Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚL.Í 1973
JHtripííiMtóilr
Otgefandi hf. Arvakur, Reykjavlk.
Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Eyjólfur Kor.ráð Jónsson.
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Arni Garðar Kristinsson.
Aðalstraeti 6, sfmi 10-100.
Auglýsingar Aðalstraeti 6, sfmi 22-4-80.
Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanland*.
I lausasðlu 18,00 kr. *intakið.
Ritstjórnarfulltrúl
Fréttastjórl
Augíýsingastjóri
Ritstjóri og afgreiðsla
Oíkisstjórnin hefur nú tek-
“ ið ákvörðun um 2% al-
menna hækkun á stofnlánum
frá Stofnlánadeild. landbún-
aðarins. Þannig verða t.d.
stofnlánavextir af jarðakaup-
um 10% í stað 8% áður og
vextir af lánum til íbúða-
bygginga verða nú 8% í stað
6% áður. Þessi vaxtahækkun
kemur í kjölfar almennrar
vaxtahækkunar, sem ákveðin
var samhliða gengishækkun-
inni í lok apríl. Ráðherra
bankamálefna, Lúðvík Jós-
epsson, lýsti sig opinberlega
andvígan vaxtahækkuninni,
þó að ekkert hafi komið
fram, sem bendir til þess, að
hann hafi gert hækkunina að
ágreiningsefni, þegar ríkis-
stjómin tók ákvörðun sína.
Fróðlegt er að bera saman
ákvarðanir ríkisstjórnarinnar
nú um vaxtahækkun á stofn-
lánum landbúnaðarins og
fyrirheit stjórnarsáttmál-
ans um sama efni. Þar segir
skýrum orðum, að ríkis-
stjórnin muni beita sér fyrir
þvi að lækka vexti á stofn-
lánum atvinnuveganna og
lengja lánstíma þeirra. í
stjórnarsáttmálanum er einn-
lán og færa íbúðalán í sveit-
um til samræmis við önnur
íbúðalán.
Samanburður á fyrirheit-
um stjórnarsáttmálans og
framkvæmdum ríkisstjómar-
innar sýnir glöggt af hversu
mikilli grunnhyggni stefnu-
mörkunin var gerð. Yfirboð-
um stjórnarflokkanna frá
því að þeir voru í stjórnar-
andstöðu var skipað í einn
bálk og þau gerð að heildar-
stefnuskrá. Afleiðingin af
handahófskenndum vinnu-
brögðum var stórkostleg
þensla, er haft hefur í för
með sér meiri verðbólgu en
dæmi em um í annan tíma.
Stuðningsmenn stjórnarinn-
ar á Alþingi segja, að annað
ekki einungis undir höfuð
leggjast að framkvæma fyr-
irheit stjórnarsáttmálans,
heldur breytir hún þvert
gegn því, sem þar segir. Og
enginn vænir þó forsætis-
ráðherrann um að lesa ekki
kverið sitt kvölds og morgna.
í stjórnarsáttmálanum seg-
ir ennfremur, að ríkisstjórn-
in hafi einsett sér að gera
ráðstafanir til að lækka óhóf-
legan húsnæðiskostnað al-
mennings, m.a. með lækkun
byggingarkostnaðar. Hver
skyldi raunin hafa orðið á
í þessum efnum. Óhætt er að
fullyrða, að verð íbúðarhús-
næðis hefur aldrei fyrr hækk-
að jafn gífurlega á jafn
skömmum tíma. Og ástandið
HVAÐ SEGJA BÆNDUR?
ig listi yfir helztu verkefni í
einstökum atvinnugreinum. I
því sambandi er tekið fram,
að ríkisstjórnin hafi ákveðið
að endurskoða lánakerfi
landbúnaðarins með það fyr-
ir augum að gera stofnlánin
hagstæðari, koma rekstrar-
lánum í eðlilegt horf eins og
það er orðað í málefnasamn-
ingnum, hækka jarðakaupa-
eins hafi ekki gerzt allt frá
stríðslokum.
