Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýSublaSíð Föstudagur 22. ágúst 1958. L s $ s s s s s l s s s s s s s s s 5 s a \ 5 s s ,s ;s I I I i K A I I I tl & ' |S ,V I t I s s S. ft' t : V 1 *■ L. P. J A Z Z SERGE CHALOFF: Blue Serge KING OLIVIR IN HARLEM SHORTY ROGERS: Cool and Crazy GENE KRUPA: Rhythm Parade TONY CROMBIE: Sweet Beat GLE-NN MILLER: Glenn Miller Story LOUIS ÁRMSTRONG: New York Town Hall konsert LOUIS ARMSTRONG: Laughing LoUis LOUIS ARMSTRONG: Satchmo Session SVEND ASMUSSEN: Hot Fiddle NAT KING COLE Trio GLENN MILLER: Polka Dots and Moonbeams EARL BOSTIC and his Alto Sax DUKE ELLINGTON: Masterpieces TIIOMAS j,FATS“ WALLER: New Ýork recordings ‘35 HARRY JAMES IN HI-FI GEORGE SHEARING: Velvet Carpet JACK TEAGARDEN: This is Teagarden SESSION AT MIDNIGHT (Capitol) SESSION AT RIVERSIDE (Capitol) STAN KENTON: Kenton Shawcase BENNY GOODMAN IN HI-FI BENNY GOODMAN and his trio NICK TRAVIS: The Panic is on LIONEL HAMPTÖN; Hot Mallets NAT „KlNG” COLE: Just one of those things WOODY IIERMAN: Here's Herman WOODY HERMAN: Sequence in Jazz COUNT BASÍE: The Count BOBBY HACKETT: Jazz Session BENNY GÖDDMAN: The Benny Goodman Album AL COHN: Mr. Music BÍX BEIDERBECKE: Salute to Bix COLEMÁN HAWKINS ALL STAÉS DUKE ELLINGTON: Jazz Cocktail BIX BEIDERBECK: The Great Bix E.P. KLASSlK Di Stefano — RIGOLEEO: TOSCA: Callas — Di Stefanó TOSCA: Callas — Tito Gobbi CAVALLERIA RUSTICANA: Callas - LA BOHEME — TOSCA — FAUST Gigli ÖPERUETTU ARIUR: Rudofl Schock JOHAN •STRAUSS ÓERETTUARIUR: Miliza Korjus KÁTA EKKJAN: Schwartzkopf-Kunz CAVALLERIA RUSTICANA: Di Stefano PUCCINI OPERUARIUR Maria Meneghihi CALLAS GIGLI ENCORES: Beniamino Gigli GIGLI SINGS LIEDER: Beniamino Gigli ÍTÖLSK ÞJÓÐLÖG: Beniamino Gigli SÖNGVAR FRÁ GRÆNU EYJUNNI: John McCormack ÍRSK ÞJÓÐLÖG: John MacCormack YOU BELONG TO MY HEART; Ezio Pinza SCHUBERT SÖNGVAR': .EHzabeth Schw^tzfcopf NEAPOLITAN SONGS: Luigi Infantino STRAUSS VALSAR: Ðrengjakórinn í Vín KÓRAR ÚR VERDI ÓPERUM: La Scala Óperu-kór NÓTT Á EYÐIFJÖLLUM: Stokowski CHOPIN VALSAR: Ðinu Lipatti CHOPIN POLONAISES: Arthur Rubinstein TUNGLSKINSSÓNATAN: José Iturbi CLAIR DE LUNE; José Iturbi E . P « íMSAR DEEP RIVER BOYS: DeeO Harmony COMEDIAN HARMONIST: Virtuosi in Harmoni RAY MARTIN: Exotica GEORGE MELACHRINO: Hello Young Lovers MAX BYGRAVES: A Good Idea Son LÁRRY ADLER: Harmonica Virtuöso HANK WILLIAMS: I saw the Liugfct ROY RODGERS; King of The Cowboy ROY RöDGERS: Hanpy Trail MUGGSY SPANIER: Relaxin at thé Toúro LOUIS ARMSTRONG: I.ouis Plays The IÚues EARL BÓSTIC: Bostic in Harlem PEE WEE HUNT: Dixieland Classice Vegna fcaekkaðra aftflutningsgjalda hefur verð á liljómpiötum orðið að hsekka nokkuð. fen ennþá höfum vér úrval áf plötum með lága verðinu. Er því