Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1973- 31 Hólahátið í f ögru veðri Fyrsti stjórnarfundur Flugleiða á morgun FYRSTI stjórnarfundur Fhur- leiða h.f., hins nýja sameinaða félag-s Loftleiða og Fhurfélags ís- lands verður haldinn á miðviku- daginn 1. ágúst kl. 16.00 í Bænda höilinni. „Ég á ekki von á löng- um eða ströng-um fundi á neinn hátt," sagrði Örn Johnson i sam- tali við Mbl., en hann gegnir störfum stjórnarformanns Flug- leiða fyrstu 18 mánuðiná. „Það verða tekin fyrir nokkur frumatr iði, en ég á ekki von á neinum afg-erandi eða stefnumótandi ákvörðunum." Örn kvað svo líkur á því að annar stjórmarfumdur yrði boðað ur innan fcíðar. Samkvæmlt ákvörðun stofnfumdar Flugleiða 20. júl'i sl. imun hið nýja félaig tiáka yið yf'rstjórn og eiigmum fl'uigflélaganmia á morgiuin, 1. ágúst. Myndin er tekin í g-ærmorgim á Skaga, þar sem hvalfangarinn liggur fyrir utan. Skipið Iengst til vinstri er sá strandaði, en hinir tveir liggja fyrir utan. Bílar björgunarsveitanna eru fremst á myndinni. — Hvalfangari Framhald af bls. 32 vamadeildarinnar þar, Bragi Skúlasoin vakinn upp. Fór sveit- iin með tæki sín á strandstað og sioam út í hvalfaogiaranin i gúm- bát. Var Strasx hafizt harnda um að koma tauig á mtlli hins strand aða sk ps og hkvna hvalfa.r»gar- anrta. Gerðu þeir tvær tilra'uwir til þess að draga skipið á flot, en báðar mistókust, virann slifcnaði. Voru tilraunOmar gerðar á morg umCtóðimu uim klukkan 10 í gær- morg'iiin. Ekki var tialið ráðlegt að 'nota eigin vélar.afl skipsins, þar sem það haföi snúiat á srtrand sbað og fyrir framan og af tan það var stórgrýti. , Þegar tilraunir tiil þess að draga skipið á flot misitókust, bað skipstjórinin á hvalifamgaram- um um aðstoð íslendimga og fékk Slysavarnafélagið þá skut- fcogairann Dagnýju, sem var á Siglufirði, til þess að fara á sfcrandstað og freisba þess að ná sktpinu á flot. Dagný lagði af stað á strandstað um sex-æytið í gær og kom hún á strandatað um klukkan 21 i gærkvöldi. Var þá ervn erhgimn leki kominin að hiniu straindaða skipi og var veð- ur 2 til 3 vindstig af norðvestan og dátítil hreyfing. Um borð í Dagnýju var kafari. Björgumartsveitin frá Sauðár- króki var enn Víð strandstað og menn frá hemni voru um borð í hvalfangaramium og hjálpuðu áhöfnimn'i til þess að létta skipið og filytja til þurhgavöru til þess að létta skipið, þar sem það sat fast. Flóð átti að vera klukkan 22:30 og átfcti þá Da,g.ný að toga í og freista þess að ná skipinu út. Dýpið í krngum skipið var og mæilit. E»ess má geta, að-Si'gtof jarðar- radíó heyrði aklrei neifct kaM frá Norðmön:n>unum. í fyrrinótit var símstöoin á Skagasitrönd opnuð, svo að ummt væri að haía sam- bamd við bæiina nyrzt á Ska<;a. — Af li 165 þús. Framhald af bls. 1 verndi togara innan 50 miOna markamna. Biaftið segir, að ekki sé tjóst hvort það sé vamar aðgerðum landhelgis- gæziunnar að kenna að 170 þúsumd twnrta markinu var ekki náð. Mikill munur sé á aíla á þessum m'ðum frá ári t!l árs. TogU'X'i'.inium ætti að hafa geíí'j'iÖ vel, þvi veturlnn hafi: verið frcmur midur, en ýmiislesít bsnid;r íúl þess að veiðarnar l\aE'. okki gengið of vel. The Times segir einnig, að fyrst mark'mu var ekki náð i ár sé það spursmál hvað gerist næsta vetiur. Skipherr- ar isienzku varðskipanna hafi látrið í Ijós efasemdir um að brezku freigátumar geti