Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 12
Föstudagur 22. ágúst 1958 VEERIÐ: Allhvass norðan. léttskýiað. Alþýbublaöiö Sérfræðingar töldu rétt aö flytja stórvirka borinn á Hengilssvæðið KcmmúnÉstar andvígir bcrimum aystasi f|alls NOKKAR UMRÆÐUR urðu í bæjarstjórn Rcykjavíkur í gaer um binn stórvirka bor^ er ríkið og Reykjavíkurbær keyptu bingað til lands i sameiningu. Hófu kommúnistar umræður um m.álið og kröfðust þess, að samningi bæjarins við ríkið um boranir á Hengilssvæðinu yrði ryft. Var það greinilegt af ræðu Guðmundar Vigfússonar, bæjaifulltrúa kommúnista, að kommúnistar eru algerlega andvígir boruninni á Hengilssvæð inu, þar eð bær standa í sambandi við hugsanlega þunga- vatnsverksmiðju á þeim slóðum. Bæjair/ráð laíjgreiddj, jgufu- borsmálið á fundi sínum 29. júlí sl. Svofelld ályktun var gerð um málið: Þar sem forsætisráðuneytið ihefur samþ. að Reykjavíkur- bær eigi kost á að fá Iheitt Hengilssvæðinu til aukning- vatn og gufu úr borholum á ar á hitaveitu bæjarins, ef [það er (*ún heppilegasta lauisn. á útvefgun viarma til aukningar á hitaveitunni, þegar þar að kemur, og þar Isem sérfræðingar eru sam- rnála um, að ekki sé tíma- bært að halda áfram borun- um í bæjarlandinu, fyrr en lokið sé frekari undirbún- ingi, sem gera má ráð fyrir að ljúki á næstu 2—3 mán uðum, saimþykkir bæjarráð. að gufuborinn verði nú þeg- ar fluttur austur á Hengils svæðið og borað þar allt að fjórum mánuðum. Þessi tími skal teljast til þess tím.a, sem Iborað er að hluta Hkisins, skv. 7. gr. samnings um kaup og iþksti^r ijarðborg^t, d.ags. 18. okt. 1956, og kemur því eigi til frádráttar þeim tíma, sem borað er að hluta bæjar ins. Borun, skv. fyrirsögn bæjarráðs_ skal hafin þegar eftir umrædda borun á Heng ilssvæðinu. Ályktun þessi var samþ. með 4:1 atkv. (G. Vigf. á móti). Á fundinn komu og veittu upplýsingar formaður hita- veitunefndar, Jóhannes Zeega, Valgeir Björnsson og Gunnar Böðvarsson. Ályktun þessi var lögð fyr ir bæjarstjórn í gær til stað- festingar. Hóf Guðmundur Vig fússon þá umræður um hana. ATTI AÐ BORA EFTIR FYRIRSÖGN GUÐMUND- AR VIGFÚSSONAR? Þrátt fyrir þser upplýsingar, Eldur vlð Ðósaverk- smiðjuna iSLÖKKVILIÐIÐ var j gær- kvöldi kvatt að Dósaverksmiðj- unni við Borgartún. Hafði kviknað þar í geymsluskúr, sem, er fast við verksmiðjuna. Logaði þar í drasli. Slökkvilið- ið rauf gat á þakið og tókst að ráða niðurlögum eldsins mjög fljótlega. Tókst algerlega að koma í veg fyrir að eldurinn kæmist í sjálfa verksmiðjuna. er fram koma í fyrrgreidri á- lyktun, hélt Guðmundur Vig- fússon því til streitu á fundi bæjarstjórnar í gær, að halda hefði átt áfram, borunum í Reykjavík — líklega í and- stöðu við sérfræðinga. Hefur Guðmundur Vigfússon því væntanlega ætlað að benda á næstu borunarsvæði. Bar Guð mundur fram tillögu um að samningi bæjarins við ríkið um borun austan fjalls yrði rift. 100 MILLJ. KR, FYRIR 100 TONN AF ÞUNGU VATNI. Borgarstjóri skýrði m. a- frá því að kjarnfæðanefnd hefði lagt mikla áherzlu á, að bor un hæfist á Hengilssvæðinu, þar eð sýna yrði fram á að nóg gufuorka væri hér_ ætti nokk ur