Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUN'BLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1973 13 Sovét viðurkennir Afghanistan — leitað eftir viðurkenningu USA Caetano kominn til Lissabon London, Lissabon, 19. júlí — AP Nýj’j Dt'ilfhi, Rámaiborg, Moskvu, Washiingitan, 19. júffi — AP SOVÉTSTJÓItNIN viðurkenndi í dag hina nýju lýðveldisstjórn í Afghanistan og er hin fyrsta sem grerir það, að því er útvarp- Ið í Kabul tiikynnti í dag. Við þessari yfirlýsingu hafði verið biiizt, þar sem núverandi vald- hafi Afghanistans, Mohammed Daud Khan, hefur lengi verið hlynntur Sovétríkjiinum og þau honum Þá vair greimt firá því í Was- hingiton í dag, að Afghandsitan- stjórtn hefðd fairið þess á ieiiit við Ban<teríkán, atð stjórtn þein’a við- uirkenncM nýju vailidihafaina og er það í aithuigun, að því er twls- maður stjórtnairiininar skýrði frá. Svo virðiist sem hiimiir nýju va'Mhafar hafS fulilia sitjóm i höfuðborginni Kabuil, em óljóst Móður Gettis hótað Rómaborg, 19. júlí — AP LÖGREGLAN skýrði frá þvi í dag, að hriai'gt hefðli verið ti'l Gaiil Harris, móður unigliimgs- piiiltisiims Paul Getty III, og henind hótað því aið heinmi yrðai sendir fingur af syni hemmair því till sömnumar að hamn hefðl' verið handtekiinm. Gail Harris kom fram í úfvarpi í gærkvöidii og kvaðst biða eft- ir sikilaboðum frá mainnrsen- irigjuinuan. Áður hafði hún verið hvött til að verða við kröfum ræn- ingjanma effla yrði somur hemm- ar drepiinin. Ekkert hefur verið iiátið uppi um það hversu m/ilkiils lauisinargjalds hefur verið krafizt. — Framkvæmda- stofnunin Framhald af bls. 32 ráði að ræða við stjórn bankans um slika frestun, jafnframt því sem athugað verði hvaða fram- kvæmdium öðruim á vegum banikastofnana og annarra hlið- stæðra aðila megi fresta.“ TILLÖFIK STJÓBNARANDSTÖÐUNNAK Fraimkvæmdastofnunin synjaði Morguniblaðinu í gær um að skýra frá breytingartillög-um f uiltrúa stjórnarandstöðuflökk- anna varðandi miál þetta. Morg- unblaðið heifur hins vegar þess- ar upplýsingar eftir öðrum leið- uim. Sverrir Hermannsison flutti breytingartillögu við uppihaflega tillögu framkvæimdiaráðsins, þar serni sagði, að í stað orðamma: „stjórn Fram/kvæmdastofniunar- innar samþykikir að beina þeim eindregnu tilmælum til stj'órnar Seðlabanka Islands og ríkis- stjómar um að fyrirhuguðum fraimkvæmdum við húsbyggingu Seðlabanikans á Arnarhóli verði frestað," ,,að fraamkvæmdairáðiið hefji viðræður við stjóm Seðla- banka íslands og ríkisstjórn uim að fyrirhuguðuim framlkvæimd'Uim við húsbyggingu Seðlabanlkans á Arnarhóli verði frestað." Tillaga Sverris Hermanineson- ar tmun hafa fallið á jöfnum atkvæðuim. Pulltrúii Samtaka frjálislyndra og vinstri manna, Halldór S. Magnússon, greiddi tiliögunni atkvæði, en Stein- griimu r Hermanmsson sat hjó. Stefán Gummila'ugsison fl/utti er enn, hvort s/tjórnim nýtu-r al- gerlega stuiðmr.ings hersinis. Al/iit var með kyrrum kjörum víðasit hvar í laindinu i da,g. Mohammed Zaihir, konumgur, var í sendliiráði lands sins í Rómatoorg í dag og kynnti sér fréttir að heáman um afmém konumgdæmisims. Konumtgurimn kom táil Rómaiborgar á miðviku- dag úr leyfi. Vegaibréfsárlibain'.r til Afghainisitan eru ekki veliltar útlendim'gum að svo s'tödd u, o-g borið viið ás/íamd'mu, siem enn ríikir í lamdimiu. 