Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐTÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1973
Talið er að a. m. k. 600 þúsund manns hafi sótt rokkhátíð sem haldin var í Watkins Glen í New
York um síðustu helgi. Tólf rokkhljómsveitir komu þar fram og spiluðu fyrir áheyrendur, en
ekld nutu allir sem skyldi þvi margir voru á annan kilómetra frá sviðimi. Geysilegt umferðar-
öngþveiti skapaðist þegar fólk þyrptist á staðinn og einn umferðarhnúturinn varð rúmlega
300 kílómetra langnr. Hátiðin fór samt tiltölulega vel fram og þurfti lögreglan litið að hafa sig
i frammi. Á myndinni sést bílalest sem hefur orðið að bíða í marga klukkutíma um 200 kíló-
metra frá hátíðarsvaeðinu, eftir því að komast áfram í dýrðina.
Viðbúnaður i Hirtshals
til varnar íslendingum
Fiá Paul Magnussen,
Kaupmannahöfn í gær.
AUKALIÐ lögreglu er haft til
tevks i hafnarbænum Hirtshals á
Vestur-.Jótlandi þa.r sem mikið
hefur borið á áflogum íslenzkra
sjómanna og ungra Oana á und-
enförmim vikum. Kynþáttahatur
hefur verið nefnt i þessu sam-
bandi siðan flytja varð ungan ís-
lending í sjúkrahús.
Hirtshals er dæmigerður fisld-
manmater og sumir teija, að
mörg áflog hóps ungra bæjar-
manina og islemzku sjómannanna
kumnS að eiga raatur í útfærslu
Jtsilenzku laindhelginnar.
Bæjarstjórinin i Hirtshals,
Jacoto Olsen, hefur sína sikoðun
á áflogunum: — Hér er eins og
í öðrum lit'l'um sjávarpJá.ssum
Mtiiffl hópur ófriðarsegigja, sem
hefur gaman al slagsmáJum, en
með ötulM framgöngu lögregl-
ummar ætti að vera hægt að
koma í veg fyrir að íslendiinig-
amir sæti árásum, þegar þeir
fara í bæinn tiil þess að skemmta
sér. Þess vegna höfum við beð-
ið lögregluna að vera sérstoikflega
vaikandi.
Poul Erik Christiansen, yfir-
iögreglumaður i Hjöminig, tei-
ur ekki rétrt að kenna eimgömgu
ungiHinigum i Hirtshalis um þau
bJóðugu áfiog, sem hafá átt sér
stað. Margir ísJendimgar, sem
þangað koma, kalUa sjáiifir yfir
siig áflogin vegna ölvunar. Lög-
reglan verður þó framvegis bet-
ur á verði, þvi að síðustiu áflogin
hafá vald.ið ailvarlegum meiðsl-
um nokkurra ísiendfnga. f sum-
um tilvikum getur komið tffl
má'ia að lögsæikja unga damiska
memn, sagði hann.
Bíll Bonnie og
Clyde seldur á
175.000 dali
Massachusetts, 30. júil AP.
FORD-bifreiðin sem Bonnie
og Clyde vorn vegin í fyrir 33
árum var seid á uppboði á
laugardaginn fyrir 175 þús-
tind dollara. Rifreiðin er af ár-
gerð 1934 og í frekar lélegu
ásigkomulagi, enda hefur ekk
ert verið gert við hana síðan
hjúunum var gerð fyrirsátin í
Arcadia í Louisiana.
Á bilnium eru hvorka mieira
né mimna en 160 kúliugöt eftir
sikothríð lögreg'l'um anma nine.
Allar niður eru brotmar og 39
ára gamiir blóðblettir á sætun
um, Þetta er hæsta verð sem
borgað hiefur verið fyrdr bif-
reið. Fyrra metið átti Merced-
es Beinz-bifreið AdoMs Hitiers,
hún var seJd fryir 153 þúsumid
dollara.
Flugr æning j ar
dregnir fyrir
rétt í Líbýu
Beirú-t, 30. júffi — AP
ÞAR sem yfirvöld í Líbýu hafa
ákveðið að leiða ræningja
japönsku júmbó-þotunnar fyrir
rétt, getur dregið úr flugvéla-
ránum palestinskra skærnliða í
framtíðinni, þvi að ekkert Araba-
riki hefur hingað til dregið flug-
vélarræningja fyrir lög og dóm.
Abu Zeid Dordrah, upplýsimga-
ráðherra sagðii, að fluigvéiarræn-
imgjamár — þrir Araibar og eirnn
Japani — yrðu dæmdir sam-
kvæmt iögum Múhameðstrúar-
manna. Ef þeir vérða dæmdir
sem þjófar samkvæmt Kóranin-
um, geta þelir misst báða hand-
lieggina, ef sannað . þykdr að þeir
hafi notað þá báða við verknað-
imm, annans anman hamdQeggimm.
Yfiiriheyrsium virðist lokið í
málum rænimgjanma og þeir
verða senniílega leiddir fyrir rétt
efitlir nokkra daga, þótt enn hafi
ekkd verið ákveðið hvenær rétt-
arhöldim fari fram.
Dordrah ráðherra gaf tiQ kymna
með harðri gagmrýni á fiugvéJ-
arrænimgjana, að þeám yrði emg-
in miskunn sýnd, enda hefur
féluigvéflarrámið verið einróma
fordæmt í Arabaheiimiinum. Jafn-
vel samtök palestinskra maó-
i'sta (MDF) fordæmdu filugvéJiar-
ránið og aJmennt er Jitið svo á 1
Araibaheimimum að firjgvéJarám
þjóni ekki lengur máistað
Palesfíniumanna.
