Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 2
2
MORGöNBLAÐrÐ — SU'N'NUÐAGUR 12. ÁGÚST 1973
Islenzkir togbátar:
Viti reistur
í Surtsey
Eyjan mjög heit
12 Vestmannaeyingar eru nú lagðir af stað í leiðangpur til Frakklands, J)ar sem þeir ;etla að klifa
Mount Blanc í þessum mánuði. Þessi mynd var tekin af Eyja peyjunum, þegar þeir lögðu af
stað með Loftleiðaflugvél frá Keflavík, en þrír Ieiðangursmanna, þar af ein stúlka, voru farin
á undan til þess að undirluia leiðariKiirinn.
NÚ má g:era ráð fyrir, að aftur
fari að sjást Ijós frá Surtsey, því
vitaniálastjórnin er að atluiffa
hvort ekki beri að reisa þar vita
á næstunni.
Aðalisteinn Júlíusson vitamála-
stjóri, sagði i samtali við blaðið
I gær,að þetta mál hefði verið
á döfinni al'lt frá því „að Surts-
ey hætti að vera sjálflýsandi."
Menn frá- Vitamálasitjórn hefðú
verið í Surtsey fyrir skömmu og
kannað stæði fyrir vitann, en
honum er ætiaður staður efst
á eyjunni. Þegar þeir grófu að-
eins ofan 1 jarðveginn kom i
Ijós, að mjög mikili hiti er rétt
undir yfirborðinu, þannig að far
ið getur svo, að fresta verði vita
byggingunni um einhvern tíma.
Vitinn, sem reisa á í Surtsey
verður litið steinsteypt hús með
ljóshúsi úr plasti. Gas verður
notað sem ljósgjafi. Þyrlur Land
helgisgæzlunnar munu verða not
aðar við að flytja efni út í eyj-
una, þegar húsið verður byggt.
Fiska í landhelgi þegar vit-
að er um SÝR 1 Reykjavík
Á FÖSTUDAGINN lézt á elli-
heimilinu Grund Guðrún Frið- |
finnsdóttir, tæpiega 103 ára að
aldri. Hún vann sem verkakona I
mestan hluta lífs síns, en frá ár
inu 1957 hafði hún verið vist- |
maður á Grund.
ÍSLENZKIR togbátar virðast nú
fiska eftir beztu getu innan
landhelgislínunnar, einkum við
Ingólfshöfða, þar sem góð línu-
mið eru.
Bátarnir halda sig utan lín-
Unnar á daginn, þegar þeir vita
að gæzluvélin SÝR er á flugi,
en um Ieið og þeir frétta af því,
að vélin er lent í Reykjavík, er
togað imn fyrir línuna og hafa
bátar sést toga í aðeins 0,3 sjó-
mílna fjarlægð frá Ingólfshöfða.
Bátarnir virðist eiga auðvelt
með að forðast varðskipin í
myrkrinu, því varðskipin eru
með öðru vísi ljósaútbúnað en
er á fiskiskipum. Geta sjómenin
séð á Ijósaútbúnaðinum hvort
varðskip nálgast, allt að hálf-
tíma áður en skipið er komið á
stáðinn, og á þeim títoa er bát-
unum hægur leikur að kotoa
sér út fyrir. Geta varðskipin
ekki fylgzt nógu vel með ís-
lenzku bátu-num, þar sem þau
eru flest að störfum lengra úti
i eltingaleik við Bretana.
Morgunblaðið hefur fregnað
að á næstunnii muni Land-
helgisgæzlan reyna að fylgjast
betur mieð íslenzku bátunum, m
a. með þvi að hafa þyrlur úti
á landi, en þær hafa reynzt
mjög vel við gæzlustörf.
— Mason
Framh. af bls. 1
Perry Ma9on og síðar lamaða
lögregluforiingjann Ironside.
Þess má geta að í haust hef ja
Perry Mason-þættir göngu
sina á nýjan leik í sjónvarpi
í Bandaríkjunum, með nýjum
leikurum í aðalhlutverkum,
en tveir af helztu mótleikur-
um Burr, saksóknarinn og
einkaspæjarinn eru látnir.
Sigrar Davíð Golíat?
Ný mynd, sem á aö hjálpa til,
frumsýnd í dag
I DAG verður frumsýnd hér
á Landi ný kvikmynd, „Davíð
sigrar Goiíat“, sem nngur,
vestiirþvzkur kvikmynda-
gerðaramður, Peter Krieg að
nafni, hefnr gert um land-
heigisdeilii fslendinga við
Breta og Vestur-Þjóðverja.