1 orðsendiingu TASS-frétitastof- unmeur sovézku um viðurkemm- imgu á nýrri stjórm Aíghamisitam, er sagt að húm hafi þaið að mark- mi'ði að koma á fót fuiQkommu lýðræði, sem verði í þágu þjóð- arimnar. Lomdon, Waishimigtom, Frankfurt, Ziirich, 19. júlí — AP STAÐA dollarans styrktist nokk- uð á ýmsum gjaldeyrismörkuð- urn í Evrópu vegna umfangs- Gremoble, Frakkllandd, 19. júlí — NTB-AP YFIR fjörutíu belgískir ferða- nrenn biðu bana, er langferðabíll, sem þeir voru í, fór út af vegin- um í frönsku Ölpunnm aðfarar- nót.t fimmtudags og valt niður i fljót fyrir neðan. Óljósar fregn- ir voru um slysið í fyrstu, en nú er talið nokkurn veginn öruggt að yfir fjöriitíu hafi látið lífið og sennilega aðeins 6 manns komizt af. Tveir eða þrír farþegar köst- svohljóðandi breytingartiMögu: Samþykiki að fela framkvæmda- ráði að afla naojðsynlegra upplýsinga með viðræðum við stjóm Seðlabanka Islands um fyrirhugaðar byggingafram- kvæmdir Seðlabamika Islands, svo sem hversu mikil fjárfest- ing er áætluð í ár. Afgireiðsla á tillögu framkvasimdaráðs verði frestað, þar til upplýsingar liggja fyrir.“ Breytingartillaga þes-si var felld. Vegna fullyrðingair dagblaðs- ims Tíimans i gær um það, að fulltrúar stjómarandstöðunnar hefðu enga skoðun haft á mál- iniu, smeri Morgumiblaðið sér til Magnúsar Jómsisonar og Sverris Her-ma nnssonair, sem sátu um- ræddan f-und fyrir hömd Sjálf- stæðisifloklksiinis. UMMÆLI MAGNÚSAB JÓNSSONAR Magnús Jónsson sagðist hafa lýsí þeirri skoðnm simmi, að þess- ar tvær stofnamir, Framkvæmda- stofnium ríkisins og Seðdabanik- inn, hlytu og ættu að vinna saman. Þess vegma væri eðlilegt, að ráðamenn stofnamanna rseddu málin, áður en formleg sam- þykkit væri gerð. AUir stjómarmenm hefðu verið samrnála um, að allt of mikil þensla væri í þjóðfélaginu og því geti vissulega verið eðlilegt að fresta þesisari framkvæmd eins og raunar mörgum öðmum. En hér vaeri í fyrsta skipti gerð ákvöa’ðun í Framkvæmdastoín- uninni um að hætta við ákveðna framkvæmd, án þess að ræða við forystumenn Seðlabamkams og án þess að nokkrar uppiýsing- ar lægju fyrir um fyrirhugað- an íramikvæ/mdahraða, Hcostmað, Mohammed Daud Khan, hinn nýi þjóðarleiðtosri Afghanistans. mikilla aðgerða, sem ríkisstjórn- ir víða í Evrópu hafa gert til að koma í veg fyrir frekara verð- fall, en þó sögðu sérfræðingar að engan veginn væri útséð nm málalyktir. Vestur-Þjóðverjar uðuist út úr bílnum, áður em harnrn iemibi í ánmd og liggja adv- anlega slasað'ir í sjúkrahúsi og a.m.k. eimum tóksit að komast út úr bifreiiðimind í ámmi og kom- ast 'tdil iamds. Flesitiiir farþegamma voru að koma úr pilagrímsferð frá Notre Dame de a Satetite, sem er skammit frá Gremoble. Svo Virð- ist sem bíKlimin hafi verið á all- miikMlili ferð og bilstjórinn m.iisst stjórn á farartækimu i krappri beygju með fyrrgreindum afleið- iinigum. vinnuaflsþörf o. s. frv. Magnús benti ennfremur á, að ákvörðun um byggingu Seðla- bankahússins hefði verið tekin fyrir mörgum mánuðum og hefði