Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIЗ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1973 t Somur miion og faðir okkar, Guðjón Ermenreksson, trésmiður, lézt í Borgarejúkrahúsinu 18. júM. t Systtir o.kkar, Þórdís Þorsteinsdóttir, lézt að EMiheiMmdniu Grund 18. júld. Jarðarföriin auglýst síðar. Ingunn Einarsdóttir, Einar Guðjónsson, Eria Guðjónsdóttir. Vilhjálmur Þorsteinsson, Vigfús Þorsteinsson. t Eiginimaður mdnn, sonur og bróðir okkar, Sverrir Pálmason, amdiaðist í Borgarspítailiamum 19. júill. Elísabet L. Pálmason, Jórunn Gnðmundsdóttir og systkini hins látna. t Maðurinm minm, Páll Helgason, amdaiðiist 15. júlt a ðheimiJi sinu, Reykjahvoli, Mosifelts- svedt. Jarðsett verður frá Fosisvogs- kilrkj-u þriðjudagimn 24. júld ki. 13:30. Sigríður Helgadóttir. t Maðurinm mdmm, Guðmundur Guðnason, Gnoðavogi 76, Reykjavík, andaðiist í Laind s pí tal anrn m mdiðvdlkuctagiimin 18. júJí. t Þökkum af aJhug, samúð og hlýhrjtg Við amdttiát og jarðar- för Jdrtiiu dóttur minnar og systur ofckar, Jóhönnu Gústafsdóttur, Laugarnesvegi 80A. Kristrim Vilhjálmsdóttir. » Ragna Jóhannesdóttir og synir. í~ t Systir okkar, • ]•' GUÐRÚN M. K. JÓNSDÓTTIR, , •Lönguhlíð 19, Reykjavík, t andaðist miðvikudajjinn 18. júlí. Vaigerður Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson. ■■■ !'!/ t ! . Maðurinn minn og faðir okkar, (’/ VALMUNDUR BJÖRNSSON. 1 i 7 brúarsmiður, Vík i Mýrdal, andaðist í Borgarspítalanum 17. júlí. Kveðjuathöfn fer fram ! frá Neskirkju laúgardaginn 21. júlí k!l. 10.30. Jarðsett verður ! frá Víkurkirkju laugardaginn 28. júlí. Blóm vinsamlegast af- beðin, en þeim þeim sem vildu minnast hans er bent á Víkurkirkju eða Krabbameinsfélag íslands. — Góðum málstað Framhald af bls. 17 an hljómgrunn erlendís, ekki sízt í Bretlandi og Þýzkalandi. Sá stuðningur, sem íslandsvinir í þessum löndum hafa veitt okk- ur, mun sennilega ráða miíklu um endanleg úrsMt iandhelgis- málsins, og megum við vissulega vem þakklátir fýrir. LANDHELGISMÁLIB OG NATO Inn 1 umræður manna um landhelgismálið hafa blandazt umræður um annað mál, sem er ekki síður mikiivægt fyrir Is- lendinga, en það er spurningin um áframhaldandi aðild okkar að varnarsamstarfd vestrænna þjóða. Þeirri skoðun er nú mjög haldið á lofti, að ágreiningurinn við Breta í landhelgismálinu hafi sannað, að Atiantshafs- bandalagið sé Islendingum lii lít- ils gagns, pg að þeim beri að segja sig úr því og láta banda- ríska herliðið á Keflavikurflug- velli fara af landi brott. Hversu útbreidd þessi skoðun er, er erf- itt að segja, en þvi varður varla á mótl mælt, að talsverður hóp- ur manna hefur breytt afstöðu sinni til Atlantshafsbandaiags- ins vegna atburða landhelgis- málsins. Ég tel, að slík afstöðu- Þalkka aiuðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útföj systur minmar, Jórunnar Grímsdóttur frá Þorlákshöfn. Ka.rítas Grímsdóttir breyting hljóti að vera á mis- skilningi byggð. Tilgangurinn með aðild Isiands að Atiants- hafsbandalaginu hefur aldrei ver ið sá að setja niður deilur miiii íslands og annarra bandalags- ríkja. Það er að visu óæskilegt, að slíkar deilur rísi, en gildi bandalagsins stendur chaggað, svo og höfuðmarkmið þess, þótt bandalaginu mdstakist að ieysa innri deiiur um