Alþýðublaðið - 22.08.1958, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Qupperneq 7
Föstudagur 22. ágúst 1958 Alþýðublaðið 7 Viðtal við ritsfjóra frá Pakisfan: HINGAÐ til Iands kom í enda þótt landsvæðið sé á ivikunni ferðalangur austan frá ! stærð við aðeins sjötta hluta af JPakistan. Hann hafði a’ðeins íveggja daga vúðstöðu, en Al- í>ýðublaðið var svo heppið að má af lion«m tali, og bað hann @ð segja lesendum frá hinu ®ýja og sérstæða Iandi, Pakist- pn. Hann hetir Yunus M. Said fog er ritstjóri bókmenntatíma- rits, sem kemur út mánaðar- Jega í Karachi, höfuðborg Jandsins. Hann er auk þess Jcunnur rifhöfundur í landi sínu og 'hefir gefið út smásög- iUr. Hann mun vera fjölmennt- aður maður og víðförull, hefur idvalizt í mörgum löndum og jkemur nú 'hingað frá Banda- ríkjunum. Tvo síðastli'ðna Wiánuði hefur hann dvalizt ’bæði í Norður- og Suður- Ameríku og ætlar að verja ■tveimur mánuðum í Evrópu áður en hann heldur heim til Pakistan á ný. Ellefu ára í þessum másiuði •— „í þessum mánuði eru Uð- Sn ellefu ár frá því að ríkið jPakistan varð til,“, segir Yun- íis. „Það var stofnað 14. ágúst ium leið og Bretar veittu Ind- verjum sjálfstæði. Stofnun |>essa ríkis var að ýmsu leyti pérstæð. Landamærin voru ekki dregin eftir landfræðileg- um mörkum eða fornri aðgrein ingu, heldur eftir trúarbrögð- «m íbúanna. Sambúð Hindúa ©g Múhameðstrúarmanna hafði ekki gengið með öllu snuðru- Jaust. Hindúar dýrka marga guði, kýrin er þeim heilög, þeir viðurkenna stéttaskiptingu, gem trúaratriði og skurðgoð pru í hávegum höfð meðal þeirra- Hinir sameinast um kenningar Múhameðs spá- .manns, banna skurðgoðadýrk- lun og Iíta á kúna með ótilhlýð- anlegu virðingarleysi að áliti pindúa.“ Miklir þíóðflutnin"ar Landinu var skipt með það íyrir. augum að skilja að Mú- /hameðstrúarmenn og hina. Landamærin voru lögð þannig, ©ð sem fiestir áhangendur Mú- íiameðs lentu í hinu nýja ríki, Vestur-Pak stan. Á meðfylgj- andi uppdrætti má sjá afstöðu landshlutanna. Vestur-Pakistan liggur allra vestast. úmhverfis Jndusfljót og nær sunnan frá Arabíuhafi norður að Hindu Kusu fjallgarðinum og að því 1-ggja löndin íran og Afganist- an að vestan, en Kashmír og Indland að austan, Austur- Pakistan liggur í suðurjaðri hins gamla Indlands og er um- kringt á þrjá vegu af Indlandi og að austanverðu af Burma. Þéttbýlasta landsvæði veraldar Ausiur-Pakistan nær yflr hin víðáttumiklu óshólmasvæði þarna feiknalegar framfarir. Frá Austur- Pakistan er t. d. flutt út 70 af hundraði af hampi í heiminum og skapar hampurinn nærri helming út- flutn.'ngsverðmæta Pakistan. Þúsund mílur á milli Chittagong, aðalhafnarborg- i in á þessum slóðum hefur síð- I ! asta áratug þrefaldað íbúatölu ! 'sína og þar er nú unnið af ! kappi að stórfelldum hafnar- gerðum. Þar :er lífæð þjóðar- innar. Tvær tölur gefa til kynna efltngu útflutningsverzl unarinnar: Árið 1946 var flutt út frá borginni 5,5 þús. tonn af hampi en árið 1951 nam út- flutningurinn 370 þús. tonnum. Bamufos er þýðingarmikill til margra hluta. Auk þess hefir á síðustu árum verið lögð meiri áherzla á ræktun banana, mel- óna og annarra ávaxta í stór- um stíl til útflutnings. Vanda- Á kortinu má sjá afstöðu hinna tveggja landshluta Pakistan. menn íhaldssemi og rótgróin stéttask..pting stendur framþró un fyrir þrifum. „Á þessu hef- ur þó orðið mikil breyting í seinni tíð,“ sagði Said, „Með aukinni iðnvæð-ngu vex upp millistétt, sem brúar bilið, já hyldýpið, sem verið hefur á mílli stétta