Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 20
20 MORGU5StBLAÐIB — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 197» Terylenekápur Ullarkápur Dragtir kr. 1.200,00 Jakkar kr. 1.000,0C kr. 1.500,00 Krumplakkkápur kr. 1.200,00| kr. 1.500,00 ÚTSALA Hverfisgötu PEYSUR SÍÐBUXUR BLÚSSUR PILS 500,00 KJOLAR stuttir og stöir kr. 1.000,00 CITROÉNA CITROEN ER AÐ YÐAR SKAPI: CITROÉN^AMI8 sparneytinn, sterkur, vandaður og einfaldur að allri gerð CITROEN „AMI 8“ er bíll, sem slær út marga dýrari bilateg- undir vegna styrkleika, öryggis, hagkvæmni og þæginda. HÉR ERU 8 GÓÐAR ÁSTÆÐUR fyrir því að velja AMI 8! Aksturshæfni - Öryggi - Hemlabúnaður - Þægindi - Hagkvæmni - Styrkur - Auðvelt viðhald - Sparneytni. AMI 8 er kallaður „sparsamur“ vegna þess að benzíneyðsla hans er í lágmarki og hann er lika reglulega rúmgóður og hentugur fjölskyfdubíll. Allur frágangur AMI 8 stenzt kröfur kaupandans og svo er hann mun ódýrari en ætla mætti. AMI 8 er loftkældur fram- hjóladrifinn og hæð frá jörðu er stillanleg. AMI 8 hæfir því vel íslenzum vegum og aðstæðum. Kynnizt Citroen - því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Citroen hefur upp á að bjóða. - Talið við sölumann okkar. - CITROEN AMI 8 er fyrirliggjandi bæði station og fólksbíll. CI7R0BN er ótrúlega ódýr miðaí vií goeði CjlOtDUSF CITROEN* FRA Sóláburður Sólkrem Sólarolía Sólkrem og sólarolíu fyrir unga fólkið Flestir sólaráburöir eru eingöngu tíl að vernda húðina. Þaö gegnir ööru máli meö „Tanfastic' . „Tanfastic" brúnkar fyrst og fremst — og þaö ótrúlega fljótt „Tanfastic" fæst bæöi sem ábuðrur og olia. og inniheldur alla þá góðu hluti er valda hrööustu og, áhrifaríkustu brúnku sem þú gatur fengiö. Heildsala: AMANTI hf., sími 25385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.