Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 22
22 MOftCÍUNRLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1973 Minning; Elísabet Ingigerður Valdimarsdóttir ÉG heyrði yður fyrir nokkru ræða um efnið að vera kristinn og- iifa „aéðra lífi“. Ég get ekki fallizt á, að trú- in eigi að vera aðskilin frá lífinu. Ég sætti mig alveg við að lifa á þessum veraldlega hnetti. MENN verða að finna til neyðar, áður en þeir geta kynnzt þeirri spennandi reynslu, sem sumir hafa nefnt „æðra líf“. Götusópari þarf ekki á flatarmálsfræði að halda, og öskukarli er engin nauðsyn á að kunna heilsufræði. En maður, sem teiknar eldflaugar og þotur, verður bæði að kunna skil á flatarmálsfræði og heilsufræði og raunar fleiri greinum. Hann lifir og starfar á öðru sviði en öskukarlinn og götusópar- arinn. I>etta er allt undir því komið, hvað þér viljið fá út úr lífinu. Ég býst við, að þér gerið yður ánægðan með að lifa á þessum veraldlega hnetti, eins og þér komizt að orði, svo lengi sem þér hafið ekki staðið frammi fyrir því, sem er yður æðra og meira eða hvetur yður til að stefna að marki, sem er handan seilingar yðar. En mennirnir, sem veittu mannkyninu virðingu og göfgi, „stefndu á stjömumar“, þá dreymdi drauma, þeir sömdu undurfagra tónlist og gáfu okkur sannleikann. Trúin er ekki aðgreind frá lífinu. Hún lyftir því upp, eykur það að viðáttu og gæðir það gleði. Kristur sagði: „Ég er kominm til þess að þeir hafi líf og hafi nægtir.“ Jón H. Þorbergsson; Enn um lögvernd- aðan heiðindóm F. 26. febrúar 1890. D. 7. júlí 1973. ELlSABET var fædd i Hnífsdal, dóbtir Vaildimiars Porvarðsson- ar, bónda þar og Bjargar Jóns- dóttur konu hans. Hún ólst upp á fjölmennu heimiJi innan um stóram systkinahóp, en faðir henmar var mikill athafnamað- ur og hafði auk búsins, útgerð, fiskverkun og verzlun, svo nóg var að starfa. t Maðurinn minm, Sigurbergur Runólfsson frá Skáldabúðum, andaðist í Lamdspítalamum 17. jú/lí. Jarðarförím ákveðtn síðar. Ragnheiður Benjaminsdóttir. Hugur Elísabetar hneigðist snemma til hannyrða og sauma og sigidl hún til Danmerkur, þar sem hún dvaldist í 3 ár við nám í þessum greinum. Þegar heim kom, rétt fyrir fyrri heimsstjrrj- öldina settist hún að á Isafirði þar sem hún kom á fót skóla til að kenna ungum stúlkum handa vinnu. Seinna flutti hún til Reykjavikur, þar sem hún gift- ist árið 1916, Bjarna Jóni Thor- t Eiginkoma min, Borghildur Hannesdóttir, Auðsholti, verður jarðsiungin frá Skál- holtskirkju feuugardagimin 21. júií kL 2 e.h. arensen, ritara bæjarfógeta, en miissti mann sinn eftir aðeins fjögurra mánaða sambúð. Elisa- bet gifti sig ekki aftur en flutt- ist heim til Hnífsdals og starf- aði með föður sínum við fjöl- breyttan atvinnurekstur og stórt heimili þar til hann brá búi ár- ið 1942. Fluttu þau þá bæði til Reykja- víkur, þar sem Elísabet stundaði lengst af sjálfstæðan atvinnu- rekstur, en siðustu árin bjó hún og starfaði með systur sinni, Jónu Hel'gu, en þær voru alltaf mjög samrýndar. Elísabet var einlæg trúkona, krafðist einskis en fómaði öllu. Óþreytandi við að telja kjark 1 þá sem við erfiðleika áttu að stríða. Þekkti eimungis fyrirgefn- ingu og beztu hliðar hvers manns. Margir blessa minningu henn- Grein mín, sem ég reit í Morgunblaðið og birtist þar 9. júní síðastliðinn undir fyrirsögn- inni: „Á að lögvernda heiðin- dóm í Iandinu,“ hefir vakið at- hygli margra lesenda. Til að halda þessu máld opnu, rita ég nú eftirfarandi athuganir: Samtök Ásatrúarmanna er heiðindómur og um leið tilræði við menningu þjóðarimnar, en af- skræmimg og forsmán á ákvörð- unum og sakramentum heilagrar kristilegrar kirkju. Ákvörðun kirkjumálaráðuneytis ins að veita þessu fólki rétt til að framkvæma nafnagjöf, ung- lingavígsiur, hjónavígslur og