frá fornu fari. Stórstígar framfarir Yunus býr í Karachi, höfuð- borg Pakistans. Hún stend.ur .við Arabíuhaf í vesturhéraði ,mál Austur-Pakistans eru fólg i.Indlandssléttunnar skammt Yunus M. Said, in í slæmum samgöngum, .menntunarleysi fólksins, alvar- <ltegu heilbrigðisástandi og ein- angrun frá hinum hluta ríkis- ins. Samgöngur á milli ríkja- jhlutanna fara aðeins fram á legi eða í lofti. Þúsund mílur eru á milli landshlutanna og yfir óvinveitt ríki að sækja landleiðina. Bengali og iirdú aðaltungurnar Yunus M. Said segir að tíma rit sitt sé prentað á ensku. Þeg ar hann er nánar spurður um tungur í Pakistan kemur það fram, að í Austur-Pakistan er aðallega töluð bsngali og í V- Pakistan úrdú. Enska er mikið töluð og notuð við kennslu i skólum og þess ber að gæta, að í öllu Indlandi munu vera tal- aðar um tvöhundruð mál og fjöldamargar mállýzkur. Þjóð- ir og þjóðflokkar eru nær ó- teljandi. Heimamenn kenna sig hérað sitt og Yunus M. segir að heildarhugtakið vestan við óshólma Indusfljóts. Borgin er í örum vexti og hef- ur tekið á sig stórborgarsvip. Þar er betri höfn en annars staðar við ströndina. Víða hátt ar svo til að vsgna útgrynnis geta stórskip varla komizt í landssýn. Á síðustu árum hef- ur Indusfljót meira og minna rnisst það hlutverk sitt sem að- alsamgönguleið héraðsins eftir. að járnbrautarkerfi var ‘ lagt um landið. Karachi telur 215 ,þúsund íbúa en stærsta borg Pakistans er Lahore í Púndja- héraði með 675 þús. íbúa. stórfljótanna Ganges og Brama pútra upp af Bengalflóa. Þar er frjósöm jörð og gróðurmagn ótæmandi en líka Ktt rannsak- aður frumskógur og ógreiðfær stórgróður. Hérna er talið vera eitt þéttbýlasta landsvæði ver- aldar. 42 mi'lljónir manna búa við á 54,5 fermílum lands. Ná- j Said kvæmt manntal er ekki til. | um Indland, um Indver ja sé Afkoman byggist Akuryrkja atvinnulífs duttlungum á akuryrkju er grundvöllur í landinu. Undir veðráttunnar eiga Óteljandi urmuU manna hefst j komið frá Vestur-Evrópumönn þar við í frumskógum meðal ; um í seinni tíð en til skamms villtra tígrisdýra, fíla, og úlfa, ! tíma óþekkt meðal heima- þó að ekki sé nú minnzt á manna. Hitt er sönnu nær, að krókódíla. Meðal hausavelðara! Indverjar séu gjörólíkir inn- þó að ekki byggju þein á skýrt Á þessum slóðum finna mann- byrðis. Þar er að finna bæði ^afmörkuðu landsvæði. MikiH1 fræðingar sér verkefni" og þó frumstæða villimennsku og .meir hluti íbúa Pakistans voru!hafa a síðustu áratugum orðið ævagamla hámenningu, en al- jþó Múhameðstrúar og Múham- eðstrúarmenn, sem við skipt- inguna lentu í öðrum hlutum Jndlands tóku brátt að flytjast þúferlum í stórum hópum til þess að taka.sér bólfestu í hinu inýja ríki. Láta mun nærri að J5—20 milljónir manna hafi ■komið til Pakistan frá stofnun jþess og eru það 'ef til vill hinir ynestu þjóðflutningar í allri sögunni. í tveimur hlutum Pákistan er i tveimur pört- um, Austur- og Vestur-Pakist- an og er álíka langt á milli ein gtakra landshluta og milli fRevkjavíkur og Osló. En sam- eiginleg trú tengir 'íbúana sam- an og hvorir tveggja heyra und ir eina stjórn. í öllu ríkinu eru «ú 85 milljónir íbúa, þar af 42 ,milljónir eða nær helmingur jhúanna ! i Austur-Pakistan milljónirnar á Indlandsslétt- l.unni afkomu sína. Hveitj og rís !,er ræktað í stórum stíl og gefa Jaf sér góðan arð ef vatnaguð- | irnir koma þá ekki í mynd ofsa jlegra vatnsflóða, sem belja niður hlíðar Himalajafjalla, yfir frjósamar sáðsléttur og sópa burtu öllum nyjagróðri