Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 2
2 tipydubino i Föstudagur 22. agust 1958 Föstudagm* 22. ágúst 5.34. dagur ársins. gvtnpórianusmessa, Slysavarðstofa ReykjavíKur i iHeilsuverndarstöðinni er npin j»LLan sólarhringinn. Læk-navörð fur LR (fyrir vitjanir) er á sarfta nifcað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvarzla vikuna 17. til 23. Agúst er í Vesturbæjarapóteki, ehni 22290. —— Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, /úaugavegs apótek og Ingólfs «pótek fylgja öll lokunartíma mölubúða. Garðs apótek og Holts ■upótek, Apótek Austurbæjar og 'Ifesturbæjar apótek eru opin tii tkl. 7 daglega nema á laugardög- j mm til kl. 4. Holts apótek og iEarðs apótek eru opin á sunnu ifiögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið «.'Qa virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. *®elgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- «fsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, AlfhOlsvegi U, er opið daglega kl. 9—20 mema laugardaga kl. 9—16 og Ikelgidaga kl. 13-16. Sími 23100 að ég hafi vaknað við hana“. ,,Getur átt sér að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. fell er á Sauðárkróki. Hamrafeli fór 17. þ. m. frá Reykjavík á- leiðis til Batum. Atena er á Hofs ósi. Keizersveer lestar gljákol og koks í Riga til Austur- og Norðurlandshafna. NÝR SPÁMAÐUR „. . . Unga fólk ið í Reykja- vík, höfuðborg lýðveldisins ís lands, unga fólkið á Akur- eyri, höfuðstað Norðurlands, unga íólkið á öllu íslandi, eiru merkasta landi jarðarinnar, — ungir íslendingar, hvar sem þið eruð staddir í heiminum, og þessi orð ná til, hvort sem þið eruð við nám eða í atvinnu, á landi eða sjó, hefjum samstarf til að gjera íslenzku þjóðina að virtri og mikilli þjóð meðal þjóðanan.“ G.P.V.S. Borgarblaðið, sl. mánudag. arfoss fór frá Akureyri 19/8 til Turku, Riga og Hamborgar. Reykjafoss fr frá Reykjóavík í ar, Akureyrar og Húsavíkur. gssr til ísafjarðar, ,Siglufjarð- Tröllafoss kom til Reykjavíkur 13/8 frá New York. Tungufoss fór frá Hamborg í gær til Rvík- ur. Drangajökull fór frá Ham- borg 19/8 til Reykjavíkur. EM Framhald af 1. síðu. Krossgáta Nr. 21. Lárétt: 2 ii,gnarhéiti, 6 há- vaði, 8 hvíla, 9 léleg vinnu- brögð, 12 bletturinn 3.5 f-esta, 16 djöfull, 17 viðureign, 18 dug- legur. Lóðrétt: 1 færi á kaf, 3 í sól- argeisla, 4 stórþjóðarmaður, 5 hljómur (þf.), 7 hugtak, 10' vagn (þf.), 11 hundl.ieiti, 13 kaSall, 14 valda óþægindum, 16- borðaði. Ráðning á krossgátu nr. 20. Lárétt: 2 gegna, 6 ok, 8 Rán. 9 lág, 12 Ljtunón, 15 mærin, 16 bak,17 TI, 18 særir. Lóðrétt: 1 rolla, 3 er, 4 gálur, 5 NN, 7 Kaj, 10 gómar, 11 enn- in, 13 tæki, 14 nit, 16 bæ. Orð uglunnar. 1 Fuglinn í fjörunni, frú Luna í snörunní. * Fíygferðir Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug •vélin Gullfaxi fer til Glasgow <vg Kaupmannahafcar M. 8 1 d-ag. Væntanleg aftur til Reykja yíkur kl. 22.45 í kvöld. Flug- vélin fer.til Glasgow og Kaup- mannahafnár kf. 8 í fyrramálið. Millilaridaflugvélin Hrímfaxi e>: væntanleg til Reykjavíkur kl. 21 í dag írá l.undúnurn. Flug- vélín fer til Oslóar, Kaupmanna b.afnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í <íag er áætlað áð fljúga til Ak- •ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, F’agurliólsrhýrar,,.,.^ Fiateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Tsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, V'estmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætiaðvíkur frá Vestfjörðum. Heiga- Loftlei'ðir. Hekla er væntanleg um kl. 7 frá New York. Fer eftir skamma viðdvöl til Kaupmannahafnar. Er væntanleg um kl. 19 frá Kaupmannahöfn. Leiguflugvél Loftleiðá hf. er væntanleg kl. 8.15 frá,New York. Fer kl. 9.45 til Osióar; Kaupmannahafnar og Hamborgar. Skipafréttir Ríkisskip. Hekla er í Gautaborg á leið tii Kristiansand. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill fór frá Reykjavík í gær- kvöldi tii Austfjarðahafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaevja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Siglufirðí. Arnarfell fór 19. þ. m. frá Gdy- nia áleiðis til Austfjarðahafna. Jökulfell lestar á Austfjörðum, fer þaðan á morgun áleiðis tii Grimsby og Leith. Dísarfell er væntanlegt til Akraness á morg- un. Litlafell er á leið til Reykja varpRcy^avrR Dagskráin I dag: 10.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Erindi: Sóikonungur Eg- yptalands (Gretar Fells rit- höf undur). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir_ Hallgrím Helgason. 21.30 Útvarpssagan: „Konan frá Andros“ eftir Thpjjnton Wiid- er, I (Magnús Á.“Árnason list málari). 22.10 Kvöldsagan:'ý,Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, XXVI —- sögulok (Sveinn ' Skorri Höskuldsson þýðir og ■ les). 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin sl. vor (segulband). Bagskráin á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjnósdóttir). 14 Umferðarmál: Hjólreiðar og umiferðarreglur hjólreiða- manna (Ólafur Guðmundsson lögregluþjónn). 14.15 „Laugardagslögin." 19.30 Samsöngur: Andrews syst ur syngja (plötur). 20.20 Raddir skálda: „Steinn- . inn“, smásaga eftir Guðmund G.Hagalín (höfundur les). 20.50 Tónleikar: Larry Adler leikur á munnhörþu (plötur). 21 Leikrit: „Bjartar nætur“ eít- ir Ernst Schnabel, unnið upp úr sögu eftir Dostojevsky. Þýðandi: Séra Gunnar Árna- son. Leikstj. Valur Gíslason. 22.10 Danslög (plötur). Eimskip. Dettifoss kom til Gdynia 20/8, fer þaðan til Flekkefjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Rotíer- dam, Antwerepen, Hull og Rvík ur. Goðafoss fór frá New York 20/8 til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag- Szabo, Ungvl., Zimmy og Krzy- szkowick, Póllandi, Clark og ke, Þýzkalandi, Pjarnakivi og Pirie, Englandi, Múller og Jan- Jortynuh, Rússlandi, Jurek, Tékkóslóvakíu og Bernard. í dag keppa þéssir landar: Valbjörn Þorláksson í stangar stökki, Svavar Markússon í 1500 m undanrás, Vilhjálmur Einarsson £ undankeppni í þrí. stökkinu. Hilmar Þorbjörnsson, seru keppa átti í 200 m uudan- rásum, keppir ekki, heldur hvíl ir sig fyrir landskeppmna við Dani, en fann í 100 m hlaup- inu fyrir tognun þeirri, er hanrt hlaut hér heima fyrir ekki all- löngu. ÖRN. kynna þessa þekktu söngkonu, en hún hefur í fjölmörg ár sung ið í ótalmörgum löndum og hvarvetna notið mikiliar hylii, Hún er fædd í Fhiiadelphia ár- ið 1908 og söng fyrst opinber- lega 1925. Síðasta söngferð henn ar var til Ásíu, þar sem hún ferðaðist 40 000 mílur og heim- sótti tíu lönd. Marian Anderson segist alla tíð hafa haft mikinn áhuga á starfi Sameinðu þjóð- anna og telur sér mikinn heiður sýndan með því að verða full- trúi í Allsherjarþinginu. Um þessar mundir dvelst hún á bú- 1 garði í Danbury, Conneeticut, | ásamt eiginmanni sínum, Cr- pheus Fisher, arkitekt. KOKKAR á fiskibátum hafa löngum búið við hið erfiðasta hlutskipti. Þórbergur Þórðarson hefur tií að mynda lýst meðferð þeirra svo átakanlega, að alþjóð hefur viknað — og’ auðvitað brosað um leið. En nú er öldin önnur. Ungar og laglegar stúlk- ur gerast iðulega kokkar á síid- arbátum og fara engar sögur af iliri meðferð þeirra, nema síður sé. Myndin hér að ofan er tekin um borð í bátnum Sigurði Pétri frá Reykjavík í þann mund er tvær ungmeyjar voru að burð- ast með mjclkurbrúsa niður í eldhús. Stúlkurnar heita Sól- veig Antonsdóttir og Kolbrún Pálsdóttir og eru frá Dalvik. Þær láta báðar mjcg vel af starf inu og una sér hið bezta, og sambúðina við skipshöfnina segja þær eins góða og frekast er unnt. (Ljcsm. — u.) MARIAN ANDERSON hefur verið útnefnd fulltrúi Banda- ríkjanna á Allsherjarþing Sam- enuðu þjóðanna. Óþarft er að Fí LSPPUS O G EPLÁ- FJALLIÐ Jónas var öldungis gáttaður yfir hvarfi Filippusar og hóf leit að honum ásamt listaverka salanum. En sem betur fer kom Filippus í ljós innan tíðar. Hann hafð brugðið sér upp á loft til þess að skoða myndir, sem þær voru. Filippus hló, þegar hann sá örvæntingarsvip þeirra og bað þá að koma upp og skoða myndirnar bar. Lista- verkasalinn yppti öxium.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.