von að vera til þess, að þungavatnsverksmiðja yrði reist hér á landi. Gat hann þess til að sýna mikilvægi málsins, að 100 tonna framleiðsla af þungu vatni á ári, gæti fært okkur 100 millj. kr. gjaldeyris tekjur. EKKI MÁ LÁTA BORINN ÓNOTAÐAN Magnús Ástmarsson bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins skýrði frá því í umræðunum um bor inn, að hann hefði greitt at- kvæði með flutningi borsins á Hengilssvæðið, þar eð ella hefðj borin-n verið ónotaður næstu 2—3 mánuði, eða á með Framhald á 9. síðu. Friðrlk og Benkö gerðu jafnlefli Tal efstur með 7 vinniyga í TÍUNDU umferð á mi li- svæóainótjjnu sigraði Gli .oiic de Greiff, Tal vann Rossetio og Averbach vann Larsen. Ja’n» tefli gerðu Fiiip-Pachma Neykirch-Sherwin, Fischer-' Panno, Bronstein-SanguinottJ og Benkö-Friðrik- í bið fóru skákir Cardoso- Szabo og Fuerter-Petrosjan. Biðskákir úr 9. og 10. umfer® voru tefldar í gærdag. Staðaa er nú þannig: 1. Tal, 7 v. 2. Petrosjan, 6V2 v. og bið. 3. —4. Benkö, 6 v. og bið, Friðrik, 6 v. og bið. 5. Averbach, 6 v. Sendiherrann afhendir forseta íslands landabréfið Sendiherra Tyrklands afhenti forsela íslands trúnaðarbréf sift í gærdag Afhenti forsetanum að gjöf ljósritað eintak af elzta landabréfi, sem til er af Vesturheimi. HINN nýi sendiherra Tyrk- lands á íslandi, Hr. Fuat Bayra moglu, afhenti í gær forseta Is lands trúnaðarbréf sitt við h; tíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkjsráð- herra. Að athöfrjinni lokinni snæddu sendiherra og utanrík isráðherra hádegisverð í boði forsetahjónanna, ásamt nokk um öðrum gestum. Um leið og sendiherra Tyrk lands afhenti forseta Islands trúnaðarbréf sitt í gær, færði harrn forsetanum að giöf frá Celal Bayar, forseta Tyrklands Ijósritað eintak af elzta landa bréfý sem til er af Vestur- heimi og siglingaleiðinni þang það frá S'páni. Landabréf þetta er gert af tyrkneskum flotafor ingja Piri Reis, árið 1513 .og mun vera gert eftir landabréf um Kólumbusar, sem nú eru glötuð, Landabréfið fannst af hendingu einni fvrir fáum ár um síðan í bókasafni Tyrkja- sdldás í Istambul og er nú geymt í þjóðskjalasafni Tyrk- lands. , Rætt um ReykjavíKs urflugvöll í bæj- arstjérn í gær i Á BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI í gær urðu nokkrar tirss ræður um Re.ykjavíkurflugvöII í tilefni af ákvörðun, er tekia hefur verið í bæjarstjrn og bæ| arriáði um að byggður verði hluóti af skrifstofubyggingu og flugturni á Rvíkurflugvelli. Voru framkvæmdir þessar sars þykktar með því skilyrði, a S staðsetning byggingarinn-í c komi ekki í bága við till< iu* um skipula<r á þessum slóð::m. Framhald á 9. sifii, <L . J SúSst við að arabisk málamið artillaga verði samþykkí Aukafundur St> ræSir varsdamálln í MiS-Austurlöndum NEW YORK, fimmtudag. N T.B. Aukafundur allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna h|lt áfnam I gær, Var lögð fram málam.iðlunartillaga um Verður reist nflt í Hvarager FRETTAMÖNNUM blaða cg útvarps var í gær boðið austur í Hveragerði til þess að líta þar á Elliheimilið Ás, sem þar hef- ur starfað á vegum Árnessýslu og Elliheimilisins Grundar