Morgunblaðið - 05.08.1973, Side 9

Morgunblaðið - 05.08.1973, Side 9
9 MOR'GU'N'BL.AÐIÐ _ SlJiNNUDAGUR 5. AGÚST 1973 Athuga- semd vegna Rabbs í Lesbók Mbl. Eftir Rúnar Bachmann, formann I.N.S.Í. TELEF'NI þeissa bréfs er greijn undiir heitl.ru RABÍB eftir Jó- hönnu Kristjónisdóttur í Les- búík Morgunblaðsins íyrir nokkru. Greinarhöfundur ger- ir að umræðuefni „meistara- kienfið", isem sumir vilja ikaila eina af menntabrautunum. Lestu r greinarinnar hvetur mig til að fjölyrða tim fiáein atriði sem foomu fram auk nokkurra orða uim vierk- mieinntun almiennt oig máil- stað Iðnnamasamibainds ís- landis geign áðurniefndu kerfi. Grundvöllur í miálfliutninigi okkar eiru )>renin rök, sem gefa oklkiur öll saman og fhviert í sinu lagi æma ástæðu til að veita kerfinu nafnið „Hið iBræmda meistarakerfi". 1. Kröfur samtíðarinnar til verkmenntunar eru orðnar það mikiar, að horfast verður í augu við að meistarakerfið getur ekki staðið undir þeim. Kemur þar aðallega tvennt til, annars vegar, að vegna tækniþróunar eru örfáir eða emginn iðnmeistari á landinu, sem býr yfir þeirri þekkingu að geta vett nemum fullinægj- andi fræðslu urn Ö31 atriði viðikomandi iðngreimar, hins vegar, og reyndar aWeiðing af fyrra atriðinu, er sérhaef- inig í atvinnuiiífinu orðin það mikil, að enginn vdnnustaður hefur upp á að bjóða aðstöðu til aShliða kennslu. Sú stað- reynd er kunn, að æskilegt og jafnvel nauðsynlegt er, að fólk skipti um atvinnu aillit að þrisvar á starfsævi. Þess vegna er nauðsynlegt að memnitun sé veitt á breiðum grumdveöli og er iðnmienntun þar sizt undanskilin. I.N.S.f. hefur aliltaf lagt á þetta atriði mikla álherzlu og eindregið lagzt gegn því að við skipu- lagningu iðnmenntunar sé iðngreinum sikipt upp í starfs- þættii og menntað með tilliti til þess. Slikt er bæði ómann- legt og óraunhæft fyrir þjóð- féiaigið. Meistarakerfið virkar einmitt á þennan hátt og hef- ur gert það um alfflangan tíma þó að hugsunin hafi vierið önmur fyrir rúmum 300 árum. 2. Launalegt misrétti er hvergi mieira en hjá iðnnem- um„ Þá er átt við að iðmnem- ar fiá hvergi nærri rétitlátan 'hluta af verðmnœti þeirrar viinn.u sewi þeir lieysa af hendi. T. d. í bifvélavirkjun, þar sem eitt wdkistæði hér í borg selvr vinnu nema á 402.00 krónur klukkustundina, en umsamið tímakaup nema 1 bifvélavirkjum er á 1. ári 05,40 á kfi'St., 2. ár 73,55 á klst., 3. ár 89,90 á kl®t. og 4. ár 90.05 á Wst. Meðalárslaun iðnnema í járniðnaði fyTir 4 FramhaUl á bls. 22. Eruð þér bundinn þegar þér leggiö af staöíökuferö ? Fyrir rúmum 12 árum geröi Volvo hiö svonefnda þriggja póla öryggisbeiti aö föstum búnaöi í öllum gerðum bifreiöa sinna. Þetta var ekki gert aö ástæðulausu. Viö rannsókn á 28000 bifreiðaslysum í Sviþjóö, kom í Ijós aö hægt heföi verið að komast hjá 50% allra meiösla á ökumönnum og farþegum, ef þeir heföu munað eftir því aö nota öryggisbelti. Því er tryggur öryggisbúnaður ekki nokkurs viröi, ef ökumenn færa sér hann ekki í nyt. Öryggisbelti eru ónýt ef þau eru ekki notuð. Volvo öryggi hefur ætíö veriö talið aöalsmerki framleiöslu Volvo verksmiöjanna. Öryggi hefur veriö hluti af gæöum bifreiðanna; hluti af sölugildi þeirra. Volvo hefur því ekki einungis 3ja póla öryggisbelti i hverri bifreið, heídur minnir Volvo einnig ökumenn á aö nota þau. (meö sérstökum viövörunarbúnaöi) þar af leiöandi fjölgar árlega þeim ökumönnum, sem telja sig vera bundna við Volvo argus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.