Morgunblaðið - 05.08.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.08.1973, Qupperneq 28
28 MORGUiNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 SAI GAI N Anne Piper: 1 Sncmma í háttrinn minn huga — nema kannski hann Timothy. Það er engin furða, að hugurinn í mér skuli hafa skropp ið saman. Nú féll ein sprengja í viðbót og nær okkur. Nokkur pottlok duttu af borðinu ofan í vaskinn. — Ég les alltaf „Hnignun og fail Rómaríkis" þegar loftárásiir koma, sagði Davíð. Það kemur huganum í jafnvægi. Ég held ég verði að ná í bókina. Hann stóð upp um leið og hvein í næstu sprengju, en ég fleygði mér I f angið á honum. — Æ, Davíð, skiidu mig ekki eftir eina. Ég er viss um að sú næsta lendir á húsinu. Því miður hrærði þetta hann ekki nokkurn skapaðan hlut. Ég hafði aldrei áður fleygt mér í fangið á karlmanni — aldrei þurft þess með. En ég ætlaðist til, að armarnir lykjusit um mig ef ég gerði það. En þarna gerðist ekki neitt. Davíð tók við mér eáins og hverju öðru höggi fyrir brjóstið og setti mig varlega í strástóiinn. Svo settist hann sjálf ur niður. — Fáðu þér sígarettu, sagði hann. — Þú virðist vera dálítið hvumpin. Dynkirnir héldu áfram og nú vlrtust þeir vera alveg rétt við húsið. Nokkrir molar duttu úr loftinu og ofan á okkur. Davíð setti upp ketilinn og sagði sallarólegur: — Við þurfum að fá okkur tesopa meðan á þessu stendur. Og svo er rúm i bak- herberginu í kjallaranum, ef þú þarft að sofa. — En þú sjálfur? — O, liklega fer ég bara í rúmið mitt uppi. Get alveg eins dáið uppi eins og niðri. — En vildirðu ekki eins vel sofa hérna niðri. En hvað mundi hún Penelópa hugsa? — Penelópa veit að ég mundi aldrei fara að verða henni ótrúr. Hún er sem betur fer ekki svo heimsk að fara að verða afbrýði- söm. Mér fannst ég vera orðin af- skaplega lltil. Ég var ekki vön þvi að vera ekkert freistandi. Ég komst að þeirri niðurstöðu, að Davíð hlyti að vera mjög blóð- kaldur. Væri ekki svo, þá var þetta hreinasta auðmýking fyrir mig. — Ég held ég verði að þiggja þitt góða boð, sagði ég og svo fór hann með mág í herbergi, sem hlaut að vera geymslan þeirra. Þar var mjótt jámrúm í einu horninu, en að öðru leyti var kompan full af kössum, töskum og golfkylfum og þar var líka eldskörungur og kaninubúr. — Ekki vissi ég að þú lékir golf. — Það geri ég ekki heldur. Hann bróðir hennar Penelópu á þessar kylfur. Sjáðu hérna eru fjögur teppi en því miður engin lök. Ég vona, að það fari vel um þig. Hann braut bómullar- teppið vandlega saman. - Á ég að opna glugga? — Já, þakka þér fyrir. Ég tók af mér skóna og lagðist svo niður undir tvö teppi. Davíð slökkti ljósið og tók siðan að bjástra við gluggann. Hann gat opnað hann um þrjá þumlunga. Svo læddist hann varlega ti) dyra. Ég horfði á leitarljósin, sem voru um allan himiri, hugsaði með mér, að gott væri nú að hafa mann í rúminu hjá sér, þó mjótt væri. Ég á við rúmið en ekki manninn. Eitthvað stundarfjórðungi sið- ar, rétt þegar ég var að festa svefninn, kom Davið á tánum inn aftur. Ég fylltist nýrri von. Þetta er auðvitað plat, hugsaði ég. Og það var það Uka, þv: að hann var bara að koma með ein- hverja