óskyld málefni. Bandalagið skapar hins vegar vettvang fyrir umræður um deilumál einstakra ríkja og get- ur þannig stuðlað að þvi að slí’k- ár deilur leysist. Að sjálfsögðu hefur það ávallt verið forsenda fyrir aðidd okkar að Atiantshafsbandalaginu, að frelsi okkar og sjálfstæði stafi ekki hætta af þeim nágranna- þjóðum okkar, sem með okkur eiu í bandalaginu, heldur komi hættan úr annarri átt. Atburða- rás landhelgismálsins hefur ekki gefið okkur neiitt tilefni til að skipta um skoðun hvað þetta snertir. Því verður efcki haldið fram í alvöru, að aðgerðir Breta á Islandsmiðum séu ógnun við frelsi og sjáifstæði ísienzku þjóð- arinnar. Það breytir engu í þessu sambandi, þótt menn úr öilum stjórnmálaflokkum hafi kosið að kaiia þessar aðgerðir vopnaða innrás, hemaðarlegt ofbeldi, og árás á fslendinga. Slik stóryrði spretta fremur af tilfinningum en rökum. Hve lengi halda menn annars, að íslenzka landhelgis- gæzlan myndi standa af sér raun verulegar árásaraðgerðir af hálfu Breta? Allar aðgerðir is- lenzkra yfiryadda bera þess ljós- an vott, að þau vi'ta fullvel, að Bretaf hafa ekkert slíkt í huga. Engin ábyrg rikisstjórn myndd senda skiþsmenn landhel gisgæzl- unnar út í opirin dauðann. Jafnvel ásökrinin um ofbeldi, sem er tiltöluiega hógvær, vekur Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, NIKULÁSAR EINARSSONAR, \ Grænublíð 9. Inga Karlsdóttir, böm og tengdaböm. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, PÁLS bjarnasonar, símvirkjaverkstjóra. i Guðný Ólafsdóttir, Sigurbjörg Vahmundsdóttir, Jón Valmundsson. Aðalbjörg Jónsdóttir, böm, tengdaböm og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN HEIÐBERG, stórkaupm., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 21. júlí kl. 10,30 f. h. Þórey Eyþórsdóttir Heiðberg. YOGA Þór Þóroddsson veitir kennslu fyrir byrjendur í hinu Tíbezka YOGA-kerfi Dr. Dingle. Byrjar í næstu viku. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 35057 til pöntunar á viðtalstíma eða til frekari upplýsinga. Regla Jötusystkina. t l •' ELlN A. ARNADÓTTIR, ’ fyrrverandi Ijósmóðir, Hrífunesi, verður jarðsungin frá Grafarkirkju laugardaginn 21/7 kl. 2 e.h. Þeim sem vfdu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Vandamenn. t Móðir okkar, GJAFLAUG EYJÓLFSDÓTTIR, Vesturgötu 59, verður jarðsett frá Fossvogskirkju laugardaginn 21. júlí Id. 10.30 f. h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Böm hinrtar látnu. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast í að byggja 4 dreifistöðvarhús fyrir Rafmagnjsveitu Reykjavíkur við Fumgerði, Veg- múla, Engjasel 25 og Hyrjarhöfða 1, svo og eitt dreifistöðvarhús og vagnstjóraskýli fyrir S.V.R. við Lóuhóla hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8. ágúst, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK]AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 yissar spumingar. Eru ekki tvær hliðar á þvi málj? Erum við Isiendingar ekká að hrekja Breta og aðra af svæðurn, sem þeir hafa stundað veiðar á um langan aldur, og beitum við ekki víraklippum og falibyssum í þeirri viðleitni okkar? Að k.alla annað lögregiuaðgerðir en hitt öfbeldi sýnist mér óþarfur orða- leikur og máistað okkar til lítiilss ávinnÍTigs. ÖRYGGI ISLANDS