gef- ið næg'iiliega vernd i slæmum veðrum. Vegna áreitmi og vondra veona gæti því aflinn minmkað aÆbur. Morgunblaðið hafði einnig samband við Jón Olgeirsson, ræðiismann íslands i Grimsby, og spurftH hamn álits á tölun- um, sem Bretar nefna. Jón sagði, ao saim'kvæirrit símum útreiikningum ættu þær að vera nærri lagi, hanm hefði gert ráð fyrir þvt, að aflirm ' yröi eJmhvers staðafr í kring- um 1(50 þúsund tonn. Bæ, Höfðaströnd, 30. júVi. Hólahátíð var að þessu sinni ha'ldín í sannkölluðu sumarveðri að viðstöddu fjölmenni. Hólar og Hólahátíð seiða til sín fólkið. Hátíðin fór fram samkvæmt áður auglýstri dagskrá. Undir dynj- andi klukknahljómi gengu 15 skrýddir prestar í dómkirkjuna, þar á meöal biskup íslands og vígslubiskup Hólastiftis. Hátíða- messan hófst með forspili og söng kirkjukórs Dalvikur undir stjórn Gests Hjörieifssonar organ ista. .Var söngurimn allur með ágætum, og voru vandsungin lög eins og „Guð hæst í hæðum" og „Heyr himmasmiður" mjög vel S'ungiin. Sr. Harald Hope frá Noregi prédiikaði og mælti á ís- lenzka tungu. Fjórir prestar þjón uðu til skiptis fyrir aitari. Eftir messu var samkoma I kirkjunni, þar sem sr. Árni S;:g- urðsson, formaður Hólafélags, flutti ávarp. Biskup íslands flutti ræðu um Hðla og dóm- kirkju, Hólastað og sögu hans. í»á var almennur safnaðarsöng- ur, og norsku hjóniin Hanna og sr. Hanald Hope sungu fyrir samkomugesti. Sr. Sigfús Árna- son, Miklabæ, flutti ritningar- lestur og bæn. íslenzk frímerkjasýn- ing að Kjarvalsstöðum ÍSL.ENZK frímerk^asýning verð- ur haldin að Kiarvaitsstöðum dagama 31. ágúst til 9. september til að minnast þess að hundrað ár em liðin frá útgáfu fyrstu islenzku frímerkjanna. Sýningf pessi verður sú stærsta, sem haldin hefur verið & íslenzkum frímerkjum. Meg!ntilgamg'Ur hemnar er að gefa yfirlit um þróun islenzkra frímerkja síðustu 100 ár. Enn- fremur miun hún gefa yfirlit yfir hv^rnig frimerkjum er safnað. PÓGt- og símam'ál'astjórnin skipuleggur sýninguna, og sýmir það merkasta, sem húm á í fór- um sírrum. Þar ber hæst Hans Hals safnið svonefnda, sem keypt var fyrir 25 árum. Einnig verða á sýningunmi valin íslenzk söfn frá póststjórnum Norður- landanna. Þá mun þjóðaninjasaín ís- lands sýna það, sem er varðveitt af íslenzkuim fvímerkjum, og í sérstakri heiðursdeild verða frí- merki þeirra safnara, sem vitað er, að eigi bezt islenak söfn. 1 sérstakri deild verða atihygl- isverðustu söfnin úr samikeppni, senrn efnt var til í sambandi 'við sýning'una. Á hverjum sýningar- degi verður sérstök dagskrá, fyrirlestrar og myndasýmngar. A vegum klúbbsins ÞESS skal getið að greim Trygigva Þorsteinssonar læfeniis í summiudagisbl'aðiinu, um umferð- armál, var birt í blaðimu á veg- um kl'úbbsints öruigigiur aksitur í Reykjavík, en lækn'.rimn er í stj órn Reykj aví'kurdeildarinnar. Myndin sýnir skurðg:röfu af grerð Hymas 72. Skurðgröf u- vélar til Islands Áður en Hólahátíð hófst var aðalfundur Hólafélags haidii»n. 1 stjóm þess félags eru: Margrét Árnason skólastjórafrú sr. Árni Sigurðsson, formaður, sr. Gunnar Gís'lason, sr. Bjartmar KrJstjánsson, Gestur Þorstei'ns- son, Sauðárkróki og Gunnar Oddssom, Flatártungu. Verkefni fféiagsins er að htúa á al'tati hátt að Hólastað og skólabygg- ingu þar og að biskupssetur verði re!st á Hólum. Fyrsta verk- efnið er að endunbýggja kirkj.u- garð staðarijns