einstakt tækifæri til þess að kaupa ódýrar hljómplötur meðan birgð ir endast. Frá Pakísian Framhald af 7. síðu. hundraði þjóðarinnar isru læsir ,og skrifandi. Ekkjubrennur eru enn við líði rneðal Hindúa, þó að bannaöar séu með lögum en barnagifíingar eru enn lög- legar. Stjómarvöldin hafa ný- iega sett ný hjúskaparlög til að auka rétt konunnar í þjóðfélag inu, en þær stofnuðu til sam- taka og mótmæltu þeim og jtelja- þau brot á heilögum .venjum og lögum. Hindúakon- an er því enn eign mannsins. .Svona eru margvísleg vanda- ,mál við að stríða. Indveriar búa ,við lífskjör, sem ekki eru sam- bærileg við kjör vestrænna ■ríkja og fáfræðin og' umkomu- .leysið er átakanlegt. En bar- áttan heldur áfram og árang- urinn reynist ótrúlegá mikill. .Pakistan kemur út úr frum- skóginum og íekur tæknina í þjónustu sína óg íbúarn-ir, sem .vaknað hafa t-1 sjálfsvitundar i nýju ríki leggjá hart að sér ■til að flýta fýrir þróuninni. u. 'om Landhelgismálið Framhald af 6. siðo. inga harðrétti vegna útfærslu fiskveiðilandhelginnar. NIÐURLAGSORÐ. 25) Hér hefur áðeins verið stiklað á nokkrum meginatrið- um varðandi útfærsiu -íslenzku fiskveiðilandhelginnar og þá gagnrýni, er hún hefur sætt. — Af þessu sfutta yfirliti, má þó eftirfarandi vera ljóst: 1. Islendingar hafa áðeins fylgt hefðbundnum venjúm, er þeir færðu fiskveiðilandhelgina út einhliða, þár sem svo að segja öll ríki hafa ákveðið land helgi síha á þann hátt. 2. íslendingar hafa ekki farið út fyrir þau takmörk, sem rétt- inum til einhliða útfærslu ér markaður samkv. þeim venjum, er skapazt hafa, og vísast Þar bæði til þess að mörg ríkin hafa tólf mílna landhelgi og til alits þjóðréttarnefndarínn- ar. 3. Ef hinn svonefndi sögulegi réttur væri' lagður til grundvall ar, gætu íslendingar gert. tilkall tdj enn meiri útfærslu fiskveið: landhelginnar. 4. Fyrri reynsla af afleiðing- um rányrkju á íslandsmiðurn og fyrirsjáanleg aukning verð- ur þar, gerði það óhjákvæmi- iegtrað ekki yrði lengur dregið að f.æra út fiskveiðilandholgína. 5. Hagsmunir íslands ann- arsvegar og annarra þjóða hins vegar, eru alveg ósambærilegir, hvað snertir veiðar a ísl.inds- miðum. íslendingar eiga af- komu sína alveg undir því, að fiskstofninn gangí þar ekki til þurrðar, en aðrar þjóðir skiptir það sáralitlu máli, ‘hvað þeirra eigin veiðar snertir. 6. Aukin friðun fiskstofnsins er ekki aðeins hagsmunamál ís- ■lendinga, heldur einnig þe'rra þjóða, er fiska utan friðúnar svæðisins, éf ekki verður þar um ofvéiði að ræða- Vegna allra þessarc, raka og margra fleiri, sem hníga í sömu átt, vænta íslendingar þess fastlega að við nánari athugun skilji nágránnaþjóðír þeirra að- stöðu þeirra og viðurkenni aug- ljósan rétt þeirra. 