spýtu til að stöðva glugg- ann sem skrölti i sífellu. Hann flumbraði á sér fótlegginn á kan inubúrinu á leiðinni út, og bölv- aði býsna ókuirteislega, um leið og hann rak sig á rúmið, en þá rétti ég út báma arma og sagði: — Davíð! En hann lét, sem hann heyrði hvorki né sæi og slapp ósaurgaður til dyra. — Góða nótt aftur, sagði hann í ströngum tón. — Kallaðu upp stigann ef þú þarfnast einhvers. Og svo var hann farinn. Ég var orðin alveg kolbiluð á þessum menningasnobbum. Ég sofnaði loks. Sem betur för, kom Penelópa aftur eftir þrjá eða fjóra daga. Það er furðulegt, hvað maður getur skammazt sin fyrir að vera að el'ta karlmann. Líklega finna karlmenn ekki til þess sama, þeg ar þeir eru á höttunum eftir kvenfólki. Að minnsta kosti hafa fiestir þeirra, sem ég hef kom- izt í tæri við, virzt hafa ánægju af þessum eltingarleik. Ég var næstum orðin nógu niðurdregin til að senda Jack kort, en hætti samt við það. 1 stað þáði ég eln þrjú heim- boð og þau hresstu mig talsvert við. Ég var alveg búin að ná mér, þegar ég barði að dyrum hjá Penelópu einn kaldan desem- bermorgun. Hún opnaði fyrir mér íklædd skítugum, gráum slopp. Augun voru rauð og þrútin og hárið úfið. Það var alveg ólíkt Penelópu að vera ekki al- klædd að morgni dags. — Hvað er að? sagði ég. — Ertu veik? Eða eru pöddurnar þínar eitthvað að angra þig? — Davíð er farinn, sagði hún i sorgartón. — Guð minn góður! sagði ég og gekk inn og lokaði á eftiir mér. Ég ýtti henni inn í stofuna og kveikti á gasinu, sem slokkn- aði samstundis aftur, og hvorug okkar var með shililmg. — Segðu mér nú alla söguna. Hvað áttu við, að hann sé far- inn? — Hann er farinn frá mér. — Það er ómögulegt. Hann, sem var svo hrifinn af þér. Það sagði hann mér. —■ Ég hélt Mka, að hann væri það. En hann er nú samt farinn. — Ekki þó með annariri konu? — Jú. Einnd af nemendunum sinum. Hann hefuir haft hana í aukatímum í nokkra mánuði. En ég lagði ekkert upp úr því. Hún kom oft hingað, en það gerðu lika svo margir nemendur af kaifkyninu. — Þú átt við, að þetta sé ung stúlka? — Ja, já, hún er sjálfsagt ekki yfir tvítugu. Og svoddan endemis bjáni í þokkabót. Hann sagðist ekki skilja, hvemig hún slyppi nokkurn tima gegn um próf. — Hverniig litur hún út, þessi flenna? — Hún Monioa? Hún er nú dáMtið lík þór. Ég á við, að hún er lítil og ljóshærð með stór brún augu, en viitanlega er hún miinnst tíu árum yngri en þú. Ég get vel skiilið, hvers vegna Davið finnst hún lagleg, en ég hélt bara að hann liiti aMs ekki á annað kvenfólk. Hún ýtti hár- inu á sér aftur, með eymdarsvip. — Það sama fannst mér, sagði ég gremjulega. — Ég veit ekki, hvað ég á að gera þegar hann er farinn, and- varpaði hún. — En hann kemur áreiðanlega aftur. Það getur ekki verið, að hann langi til að giftast þess- ari stelpu, því að annars hefði hann beðið þlg um skilnað. Hann í þýáingu Páls Skúiasonar. hefir bara skroppið frá yfiireina helgi. — Heldurðu það? Það glaðn- aði ofurMtið yfiir henni. — Hvað sagði hann í bréfinu? Eða skMdl hann ekkert bréf eft- ir? — Hann sagði: „Ég er fartinn með henni Moroicu, fysrirgefðu mér. Ég get ekki að þvi gert.