Alþýðublaðið - 22.08.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Qupperneq 9
Föstudagur 22. ágúst 1958 AlþýðublaðiQ 9 ( ÍÞróttir"*^ HéraSsmót Ungmenrsasaii’ bandsins Skarphéins Ömf. Selfoss hlaut flest sfifj eSa 1L Ólafur Unnsteinsson, Umf. Ölfosinga .. vakti mesta athygti af einstökom keppendum. 20 þúsund verðlaun í Evrópusam- keppni í Ijósmyndun unglinga * Efni keppninnar er „Evrópa, eiins og hún kemur mér fyrir sjónlr“. HÉRAÐSMÓT Ungmenna- sambands Skarphéðins var haidið að Þjórsártúni dagana 5. og 6. júlí; áður hafði sundmót sambandsins verið haldið að Flúðum. Formaður Skarphéð- ins, Sigurður Greipsson, setti mótið, en síðan flutti fram- kvæmdastjóri UMFÍ, SkúJi Þor steinsson kennari, ræðu og Lúðrasveit Selfoss lék. Af einsfokum keppendum vakti Ólafur Unnsteinsson UM F Ölfusingá mesta athygli, en hann sigraði í fjórum greinum frjálsíþrótta og skipaði auk þess sigursveitina í 4x100 m. boðhlaupi; einnig var Ólafur sigurvegari í einnf grein sund- mótsins og var í A-sveit UMFÖ ‘sem sigraði í 4x100 m. boð- sundi. Sigríður Sæland UMF Biskupstungna sigraði í öllum einstaklingsgreinum- kvenna á sundmótinu, var hún í alger- um sérflokki meðal keppenda, Sigríður er mjög efnileg sund- kona, en hún er aðeins þrettán ára að aídri Úrslit í einstökum greinum. 100 m. hlaup: Ólafur Unnsteinss., Ölf. 11,8 Alfreð Árnason, Trausta 11,9 Jón Tómasson, Samh., 12,1 Ingj. Sigurðss., Trausta 12,6 400 m. hlaup: Ólafur Unnsteinss., Ölf. 57,2 Árni Erlingss., Selfossi 58,3 Gunnar Tómasson, Samh., 61,5 Guðm. Steindórss., Samih. 64,0 80 m. hlaup kvenna: Svala Óskarsd., Trausta 11,7 Ingi'björg Sveinsd., Selfossi 11,8 Hanna Lárusd., Trausta, 11,9 Guðrún Thorarensen, Self, 12,0 1500 m. hlaup: Jón Guðlaugss., Gnúpv. 4:46,8 Einar Jónss., Hrunam. 4:51,4 Finnur Tryggvas., Eyfell. 4:53,6 Magnús Eyjólfss. Eyfell. 4:54,8 3000 m. hlaup: Hafst. Sveinss., Self. 11:25,2 Einar Jónss., Hrunam. 11:34,4 Guðjón Gestss., Vöku 11:46,4 Helgj Jónsson, Hrunam. 11:51,8 4x100 m. hoðhJaup: A-sveit Ölfusinga, 50.8 A-sveit Selfoss, 50,8 Iþróttir erlendis 'Nokkrir af keppendum á EM kepptu nú síðustu dagana cg bættu á^angra sína. Rússinn Lipsnis setti nýtt met í kúlu varpi með 17,72 m. Kuznetsov bætti árangur sir.n í spjót- kastinu og kastaði 81,57 m. Finninn Landström stökk enn einu sinni 4,50 m. í stang- arstökki. S.víinn Dan Wárn setti nýtt met 'í 1000 m. hlaupi Pg fékk tímann 2,19.3 mín en tapaði fyrir Boysen á sjónar mun. A-sveif Gnúpverja, 53,6 B-sveit Selfoss, 57,1 4x100 m. boðhlaup kvenna: A-sveit Hrunamanna, 64,8 A-sveit. Ölfusinga, 65,0 A-sveit Selfoss, 67,8 B-sveit Sel'foss, 71,0 Kringlukast: Sveinn Sveinsson, Self. 40,52 Sigfús Sigurðsson, Self. 37,26 Viður Marmundss. Dagsbr 35,88 Þórir Guðm.ss. Þórsm. 35,84 Kúluvarp: Sigfús Sigurðsspn, Self. 13,12 Þórir Guðm.ss. Þórsm, 12,92 Hafsteinn Kristinss. Self. 12,59 Svein Sveinsson Self. 12,11 Spjótlcast: Ægir Þorgilss., „Hrafn Hængs“ 50,25 Indriði Indriðas., Þórsm, 46,50 Sveinn Sveinsson, Self. 45,14 Þórir Guðmundss. Þórsm. 