greftranir er hneykslismál. Bak við þessa ákvörðun veit ég eng- in lög í landi hér og hlýtur að koma til álita, hvort hér er ekkl um að ræða brot á 62. gr. stjórn- arskrár Islands, sem hljóðar um verndun þjóðkirkju lamds og þjóðar. Alþimgi er vettvangur, sem fyrst á að fjalla um slikt. Þetta er furðanlegur skrípaleik- ur. Fólk yfirgefur þjóðkirkjuma til að gerast heiðingjar og kirkju máiaráðuneytið leggur blessun sína yfir þetta fólk með því að veita því kirkjuleg réttimdi. Al’lt er þetta brot á mikils- verðum atriðum í kenmimgum kristimmar kirkju. Kenning Krists er sú eima undirstaða þess að við náum sigurmörkum í lífinu og getum byggt upp menningar- þjóðfélag. En það er vissulega það sem ætlazt er til. Hér verður ekki j-afnað við aðra söfnuði I landinu utan þjóðkirkjunnar. Þeir hafa allir skaparamn fyrir stafni, þótt á mismunandi hátt sé. Margt af því fólki er mjög sann- trúað eians og t.d. hvíitasummu- fólk og Hjálpræðisherimn. Við sem höldum okkur að Kristi, kenningu hans og kirkju, vilj- um hafa hreint borð — og vimna að teknimgu á vantrúuðu og heiðnu fólki. LEIÐRÉTTING 1 minningargreim um frú Dag- mar Þorláksdóttur í blaðinu I gær féil niður næstsíðasta linam. Hlutaðeiigandi eru beðniæ vel- virðingaæ á þessum mistökum. Síðasta efnisgreinin átti að hljóðasvo: . Að lokum þökkum við og f jöl- skyldur- okkar þér eínlæga vdm- áttu og biðjum algóðan Guð að blessa framtíðarslóðir þinar og vottum aðstandendum þínum inmilega samúð. Jón Bjamason. t Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi. SIGURBERG ASBJÖRNSSON, skósmiður Keflavik, andaðist þriðjudaginn 17. júií. Aðstandendur. Frænka mín, SIGURBJÖRG SIGURBJÖRNSDÓTTIR frá Borgamesi, andaðist 16. júlí í Landakotsspítala. Jarðarförin fer fram frá Borgarneskirkju mánudagjnn 23. júlí ki. 2:00. Fyrir hiindj ættingja Halldór S. Gröndal. Eiginkona mín og móflir ok-kar. KRISTJANA JÓWSÐÓTTIR frá Hafnarfirði. Eskihllfl 1T. andaðist 17. júlí. Gunnar Gunnarsson, Kristjana Gísladóttir, Gíslína S. Sísladóttir, Valberg Gislason, Katrín Gísladóttir, Jóna Gisladóttir, Friðrik Gíslason, Guðrún Gísladóttir. Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, ELlN JÓNSDÓTTIR. fyrrv. Ijósmóðir á Isafirði, andaðist í sjúkrahúsi Isafjarðar 13. júlí s.l. Jarðarförin fer fram frá Isafjarðarkirkju laugardaginn 21. júlí kl. 14. Þórður G. Jónsson, Þóra S. Þórðardóttir, Haraldur Steinþórsson, Svanfriður Þórðardóttir, Jón Þórðarson, Ingibjörg Þ. Jóhannsdóttir, bamaböm og tengdabörn. Minningarathöfn um HALLDÓR BJARNA JÓNSSON, frá li/lel, Stykkishólmi, Njörvasundi 5, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. júlí kl. 1.30. Jarðað verður frá Stykkishólmskirkju iaugardaginn 21. júlí kL 2. Böm, tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm. ar. J.J.Ó. Bróðir okkar, ÞORGEIR JÓNSSON, sem andaðist á Seyðisfirði 10. þ.m. verður jarðsettur frá Akraneskirkju laugardaginn 21. þ.m. kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Guðmundur Jónsson. Jarðarför JANUSAR GfSLASONAR. fer fram frá Síðumúlakirkju laugardaginn 21. júlí kl. 2 e.h. Fyrir hönd vina og vandamanna Ragnheiður Sigurðardóttir. Jarðarför ÓLAFS ÓLAFSSONAR frá Syðstu-Mörk, fer fram frá Stóra-Dalskirkju laugardaginn 21. þ.m. Id. 2. Böm og tengdaböm. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN HEIÐBERG, stórkaupm., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 21. júlí kl. 10,30 f.h. Þórey Eyþórsdóttir Heiðberg. t Þökkum ínnilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar og móður. SIGRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR, frá Haukadal, Jón'ma Hafliðadóttir, Magnús Runólfsson, öm Hrólfsson, Börkur Hrólfsson, Ósk Einarsdóttir, Snæbjört Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.