Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 32

Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 32
1 Austurstræti: — Sagði borgarstjórinn, er götunni var lokað fyrir bílaumferð Engu betra en á síldarárunum Vantar fólk í öll störf „ATVINNA hér í Neskaupstað hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nm þessar mimdir og er þetta ástand engu betra en á síldaráriinum. Hér \inna menn dag og nótt við vinnsiu sjávax- afurða, en það hefst vart und- an/‘ sagði Ásgeir Tárusson, fréttaritari Morgunblaðsins í Neskaupstað í samtali í grer. Hanm sagði, að Börkur heíði komið í gærkvöldi með 700 lest- ir af matoríl, og færi ailliur atfl- inm í bræðsilu. Þet/ta er i amnað skipitið á rúmri viku, sem Börk- Framhald á bls. 31. 1 gær hófst á Laugardalsvellin um keppni i fjölþrautum, og er hun liður í Evropubikaxkeppn- inni. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær, var lokið keppni í tveimur greinum — 100 m hlaupi og langstökki. Eftir þær greinar hafði Eltjo Schutter frá Hollandi forystu með 1733 stig. Annar var Freddy Herbrand frá Belíu með 1689 stig og þriðji Lerouge, Frakklandi, með 1689 stig. Fremstur íslendinganna var Stefán Hallgrimsson, sem h afði hlotið 1495 st-ig. Hann hijóp 100 m á 11,6 sek. og stökk 7,05 m í langstökkinu. Keppninni verður haldið áfram í dag, og hefst þá kl. 09.00. Jafnframt t ugþrautarkeppninni verður keppt í fimmtarþraut kvenna, þar sesn Ólympíusigurvegaxinn, Maxy Peters frá Bretlandi, er meðal keppenda, og kl. 13.45 sýnir Bandarikjamaðurinn David N ilsem nýja stökkaðferð í langstö kki. Þessa mynd tök Kr. Ben. á Laugardalsvelliniim í gær og er lnin af Vves Leroy, Frakkian di, í langstökkinu, en Leroy er álitinn mjög signrstranglegur í keppninni, emda mun hann hafa náð bezta tiigþrautarárangr- irium í heiminum í áx, 8140 st igum. AUSTLKSTBÆTl var lokað í gær klukkan 13 og var þá þeg- ax hafizt handa við að fegra og skreyta strætið og strika leið stxætisvagnanna um götuna, sem þar eiga að aka helming þess tilraunatímabils, sem Aust- urstrætið verðiir göngugata. J»egar framkvæmdir við göt.una hófust í gær, en þær munu standa yfír í dag einnig, voru í götunni að fylgjast með fram- hvæmdum, borgarst.jórinn, Birg- ii fsl. Gunnarsson ásamt helztu embættismönnum borgarinnar, er málið varðar og skipuiags- sérfræðingnum, Gesti Ólafs- syni, arldtekt. Birgir Isl. Gunnarsson, borgar- sitjóri, sagði í viðtali við Mbl. í Austfursitræti í gær: „Þetta er að sjáitfsögðu tiflraun og niðurstföð- ur hennar markastf af þvi, hverj- ar undirtektir hún íær hjá borg- arbúum. Takmarkið er að gera götuna það aðtfaðandi, að fótfto finni hér það aðdrátftaraifl, að það komi ekki aðeins hingað ef það eigi brýnt erindi, heldur einnig til þess að sýna sig og sjá aðra. Atvinnustarfsemi göt- umnar er háð þvi, hvort fólk viiji notfa hana eftir breytfing- artnar og það er stoiiyrði fyrir áframhaiidandi viðstoiptum og að þau haldi áfram að blómgastf," saigði borgarstjóri. Með Birgi Isieitfi að fylgjast