40,28 Kúluvarp kvenna: Áslaug Guðjónsd., Ölf. 8,07 Guðmunda Auðunsd. Self. 8,04 Kristín Gestsd., Vöku 7,82 Alda Einarsdóttir, Vöku 7,57 Hástökk kvenna: Móeiður Sigurðard. Hr. 1,38 Ingibjörg Sveinsd., Self. 1,30 Nína Sveinsd., Self. 1,25 Helga Magnúsd., Hrunam., 1,25 Langstökk: Ólafur Unnsteinss., Ölf. 6,45 Árni Erlingss., Self. 5,90 Ingólfur Bárðarson, Self. 12,75 Sigurður Helgas. Gnúpv. 5,66 Þrístökk: Ólafur Unnsteinss., Ölf. 13,31 Árni Erlingss., Self. 13,01 Ingólfur Þárðarson, Self. 12,75 Eyvindur Erlendss., Self. 11,92 Hástökk: Ingólfur Bárðarson, Self. 1,75 Eyvindur Erlendss., Self. 1,65 Einar Jónsson, Hrunam. 1,55 Gestur Steinþórss., Gniúpv. 1,50 Stangarstökk: Ingólfur Bárðarson, Self. 3,00 Ingj. Sigurðss., Trausta 2,90 Ey-vindur Erlendss., Self. 2,80 Karl Gunnlaugss. Hr. 2,60 Langsíökk kvenna: Ingibjörg Sveinsd., Self. 4,11 Svala Óskarsd., Trausta 4,05 Hanna Lárusd., Trausta 3,95 Móeiður Sigurðard. Hruna 3,92 Glínr3: Greipur Sigurðss., Bisk.t. 8 v. Ólafur Eyjólfss., Eyfell. 6 v. Viðar Marmundss., Dagsbr. 6 v. Ólafur Guðlaugss., Dagsbr. 6 v. 100 m. hringusund karla: Ólaíur Unnsteinss., Ölf. 1:27,6 Tómas Jónsson, Ölf. 1,28,5 Sveinn Sveinsson, Hrun. 1:30,4 Helgi Björgvinss., Self, 1:32,2 100 m. hringusund konur: Sigríður Sæland, Bisk., 1:34,8 Hjördíg Vigfúsd., Skeið. 1:41,5 Jó-hanna Vigfúsd., Skeið. 1:42,0 Guðrún Emilsd. Hrunam. 1:48,1 200 m. brin-gusund karla: Páll Sigurþórsson, Ölf. 3:19,0 Magnús Sigurðss., Hrun. 3:19,5 Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 3:20,0 Guðjón Vigfúss., Skeið 3:24,8 50 m. frjáls aðferð kvenna: Sigríður Sæland, Bisk. 42,2 Kristín Kristjánsd., Ölf. 43,8 Helga Einarsdóttir, Hruna. 45,4 Ásbildur Emilsd., Hrunam. 46,9 100 m. frjSIs aðferð karla: Bjarni Sigurðss., Ölf. 1:14,0 Hörður Bergst.ss., Laugd. 1:17,7 Helgi Björgvinss., Self. 1:20,7 Guðjón Vigfússon, Skeið, 1:23,0 50 m. baksund karla: Árni Þorsteinss., Ölf. 37,8 Jóhann Pálsson, Hrun. 41,6 Guðjón Vigfússon, Skeið. 42,8 Helgi Björgvinss., Self. 44,0 500 m .frjáls aðferð konur: Sigríðuj- Sædal, Bisk.t., 9:08,5 Jóhanna Vigfúsd., Skeið. 9:40,6 Helga Magnúsd., Hrun. 10:19,5 Guðrún Emilsd., Hrun. 10:38,8 1000 m. frjáls aðferð karla: Bjarni Sigurðsson, Ölf. 17:13,8 Páþ Sigurþórsson, Ölf. 18:48,0 Hörður Bergst.ss., Laug. 19:18,0 Theodór Kjartanss., Ölf. 21:19,4 4x100 m. boðsund karla: A-sveit Öflusinga, 2:17,5 B-sveit Ölfusinga, 2:29,5 A-sveit Hrunamanna, 2:36,2 B-sveit Hrunamanna, 2:42,4 4x50 m. hoðsund kvenna: A-sveit Ölfusinga, 3:10,2 A-sveit Hrunam-anna, 3:19,7 B-sveit Ölfusinga, 3:21,2 B-sveit Hrunamanna, 3:25,8 Stigakeppni mótsins fór þann ig að UMF Selfoss hlaut 74 stig, UMF Ölfusinga 72, UMF Hrunamanna 42, UMF Trausti 18 og Umf. Biskupstungna 16, önnur hlutu innan við 15 stig. hre. Tveir ýtiiekaðir frá keppni