli
síðan með allt sitt rusl í Gufu-
nes. Fulltrúi Hafnarfjarðar bemti
hins vegar í þessum urrtræðum á
ýmislegt, sem ylli því, að þetta
mál væri ekki samngjamt að af-
greiða á svo emfaldan hátt af
hálfu Kópavogs.
I fyrsta lagi er það, að fjar-
lægðim úr Garðahreppi og eink-
um Hafnarfirði upp í Gufunes
er svo mfktl, að miklum örðug-
teikurn er bundið, — eimik-
um varðandi einkaaðila, að fram
fylgja flutniimgi þangað. 1 öðru
laigi hafa verið miikill brögð
að því, einkum fyrr á árum, að
ýmsir óprúttmir aðilar af öllu höf
uðborgarevæðinu hendi rusii í
hraungjótur og dældir umhverf
is Hafnarfjörð og spilli þannig
stórlega bi/mu fagra og sérkemni-
lega umhverfi. I þriðja lagi er
nú árum saman búið að venja
fólk við tilveru sorphauga sunn
an Hafnarfjarðar, þar með talda
íbúa Kópavogs. Samkvæmt þessu
er útilokað að smúa þróumimm
við og hætta alveg rekstri
sorphauga hér syðra. Á þá hauga
hljóta m.a. Kópavogdbúar að
koma í verulegum mæli og gæti
enginn mannlegur máttur hindr
að þá alveg í því. Ef það yrði
reynt með gæzlu og bönnum,
hlyti það að kosba Hafmarfjörð
ærið fé og fyrirhöfn, sem Kópa-
vogur yrði örugglega ekki tilbú
inn að greiða.
Ekki hefur þess enn orðið vart,
að bæjaryfirvöld Kópavogs vildu
hlusta á þessi rök og taka áfram
sanngjaman þátt í að losna við
rusl þegna sinna, né heldur virð
ist það hræra hjörtu þeirra, að
umframkostnaður Hafnarfjarð-
ar af flutningi húsasorps í Gufu
nes yrðá kr. 300.000 á ári, og um
framkostnaður ýmissa eimkaaðila
af flutnimgi á rusli gæti varla
orðið mimni en 1.000.000 í Hafn-
arfirði eiinum (ath: berist
saman við 997,275,- kr. þátttöku
Kópavogs í sorphaugarekstrinum
i Hafnarfirði árið 1972).
Niðurstaðan virðist því sú, að
af hálfu Kópavogs sé samvinna i
sorphaugamálum talin ágæt, með
an tryggt sé, að ruslið
lendi ekki þar í bæjarlandimu
og sjálfsagt að kveðja lagsbræð-
ur sina með viirktum (les: skit-
kasti í Alþýðublaðimu), þegair
betri kostir virðast fáanleg-
ir annars staðar. í>ótt lagsbræð-
urnir liggi eftir í keldu, þá þeir
um það.
Þes9ar umræður fóru fram s.l.
vetur og vor, en nú alveg ný-
lega hafa línurnar Skýrzt óvætit
af öðrum orsökum.
Annare vegar brá svo við, að
þegar þessi 9amvinma var færð
í tal við borgarráð Reykjavik-
ur, reyndist áhugi ekki vera fyr
ir hendi þar. Hins vegar hefuir
bæjarráð Hafnarfjarðar nýlega
gert samþykkt, sem gemgur í þá
átt, að „þar sem svæði það, serrx
nú er notað fyrir sorp-
hauga verði ekki unrrt að nota
ötlu tengur fyrir allt umrætt
byggðasvæði“, skuli ræðia
við sveitairstjórnir Garðahrepps
og Kópavogs um ráðstöfun sorps
frá þessum sveitarfélögum, „með
það í huga, að ný sorp-
haugastæði verði fundim í Garða
hreppi eða Kópavogi“.
Verður þvi ekki annað séð en
nú muni Kópavogsbæ gefast gull
ið tæki'færi til að taka málið í
sinar styrku hendur. Mætti þá
hugsa sér að byrjað yrði á því,
að gera alvöruathugun á því,
hvort sorphauga mætti setja 1
Leirdall. Hvort sem niðurstaðam
yrði sú eða önnur, mundi vafa-
lítið verða hljómgrunnur fyrir
þvi hér í Hafnarfirði að fela
Kópavogsbæ rekstur slíkra
hauga, að ekki sé talað um, ef
Reýkjavík fengist með í púkkið
upp á þau býti, en þá yrði rekst
urekosfcnaður og flutnings-
fcostnaður í lágmarki fyrir alla
aðilla. Kemur þar tll, að vega-
tengdir yrðu hagkvæmari, einfc-
um Haínarfirði en ef fara þarf
alla leið upp í Gufunes, sem og
það, að um sorphaugareksrt-
ur öðrum rekstri fremur gilldár
lögmálið um hagkvæmni hiruna
stóru eininga.
Ekki er ónýtt fyrir iang-
þreytta bæjarbúa í Hafnarfirði,
sem amazt hafa við því, að fá
annarra manma rusl imn í bæj-
rlandið til fyrirgreiðslu og þyk
ir sorp og sorphaugar ógeðsleg
fyrirbrigði, að geta kannski fljót
lega losnað við al'lt aðkomurusl
og sitt eigið rusl að auki í hend-
ur sveitarfélags og starfsmanmia
þess, sem eru þess umkornmir að
futlyrða: „það er engiin ástæða
til að 9orphaugar þurfi að vera
ógeðslegir."
Lofcs er gott að eiga von á því,
að þeiir sem betur geta, sýni get-
una nú í verki, og lækki kostn-
aðinm við þessa þjónustu um leið
og all-t yrði í sómanum að öðru
leyti.
Að sjálfsögðu mun ekki stamda.
á okkur né öðrum bæjarstarfis-
mönnum hér að gera það sem
hægt er á heimavettvangi hðr 1
bænum, til að auðvelda sbarf
þeirra, sem taka kynnu við því
vanþakkláta verkefni að eyða
sorpimiu úr bænum, þessu talandi
tákni um velmegun htmma
neyzluglöðu þegna þessa þjóðfé-
lags.
Hafnarfirði 6. júii 1973.
Björn Árnason,
bæjarverkfræðingur
Sveinn Guðbjartssom,
heilbrigðisfuUtrúi.
P.S.
Til að fyrirbyggja atlam mte-
skilnwig skal fram tekið, að
greiin þessi er ekki rituð að und-
irlagi bæjarstjómar Hafnarfjarð
ar, og hafa því þeir, gem mfs-
líka kynni innihald henmar, viuð
okkur eina að sakast.
íbúð — Carðahreppur
4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað til sðfu
í Garðahreppi. Teppalögð, sérinngangur, eignarlóð.
Laus strax. Útb. 1500 — 1800 þús.
Sími 52726 eftir kl. 17.00.