Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 31
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1973 31 Hestamót Geysis verður á sunnudag ÁRLEGT liestamót hestamanna félagsins Geysis í Rangárvaila- sýslu verður haldið á Rangár- bökkum við Hellu sunnudaginn 22. júní n.k. Þátttaka er mjög mikil í öllum greinum. 1 gæð- ingakeppni koma fram 37 gaeð- ingar í tveim fiokkum. Þá kem ur fram hópur af unghrossum, sem félagsmenn eru með á ýms úrn stigum tamningar á aldrin- Um 4—5 vetra. Formaður gæðingadórrmefnd- ar er hin kunna hestakona Rosemariie Þorleifsdóttir í Vestra-Geldingaholti. Að venju hefst mótið kl. 2 með hópreið iirvn á völlimn. Þá verður sérstök hópreið baima félagsmanna. Fyr ir þeim hópi munu fara tvaar hestakomur, ráðandi í söðlum. 1 250 metra folahlaupi keppa 16 hestair, þar á meðal Óðinsn Harðar G. Albertssonar, sem um síðustu helgi hljóp undir gild- andii íslandsmeti. 1 350 metra hlaup eru skráðir 10 hestar, þ. á m. Frúarjarpur og Bjarni, sem um síðustu helgi skiptu með sér fyrstu verðlaunum á glæsilegum tSma. Þá er einnig Hrímnir Matt hildar Harðardóttur, sem undam gengið ár hefur verið ókrýndur konungur á millivegalengdum. í 800 m hlaupi eigast við margir skæðir keppinautar, þ. á m. Stormur Odds Oddssonar, sem ekki hefur tapað spretti það sem af er árinu. I skeiði verður ugg- laust hörð keppni. Þar koma fyr- ir mörg þekkt nöfn, t.d. Rand- ver á Sigmundarstöðum, Hroll- ur Sigurðar Ölafssonar og Blesi Skúla Stei.nssonar. 1500 metra hlaupið er reiknað með að verði hápunktur kappreiðanna. Þar eiigast við hinir þekktu kappar Gráni á Vindási og Lýsingur Baldurs Oddssonar, báðir Rang- æingar. Einnig kemur fram í fyrsta skipti sonur Grána. AiJs eru skráðir 5 hestar i 1500 metra hlaupið. Há verðlaun verða veitt, 15000 krónur í 1. verðlaun, bæði í skeiði og 1500 metrum. Þá verð ur einnig keppt 1 1500 metra brokki, og sem skemmtiatriði verður naglaboðreið milli þriggja sveita. Þá verður starfræktur veðbanki i sambandi við kapp- reiðarnar. 1 sambandi við mót- ið verða tveir dansleikir, annar á Hvoli á laugardagskvöldið, en hinn í Heilubíói á sunnudags- kvöld. Hljómsveit Þorsteins Guð- mundssonar skemmtir. — Hvalbátar F'ramhald af bls. 32 en þeiir henta >Ha fyrir sigliing- ar i Norður-Atlantshafi og er því notagildi þeirra afskaplega takmarkað. Hvað viðkemur nýsmiði varð- skips, sagði Baldur að eran væri ekki ljóst, hver afgreiðslutíimi á skipinu yrði, en fyrst og fremst er verið að athuga hann, í öðm lagi verð, en afhendiingartími er atriði, sem sett verður númer eitt. Bifreiðin fannst í Melasveit CO RTIN A-b if.reið iin, sem lýst var efitir í Mbl. i bær, er fuindin. — Fékk raninsóknairlögreglan þær freginir, að bifreiðin stæði utain vegiar í Melasveit talsvert skeimmd. — Eins og Mbl. slkýrði frá, hafði eiig.andi ’bifreiðarinnair falið ókunnum manni að aka henmi fyrir sig úr Borgiarfirði tid Reykjiavíkur, ein b'ifreiðin kom aldrei ti'l skila í Reykja.vik, Þangmjöls- verksmid j an: Búið að ráða for- stöðumann BÚIÐ er að ráða forstöðumann þangmjölsverksmiiðjunnar að Reykhólium, að sögn Vilhjá’lms Lúðvíkssonar hjá Ramnsókniaráði ríkiisms. Ekki fékkist uppgefið hjá Vilihjálmi hver sá maður er, enda er það ekki að fu'Miu frá- igieng ð. Eiins og kunn'Ugt er sóttu 16 um starfið, en Vilhjálmur sagði að ekki yrðu gefin upp nöfln umsækjenda. — Aftökur Framhald af bls. 13 imraar hófu andspyrnu gegn upp- reiisraarmönniuim og 36 féllu í átökum í gærmoirguin. Ungir liðsforiingjar stóðu að byltiingunni saimkvænat heimiild- um í Nýju Deiih'L. Flugheriinin vtiirðist enigan þátt hafa tekið í byltinguinni. Biltt Skriðdrekafylki og sveilt falillhlífadiiða virðisit hafa staðíð að henni. Flestir 15.000 hermanna Afghaniisittan munu vera í búðum sinum. Uppreiisnarmemn munu aðai- lega hafa mætt mótspymu lög- (neglumainna í Kabul og fjöld'i þeirrra var faingelsaður. Margir póliltíiskir fan'gair voru látnir daiusiiir. LESIfl DRCLEGfl Bergstaðastræti 4a Sími 14350 LEÐUR- OG RÚSKINNS- JAKKAR A HERRA OG DÖMUR BRÓDERAÐAR BUXUR OG JAKKAR HERRA OG DÖMUPEYSUR DÖMUBLÚSSUR, MARGAR GERÐIR GALLABUXUR í MIKLU ÚRVALI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.