Ríkisstjórnin hefur ekki
náð samkomulagi um nokkr-
ar varanlegar aðgerðir til
þess að stemma stigu við því
öngþveiti, er hún hefur kom-
ið af stað. Síendurteknar
bráðabirgðaráðstafanir hafa
engu um þokað. Nú er svo
komið, að ríkisstjórnin lætur
í þessum efnum er nánast
ógnvekjandi. Til marks um
þetta má nefna, að vísitala
byggingarkostnaðar hefur á
valdaferli núverandi ríkis-
stjórnar hækkað úr 535 stig-
um í 853 stig eða um tæp
60%. Til samanburðar má
geta þess, að tvö síðustu árin
áður en vinstri stjómin
komst til valda hækkaði vísi-
tala byggingarkostnaðar úr
418 stigum í 535 eða um 28%.
í þessum efnum hefur því
stigið mjög alvarlega á
ógæfuhliðina. Þyngst kemur
þetta niður á ungu fólki,
sem er að hefja búskap. Að
vísu á nokkur hluti þessarar
þróunar rætur að rekja til
eldgossins í Vestmannaeyj-
um. En meginástæðan er þó
þenslustefna ríkisstjórnarinn-
ar. Og allt útlit er fyrir, að
þessi þróun muni halda
áfram.
íslendingar hafa fram til
þessa búið við þær einstæðu
aðstæður, að meginþorri allra
fjölskyldna í landinu hefur
búið í eigin húsnæði. Fátt
hefur tryggt betur efnahags-
legt sjálfstæði fólksins í land-
inu. Og einmitt þess vegna
hafa sósíalistar jafnan amazt
við þessu sérstæða íslenzka
fyrirbæri og lagt mikla
áherzlu á, að sem flestir ættu
að búa í leiguhúsnæði. Ekki
er því að efa, að þróunin í
húsnæðismálunum hefur ver-
ið þeim að skapi, þar eð æ
erfiðara verður nú fyrir ein-
staklinga að eignast húsnæði,
ef fram heldur sem horfir.
Þeir eiga ugglaust eftir að
notfæra sér þessar aðstæður,
sem þeir bera sjálfir ábyrgð
á, til þess að skjóta stoðum
undir hugmyndir sínar í þess-
um efnum.
Hér er því mikilvægt að
spyrnt verði við fótum;
áframhaldandi þensla á þessu
sviði getur haft ófyrirsjáan-
legar afleiðingar.
Helgi Hálfdanarson:
Langur kílómetri
Um þau gegnir aama málfi.
I>AÐ er býsna langur kíló-
metrirm tii Akureyrar; hann
er þetta 450 kílómetrar. Þó
er kílámetriinm enm lengri til
Egiílsstaða, eða þetta 730
kílámetrar. Til Vestfjarða er
breytilegur kílómetri. Við
höfum þegar heyrt um kíló-
metramm til Akureyrar, að
hamm er þetta 450 kílómetrar;
en hamm styttist þegar sum-
ar dregur, og kemst niður í
þetta 50 kílámetra í Kjós-
inrni.
Þetta þætti víst nokkuð
kyndug skýrsla um vega-
lemgd frá Reykjavík til
ýmlssa staða á landimu. Þó
var ekki anmað sagt en það
sem öll þjóðin hlustar á í
útvarpi hvenn dag áráð um
kriimg. Þar er að visu ekki
sagt frá vegalengd, heldur
hitahæð:
Hitastigið er breytilegt, víð-
ast hvar þetta 10 stig. Hita-
stigið féll um 7 stig. Á Akur-
eyri mældist 5 stiga hiti, en
yfirleitt fer hitaistig hækk-
aindi. Gert er ráð fyrir svip-
uðu hitaistigi á morgum. Við
höfum þegar heyrt um hita-
stdgið, að það er þetta frá
6 síigum upp í 8 stdig.
Allt eru þetta dærnií um
fréttir útvaxpsins af lofthita.
og klausuna goðu í upphafi,
að heiti mæli-einingar er um
leið látið tákna það sem mælt
er. Sllk bóiga í mer'kimgu
orðsins hitastig er bæði óheil-
brigð og þarfliaus. Hvennig
væri á að hlýða, ef bóndi
segði, að á sínu búi væri
mjólikur-lítrinm afar misjafn
eftir kúm og árstíðum, lítr-
imn úr Skjöldu -væri mun
minmi en líthinm úr Búkollu,
þó að hamm hefði að vísu
vaxið úr þetta tíu iítrum í
tólf síðustu vikuima?