STOKKHÓLMI NTB, þriðjudag. iSKÖMMU áður en Evrópu. meistaramótið hófst, var til- kfnnt, að tveir Ungverjar sem flýðu frá Ungverjalandi skömmu eftir uppreisnina til Austurríkis o-g nú eru austur rískir ríkisborgarar hefðu ver ið útilokaðir frá keppni. Hafði alþjóðafrjálsíþróttasamba'ndið ákVarðað þetta, vegnþ þess, að þeir hefðu áður keppt fyrir aðra þjóð, en nú voru þeir skráðir til keppni í liði Aust urríkis. Framhald af 8. síðu. an |fírjlr.æ f 'ntí rnir væru a í rannsaka hvar bora bæri næst. Sagði Mag'nús, að hér væri um svo dýrt verkfæri að ræða að ekki m ætti láta það notóað meðan brýn þörf væri fyrir n-otkun þess — þó utan Rvík ur væri. Tliillaga Guðmundar; Viðfús sona-r var felld -með 12 atkv. gegn 3. Greiddu aðei'ns komm únistar atkv. með tillögunni. Á móti voru -bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Fram- sóknar og Alþýðuflokksins. EVRÓPURÁÐIÐ og Efna- hagssamvinnustofnun Evrópu, ásamt Evrópusamfélaginu svo- nefnda, hafa nú efnt til sam- keppni meðal evrópskra ljós- myndara, sem yngri eru en tuttugu ára. Þátttaka í keppni þessari er bundin við aðildar- ríki samtakanna, en þau eru sautján alls og er ísland eitt þeirra. Verðlaun eru veitt fvrir 20 þúsund beztu mynáirnar, og eru þar á meðal flugferðir, ]jós- myndavélai' og ýmiss konar út- búnaður til ljósmyndunar. Efni keppninnar er: „Evrópa eins og hún kemur mér fyrir sjónir“, -og skulu mvndirnar lýsa að einhverju leyti hug- mynd þátttakanda um samein- ingu Evrópu. GERÐ MYNDANNA Myndirnar skulu vera svart- hvítar og a. m. k. 9X9 cm, en ekki stærri en 18X24 cm. Skal þátttakandi velja mynd sinni heiti og rita það skýrum stöf- um a-ftan á myndina ásamt nafni sínu, heimilisfangi, aldri og þjóðerni. Enn fremur skal þátttakandi draga saman í stutta setningu (ekki lengri en tuttugu orð) hugm-ynd sína um sameiningu Evrópu. Myndirnar skulu sendar til „Evrópusamkeppninnar í ljós- myndum“, c/o Aðalskrifstofa Ríkisútvarpsins, Th-orvald-sens- stræti 4, Rvk. I REGLUR Evrópusamkeppni í ljósmyndun un-glinga. 1. í tilefni af heimssýning- unni í Brússel efna upplýsinga- deildir Efnahagssam-vinnustofn unar Evrópu, Evrópuráðs og Evrópusamfélagsins sv-onefnda til Evrópukeppni í ljósmyndun unglinga og eru veitt 20 þúsund verðlaun. 2. Sérhver sá sem yngri er en tuttugu ára og telst borgari ein- hvers hinna sautján aðildar- ríkja Evrópusamtakanna, Aust urríkis, Belgíu, Danmerkur, Frakklands, Sam-bandslýðveld- isins þýzka, Grikklands, ís- lands, írlands, Italíu, Luxem. bourg, Niðurlanda, Noregs, Portúgal, Svíþjóðar, Sviss, Tyrklands og brezka Samveldis ins, hefur rétt til þess að taka þátt í sam-keppni þessari. 3. Efni keppninnar skal vera: „Evrópa, eins og hún kemur mér fyrir sjónir“ (mvndir, er tákni eða beri vott um samein- ingu Evropu). Skaf hver þátt- takandi senda eina mynd og skrifa aftan á hana heiti mynd- arinnar, nafn sitt, heimilisfang, aldur og þjóðerni. 