Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUÐAGUR 20. JÖLl 1973 3 Árekstur Ægis og Lincoln 1‘ESSAK sex myndir voru teknar, er freigátan Lin- coln F-99 sigldi í veg fyr- ir Ægi um klukkan 15 á þriðjudag. Á mynd 1 og 2 sést greinilega, hvernig freigátan siglir í veg fyrir varðskipið og fríholt hanga á stjórnborðssíðu hennar. Prentist myndirnar greini- lega sést að keðjan hangir aftan úr skut Lincoln. Á mynd 4 er freigátan beint fyrir framan Ægi og sam- kvæmt frásögn Landhelgis gæzlunnar á þriðjudag hægði hún skyndilega ferðina, svo að Ægir rakst með stefnið í skut henn- ar, mynd 5. Mynd 6 er svo tekin, þegar áreksturinn hefur átt sér stað. Á bak- síðumynd blaðsins í dag sést bakborðshlið freigát- unnar og eru þar einnig fríholt, svo að auðséð er að áhöfn Lincolns hefur viljað vera við öllu búin. ■c * 4 7000 seiðum sleppt í Rangárnar í vor Héraðsmót HVÍ að Núpi um helgina f VOR var sleppt alls 7000 göngu seiðiun í Rangárnar og Hólstl, sem svo tieitir, þar sem árnar renna saman. Stangveiðiíélag Rangárvalla sér um árnar og hefur nú í hyggju að hefja skipu lega iaxarækt i þeim. Ætlun- INNLENT in er að sleppa seiðum fyr- ir 300—400 þús. kr. árlegu næstu 10 árin. f ánni hefur fram að þessu mestmegnis verið sjóbirt- ingur, og ef laxaræktin gefur ekki eins góða raun og vonazt er tU, mun ætlim veiðifélagsins að rækta sjóbirtinginn. Þeitta kom fciaan i samntaili seim Mbl. átiti viið G'uðj ón Tóroaission, íorroairan veiðiifél'aigsints. Saigðd Guðjón aið samið hefði veirið við lianidieiigieniduir tif 10 ára ag væri ieiigiam greáöd roeð sieáðunium. — Veirði hagnaðiuir af rekstri ánna, sfcal siamnkvæmt saimnimigniuim beiita haniuim tiil frekari ræktunar i ámu'm. AEis eiru nú 15 stemigiuir á 5 veiiðsvæSuim i Ramigámuim. HÉRAÐSMÓT Héraðssambands Vestur-fsfirðinga verður haldið nú um helgina að liéraðsskólan- um að Núpi. Keppt verður í hin- um ýmsu greinum frjálsiþrótta, auk knattspyrnu og handbolta. Þair sem þetta er eimnig fjár- öfl’unarimót, verður margt til skemmtunar, t.d .þrir dansleikir. Er sá fyrsti á föstudag, 20. júlí ag leikur þá hijómsveitin B.G. og Inigibjörg, en á laugardags- kvöildið hljómsve'timar Villi- vaili og Náð. Bæði kvöldin verð- ur dansað til kl. 02 eftir mið- nætti. Einnig verður seldur he:t- ur matur, öl, sælgæti, kaffi og smurt brauð. Starfsemi H.V.l. hefur nú blömgazt mjög og hefur áhugi á iþróttum vaxið mi'kið nú upp á síðkoistið. Unigliriigamót hafa verið háð að Núpi og á Suður- eyri og tóku um 60—80 ungling- ar undir 16 ára aldni þátt í þess- um mótum. Nasistu verkefni H.V.I. eru undirbúningur að Vesturlandsmóti og könnun á unglinigabúðum fyrir Vestfirð- ina. Formaður H.V.Í. er Björn Siigurbjömsson, kennari, Núps- skóla. (Fréttatilkynning frá H.V.I.) Lætur af starfi .IÓNAS B. Jónsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar, hefur óskað eftir að láta af starfi þann 1. okt. n.k. og hefur borgarráð orð- ið við þeirri beiðni. Jónas hefur gegnt starfiniu frá 1. sept. 1943, eða i um 30 ár. Jónas B. Jónsson. Hann sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hann óskaði nú eftir að láta af starfi, þar sem hann hefðl náð fullum eftirlaunarétt- indum. Hann ætlað' í haust að taka sér gott frí, en gerð' síðan ráð fyrir að halda áfram ýmsum störfum, m.a. að skóiamáium. „Ég mun ekki una iðjuleysi," sagði Jónas. WKARNABÆR TÍZKUVEtiZLUN UMGA EÓUKSMJVS ICKJARGOTU 2 LAUGAVEGI20A 0G LAUGAVEGI 66 % | I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.