“ ■— Nú, þetta Mtur ekki sem verst út. Ég er viss um, að þetta er bara augnabliksskot. Hann kemur áreiðanlega aftur til bók- anna sinna, þótt ekki væri ann- að. — Já, það hafði mér nú ein- mitt dottið í hug. Hann hefur lykil, svo að ég get ekki farið úr húsinu næstu vifcurnair. — Væri ég i þínum sporum, sagði ég, — þá mundi ég fara héðan strax, fara beint í hár- greiðslustofu og láta lága á mér hárið, og fá mér almenmSegan varaMt. Það er alit í iagi með fagurt innræti, en það spiOMr engu að láta faUegt andliit fylgja þvi. Okkur hefur skjátlazt um hann Davíð. Farðu nú upp og klæddu þig. Hann fengi tilfelli ef hann kæmi heim núna. — Þetta er sjálfsagt rétt hjá þér. Hvað þú getur verið góð við mig. Segðu mér, hvar ég á að fá hárgreiðsluna. Sem betur fór hafði ég á al- veg réttu að standa. Davíð kom, leiður og niðurdreginn, áður en vikan var á enda. Ekki veiit ég Jón K. Jóhannsson læknir verður fjarverandi 7.—31. ágúst 1973 vegna læknis- starfa í Sjúkrahúsi ísafjarðar. Leifur Dungal læknir, Domus Medica, gegnir lækn- isstörfum fyrir Jón K. Jóhannsson þennan tíma. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 „Gæfumaður“ Aðalsteinn Guðjónsson skrif- ar: „Velvakamdi góður. Vinisamlega birtið eftirfar- andi línur í dálkum yðar: Ég vil hér með láta í ljós ánægju mina með flurtninig leik- ritsins „Gæfumaður“, en þar er saiga Einars H. Kvarans kom- in í ledikritsigerð. Þetta verk hef ur Ævar R. Kvanan, leikari og lögfræðiinigur unnið og hefur honum farizt það úr hendi eins og vænta mátti, en hann er aufc þesis að vera einn af okkar beztu ieikurum, afburða smekk vís og huigkvæmur á sviði bók- mennta, enda á hann líka til sMkra að telja. Einar H. Kvaran er að min- um dómi etan af okkar alira beztu og jákvæðustu sagnia- skáldum, ein er aMtof lítið les- inn og á loft haldið hta siðari ár. Ég álít það bæði samnmennt- amdi og siðbætandi fyrir þjóð- ina að kynna sér vel skáldverk þessa mæta manns. Ætti lestur á verkum hams að reynast gott meðal við amdlegri úrkynjun, sem því mniður ríkir aliitof víða nú é tlmum hjá okkur Islend- imgum. Einar H. Kvaram var ávallt talsmaður beztu eigimda mammssáiartamar, umburðar- lyndis, góðfýsi og kærleika. Tjámiimigarform og stilbragð hams eru með því smjafflasta, sem skráð hefur verið á ís- ienzka tumigu, og er þá mikið sagt. Að endtagu þetta: Hvers vegma getur hið heiðraða hljóð- varp okkar ekki flai.trt meira af eifni í þessum dúr? 1 staðimn mætti sleppa affls konar músík- væli og söngigiauli, ásamt öðru, sem stuðlar að andlegum vam- þroska og forheimskum hlust- emda. Aðalsteinn Guðjónsson, Eskihlíð 14, Reykjavík." 0 Portið óheppilegt fyrir barnagæzlu Anna Sigurðardóttir, skrifar: „Kæri velvakanidi. Hún er smjöffl huigmyndim um að loka Austurstræti fyrir umferð bifreiða, em gera göt- uma í þess stað að hálfigeirðri vim í miðborg Reykjavikur. Fróðlagt verður að sjá hvermig þetta reymist í framkvæmd. Einmág verð ég að lýsa hrifm- imgu mimmi á þvi að koma upp bairmagæzluaðstöðu í mágremmli þessarar væmtamtegu igöngu- götu. Það er bara dálítið, sem miig lamgar að skjóta að í þessu sambamdi. Mér fimmst þetta