Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAEHÐ — FÖSTUOAGUR 20. JÚLÍ 1973 25 Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö RUCLVSinCRR ^-«22480 LESIO ',4Édt_íC DRCLEGD Seltíuinuineshrepput oskai að inðn aðnlbókara Hér ér um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt fram- j tíðarstarf fyrir hæfan umsækjanda. Starfið krefst árvekni, reglusemi og samstarfs\rilja. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist skrifstofu hreppsins fyrir 25. þ.m. I Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Frekari upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu hreppsins, sími 18088, og á endurskóðunar- stofu Sigurðar Stefánssonar, sími 19317. GAMALL VANI Skólastjórinn og kona hans voru ósáfct. Loks, eftir að konan hafði rutt út úr sér hin um venjulegu skömimum, reia hinn kúgaði skólamaður á fæt ur og hrópaði: „Er óg húsbóndi á mínu heimili eða ekki. Svaraðu koha. Já eða nei!“ — Nei, svaraði konan. — Rétt, seztu niður. % ' stjörnu , JEANE DIXON SDS rfrúturinn, 21. marz — 19. april. I*ú reynir að hjálpa til, svo að Ijúka nmeRÍ verki, en gleymir samt ekki að halda perHÓnulegum Hamhondum við. Nautið, 20. april — 20. maí. I>ú forðast flýti, jafnvel |iótl allt gangi mjög hsegt. I*ú ert ójiarf lega viðkvæmur, og leitar þvi að dýpri merkingu « einliverju máli. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní l.angvarandi umræður komant á lokantig, og J»ér verður óhtrtt að Hýna tilfinningraHemi og njóta dýrðarinnar með þeim, nem þér eru kærantir. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. f*ú verður að greta Hleppt hendinni af hlutuniim, án þeHH að láta það á |>ig fá, ogr ef þér teknt þctta, finnurðu nýtt frelsi, »en» þ«a hefur ekki áður kynnzt. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú ert of kröfuharður, tefnr það fyrir mkiilvirgum vináttu- Hamhöndum. Þú gerir of miklar kröfur til uáungaiiH. Mærin, 23. ágúst — 22. septetnber. Kröfur til þekkingar verða æ meiri, ogr er margrt, Hem veldur. Þú tekur væntaniega tillit til félagra þinna. Vogin, 23. september — 22. október. Venjulegr ástundun grefur ótrúlegran árangur. Ef þú verður hlut Hkarpantur, eins og lögr grera ráó fyrir, máttu alvegr láta eitthvað »f hendi rakna. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ótt grróðamögruleikar þinir néu í lágrmarki, geturðu fljótlega náð þér í fé, ef þú ferð réttar leiðir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desetnber. l*ú gerir rétt í þvi að lagfæra mataræðið strax. Skemmtilegur fé lagsskapiir getur leyst mikinii vanda. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. láfið brosir við þér í dagr, og þú nýtur þess með góðum vinum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nýjar hugmyndir verða liversdagslegar, eða þá alvarlegar, og þv« er rétt að hugsa áður eu hlaupið er i eitthvað. Fi.skarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú einbeittr þér í verkefnum, sem þú álítur mikilvæg, og notfærir þér allar heimildir, eins og hægt er miðuð við framvindu mála upp á síðkastið. Fataverzlun fjölskyldunnar I. HÆÐ. Herradeild. Gefjunarföt, peysur og skyrtur frá Marks & Spencer, Heklu buxur, peysur og sokkar. 2. HÆÐ. Kven-----barnafatnaður Kvenblússur, pils og buxur frá Marks & Spencer. Telpna- og drengjapeysur. Regnfatnaður og terylenekápur. SKODEILD. Barna, kven og herraskór með þykkum sóla, sanddalar, strigaskór og stígvél. URVALSVORUR A ÖLLUM HÆÐUIVL (Z/lusturstræti WKARNABÆR TÍZKVVEHZLÚX IVI.1 FÓLKSfJVS UEKJARGtTU 2 LAUGAVEGI 20A 0G LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.