Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDÁGUR 20. JÚLÍ 1973 5 BÖRN í BRENNIDEPLI Hjálparstarf kirkjunnar í Viet-Nam Afleiðinsaj- strúYsins i Indó-Kína. Börnin liaf'a orðið haróaist úti. Alkirkjuráðið liefur fundið til sérstakrar skyldn að einbeita sér að bjálpa.rst.arfi fyrir börn. BÖRN m.eð svöðusár eða ör eftir bruna, handa- eða fótalaus, eru dagleg sjón í Indó-Kína um þessar miundir. Einungis í Suður- Viet-Nam eru uim 300 þúsund börin foroldralaus, Ihafa annað- hvort misst annað foreldrið eða bæði. Mörg eru börnin komin frá bæjuim, sem lagðir hafa ver- ið í rúst allt að 7 sininum á tveimur árum. Á meðal einnar miMjónar flóttafóilks í S-Víet- Nam eru 40 þús. böm yngri en tveggja ára. Bömin eru van- nærð, hafa mikla þörf fyrir eggjahvituríka fæðu. Þau, sem við beztan kositirun búa, fá fislk og mjóllk tvisvar siinnum í viiku. Önnur muna hreint ókki eftir, hivemig slilk fseða er á bragðiið eftir að hafa llfað á hriisgrjónum og salti í langan tíma. Alikirkjuráðið í Genf hiefur fundið til sénstakrar skyldu að eimbeiita hjáliparstarfi sínu í Inidó-Kína að börnum. Bömin hafa orðið harðast úti í hinu imargra ára stríði þar. Þau þekikja eklkert aninað en stríð og hörmungar. Þetita má sjá af leikjum þeirra og fátæiklegum lei'kföngum, sem eru aðal'lega Skriðdrökar, þyrlur og byissur, eins og isegir í skýrslu eins starfsmanns kirkjunnar þar, Það sem böm í Indó-Kína þarfnast meist er matur í dag og fræðksla eða menntun fyrir fram- tíðina. 1 fliestium tilvikum fá þau bara matinn, ef um það er að ræða. 1 leiksfkóla fyrir 900 böm er unnt að sjá skrá um böm á iskólaskyldualdri, þar sem strik- að ©r yfir nafn eftir nafn. For- eldrar bamanna, í flestum til- vikum eiWk.jur, haf.a hreinlega ekki ráð á að greiða skólagjöld- in, sem reyndar ngrna þó ekki meir eh sem svarar 20 krónum á mánuði. Meðaltalið er, að eitt af hverjum fjórum bömum fær tækifæri að ganga í sfcöla. 300 KBÓNA MÁ N AÐ ARTEK JUR Aldriei verðiur ljósit, hversu rnargir heimilisfeður hafa fallið í þessu ríflega 25 áira langa stríði. Bn fjöliskyldur og ekfcjur, sem orðið hafa fyrir áföllum, uppilifa harmleikinn í allri sinni stærð. Bkkjur neyðast til að vinna erfiðisvinnu, t. d. v'fö bygg- ingar, til að sjá fyrir fjölskyld- um símum. Oftast heppnast 'hverri ekkju aðeins að fá vinnu eina vitou i miánuði með saman- lögðum 300,00 kr. teikjum. Heii fjöiskylda þarf síðan að 'komast af í heilan miániuð mieð þeissa upphæð. Ástanidið væri aldeilis ógurlegt, etf hjálpar- stofnanir kinkjunnar og aðrir aðiiar hefðu ekki komið til. Pólkið frá Monitagnard er dæmi um hóp, sem orðið hefur sérlega ilLa úti. Þetta er fjalla- fóllk, sem meyðzt hefur til að yfir- getfa 'SÍna heimiabyggð, er verið hefur eitit mesta stríðssvæðið í Indó-Kíma. Eins og vængstýfðir eimir situr mú þetta fólk, vant frjáisræði, í flóttamannabúaum fyrir utan Saigon, heltekið heim- þrá. Lútherska heimssambamd'ð miurn leggja áherz’iu á að endur- neisa bústaði þessa fólks. PÓLITÍSKIR FANGAR Kirkjan einbeitir sér einnig að hjáip við póiitfeka fanga. 1 ljós heflur komið, að fóllkið í Indó- Kína fimnur til meiri tengsla við sína amdlegu leiðtoga en þá pölitísfcu. Það er að lolkum prest- urinn, sem fóik snýr sór tfl, þeg- ar tilveran verður erfið, áhyggj- urnar steðja að. Við skip'ulagningu hjálpar- starflsins hefur Alkirkjiunáðið veirið í sambandi við fiuiltrúa rikisstjórnanna í Suður- og Norður-Víet-Nam, Laos og Kamb- ódiu. Sá ráðherra, sem fer með mál- efni flóttafólks í S-Viet-.Nam heitir Dr. Phcing Quang Dan, al- inn upp í fáitækrahveríi í Saigon. Hann svarar beinni spumingu um framkvæmd hjálparinnar á þetssa leið: ,,Sá tímii er liðinn, að litið sé einiungis á fóllk sem póli- íískar verur. Það verður að við- unkennast að fólk hefur átt um sánt að binda og á um sárt að binda bæði í norðri og suðri.“ Þetta lýisir bezt þeim vilja, að hjáipin gerist þar sem þörfin er, manneisfcjan sitji í fyrirrúmi. 500 MILL.IÓNIR Fyrsta beiðmi Alkirtkjuráðsins til aðildarkirkna sinna hljóðar upp á 500 milljónir króna tiil hj'álparstarfsins í Tndó-Kína, mdfcliu meira þarf til á mætstu árum. Matur á líðanidi stiumdu og menntun fyrir iframtiðina eru stórir þættir, sam þegar hafa verið nefndir í hjálpar- starfi kirkjunnar. En við þetta , bætast margir aðrir þýðingar- | miiklir þættir af ólikasta tagi. Útlán á dráttarvéium til bænda, útvegun á jarðræktarráðunaut- um og hjúkrunarfólfci, hjálp við að hreimsa sprengjusvæði og fylla upp i spreingjugígi eru meðal hinna fjölmörgu verkefna. Hjálparstiofnan'r kirfcna í ná- grannalöndumum og viða um heim leggja nú mikið kapp á að safna fé til hjálparimnar í Indó- Kína. Hjálparstofnun kirkjunnar á Islandi hefur enn ekki getað lagt neitt af mörkium í þessu máli vegna óeðlilegra aðstæðna innanlands á þes.su ári. En þrátt fyrir þessar aðstæður má ekki gleyma Skyldum við þann hluta mannkyns, seim líður skort og býr við neyð. E. t. v. befur ekk- ert getað minnt otkfcur betur á þetta en viðbrögð annarra þjóða síðustiu mánuði efltir að ðlánið sótti islenzkt þjóðfélag heim. En gæfan fylgdi Vestimanna- eyingum í óláninu, enginn hlaut l'ilkaimilieg sár né aldurti'la. I Indó-Kína gráta börn og ekikjur, ástvinir eru syrgðir, fólk er heimiliis- og matarlaust, S'árum lostið, líkamfegum og veruilega von þessa fólks er, að meðbræður þeirra, Isilendingar seim aðrir, muni eift r þvi og deili með þvi 'kjörum. 1 hjálpar- startfi síniu í þróunai'löndunum kemur kdikjan i raun og sann- leika til móts við fólkið og Kfs- kjör þess í viðasta sikilningi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.