Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUINBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUIR 31. J'ÚLÍ 1973 Útgefandl Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúl Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóri og afgreiðsla Auglýsingar Asknftargjald 300,00 kr. I lausasðlu hf. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthlas Johannessen, Eyjólfur Kor.ráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, slmi 10-100. Aðalstræti 6, slmi 22-4-80. á mánuði innanland«. 18,00 kr. eintakið. /\hætt er að fullyrða, að engin ríkisstjórn á ís- landí hefur stuðlað að jafn gífurlegri þenslu í ríkis- kerfinu eins og vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar. Þannig hafa niðurstöðutölur fjárlaga tvöfaldazt á valdaferli henn- launahækkana, En í því sam- bandi má minna á, að stjórn- unarkostnaður Reykjavíkur- borgar hækkaði á sama tíma úr 77,9 millj. kr. í 91,8 millj. kr. eða um tæp 18% saman- borið við tæplega 60% hækk- un hjá stjórnarráðinu. þeir hugsi meira um að hlaða undir sjálfa sig en að nýta fé almennings á skynsamlegan hátt. Það virðist ekki vera til- viljun, að þessi gagnrýni hef- ur fyrst komið frá hinum svo- nefndu vinstri flokkum. Vinstri stjórninni hefur á fyrsta valdaári sínu tekizt að hækka skrifstofukostnað stjórnarráðsins um tæp 60% meðan hækkunin hjá Reykja- víkurborg er aðeins tæp 18%, eftir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þar meirihluta í áratugi. Hér skiptir mestu hver á heldur. Og þessar stað- reyndir sýna glöggt hvernig óráðsían myndi halda innreið sína í stjórnsýslu Reykjavík- urborgar, ef vinstri flokkarn- ir fengju þar meirihluta. í umræðum í borgarstjórn um reikning Reykjavíkur- SKRIFSTOFUBÁKNIÐ VEX ar. Þenslan í ríkiskerfinu kemur glöggt fram í ríkis- reikningi ársins 1972. Þar kemur m.a. fram, að skrif- stofukostnaður stjórnarráðs- ins hefur hækkað úr 211,2 millj. kr. í 333,3 millj. kr. á síðasta ári eða um tæp 60%. Nú má að sjálfsögðu benda á, að hluti af þessari gífur- legu skrifstofukostnaðar- hækkun eigi rætur að rekja til almennra verðlags- og Þessi mikli mismunur á hlutfallslegri kostnaðarhækk- un við stjórn ríkisins og Reykjavíkurborgar sýnir glöggt, hversu brýnt það er, að þeir flokkar sitji við völd, er sýna aðhald og gætni við þenslu hins opinbera stjórnkerfis. Stöku sinnum er því haldið fram, að langur og óslitinn valdaferill sömu aðila leiði til þess, að ráð- deildarsemi fari minnkandi og borgar fyrir árið 1972 gerði Geir Hallgrímsson m.a. grein fyrir því, hvernig nýju skatta- og tekjustofnalögin hafa leitt til þess, að æ meira fjármagn er dregið inn í rík- iskerfið og þrengt hefur ver- ið að sveitarfélögunum. Þannig hækkaði t.a.m. tekju- skattur ríkisins frá 1971 til 1972 um 206,5%, en á sama tíma hækkaði útsvar Reykja- víkurborgar aðeins um 14,9%. Þegar tekið er mið af öllum opinberum gjöldum, kemur í ljós, að hlutdeild ríkisins hef- ur aukizt um 70%, en hlutur Reykjavíkurborgar aðeins um 31%. Þetta á sér stað á sama tíma og heildarskattar hækka um tæp 50%; en brúttótekjur einstaklinga um 28%. Þannig kemur þenslan fram á öllum sviðum. Og sú stofnun, sem tryggja átti skipulagðan áætlunarbúskap og hafa átti á hendi heildar- stjórn fjárfestingarmála, hef- ur þanizt meira út en flest annað. í fjárlögum var fram- lag ríkissjóðs til Fram- kvæmdastofnunarinnar áætl- að 5,2 millj. kr. en varð í raun 10,5 millj. kr. Hér er um að ræða yfir 100% hækkun frá ákvæðum fjárlaga. Það er þessi óstjórn, sem fólkið í landinu vill nú binda endi á. I í Þögn Þjóðviljans A ð undanförnu hafa her- sveitir kommúnista í Kambódíu setið um höfuð- borgina Phnom Penh. Búizt er við því að þær láti til skar- ar skríða innan skamms tíma og freisti þess að ná borginni á sitt vald. Hersveitir komm- únista hafa þegar gert