Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUN’BLAÐIÐ _ FÖSTUDAGUR 30. JÚUf 1973 SUMARID LOKSINS ★ Vorum að fá beint frá Svíþjóð, glæsilegar blússur og mussur frá tízkufyrirtækinu Petri. ★ Sólbekkir, sólstólar, borð, tjöld, svefnpokar, vindsængur, bakpokar, gastæki, veiðistengur, veiðihjól, tjaldhælar, teppi o.m.fl. í útileguna. ★ Peysur, buxur, strigaskór, anorakar og léttar úlpur í ferðalagið. ★ Sundfatnaður á alla fjölskylduna, einnig stór númer fyrir dömur, vönduð vara. ★ Bolir og sóltoppar í þúsunda tali. ★ Nýir rykktir dömujakkar úr flaueli og burstuðu denim, einnig víðir jakkar. ★ Jersey jakkar, túnikur og buxur.. Hjá okkur fáið þið allt í matinn, heima og að heiman Opið til kl. 10 í kvöld og 12 á morgun, laugardag Munið viðskiptakortin vinsœlu Hákon Bjarnason; Um sóðaskap- inn 1 Þórsmörk 1 TILEFNI af fréttum útvarps- ins og grein í Þjóðviljanum þann 14. og 16. júl'í um óihreinlaeti i Húsadal í Þórsmörk svo og um girðinguna um mörkina vil ég taka eftirfarandi fram: Skógrælkt ríkisins Iét friða Þóramörk og Goðaland fyrir hart nær hálfri öid. Hefur það ein- göingu hvílt á hennar herðutn að verja landið fyrir beit, og eins hefur það faLIið í henmair hliuf að _ Ibúðir lausor straK:_ Við SKIPASUND um 100 ferm. 4ra herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Ibúðin er samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús, bað og hlutdeild í þvottahúsi. SÉRHITI. SÓLRÍK íbúð á rólegum stað. í GARÐAHREPPI 4ra herb. íbúð í tvíbýli. Teppa- lögð. Eignarlóð. EINNIG LITIÐ EINBÝLISHÚS með bíl- skúr við NÝBÝLAVEG. Verð um 1,7 millj. Upplýsingar um þetta hús ekki í síma. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. — Símar 20424 — 14120. Skatlskró Reykjavíkur drið 1973 Skattskrá Reykjavíkur árið 1973 liggur frammi í Skattstofu Reykjavíkur, Tollhúsinu við Tryggva- götu, og gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti frá 20. júlí til 2. ágúst nk., að báðum dögum með- töldum, alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9:00 til 16:00. 1 skránni eru eftirtalin gjöld: 8. Slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa. 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur með viðlagagjaldi. 3. Kirkjugjald. 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Slysatrygginargjald atvinnurekenda. 6. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda. 7. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs. 8. Slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa. 9. Tekjuútsvar. 10. Aðstöðugjald. 11. Iðnlánasjóðsgjald. 12. Iðnaðargjald. 13. Launaskattur. 14. Viðlagagjald af útsvarsskyldum tekjum. 15. Viðlagagjald af aðstöðugjaldsstofni. Innifalið í tekjuskatti og eignaskatti er 1% álag til Byggingasjóðs ríkisins. Sérstök nefnd á vegurn Borgarstjórnar Reykjavíkur hefur amnazt vissa þætti útsvarsálagningar. Jafnhliða liggja frammi í Skattstofunni yfir sama tíma þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sera heimilisfastir eru í Reykjavík og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík fyrir árið 1972. Skrá um landsútsvör árið 1973. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofan- greindri skattskrá og skattskrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum í vörzlu Skatt- stofunnar eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24:00 2. ágúst 1973. Reykjavík, 20. júlí 1973. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK, sj'á fyrir satemiuitn, vatnslögn og sorphreinsun, nema í Langadal, þar som Ferðafélag fslandis hef- uir shála sinn. Þórsmöric hefur allt frá fyrstu tíö vierið opin ferðafóllki á sama hátt og flest öniniur skógLemdi Skógræktar ri'kisin:, enda eru þetta fjölsótfcustu staðir landsins að sumarlagi. Með vaxanidi uim- ferð ár hvert hefur reynzt æ erfiðara að þrifa 'löndin eftjir dvöl manna og halda við hreiin- lætistækjum. Um mörg ár heíur verið farið fram á sérstakar fjárveitingar, til þess að geta veitt ferðafólki sæmilegan aðbúnað, og til hreinsuonar eftir dvöi þeirra, sem voru hirðulausir um frágang sinn. Þessu hefur ávallt verið synjað. Nú er svo komið, að Slkóg- rælkt ríkisins hefur ekkert fé aflögu til að sinna hreinsun eða viðhaidi hreinlætistækja. Því var það í vor, að ég sagði starfs- mönmum mínum, að réttast væri að láta hreinsanir vera að mesfcu, til að menn mættu sjá hversu ástandið yrði. Þá kæmi og í ljós, hvað þeir hefðu lagt á sig á undanförnum árum í þágu gesta sinna. Af þessum átæðum var ekki hreinsað til í Húsadal i allt vor. Ég vona, að af þessu megi sjá, hvers konar fólk það er, sem rneðal annarra hefur lagt leið sína í Þórsmörk alL: frá því á páskurn, en þó ein'kum um og eftir hvítasunnuna. Meðal sliikra miá nefna ýmsa starfsmanna- hópa frá ýmsum fyrirtækjum, sem haga sér verr en nofckrir vi'lliimenn úti í guðs grænni nátt- úrunni. Skógrækt rí'kisins hefur rnörg- um öðrum þarfari störfum að sinna en að annast sorphreinsun eftir fótk, og þar til fást pening- ar til að hafa eftirlit með slífcum stöðu-m og Þórsmörk, verður varia hjá því ksomizt að banna ferðir um mörkina, nema á veg- um Ferðafélags íslandis. Það, sem Þjóðviljinn segir urn ástand girðingarinnar uim mörk- in-a, er byggt á ókunnugl-eika. Á vetrum dkemmist girðingi-n al-tvíða og er á stu-ndium tekin upp á nokkrum stöðum vetrar- langt meðan ekkert fé er fyrir innan han-a. Hún er reiist að nýjiu og endurbætt á hverj-u vori eða sumri um sama leyti og rekið er á fjall. Að visu er hún víða görnul orðin og fornfáleg, en hún er a. m. k. fjárheld að viðgerð lokin-ni. Ainnað máll er, að bæði sfcilja margir eftir opin hlið, ásairnt þvi, sem v-erra er, að girðingin er oft eyðiiögð á ýmsum stöðum sköm-mu eftir að fé er rekið til fjaLls. Svo var t. d. í fyrra á þrem stöðum, og nú síðast i fyrrt viku, er rofið va-r skarð i hana i Tindafjallagili, greinilega af ásetfcu ráði til að hleypa fé inn. Afleiðingin eir a-uðvitað sú, að mörkin giefcur fyllzt af fé áður en nofckurn varir. Hákon Bjarnasoia..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.