Tveir bílar á hvolf
i Norðurárdal
Fornahvammi, 30. júlí.
UM HELGINA uJtu tveir
bUar út af vegi við brýr í
Norðurárdal, en ekki urðu
stórvægileg sJys á mönnum.
Á lauigardagskvöld um 7 leyt-
ið var bifreið af gerðinni Ford
Cortima úr Reykjavik á suður-
leið og er hún kom að brúmni
við Litluá hjá Hvammi lét hún
ekfki að stjóm i beygjunni við
brúna. Slapp bíllinn við brúar-
stöpuJinn, en fór niður vegar-
brúnina, sem er 2—3 m há, og
á hvolf. BíIIinn er mdkið
skemmdur, og kona, sem í hon-
um var, skarst í andliti af brot-
inni fram.rúðu.
Um M. 10 á suinmudag fór
bill af Volkswagen-igerð á hvolf
við brúna við Búrfellsá hér
neðan við Fomaihvamm. —
Þrennt var í bílnuim, en ekki
urðu slys á miönnuim. Var sá
bílll komdnn yfir brú'na, þegar
hann fór út af og vait. —
Hvorugur bflldnn mun hafa
verið á mikilli ferð. — Haf-
steirun.
Þing íslenzku
Rótaryklúbbanna
— haldid að Laugavatni
FORMÓT og 26. umdæmisþing
islenzku Rotryklúbbanna var
haldið að Laugarvatni nýlega
undir stjóm umdæmisstjóra, Ól-
afs Guðmundssonar, bankaútibús
stjóra í Stykkishólmi. Þingið
sóttu um 170 þátttakendur að
meðtoldum gestum. Sérstakur
fulltrúi Rotary International, Ove
Arkil frá Danmörku sat þingið
ásamt konu sinni. Rotaryklúbb-
amir í Ólafsvík og Stykkishólmi
sáu um allan undirbúning þings-
tns.
Fyrri daig mótsins fór formótið
fram, en það er haldið t'l að
kyrma viðkomiain.di forsertium og
riturum starfið. Umræðustjórar
voru sr. Hiaiiti Guðmundssoin og
Alexander**Stefán.son, oddviiti í
^Jgfsvík.
Umdæmisþinigið fór fram
seimmii dagimn og hófsit það með
ávörpuim og kveðjum, ársskýrslu
umdæmisstjória og reikninigum
sl. Rotairyárs. Síðan vair sérstak-
ur þáttur á daigskrá, seijj heligað-
ur var Vestmannaeyjum. Harald-
ur Guðnason, bólcavörður i Vest-
manm'aeyj'Um og fyrrveramdi um-
dæmisstjóri, fiurtti ræðu og sýnd
var kvilcmynd af eldsumbratruin-
um í Vesrtmannaeyj um. Ætlumiin
er að síðar meir verði seind e’n-
tök af kvikmyndinnli til Rotary-
klúbba á Norðurlöndum, sem
hafa safnað veruiegri upphæð ti'l
uppbygginigar í Vestmanmaeyj-
um.
Valgarð Thoroddsian var kjör-
imm uimdæm isst.j óri fytrir Rotary-
árið 1974-1975. Þiniginu lauk með
kvöldfagnaði og hélit Viiihjálm'Ur
Þ. Gislasom aðalræðu lavöldsdms
og setti Ólafur Guðmiundssom
nýja umdæmisstjóiranin í embærtt
ið.
Hvolfdi í beygjunni við brúna á Búrfellsá.
Góður afli
Ljósafells
FásíkrúðsÆirði, 30. júll
SKUTTOGARINN LjósafeU
landaði hér fyrir helgi 150 lest-
iim og er heildarafli skipsins
frá því er það hóf veiðar fyrir
hálfum öðrum mánuði þá orð-
inn 640 lestir, sem er mjög gott
á svo skömmum tíma, enda hef
ur verið hér mjög mikil atvinna.
Afli smábátanna hefur þó ver-
ið frekar lélegur og nanmast
enginn.
Atvinna hér í Búðakauptúni
hefur verið milkfl, einmig vegna
þess að verið er að búa götur
undir olíumöl. Hiefur það bjarg-
að mikliu fyrir vörubílstjóra
hér, þar sem vegariagnimigu,
sem fyrirhuigað var að fram-
lcvæma samikvæmt Austurlands-
áætliun, var skyndilega hætt.
Olli það mflkiMi reiði hér mieðal
fóilks. — Albert.
Hvolfdi við brúna á L itlu á í Norðurárdal.
— Þotur F.Í.
Framhald af bls. 32
ráðlegt að fljúga þotunum svo
langa leið. Breyting á þotunum
myndi því verða til þess að anka
eldsneytisbirgðir þotanna.
Örm O. Johnson, forstjóri Flug-
félags Islands saigði í vlðtali váð
Mbl. í gær, að hér væri aðeims
um lauslega könmum á þessum
möguieika að ræða, svo að svör
við þessari S'purnimgu, lœgju fyr-
ir, ef óskað yrði eftir því að Loft-
leiðir leigðu að einihverju leyti
þotur Flugfélagsins. Bjóst öm
við þvi að þessi könmun stæði í
nokkrar vikur, em þó væri alls
ekki víst, hvort félagið réðist í
breytimguma. Aiveg eims gæti
orðið að hún hreinleiga borgaði
sig ekki. „Við vtiljum vera við-
búmir að svara til um þetita atr-
iði, ef það kemur upp," sagði
öm.