26) Síðast en ekki síz't svo benda á það. að ísland hef- h'" veruleg viðskipti við bau ríki, sem enn hafa ekk; viliað viðurkenná útfærsluna. Þannig keyptu íslendingar t. d. vörur í Bretlandi á síðastliðnu árí fyr- ir um 3Vi millj. sterlingspund ög í Vestur-Þýzkalandi fyrir 2Ý2 millj. sterlingspund. Ef þessi lönd ykju kaup á íslenzk- um. fiskafurðum1, myndu ís- lendingar gota enn aukið veru lega kaup á iðnaðarvöru þeirra. Það væri í anda þeirrar verka- skiptingar, sem þarf að koma á milli þjóða heims og þá ckki sízt milli þjóða á Atlantshafs- svæðinu, að sú deila, sem risið hefur út af útfærslu fiskveiði landhelgi íslands, verði jöfnuð á framangreindan hátt. Framhald áf G. siffn. ur. Munu ótaldar veturnæturn ar, er hann dvaldist þarna einn, meðan næðingurinn gnaúðaði milli klappanna og þyrlaði skafrennings kófinu um, skál- ann. Og fros'theiðar stillunæt- uý þskkti Sigurjpn vel í Hengli. . Nú er hljótt um rústir lága bæjarins í Selhaga, 'og svalir vindar blása Um Krókskarð og íKálfárdal. S-igurjón var fædd- 1 ur til fjalla, og alla daga var j han'n sonur fjallanna — sonur heiðríkjunnar. . . . SigValdi Hjálmarsson. ) ; .' Rafmagnið íFYh af t síðo t mistökum, er átt hefðu sér stað í sambandi vð verksmiðjúna. Magnús Astmarsson -kvaðst mundú sitja -hjá vð atkvæða- greiðslu um þá tillögu, hins vegar lýstl hann þeirri skoðun sinni, að vafalaúst hefði verið heppilegra að staðsetja verk- smiðjuna í Reýkjavík helduren á Akranesi. Samþykkt bæjarstjórnar var gerð með samhljóða atkvæðum. Tillaga Guðmundar Vigfússon- ar hlaut aðens 3 atkvæði kom- múnista og tillaga Álfreðs hlaut aðeins 1 atkvæði — hans sjá.lfs. -Xs>r Framhald af 1. sl5n. að vera til að leggja áherzlu á 'grundvallaratriði í þessu máli, en ekki beinlínis til þess að veiða fisk. Franska fréttastofan AFP í París hefur þessar upp- lýsingar frá fréttaritara Lund- únáblaðsins Times í Grimsby. ÁNÆGÐÍR Brezku togaras j órnenni rnir eru mjög ánægðir með það, að stjórnin1 hefur séð þeim' fyrir svo s-kjótri og öflugri aðstoð gegn aðferðum íslendinga, seg- ir í bessari Times-frétt. Hin leynilega tilskipun, sem togara- skipstjórarnir fengu, er sogð vera á þá leið, að togararnir eigi að veiða í skiþalestum í 3 daga. Eftir það megt þeir veiða þar sem þeir helzt vi ija, ,en fari þeir út Úr skipalestunum hafi þeir minni eða engar vonir til að njóta áfram verndar. Framhald af 12. síðu. fulltrúi Jórdaníu sem tekið hafð,] tillögu þessari með nokk urri tortrygnnþ lýsti því yf-ir að stjórnin f Arnman hefði ver ið tillögunni hlynnt og í norsku sendinefndinni er það sagt, að Hans -Engen, sem bar fram sjö veldatiHöguna haf-i ætlað sér að dr-aga norsku tillöguna um sjövéldasam'þýkktína til baka þegar hin sameiginlega ára- biska tillaga var lögð frám.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.