og leiða af sér örbirgð og hallæri, malaríu og hungurdauða. Bret- I ar gerðu á sínum tíma stór- átak til að koma á áveitu. Síð- ,ari hefur verið komið á um- fangsmiklu vatnsveitukerfi, sem stuðlar ásamt stórbættum samgöngum að öruggari at- vinnulháttum. Frá Karachisegir Yunus, að aðallega sé flutt út Jhveiti, rís, bómull og 'hampur, húðir og skinn. Bylting í atvinnulífinu hefur þó mest orðið á sviði iðnaðar. Upp hefur risið í landinu verk- smiðjuiðnaður, bómullar- og hampiðja og miklu fjármagni er varið til stóriðju. Hafa Pak- istanmenn til þess notið tækni- Jegrar aðstoðar Breta og Banda ríkjamanna, en efnahagsástand ríkisins hefur verið mjög erfitt. .hreinskilningslega, að þar megi á næstunni búast v.ð styrjöld og blóðsúthellingum á milli herja Indlands og Pakistans. —„Meiri hluti landsmanna i Kashmír er Múhameðstrúar, en valdastéttin og aðallinn era Hndúatrúar. Pakistan teggur .eindregið til að þjóðaratkvæða- greiðsla verði látin fara fram í Kashmír og það sem fyrst, en þykjast þess full-vissir,- að .meiri hlut: íbúanna vilji sam- íainast Pak’istan, en Hindúa- trúarmenn halla sér að Ind- landi og þverskallast við kröf- um Pakistanmanna um þjóðar- atkvæðagreiðslu sem annað“. ,Svona er þsssum málum hátt- 'að, sagði hann, og nú eru allar ihorfur á styrjöld. Yunus M. ,Said, segir okkur enn til fróð- ,leiks, að íbúar Kashmír séu fjórar milljónir. Búa þeir að mestu á fögru Srinagarháslétt- .unni inni í hrikalegasta hluía .HimalajafjaUa. Þar voru unniri í eina tíð hin frægu Kashmír- sjöl og þar er höfuðborgin, Srinagar með 250 þúsund íbúa. Skammt þar frá er Dapsang, eða Godwin-Austin-tindur, — þæsta fjaU jarðar að Everest tindi einum undanskildum. Þegar okkur fýsir að vita eitt hvað um stjórnmál í Pakistan, vill Yunus M. Said meina, að istjórnmálaflokkar þar í landi svari ekki til flokkaskiptingar á Vesturlöndum. í landinu er þingræði og margir stjórnmáía flokkar. Samsteypustjórn situr að völdum og er hægri sinnað- ur flokkur áhrifamestur, að þvi er ritstjórinn segir. Pakistan- búar eru vinveittir vestur /blokkinni, og sambúðin við ná- grannana í norðri, Rússa og Kínverja hefur gengið vand- ræðalaust. Margt flelra ber á góm í spjalli okkar, bæði veður far og bókmenntir, og margt þar á milli. Hann kveður Pak- istanbúa hafa kynni af öllum afbrigðum veðráttunnar. Hann býr sjálfur í hitabeltisloftslagi með staðvindum, stórrigning- um og hitaþurrkum til skiptis, en litlu norðar getur verlð níst andi frost og stórhríðar. Þessa dagana stendur regntíminn yfir í Indlandi og rísinn, sem sáð var til í júní, er tilbúinn til uppskeru. Indvei'jar eiga sér nútíma- skáld, segir hann þó að þau séu ekki kunn á Vesturlöndum, nema þá helzt Gandhi og Tag- ore, sem. hlaut Nóbelsvterðlaun árið 1922. Hins vegar er ekki um að ræða sjálfstæðar bók- menntir í Pakistan, svo ungu ■ríki. MikU áherzla er nú lög'ð á félagslegar umbætur heima Stórátak hefur verið gert á undanförnum árum til þess að bæta samgöngur í Pakistan. Myndin er af fjallvegi. Verður styrjöld um Kashmír? Vart er hægt að skilja svo við Pakistanmann, að ekki sé spurt um Kashmír — þrætu- eplið alkunna. Yunus hleypir brúnum og segir, að Kashmír- . ..... , . deilan sé alvarlegt vahdamál Stjornaryoldm hafa und- _ !,aniarið lagt ohemiu fe í skola- jbyggingar, en aðeins 19 a£ Framhaid á 8. síSu. , og ekki að vita til hverra tíð- | inda kann að draga. Þegar á j Lhann er gengið segir hann 1!!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.