leið indaport, sem vaiið hefur verið affls ekki vera meiin ákjósamleg vistarvera fyriir böm. 1 fyrsta lagi fimmst mér ekki að loka eigi böm iinmi í skuiggalegum húsasumdum, enda þótt gera megi ráð fyrir, að þau séu skjól góð. í öðru lagi vtita afflir, að húsin, sem standa þamna i krimg eiru ekkert ammað em fúkkahjalar, enda þótt „flikk- að“ haifi verið upp á ytra útOát þeirra með málmimgu. Lí'ka fiminst mér það hljóti að vera hálföimurleigt fyrir bömin, að hatfa ekkert aminað til að horfa á em veigigi þessara húskofia. Það, siem mér fiinmst þó vera þymigst á metunum, er hta aug- ijósa staðreynd, að þama hlýt- ur að veira mifcil eidhætta, og portið, sem umkrimigt er timb- urhúsum má segja að sé sarrn- feöliuð eldgildra. Ég vii gera það að tillögu mimni, að heldur verði girt af svæði fyrir framiam þessa margumtöluðu húsaröð fyrir barmaigæziu. Þar er nóg pláss, bömiin þurfa ekki að fá rueima iminilokuniarkemmd, en igeta ver- ið mitt í Mfimiu og fjörimu, sem þama er rétt hjá. Það getur vel verið, að ekki sé jafinskjólgott á þessum stað og inmi í húsa- partimiu, en reykvisk börm eru nú öllu vön í þeim efinum, svo ekki þyrfti það atriði að ráða neimium úrslituim. Ekki itrúi óg heldur, að vegfaremdur þoU ekki að horfa upp á bamaleik- svæði á þessum stað. Með vtasemd, Anna Sigrnrðardóttir.“ 0 Opnun eða lokun? R.S. skrifar: „Nú hefiur verið ákveðið að loka Austurstræti fyrir um- ferð ökutækja, en láta það eftir gamigandi veigfarendum. Mér kemiur dálítið spámsfct fyrir sjónir, að flest, ef ekki öl dagblöðiin hafa jafnam talað um opnum götummar síðam máMð var tekið á dagskrá. Hefur þessi gata kammiski ekki affltaf verið opin gamigamidi vegfiaremid- um? Eða hvað gehist þegar þessi tveggja mánaða reynslu- timi er úti? Verður götummi þá lokað? Ef eiitthvað er, þá er hér auð- vitað um að ræða lokum göt- ummar. R. S.“ 0 „Watergatesögur“ Hér eru tvær dægiursöigur sögur firá Bamidaríkjumiuim, en þær eru bara hamda þeiim, sem þola svoma kaldrifjaðam húmior: Nixon rekur raunir símar fýr- 5r skaparamium, þar til himm síð- armefndi þolir ekki lemigur mát- ið, em grípur fram í fyrir Nix- on: „Þvi miður, væmi mimm, ég hef ekki tkma til að setja miilg imm í svorna smámáL Ég skiai getfa þér sambamd við fyrir- remmara þimm, Abraham Lta- colm.“ .... Klikk, klifek, kilikk . . . rrr . . . rr. Þá heyrist rödd: „Já, þetta er Abaham Limcoln." Nixon hefur nú raumatöliur sin- ar á ný og biður Lincoin um að ráða sér mú heilt. Limcolm sivar- ar eftir stutta umbugsum: „Heyrðu, Dick, ef ég væri í þím- um sporum mymdi ég bara slappa af og fiaira i léikhúsið í kvöld.“ Fuilur samúðar kemur Ed- ward Kemmedy að máU við Nix- om og spyr, hvort hamm geti með mokkru móti orðiö homum að Mði í ölluim þremtgimigumum. „Já, þakka þér kærtóigia fýr- ir, Ted mimm, það er eiinmitt dá- ffltið, sem þú gætir igert fyrir mig. Bjóddu Mörtihu MitcheiII í bí’ltúr ag komu því þamimiig fyr- ir, að þ:6 þurfið að fiara yfir brú.“ Kaupwn og seljum bœkur, mdlverk og aðra listmuni. Klamturhólar ■ Lœkjargata2 •Reykjaví\ P.O.Box up6 • Sími iý2jo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.