Hitastigs-gerðim á sér
raumar mokkra sögu. Á ís-
lenzku hefur löngum verið
haft sama orð um hita, hvort
sem rætt var um hæð hams,
sem mæld er í hitastigum,
eða magn hans, mælt í hita-
einingum eða kalóríum. Að
jafnaði þótti vel á þessu fara,
enda tiltæk orðin hitahæð og
hitamagn, þegar greina
þurfti.
Hinsvegar höfðu gramm-
þjóðir vorar haft tvö orð um
hitamim, eftir því hvort rætt
var um hæð hamis eða magn;
á dönsku temperatur og
varme; á enslku: temperature
og heat; o,s.frv. Og þar kom,
að íslendimgum þótti illa
duga að fara öðruvísi að en
útlemdimgar. Var þá orðiið hiti
smarlega svipt máklum hluta
síms merkiimgarsviðs og varmi
settur þar í staðinm, Að vísu
verður það að teljast vafa-
söm kurteisi að hrekja eitt
af mei'kustu orðum málsins
uppaf bújörð simmi, sem það
sat með rausm og prýði, og
láta því aðeims eftir stoika
mokkurn að hokra á í elll
sinmá. Og í málviitumid Islend-
inga hefur merkimgamumiur
orðamna hiti og varmi svo
sem enginm veri'ð, nemavarmi
hafi merkt takmarkaðan
hita. Hiirasvegar er stílsim'unur
orðanmia mikill og góður, ,og
þykir sumum sárt að homum
skulii fórmað á altari hagvaxt-
ar-flræðanma. En hvað er að
horfa í það, fremur en Foss-
vogsdal undiir hraðbraut. Og
nú eru íslendimgar oi'ðnir
m-enm með mönmum í þessu
sem öðru.
Raumar er hinn erlendi
orðamunur, sem getið var,
fremur sprottimn af örlaga
glettum en fræðilegri nauð-
syn; og fáu er tll kostað að
skerpa hanin. TM dæmis
mota Damiir orðið varmegrad
um hitastig og ganga þar í
berhögg við vora frómu hug-
sjón; að eklki sé miiinmzt á lýs-
imigarorðið varm eða sögnima
at varme, sem þverbrjóta all-
ar siðaireglur. Enda hafa Dan-
ir ekki komizt af án orðsins
varmemængde. Ámóta ringul-
reið er á mertoingu enska
orðsdns heat, þýzku orðainma
Várme og Hitze og samsvar-
amdi orða í öðrum orðflotok-
um. Og þegar til koma orð
grískrair ættar, sem vestur-
þjóðir nota blygðumarlaust,
t. d. thermometer (hitaanælir)
og endotherm (varmatækur),
þá dettur þar aliur botn úr
greiniingu hita og varrna. Og
kanmski sýimir reymsilam, að
þarna séu tveir ísdeimztoir orð-
stofinar ekki til þeirrar
glöggvunar sem til var ætl-
azt; enda ekki ósvipað því,
að nota bæri anmað orð um
vatn, þegar talað er um
meðaldýpi þess, en þegar um
rúrnmál þess er að ræða;
ellegar tvö óskyld orð um
söng, effcir því hvort sagt er,
hve hátt var sumgið, eða hve
margir suingu; t. d. hár söng-
ur og mikiið gal.
Hvað um það, einhvem
vegimin fór svo, að orðim
varmi og hiti létu illa að
stjóm í ánauðinmi, þegar tU
kom. En í stað þess að
heimta frelsi sitt og foman
rétt, hlupu þau sem illár and-
ar í tvihöfðama varma-magn
og hita-stig, sem sáðam hafa
tröilriiðið tækniimáliiimu í ræðu
og riti.
Og hvert er þá orðið okkar
starf? Hvað hefur unmizt
með þrælkum orðamma hiti og
varmi, úr því svoma tókst til?
Um það mætti auðvitað nokk-
uð þrátta. En fyrst orðið hiti
þytoiir brigðult í hinmi
þremgdu mertoimgu, færl e.t.v.
betur að taka þair upp hita-
hæð fremur en hitastig, sem
hefur ruóg á simná könmu.
Skal nú að lokum stungið
upp á því við útvarpsmenm
og aðra sem hlut eiga að
rmáli, að fraimivegi's megi hita-
hæð (eða eftir atvilkum hiti)
tákna það sama og tempera-
tnr, en hitastig mierkja ein-
göngu mæli-eimimigu á hita
hæðimia.
Vitasikuíld er þetta hita-mái
ekkert hitamál. Bn hvernág
væri að huga saant að þessu?