og hefur - nö fengizt ein m'.'Hjóm kr. til þess verks. E'nnjg á að hlaða upp Gvendarbrunn. Fjórðungssam- band Norðlendinga hefur tekið Hólamá'l upp á sína arma og hyggst taka það inn i Norður- landsáætlun. Móttökur á Hólum voru al'iiar hinar ágætustu. — Björn. AUTAF fJÖLGAR fVY/l VOlKSWACiN -Morðiöí Lillehammer Framhald af bls. 1 ur verið neitað um leyfi til að hitta ísraelsku f angana tvo. ísraelska stjórnin hefur mót- mæ'lt þvi að mennirnir tveir voru handteknir i íbúð yfir- mannis öryggisþjómustu ísraelska sendiráðsims i Osló. Segiir hún að þetta sé brot á alþjóðalögum þar sem öryg;gisþjónustumaður- inn njóti diplomatiskra réttinda. Mótmælim eru þó ekki sérlega harðorð. 1 ísrael draga margir í efa að fangamir tveir tilheyri ísraelsku leyniþjónustunni og er bent á að morðið hafi verið mjög kl'aufalega framið. ísraelisk yfirvðld neita hins vegar gersamlega að segja nokk urn skapaðan hlut um málið. Norska blaðið Aftenposten telur l'íklegt að öfgasamtök Gyðimga, sem nefnd eru Jewsih Defense Legue (Varmarsamtök Gyðinga) standi á bak við morðið. Volkswagen varahlutir tryggia Volkswagen gæði: ðrugg og serhæíá viðgerðaþjónasta — Athugasemd Framhald af bls. 5 i krafti atkvæðamagns slnis í ráð inu, beita þær sömu svæfingar- aðferðum og ttllögur okkar um skipulag háskólasvæðisins. Hljót um við því að koma þeim í al- menna umræðu meðal stúdenta, m.a. með skrifum i Stúdentablað ið, áður en við leggjum þær fyr- ir Háskólaráð. Af ofanskráðu er augljóst að við hljótum að starfa áfram að berra fyrirkomulagii á stjórn- s'kipullagi H.í. sem fælist m.a. I aukinni hliutdei'ld stúdenta í því. 5) Að lokum látum við í ljós þá von að kennarar og- nemend- ur H.l. beri í framtíðinni gæfu til að leysa ágreiningsmál sin, allavega að þeir skiptist á skoð- unum, án stórra orða- í blöðum a'llra landsmanna. Garðar Mýrdal, Baldur Ixristjánsson. HEKLAhf , i*Ú9»v*g.. lTO-^»72;^- Simi 21240. The !>es+ entertainmemt in town: Light nights at Hótel Loftleiðir Theatre Performed in English FOLK-STORIES GHOST-STORIES FOLK SINGING LEGENDS POETRY RÍMUR. to-night and tomorrow at 9.30 p. m. Tickets sold at lceland Tourist Bureau, Zoéga Travel Bureau and Loftleiðir Hotel. Skurðgröfuvélar frá norska fyrirtækinu Hymas eru nú vænt- anlegar á íSlenækan markað inn- an skamms. Heildverzlun'n Hörður Gunnarsson flytur þess- ar \éiar inn, og eitbhvað af vél- um er nú þegar komið til landsims. Það eru gröfuvélar, sam eru kallaðar Hymas 42, og auk þeirra koma á boðstóla i haust stærri vélar, eða Hymas 72. Meðal nýjunga í útbúnaði vélannia má nefna stereo segul- bandstæiki, en það rrtun vera mjög vinsoal breyting. Eimnig eru húsin algjölega hljóðein- angruð. Hymas er stærsta fyrirtæki sinmar tegundar i N-Evrópu, og árið 1964 var útibú i Sviþjóð stofnað og hafa þessi fyrirtæki lagt undir sig stóran h'kita af vinnuvélamarkaðnum í Skamdin- avíu. Stærstu viðskiptavinirnir eru Ford, Volvo og Ferguson, sem kaupa gröfusamstæður á dráttarvélar, sem þeir framleiða sjálfir, og helztu viðskiptalöndin eru Svíþjóð, Holland, Darumörk, Frakkland 'og Spáinn. Til sölu skrifstofu, og iðnaðarhúsnæði, 600 ferm. á 2 hæð- um. Byggingarréttur á 3ju hæð fylgir. Frekari upplýsirngar veittar í skrifstofunni. FASTEIGNASALAN, Laugavegi18A, sími 17374, kvötdsími 4261S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.