í Reykjavík síðastliðin sex ár. Hefujr EjU.thein^flið stórlega fært út 'kvíarnar og liefur tekið upp ýmis nýmæli og hefur enn fleiri á prjónunum, að því er Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri heimilisins, tjáði fréttamönn- um í gær. SJÖ HÚS f HVERAGERDI Ellíheimilið á nú orðið sjö hús í Hveragerði og eru sex þeirra í þyrpingu á myndar- legri lóð á bezta stæðíbænum. Á elliheimilinu eru nú um þrjá tíu vistmenn, fjórtán þeirra í aðalbyggingu heimilisins, en hinir í fjórum minni íbúðar- húsum og búa flestir í eins manns herbergjum,. Frétta- mönnum var boðið að skoða húsakynni austur Þar og eru þau öll hin myndarlegustu í fögru umhverfi. HVÍLDARIEEIMILI Elli'heímilið tók í vor upp þá nýlundu í einu húsanna, að ætla það rosknu fólki, sem vill dveljast á heimilinu um stund- arsakir, viku eða mánaðartíma. Sagði forstjófinn frá þessari nýbreytni og tók svo til orða: Oft hefur það komið fyrir, að við erum beðnir um pláss fyrir eldra fólk vegna þess að börn þess ætla í sumarfrí og geta ekki skilið foreldra sína eftir ein. Því miður er sjaldan hægt að bæta úr þessu, þar eð vistpláss eru jafnan fullskipuð. Einnig kemur það fyrir að eldri maður eða kona kemur og biður um pláss um styttri tím& — hávaðinn í blessuðum barna börnunum er fullmikill. í sum- ar tökum, við í notkun hús til þess að bæta úr þessu. Við höf um útbúið húsið með það eitt fyrir augum að dvölin bar á að vera jafn góð eða helzt betri en í heima'húsum. Reynt hefur verið að fá Tryggingastofnun ríkisins til þess að hjálpa til naeð að koma upp vinnustofum fyrir öryrkja og eldra fólkið hér í Hvera- ^erði. Eru allar aðstæður hinar beztu til þeSs, þar sem hægt var að fá keypta húseign og vélar í þessu skyni með sæmi- legu verði. Voru það mér sár vonbrigði að þessari beiðni var synjað, enda veit ég vel að mik il og brýn þörf er á slíkri stofn un. Það kom fram í viðtalinu í gær, að forstjóri Elliheimilis- ins hefur fullan hug á að reisa í Hveragerði nýtt heilsuhæli, sem rúma á sextíu dvalargesti. Hefur hann haft í ráðum þýzka vísindamenn um tdhögun hæl- isins og er hann senn á förum til Þýzkalands til Þess að vinna frekar að undirbúningi hælis- stofnunai'innar. ágreiningamál Arabaríkj anna, sem vonast var til að þau gætit öll komið sér saman um. Full trúar þeirra Arabaríkja sem taka þátt í fundimim, hafa sent stjórnum sínum. uppkast af tillögunni og var búist við í gær að þeir mundu gefa svöi’ við henn; um kvöldið. í tillögunni var gert ráð fyrt ir, að Hammarskjöld gengist fyrir að bandarískar og brezk ar hersveitir færu hið bráðasta frá Libanon og Jórdaníu. og að SÞ skyldu hafa yLrumsjón með að unnið værj að því að draga úr deilum í Miðaustur löndum án þess að blanda sér í innanríkismál þeirra. Jafnvel Framliald á 9. síðu. . Kemsl Eyjélfur yfir! BÚIZT er við því, að Greta Marie Andersen setji heimsmet í sundi yfir Ermarsund í dag. Flestir keppendurnir eru komn ir til Margate, alls 37 að íöiu. Þar af er 31 karlmaður, m. a. Eyjólfur Jónsson, en 6 kven- menn. AIls eru keppendur frá 20 þjóðum. _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.