viðskiptamálaráðherra og ríkisstjórninni að sjálfsögðu ver- ið kunmugt um það, em hvorki hreyft legg né lið til að hindra aö byggingaframkvæmdir hæf- ust. Hér væri því um sýnilegan skrípaleik að ræða, því að ri'kis- stjórmarflokkarnir hefðu meiri- 'hluta bæði í bankaráði Seðla- bankans og stjórn Fram- 'kvæmdastofnunarinnair. UMMÆLI SVERRIS HERMANNSSONAR Sverrir Hermannsson sagði: „Hinm sannileikseiskamdi „Tími“ segir í fyrirsögn í gær, að ful'l- trúar stjórnarandstöðunnar hafi veric' skoðanalausir í málinu og setið hjá við afgreiðslu tillög- unnar. Rétt er, að þeir sátu hjá við lokaafgreiðslu miálsins, en það var ekki aif þeim söikum, að þeir hefðu enga skoðum á mál- imu, einis og þeir fu'lltirúar „Tím- ans“ og „Þjóðviljams", sem sátu ÁFENGISÚTSALAN að Laugar- ásvegi I verður lokuð uk. laug- ardag og mánudag, en útsölurn- ar að Snorrabrant 56 og Lindar götn 46 verða hins vegar opn- ar eins og áður. Næstu helgi á eftir verður áfengisútsaian að Snorrabraut lokuð laugardag og mánudag, en hinar tvær opnar. MARCELLO Caetano, forsætis- ráðherra Portúgals, kom <il Lissabon í dag, eftir fjögurra daga opinbera og umdeilda heim sókn í Bretlandi. Talsvert var um mótmæli, nieðan heimsóknin stóð yfir vegna fregna um fjölda morð portúgalskra hermanna á óbreyttum borgurum í Mosambi- que. Himis veigar befuir það verið haift eftir áre ðamiliegum heimild- uim, að Oaetaino miumi haifa neiitað e'f'tirlitsmefind Sameiiniuðu þjóð- aninia um að farna tid Mosambique til að kanna staðhaefiin'gamiar um fjöldamorð. Enda þótt viða væri efmt t'id mótimæia, mieðan Caietamo dvald ist í London, segiir AP að mamga haifi fuirðað á því, að þaiu skyldu ekki vera kröftugri, vegma há- hafa keypt mikið af dollurum, en svo virðist sem það dugi ekki til. Á mjög mörgum mörkuðum lækkaði doliarinn enn i verði í dag, þrátt fyrir allt, sem gert hefur verið stöðu hans til stuðn- ings. George Schulz, fjármálaráð- herra Bamdarikjamina, sagði í dag, að himar nýju efmahagsiráð- st/afanir stjónniair simmar myndu verða tiil þess að styrkja doll'ar- anm og bæta aðistöðu hams heim/a og að heimam. Spáði Schulz þvi, að vom bráðar kæm- ist á mun me'iri kyrrð í gjaldeyr- ismáium í heiimimum vegma þessara ráðsitiafama. Hiin.s vegar segir AP-fréttastof- an, að margir séu vamitrúaðir á a-ð þessar ráðsitafámir reyniisit raiumihæfar og aiiténd sé emm mjög vei'kit traiuist á doKlaramum víða í Evrópu og Asíu. Hlims veg- ar þykir það þó jákvætt, að verð á gulflá hefur sáralíitdð hækkað í dag. siímiusetur imn í Framkvasmda- stofnun í fyrradag að beyja sér efni í stórfréttina, hatfa sjálf- sagt verið upplýstir um. Eins og sjá má, er ekki eðlis- 'miumir á tillögu minni og fram- ikvæmdaráðsins. En að miinum dómi fólst í t'illögu mimni miklu skapfellilegri aðferð í sams'kipt- um tveggja ri'kisstofnama og Frfmkvæmdastofnunar og rílkis- stjómar, þar sem þetta voru fyrstu afskipti Framkvæmda- stofmunar af málinu. Meirihlutinn í stjórn Fram- kvæmdastofn'unar átti þess kost að fá fylgi mitt vdð tillilöguna svo breytta, sem vafalaust hefði náð sama tilgangi og liiklega betri áramgri liíka, en kaus að hafa sina aðferð í málimiu. Að- ferðin er að vísu hin sama, sem stjórnarflokikairnir tíðka mjög í samskiptum inntoyrðis af því sem heilindin skortir al.vcg, „Timinn" upplýsir þetta afrek með fimimdálka fyrirsögn á for- S'íðu og stríðsletri. Hvaða læti eru þetta eiginlega? Hverj'r eru að byggja á Arnarhóli? Það er lamdsstjórnin sjálf.