Myndin, sem var tekin hér
á landi í maí og júní sl., er
framleidd fyrír einkafjár-
magn og tók Krieg hana sjálf
ur ásamt aðstoðarstúlku
sinní, Heidi Knott, auk þess
sem hann naut fyrirgreiðslu
íslenzkra stúdenta, íslenzka
utanríkisráðuneytisins o. fl.
Myndiin er 40 mínútur að
lengd.
Eins og Krieg tók skýrt
fram sjálfur á fundi með
fréttamönnum á föstudag, er
„Davíð sigrar Golíat", efeki
hlutlaus fræðslumynd og það
ber nafnið raunar með sér
líka, Ætlun hans var að gera
mynd, sem kæmi á framfæri
við erlendan almenning upp-
lýsingum, sem að sögn
Kriegs eru títt faldar eðá
rangfærðar í fjölmiðlum.
„Davíð sigrar Golíat“ er
sem sagt áróðursmynd. Og
sem slík á hún bara anzi
skelégga spretti. Krieg legg-
ur mest upp úr því að sýna
mi.kilvægi fiskveiða fyrir ís-
lendinga og þófct upplýsingar
hans um atvininuhætti og
þjóðlíf séu talsvert einhliða
og engan veginn tæmandi, þá
er sú mynd, sem hann bregð-
ur upp af nánu sambýli
manins og fiisks, svo rétt sem
áróðursmynd er unnt.
Tæknilega er myndin mis-
jöfn að gæðum. Myndataka
er stundum óstöðug, þótt
sumt af því verði að skrif-
ast á reikninig sjóveiki, sem
he»-jaði á Krieg við töku
á sjónum. Hins vegar bregður
einnig fyrir furðu næmri til-
finningu fyrir lífi, landslagi
og lifnaðarháttum á íslandi,
einkum ef tekið er tillit til
þess hve skamman tíma Krieg
hafði aflögu. Klippingar eru
oft snöggar og vel hugsaðar,
einkuim er atriðið frá fundin-
um á Lækjartorgi athyglis-
vert, svo og frá skrílslátun-
um við brezka sendiráðið,
þótt maður geti látið álykt-
anir Kriegs af þeim liggja
miilli hluta.
Textinn, sem saminn er af
Krieg, er mjög vilhol'lur ís-
lendingum og oft ágætlega
saminn, hnyttnir og gagn-
orðir. Háð er jafnan árang-
ursríkasti áróðurinn, og sem
betur fer er Krieg það að
Framh. á bls. 31
1
s
I
g
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
Eru þeir
að
fá‘ann ?
GLJÚFURÁ
Veiði hefur gengið vel í
Gijúfurá í sumar, eins og í
flestum öðrum ám Borgar-
fjarðar. Sigurður Tómasson,
bóndi í Sólheimatungu, veitti
Mbl. þær upplýsingar í gær,
að 370 laxar væru nú komn-
ir á land úr ánni, en leyfð er
veiði á þrjár stengur. Laxínn
er fremur smár í Gljúfurá,
mest 5, 6 og 7 punda fiskar,
en stærsti laxinn, sem enn er
korninn á land, vó 12 pund.
Fékkst hann á flugu nú um
mánaðámóttn.
Veiðiitiminn hófst i Gljúf-
urá þann 20. júní, og gekk
mjög vel í fyrstu. Sigurður
sagði, að það benti til að ó-
hætt væri að byrja veiðina
fyrr á vorin, a. m. k. 5—J0
dögum fyrr. Fyrri hluta sum-
ars, var að sögn Sigurðar,
nær eingöngu veitt á maðk,
en upp á síðkastið hefur
fluguveiði aukiz-t til muna.
Seinná hluta júlímánaðar
var áin frekar vatnslítil, og
dró þá talsvert úr veíðinni.
Var þá tékið ti'l ráðs að opna
fyrir vatnsmiðlun í Langa-
vatni til þess að auka vatns-
magnið í Langá og þá um
leið í Gljúfurá, en þær renna
sem ein á úr vatninu, en
kvíslast nokkrum kílómetr-
um sunnan vatnsins. Sigurð-
ur sagði, að með auknu vatns
magrii hefði veiðin í Gljúíurá
aukizt að sama skapi.