harða hríð að borginni með því að skjóta eldflaugum og varpa sprengjum á úthverfi borgar- innar. Eldflaugahríðin hefur gert mikinn usla og þegar valdið miklu manntjóni. íbúðar- hverfin hafa verið höfð að skotmarki og mikill fjöldi borgara hefur látið lífið. Myndir hafa birzt frá Phnom Penh, er m.a. sýna harmi lostnar mæður með lík barna sinna eftir eldfla.ugaárásirn- ar. Árum saman hefur birzt aragrúi slíkra mynda af fórn- arlömbum stríðsins í Víet- nam. Meðan styrjöldin í Víet- nam stóð yfir þirti dagblaðið Þjóðviljinn ítarlegar greinar með áhrifamiklum myndum oft á tíðum, er sýna áttu fórnarlömb styrjaldarrekst- urs Bandaríkjanna. Þegar kommúnistar gera nú áhlaup á Phnom Penh með þeim hörmulegu afleiðingum, sem slíkar aðgerðir hafa ævinlega í för með sér, vekur athygli, að dagblaðið Þjóðviljinn má ekki lengur segja frá örlögum óbreyttra þorgara í þessum hildarleik. Nú eru ekki leng- ur birtar myndir af fórnar- lömbum stríðsins. Þegar hinn heilagi sósíalíski málstaður Þjóðviljans á í hlut virðist einu gilda, þótt konur og börn láti lífið í styrjaldar- átökum. Þá kemur þögnin að góðu haldi. 55 Ekkert tímavinnusló gengið er frá síldinni ÞAÐ er andi við hvort eða á alltaf eitthvað spenn- síldina, það er sama luin veiðist við ísland Hjaltlandsmiðum, veiði- Það var mikið í þessu kasti. Eins og sjá má á myndinni er nót- in á kafi, og þegar svo er flæðir siidiri út. Því miður náðist ekki mikið úr bessu kasti. þar sem nótin rifnaði mikið. hugurinn er sjaidnast meiri í sjómanninum, en þegar hann er að eltast við síldina. Siidin virðist lika hafa það fram yfir aðrar fisktegundir, að hún hef ur oft iag á þvi, að forða sér undan veiðarfærinu, og kannski þess vegna eru síldveiðarnar svona spennandi. Ókunnugur rnmmm. Siidinni landað • Danmörku. getur kannski ekki séð það á andlitum sjómanna hvort síidin er inni i nótinni eða ekki, þeg- ar nótin er dregin. En maður sem eitthvað þekldr til þessara veiða getur strax séð það á sjó mönnunum hvort síldin er inni eða ekki. Ef „paddan“ eins og síldin er oft kölluð hefur lokazt inni, þá ljóma andlit manna oft og menn gera að gamni sinu, en ef hún hefur sloppið út áð- ur en búið var að loka nótinni, þá eru menn oft súrir, þegja eða blóta — en það er nú líka mannlegt. Annars er það svo með sjómennina, að þeir taka mótlætinu yfirleitt með ró, og þó svo að þeir séu búnir að draga nótina úr sex eða sjö „búmköstum" þá æsa þeir sig ekki mikið upp heldur segja, að hún hljóti nú að vera inni næst. Síldveiðum er lokið við ís- iand í biii, en þó stunda íslend- ingar enn síldveiðar. Það eru þeir sjómenn, sem síldveiðar stunda í Norðursjó, en þeir eru hátt í sex hundruð, þegar bátarnir eru flestir á veiðum þar. Yfirleitt eru bátarnir þarna á veiðmrn í fimm til sex mán- uði og flestir koma þeir heim til að hví'la áhöfnina einu sinni á þessu timabili. Reyndar er það svo, að á sumum bátanna eru hafðir það margir í á'höfn, að alltaf eru einhverjir í fríi. Fyrir skömmu átti blaðamað ur Mongunblaðsicns þess kost, að fara í veiðiferð með einu is- lenzka síldveiðiskipinu, er það hóf veíðar í Norðuirsjó, í byrj- un júlí. Við fórum frá Neskaup stað að kvöidi 2. jú'ilí og áður en lagt var í sjálft Atlaintshaf- ið var komið við á Reyðarfirði og Stöðvarfirði og teknir 2000 tómir síldarkassar, en öll síid, sem íslendingar veiða og selja síðan í Danmörku er sett I kassa, og seld til manneldás. Þegar þessir 2000 kajssar voru komnir um borð í skipið var plássið farið að þrengjast, lest- arnar oiðnar fullar af kössum og 250 kassar voru á dekkinu. Frá Stöðvarfirði var haldið aí stað í bJíðskapar veðri, og hreyfð ist báturinn vart í lognkyrrum sjónum. Farkosturlnn okkar er Gissur hvíti SF 1 frá Neskaup- Eiríkur hengir hringina upp á hringjavírinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.