“ Laugardaginn fyrir verzlunar- mannahelgina verða ailar útsöl- nrnar lokaðar. Síðan skiptast út- söhirnar á um að hafa lokað, cin í senn, næstu helgar á eftir fram til 4. september. 1 viðtailii við Mbl. í gær saigði Jón Kjarlainsisom, forstjóri Áfeng- Fra.nihald á bls. 26 værra hótainia fjölda aðála áður on ráðhemranm kom tiJ Breílarids. — Watergate Framhald af bls. I verð skjöl, eftir að máilið komst 1 hámæli. Þá sagði eimn lögfræði- legur ráðunautur kosninganefnd ar fyriir nefndimni I dag, Robert C. Mardigan, að hann hefði flækzt í þetta mál gegm vilja sín- um, enda hefð: hann ekkd um það vitað fyrr en eftir 17. júní í fyrra. Sagt er, að beðið sé með eftir- væntingu eftir svari Nixons til nefndarmnar, sem hann mun lík lega semja um helglma, en það hefur þótt ve'kja mjög málstað Nixons og yfirlýsingar um að hafa enga v tneskju haft um málið, hversu ríka áherzlu hann hefur lagt á að banna ýmsum að bera vitni og nú síðast að neita að afhenda upptökur með sam- tölum í Hvíta húsinu, sem gætu e.t.v. hreinsað hann af frekari grunsemdum. Erlendar í stuttumáli Lá við slysi Aþenu 19. júií. AP. Minnstu munaði, að stór- slys yrði í flugvellinum við AJjenu í nót.t, þegar vél frá Olympicfélaginu með 60 far- þega rann út af flugbraut, eftir iendingu. Miklar skemmdir urðu á vélinni, en farþegunum tókst að bjarga út ómeiddum. 159. Starfighter- vélin ferst Vestur-þýzki heriun missti 159. Starfighter vélina í dag, þegar hún var í æfingaflugi og hrapaði í grennd við Ingol- stadt. Varnarmálaráðuneytið tiikynnti, að flugmaðurinn hefði bjargazt í fallhiíf. Robert Ryan látinn HoIIywood 19. júlí. AP. Robert Ryan, þekktur bandarískur kvikmyndaleik- ari, lézt fyrir fáeinum dög- um í New York, 63 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Hann lék í fjöl- mörgum kvikmyndum um ævina, og gat sér ágætan orðstír sérstaklega á árunum 1940—'50, en upp úr því tók nokkuð að draga úr vinsæld- um hans Síðari árin lék hann all mörg sviðshluti'ei-k í New York og hiaut einatt lof fyrir. Vinsældir Wilsons aukast London 19. júií. AP. SAMKVÆMT skoðanakönn- un Gallup-stofnunarinnar' hafa vinsældir forystumanna Verkamannal'lokksins brezka aukizt verulega í júli. Birti Daily Telegraph niðurstöður í dag og bent var á að per- sónulegar vinsældir Edwards Heaths, forsætisráðherra hefðu íarið þó ilokkuð þverr- andi. Af þeim sem spiirðir voru hvað þeir myndu kjósa, ef kosningar yrðu haldnar nú sögðust 45% myndu kjósa Verkaminnaflokkinn og 35% kváðust styðja íhaldsflokk- inn. Þá kom greinilega í ljós, að ánægja var vaxandi með frammistöðu Harolds Wilsons sem leiðtoga stjórnarandstöð- unnai' í Bretlaudi. Dollarinn enn nokkuð ótraustur Slys í Grenoble Yfir 40 Belgar létust Afengisútsölur í Reykjavík; Skiptast á um að loka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.