Krafán um, að Islendingár segi sig úr Atlan tshafsba ndalaginu er auðvitað miklu eldri en landhelg- isdeilan. Vitað er, að nokkur hóp- ur Islendinga hefrir frá önd- verðu verið andvigur öðru hvoru eða hvoru tveggja, aðild Islend- inga að Atlantshafsbandalaginu og herverndarsamningnum við Bandarikdn. Þetta fólk virðist í eirilægni vera þeirrar skoðunar, að það sé framtíð íslendinga fyr- ir beztu, að land þeirra sé hlut- laust, og umfram alit óvarið, að Islendiingum stafl engin hætta af yfiirgangi annarra ríkja, nema þá helzt þeirra nágrannarikja, sem þeir eru í bandalagi við, og loks, að enginn geti verið sann- Ur íslendingur, nema hann hafi þessa sömu s'koðun. Þannig var því haldið fram í leiðara eins Reykjavíkurblaðsins nýverið, að spurningin um að velja NATO eða hafna NATO væri spurning in um að vera Islendingur eða vera það ekki. Þó svo að ég sé hjartanlega ósammála þeim, sem þannig hugsa, og telji, að stefna þeirra sé hin háskalegasta fyrir þjóð- ina, ætla ég ekki að taka undir þá skoðun, sem stundum er hald- ið fram, að þetta séu landráða- menn. Þvert á móti er ég viss um, að þetta fóik ann iandi sínu og þjóð. En forsjá þess í utan- ríkismálum treysti ég ekki. Ég get ekki gleymt því, að meðal hinna háværustu í þessum hói>i eru þeir sömu menn, sem sögðu mér og mlnum skoðanabræðrum á sínum tíma, að stjómarfarið i Rússiandi yæri það, sem koma skyldi á íslandi; að sögurnar um ofbeldiisverk Stalíns og þær milljónir, sem teknar voru af lífi í Ráðstjórnarríkjunum á hans dögum, væru uppspuni einn og auðvaldslygi; að allar sögur um undirokun og kúgun Aust- ur-Evrópuþjóða eins og Tékka og Ungverja væru ilimælgln ein,. og þannig mætti lengi telja. Slíkum skoðunum var haJdið fram árum og áratugum saman, þótt allar staðreyndir vitnuðu um hið gagns'tæða fyrir sjáandi mönnum. Ég held ekki að neinn geti láð mér það, þótt ég treysti ekki um of á skarpsikyggni þeiirra manna í utanríkismáium, sem svo l>erlega hafa látið blekkjast á liðinni tið. Þegar þeissir meinn og aðrir yngri, sem nú fylia þeirra flokk, koma nú og segja mér, að ég sé með Rússagrýluna á lieilanum; að kalda striðið tiiheyri Jiðinini tíð; að innrásiin í Tékkóslóvakiu hafi ekki sannað arnnað en það, að það sé óráðlegit að veara í hem aðarbandaJagi; að risaveldin séu búin að sldpta heiminum í áhiriiflasvæði og hlutist aðeins til um máilefni rikja á eigin áhrifa- svæði; að við eigum samJeið með þjóðum þriðja heimisins fremur en nágrönmum okkar, og að með tiiliti til alls þessa éigum við að segja okkur úr Atiantshafsbanda laginu og láta herinn fara, þá vona ég að mér leyfist að vera eilítið vantrúaður. Ef það er satt, að kalda striðið sé löngu liðið, hvers vegna halda stórveldin áfiram vígbúnaðarkapp Maupinu og beiina stöðugt skeyt- um hvort að öðru? Hvere vegna leggja bæði Frakkar og Vestur- Þjóðverjar svo rííka áherzlu á áframhaidandi dvöl bandariskra hersveita i Þýzkalandi ? Ef áhrifa svæði stórveldanna eru skýrt mörkuð og engin hætta á ásælni annars á áhrifasvæði hins, hvém- ig á þá að skýra Kúbudeiluna, sem nærri lá, að orsakaði heims- styr jöld ? Ef évopmað hlutleysi er bezta vörnin, hvemiig stendur þá á þvl, að ríki edns og Sviþjóð og Sviss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.