Loks gat Sigurður þess, að
nú væri sjóbirtingur farinn
að ganga talsvert í ána, og
bæri mest á hon.um niður við
Gljúfurárós. Þetta væri yfir-
leitt mjög vænn fiskur, t. d.
hefði Gunnar Sveinbjörnsson
úr garði sett í einn 6 punda
sjóbirttng í ósnum fyrir ekki
alls löngu.
Nær eingöngu íslenzkir
veiðimenn hafa verið í Gljúf-
urá í sumar.
NORÐURÁ
Nú er útlendingatímabilinu
í Norðurá lokið, og landinn
tekinn við. Veiði hefur þó
verið fremur treg að undan-
förnu, að sögn Sigríðar, ráðs-
konu í veiðihúsinu, alls eru
komnár á land 1501 lax.
Sigríður sagði, að mikið
hefði verið um stórmenni við
ána að undanförnu, t. d.
hefðu bankastjórar og aðrir
yfirmenn Seðlabankans og
Landsbankans verið þar við
veiðar. Hefði þeim mörgum
gengið sæmilega, t. d. hefði
Kristinn Hallgrímsson í
Seðlabanikanum sett í einn 19
punda, og Jóhannies Nordal í
15 punda lax, en það væru
með stærri löxum, sem nú
veiddust. í gær byrjuðu svo
stjórnarmenn Landsvirkjun-
ar veiðar, en þeirra á meðal
eru borgarstjórinn í Reykja-
vík, Birgir ísl. Gunnarsson,
og Einar Ágústsson, utan-
ríkisráðherra.
LAXÁ í DÖLUM
Hátt á áttunda hundrað
laxa*eru nú komnir á land úr
Laxá í Dölum, að sögn Gunn-
ars Bjömssonar, brýta í
veið'húsinu. Taldi hanin það
vera svipað magn óg á sama
tima í fyrra. bví þótt veið;n
hefði verið afburða góð fyrri
hluta sumarsins, þá hefði
dregið svo úr henni á tírna-
bili, að veiðin i heild, það
sem af væri sumars, væri lík-
lega svipuð og í fyrra.
Á tímabili var mjög smár
lax í ánni, en eftir að tók að
rigna hefur veiði glæðzt og
jafnframit gengið stærri lax.
Gunnar sagði, að nú væri
talsvert um að menn settu í
18—20 punda lax, og sl.
þriðjudag veiddist stærsti lax
sumarsins, 24 punda hængur.
Veiddi Haukur Sveinbjarnar-
son, starfsmaður hjá Eim-
skip, þann stóra á flugu í svo-
köliuðum Drykkjarhyl. Á
sama stað fékk Haukur einn-
ig 20 punda lax þann daginn.
FLÓKADALSÁ
Rúmliega 300 laxar eru nú
komnir á land úr Flókadaisá
en það er talsvert betri veiði
en var á sama tíma í fyrra.
Þess ber þó að geta, að veiði-
tímabiiið var þá 60 dagar, en
verður þrir mánuðir nú í
sumar. í fyrra fengust alls
310 laxar, sem var talsvert
minni afii en árið áður þegar
veiddus't 465 laxar. Veiðitíma
billð 1971 var eirang tveir
mánuðir.
Leyfð er veiði á þrjár
stengur í ánni, eina fyrir
hvert veiðisvæði, en veiði-
svæðin þrjú eru samtals 12—
13 kílómetra löng. Hámarks-
veiði á stöng er nú miðuð við
7 laxa yfir daginn, en undan-
farin ár hefur verið miðað við
5 laxa.
Ingvar Ingvarsson, bóndi
að Múlastöðum, sagði í við-
tali við Mbl. í gær, að undan-
farna daga hefði veiðin geng-
ið mjög þokkalega. Aflinn
færi þó mikið eftir því hvort
menn þekktu staðhætti, —
þeir sem væru þarna kunn-
ugir veiddu yfirlei'tt vel, en
aðrir miður. Ýmist væri veitt
á maðk eða flugu, og bætti
Ingvar því við, að svo virtist
sem laxinn tæki betur flug-
una.
Laxinn er fremur smár í
Flókadalsá, mest 4—8 punda
fiskar, og sagðist Ingvar
teija, að meðalþungi yrði
svipaður og í fyrra, eða um
6 pund. Stærsti iaxinn, sem
veiðzt hefur í sumar vó 14
pund en hanm veWdi Sigur-
laug Þorsteinsdóttir úr
Reykjavík.
Veið''timabiiið hófst þann
19. júní í Flókadalsá, en því
lýkur 16. eða 19. séptember.