4. Auk þess skal hver þátt- takandi semja stutta setningu eða kjörorð, er lýsi einingu þjóöa Evrópu. Setningin á ekki að vera lengri en tuttugu orð og skal hún rituð aftan á mynd ina skýrt og greinilega. Hún þarf ekki að standa í neinu beinu sambandi við myndina. 5. Sérhver þátttakandi má að eins senda eina mynd til keppn innar. 6. Myndirnar skulu vera a- m. k. 9X9 cm, en ekki stærri en 18X24 cm. Aðeins svart- bvítar myndir kpma til greina 7. Verðlaun munu veitt fyrir beztu tuttugu þúsund mynd- irnar. 8. Samkeppnin stendur til 15. septem-ber 1958. 9. Myndirnar skulu sendar til „Evrópusamkeppni í ljós- myndun“ c/o Aðalskrifstofa Ríkisútvarpsins, Thorvaldsens- stræti 4, Reykjavik. Aftan á hverja mynd skal ritað skýrt og læsilega: Nafn ljósm-ynd- ara, heimili, aldur og þjóðerni, auk heitis myndarinnar og' Ioks setningarinnar um sameningu Evrópu. t ;• 10. Inntökugjald er ekk.ert. 11. Dómnefnd skipa forstjór- ar upplýsingadeilda Evrópu- samtakanna og hafa þeir sér til aðstoðar sérfræðinga í Ijós- myndun. Úrskurður dómnefnd ar skal vera fullnaðarúrskurð- ur. 12. Þátttakendur mega búast við þ-ví að verða beðnir um að sýna og láta af hendi filmu ljós myndar þeirrar, er þeir senda til keppninnar, ef hún kemur til greina við verðlaunaúthlut- un. 13. Aðilar þeir, sem að sam- keppninni standa, áskilja sér rétt til þess að birta verðl-auna Myndunum mun ekkj verða myndirnar án endurgjalds.. skilað aftur. 14. Þátttakendum er skylt aðf sjá svo um að myndir þeirra sé ekki bannað að birta eða geti orsakað skaðabótakröfumál. 15. Dómnefnd mun við úr- skurð sinn taka tillit til hvort- tveggja vals ljósmyndara á fyr irmynd eða hugmyndar hans og eins gæða myndarinnar sjálfr- ar. Með setningu þá, er lýsa skal hugmyndinni um samein- ingu Evrópu mun verða farið sem aukaatriði. Þeim, sem verðlaun hljóta, mun verða tilkynnt það annað- hvort með bréfi ellegar með því að birf verða af þeim hin- um- sömu, er birta reglur þess- ar skrá y-fir þá, er verðlaun hafa hlotið. 16. Þátttakendum- í keppni þessari er skylt að fara eftir reglum þessum. Framhald af 12.síSu. Er einnig ætlast til þess, að gerð byggingarinnar verði þannig, að unnt verði að nota hana, verði flugvölhirinn Iagð- ur nið'ur. Alfreð Gíslason bæjarfull- tr-úi gagnrýndi þessar fi’am- kvæmdir á fundi bæjarstjórnar í gær. Taldi hann ráðlegt að Ieyfa þæór, þar eð ef til vill yrði flugvöllurinn lagður niður. Magnús Ástm-arsson, bæjarfull- trúi Alþýðuflokksins, minnti í þessu sambandi á tillögu, er hann hafi flutt og bæjarstjrrf* hóafði samþykkt 18. okt. 1916. Gerði sú tillaga ráð fyrir, að rannsakað yrði hve mikill hluti af landi Rvíkurflugvallar væri eign Reykjavíkurbæjar og með hvaða kjörum það land væri [eigt og hvort bær-inn hefði ein hverjar tekjur af því. Ekkert ekki aðrar en þær, sem fuu- ofangreindum skilvrð- héfur heyrzt um rannskon

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.