með framkvæmdum í gær var Þórður Þ. Þorbjamarson, borg- arverkfræðiimgur, Gutftormur Þormar, yfirverkfræðiingur hjá gatnamáiastjóra, HiWnar Ólafs- son, forstöðum. Þróumarstofnun- ar Reykjavikurborgar, Gestur Ólafsson, arkitektf, sem útffært hefur hugmyndirnar að göngu- götunni fyrir Reykjavi'kurborg Framhald af bls. 31. Takmarkið að auka aðdráttar- afl götunnar Loðnan: Kaupa Japanir 30 þúsund lestir í vetur? CTFLUTNINGFB íslendinga á liraðfrystri loðnu hefnr aukizt gifurlega tvö siðiLstu áxtn, og hefur svo til ÖU loðnan farið á japanska markaðinn. Þessi út- flutningur til Japans hófst á ár- Inu 1967 með þvi, að send var tveggja smálcsta tilraunasend- ing til Japans. Nú bendir margt til þess, að á næsta ári geti Is- lendingar selt um 30 þúsund lestir af ioðnu til Japans að verðmæti á annað þústmd millj- ónir króna, en í fyrra voru seld- ar 16 þúsund lestir þangað. Kemur þetta fram i grein eftir Giiðmund G. Garðaxsson á bls. 10 i Morgunblaðinu í dag, en þar fjallar Guðmundur um útflutn- ing á hraðfrystri loðnu. 1 greininni kemur fram, að heildarfiskafli Japana árið 1971 hafi numið rúmtfega 9 miUjón- um smiálesta. Ártfeg fiskþörf var þá 10 miiljónir lesta, þaninig að flýtja hiefur orðið inn 1 máHljóm lesta. Áætflað er, að þörí Japana fyrir sjávarafurðir verði 14 miHjóinir smálesta árið 1980 og að eigin framleiðsla verði 11 milljónir • smálesta. Þurfa þeir því að brúa 3 málljón smálesta bil, til að fulkiægja eftirspum íbúanna efíir þessari mitoilvægu fæðu. 1 grein Guðmundar kemiur fram, að loðnan er nú fioikkuð í 7 gæðaflotoka. Verömesti filoikto- urinn samanstendiur af 100% kven'loðnu (hrygna). Síðan floktoast loðnan í 90—100%, 80—90%, 70—80% hrygnu aHt niður í 40—50%. Verðmumur á hæsta og lægsta gæðaflototoi var í fyxra um 3 á móti 1. Austur- stræti Borgarstjórinn í Reykja- vík, Birgir fsl. Gunnarsson skoðar skipulagsuppdrætti að göngugötunni ásanit Guttornii Þormar, Þórði Þ. Þorbjarnarsyni, Hilmari Ólafssyni og Gesti Óiafs- syni í gær um leið og göt- unni var lokað fyrir bíla- umferð. — Ljósm.: Brynj- ólíiir. Óðinn og frei- gáta í árekstri AKEKSTUR varð í fyrrinótt 24 sjóm. norður a,f Kögri miUi varð- skipsins Óðins og brezku freigát- unnar Andromeda F57. Ekld urðu miklar skemmdir á skipun- um, en þó einhverjar. Landhelgis gæzian segir, að það sé „augljóst, að brezku vemdarskipin, dráttar- bátar og freigátur, svifist einsk- is til þess að gera íslenzku varð- skipin óstarfhæf og heppni hefur verið, að ekki hefur farið verr, er þau halda uppi þessum starfa". Brezka flotamálaráðii- neytið sagði í gær að varðskipið hefði af ásettu ráði siglt á frei- gátuna, sem hafi verið kyrrstæð, þegar áreksturinn átti sér stað. Frásögn Landhelgisgæzílunnar atf aliburðinum er svohljóðandi: „1 gærkvölði hélt varðskápið Óffinn á friðaða svæðið norður atf Kögri. Um kluikkan 23.00 siást til breztou íredgáitunnar Andromedu F-57, siean var á vesturleið o<g Framh. á bls. 31 Neskaupstaður:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.